Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2002, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2002, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2002 DV 41 Tilvera " Myndgátan Lárétt: 1 bút, 4 kvendýr, 7 torveld, 8 hóta, 10 nöldur, 12 sár, 13 vatnsdælu, 14 yfirliði, 15 sigti, 16 ryk, 18 nálægð, 21 fljótin, 22 listi, 23 söngl. Lóðrétt: 1 stía, 2 fjármark, 3 útskrifa, 4 trafala, 5 svelgur, 6 atorku, 9 golu, 11 hrognin, 16 hrúga, 17 gramur, 19 geislabaugur, 20 blett. Lausn neðst á síðunni. Skák Hvítur á leik! Austur í Moskvu er alltaf eitthvað spennandi aö gerast í skáklistinni. Þar heldur flugfélagiö Aeroflot sterkt opið skákmót þessa dagana og getur þar að líta margan sterkan meistarann. Ehlv- est frá Eistlandi er þar á meðal kepp- enda og verður ugglaust meðal þeirra efstu en margir eru um hituna. Verð- launaféð er um 150.000 dollarar og 1. verölaun eru 25.000 dollarar. Kemur það mörgum sem flogiö hef'ur með Aeroflot spánskt fyrir sjónir að það flugfélag skuli allt í einu eiga helling af dollurum til að halda skákmót. En nóg um þaö, þetta er ekki flughræðslu- þáttur! Hvítt: Jaan Ehlvest (2589) Svart: Alexei Zubarev (2480) Sikileyjarvörn. Aeroflot-skákmótið Moskvu (2), 05.02. 2002 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rb5 d6 6. c4 Be7 7. Rlc3 a6 8. Ra3 Rf6 9. Be2 0-0 10. 0-0 b6 11. Be3 Bb7 12. Db3 Rd7 13. Hfdl Rc5 14. Dc2 Dc7 15. Hacl Bf6 16. Rabl Hac8 17. a3 Db8 18. f3 Hfe8 19. Bfl Re5 20. b4 Rcd7 21. Db3 Bc6 22. a4 Be7 23. Ra3 Hed8 24. Rc2 a5 25. bxa5 bxa5 26. Da2 Rc5 27. Hbl Da8 28. Rb5 d5 29. cxd5 exd5 30. Bd4 Rg6 31. Re3 dxe4 32. Bc4 Be8 33. Rd5 exf3 (Stöðumyndin) 34. Rbc7 Dc6 35. Bb5 Dd6 36. Bxe8 Hxe8 37. Rxe8 Hxe8 38. Rxe7+ Dxe7 39. Df2 Re4 40. Dxf3 h6 41. Hel De6 42. Hbdl f5 43. Dfl Kh7 44. Hcl Hd8 45. Be3 Re5 46. Hedl Hxdl 47. Dxdl. 1-0 Bridge Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykj^víkur hófst síðastliðinn þriðjudag í nýjum húsakynnum Bridgesambands íslands. Spilaform er Monrad, tveir 16 spila leikir á kvöidi. Sveitum raðað saman í leiki eftir skori. Að loknum tveimur um- ferðum er íslenska auglýsingastof- an með 50 stig en sveit Málningar með 49 stig. Spil dagsins er frá annarri umferð mótsins. Vestur var gjafari og það fór mikið eftir fyrstu Umsjón: ísak Öm Sigurösson sögn hans hver lokaniðurstaðan varð í spilinu. Á mörgum borðanna ákvað vestur að opna á hindrunar- sögninni fjórum tíglum og þá var norður í miklum vanda. í mörgum tilfellum ákvað hann að segja 4 spaða sem austur leyfði sér í mörg- um tilfellum að dobla til refsingar. Uppskeran þar var 800 i AV. Ef vestur fór sér rólega í byrjuninni gátu NS komið nauðsynlegum upp- lýsingum á milli handanna: f ÁK875 «* Á53 ♦ ÁG9 * 53 ♦ - 9*D9 ♦ D10876532 4 K87 * 94 ** G107642 ♦ K 4 G1062 Á nokkrum borðum lét vestur sér nægja að opna á veikum tveimur tlgl- um eða tveggja laufa fjöldjöfli. Það gaf NS færi á að lýsa spilum sínum og tækifæri til þess að komast í besta samninginn, flögur hjörtu. Fjölmargir norðurspilarar völdu að segja tvö grönd yfir tveggja laufa/tígla opnun vesturs. Fjögurra hjarta samningi var hægt að hnekkja með spaðastungu sem þó fannst ekki alltaf við borðið. I einhverjum tilvikum fórnaði vestur i 5 tígla yfir 4 hjörtum sem fóru tvo niður. Lausn á krossgátu •IJP 08 ‘BJE 61 ‘JBS il ‘SOij 91 ‘UBJOS II ‘njoS 6 ‘2np 9 ‘bqi s ‘JBunjpuiq p ‘Bj>jsjnEjq g ‘uaq z ‘ojij i :najooq •jnBj ‘Rjqs zz ‘jbujb iz ‘pubu 81 ‘3sm( 91 ‘ms 91 ‘jioj 11 ‘jsod £i ‘pun zi ‘3§bu qi ‘eu§o 8 ‘0?JJ9 i ‘pujq 1 ‘qqnsj 1 :jjajpq Hvað með vetrar- ólympíu- leikana? Mikið ofboðslega er ég glaður þessa dagana. Og af hverju skyldi það nú vera? Jú, það er loksins búið að ákveða að sýna HM í knatt- spyrnu næsta sumar í ís- lensku sjónvarpi. Þetta mál gekk nú svo langt að á Al- þingi íslendinga var þetta mál tekið fyrir og ræddu menn um HM í knattspyrnu sem heimsviðburð. Ég er al- veg sammála því en hvers vegna hafa þessir háu herr- ar ekki rætt neitt um vetrar- ólympíuleikana sem voru settir síðasta föstudag? Það verður ekki sýnt frá þeim í íslensku sjónvarpi. Ástæðan: Fjárskortur á RÚV. En hvar eru þá Norðurljós? Það eru „ekki nema sex“ íslenskir þátttak- endur á leikunum í Salt Lake City. RÚV hefur, að mig minnir, nánast alltaf sýnt frá vetrarleikunum en svo er ekki nú. Þetta mál var ekki tekið fyrir á Al- þingi. „Skíðamennirnir“ Lúðvík Bergvinsson og Guð- mundur Árni Stefánsson hafa enn ekki stigið í pontu til að ræða um málið. Ég held, strákar, að þið getið séð leikana á Eurosport. Rammíslensk stöð, eða þannig. Sandkorn Umsjón: Höröur Kristjánsson • Netfang: sandkorn@dv.is Kynning á nýrri byggðaáætl- un iðnaðarráðuneytisins hefur vakið verulega athygli enda búið að bíða þessarar áætlunar lengi. Ýmsum þótti þó skjóta skökku við að Valgerður Sverrisdóttir, ráð- herra byggðamála, skyldi kynna áætlunina í ráð- herrabústaðnum í Reykjavík en ekki t.d. á Akur- eyri. Það hefði verið meira við hæfi, því hluti áætlunarinnar gengur út á að * efla Akureyri og Eyjafjörð sem mótvægi við Reykjavík. En að velja ráðherra- bústaðinn af öllum húsum væri þó til að toppa þetta, því hann væri tákn um það að ekki einasta væri allt fólkið utan af landi flutt suður heldur hefðu húsin flutt þangað líka - en ráðherrabústað- urinn stóð sem kunnugt er við ön- undarfjörð upphaflega áður en Hannes Hafstein flutti hann suður Og Úr því farið er að tala um Hafsteina þá velta margir því nú fyrir sér hvemig Reykjavíkurlist- inn muni koma út úr þeirri rimmu sem fram undan er í próf- kjörsmálum Sam- fylkingarinnar. Stefán Jón Haf- stein skoraði á hólm Helga Hjörvar sem kunnugt er og það sem ærir marga fótgönguliða flokksins er að fá ekki að vita hvort Stefán hafi verið gerður út af sjálfri Ingi- björgu Sólrúnu til höfuðs Helga, en sem kunnugt er mun Stefán Jón vera einn af nánustu ráðgjöf- um Ingibjargar. Ingibjörg mun hins vegar engin „hint“ hafa gefiö um það hvern hún styður eða hvar hún stendur ... Eins Og Kristján Þór Júlíus- ^ son, bæjarstjóri á Akureyri, spáði í DV á laugardag þá hafa draugar hrepparígsins komist á flug eftir að byggðaáætlunin kom fram og 3Ú stefna mörkuð að leggja áherslu á ákveðna byggðakjama og mest á Akureyri. í þættinum Viku- lokin á Rás 1 á laugardag kom fram gagnrýni, sem raunar var ekki alveg í anda hrepparígsins, - frá Sigurjóni Benediktssyni, fyrr- um bæjarfulltrúa á Húsavík, þar sem hann taldi þessa áætlun nán- ast út í hött og óframkvæmanlega. Sérstaklega það að einhverjir menn suður í Reykjavik skuli ákveða að fólksfjölgun skyldi í framtíðinni verða á Akureyri. Taldi Sigurjón að allt eins hefði mátt ákveða að byggja upp mót- vægið á Grímsstöðum á Fjöllum sem væri í miðju hins nýja norö- austurkjördæmis og ekki spillti fyrir að þar væri ágætur flugvöll- ur ..! Um helgina vakti heimasíða Björns Bjarnasonar mikla athygli, ekki þó fyrir það sem stóð þar heldur það sem ekki stóð þar. Bjöm hefur sem kunnugt er verið iðinn við að gagn- rýna Reykjavík- urlistann og ræða borgarmálin í pistlum sínum og eru þessi skrif m.a. talin hafa skilað Bimi í leiðtogasæti Sjálfstæðisflokksins í borgarmálunum. Nú þegar Björn er kominn í leiðtogastólinn bregð- ur svo við að í fyrsta sinn í lang- an tíma skrifar hann ekkert um borgarmál eða R-listann ..! Myndasögur Þessi rotta, Fannar' Hversu mikið fyrir h fjóra hjólkoppa, 6Ígar- ettukveikjarann og FARÐU FRA BÍJ.NUM MINUM. HRÆ- C3AMMURI úti slefanái yfir bílinn minnl 80 þúsund fyrir afturöxulinn! 'eikjulok?, 'Hinn eigandinn að Pesoto ‘5’ á vesturhveli jarðar. Tvasr Ijoshærð- ar kótelettur... brúnhærða^ eggjaköku... ég meina.. Ætlarðu að setja þetta á augað? hvað þú fékkst þér að l—' borða! z

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.