Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2002
DV
Fréttir
um
ekki leynt en ég viðurkenni að auð-
vitað hefði verið eðlilegra og rétt-
ara að stjómin samþykkti þau
með formlegum hætti.“
- Þið skiptist á verktaka-
greiðslum - er það eðli-
legt?
„Þetta er í rauninni
ærumeiðandi framsetning
sem greinilega er komin
beint úr orðasmiðju Reyn-
is Traustasonar, blaða-
mannsins sem vitandi vits
skrifaði ósannindi á bak-
síðu DV i gær. Störf okkar
Ólafs áttu sér upptök á gjörólík-
forsendum eins og þjóðskjala-
vörður hefur réttilega sagt, mín
em langtíma rannsóknarverkeöii,
en hans tímabundin og ekki um-
fangsmikil."
• Guðmundur Magnús-
son, forstöðumaður Þjóð-
menningarhússins við Hvetf-
isgötu, hefur fengið ofanígjöf
frá forsœtisráðherra vegna um-
sýslu sinnar á síðustu misserum.
Rikisendurskoðun gerir alvarlegar
athugasemdir við gjörðir Guðmund-
ar í embœtti en forstöðumaðurinn
kveðst enn njóta trausts.
Trassaskapur
- forstöðumaður Þjóðmenningarhússins segir ekki upp
Nafn: Guömundur Magnússon
Aldur: 45 ára
Helmili: Reykjavík
Staða: Forstöðumaöur
Þjóömenningarhússins
Efni: Harkaleg gagnrýní
Ríkisendurskoöunar og
viövörun frá forsætisráö-
herra vegna fjármálaum-
sýslu
- Nú þáðirðu töluverðar
greiðslur fyrir sérfræðiþjónustu
án samþykkis forsætisráðuneytis-
ins? Af hverju barstu þær ekki
undir yfirboðara þína?
„Mér var ekki ljóst að sækja
þyrfti um leyfi ráðuneytis eða Kjara-
nefndar til að sinna þessum störf-
um. Tel ég raunar að fullyrðing i þá
vera standist ekki lögfræðilega
skoðun. Fræðistörf mín fóra ekki
leynt og vora t.d. unnin með vitund
allra starfsmanna í Þjóðskjalasaihi
og ýmissa fræðimanna erlendis. Á
árunum 1996 til 2000 starfaði ég með
samþykki forsætisráðuneytis bæði í
Þjóðskjalasafiii og Safnahúsinu, nú
Þjóðmenningarhúsinu, og era sér-
fræðistörfin framhald vinnunnar í
safhinu.“
- Ertu ekki ráðinn til Þjóð-
menningarhússins vegna þess að
þú þykir sérfróður? Á sérfræði-
kunnátta þín ekki einkum að nýt-
ast í hefðbundnum vinnutíma án
þess að þú rukkir sérstaklega fyr-
ir hana?
„Ég er ráðinn til að sinna stjóm-
unarstörfum í Þjóðmenningarhús-
inu og fyrir það þigg ég laun. Vegna
eðlis starfseminnar er krafist menn-
ingarsögulegrar sérfræðikunnáttu
sem ég hef. Þessi kunnátta nýtist í
hefðbundnum vinnutíma og ég hef
aldrei rukkað aukalega fyrir hana.
Greiðslumar fýrir sýningargerð ár-
ið 2000 vora unnar utan vinnutíma
og áður en ég var settur undir regl-
ur Kjaranefiidar. Það er ekki um
það deilt að ég vinn ekki fyrir Þjóð-
menningarhúsið nema að verkum
sem Kjaranefhd samþykkir. Deilan
snýst um sérfræðilega vinnu og rit-
störf fyrir aðra aöila."
- Áf hverju var ekki innheimt-
ur virðisaukaskattur af verktaka-
greiðslunum til konu þinnar?
„Vegna þess að hún taldi að
greiðslan væri innan þeirra marka
sem við er miðað. Að sjálfsögðu
mun þetta verða leiðrétt. Aftur á
móti fæ ég ekki séð hvað þetta atriði
kemur málinu öllu við. Gerir það
einhver?"
Yfirheyrsla____________
Björn Þorláksson
blaðamaöur
Konan stoð og stytta
- Viltu skýra hvers vegna hún
vann ekki sfn störf á tilsettum
vinnutíma?
„Hagir fjölskyldunnar breyttust
óvænt á þessum tima og hag-
kvæmara varð að sinna þessum
störfum á annan hátt. Fleiri starfs-
menn hér hafa fengið að vinna
sveigjanlegan vinnutima enda hafa
forstöðumenn skýra lagaheimild til
slikrar tilhögunar. Það er svo ann-
ar handleggur og á það fellst ég að
auðvitað skapa störf maka af þessu
tagi óþægileg úrlausnarefni. Um
þau verður því ekki að ræða fbekar.
Ég verð þó að fá að segja að kona
min hefur verið stoð mín og stytta í
því ótrúlega erilsama starfi undan-
farin fimm ár að gera Þjóðmenning-
arhúsið að veruleika. Án hennar ef-
ast ég um að mér hefði tekist að
klára þetta verkefhi. Hefði ég kosið
að framlag hennar væri metið að
verðleikum."
- Er eðlilegt að gera verktaka-
samning við þjóðskjalavörð sem
jafnframt situr í stjórn Þjóð-
menningarhússins?
„Ég leitaði til Ólafs Ásgeirssonar
sem sérfræðings á ákveðnum svið-
um en ekki sem stjómarmanns.
Margir sérfræðingar hafa komið að
vinnu fyrir okkur. Störf hans fóra
- Flugferðir þínar orka tví-
mælis skv. Ríkisendurskoðun.
Hvað viltu segja mn það mál?
„Hér hefúr þú og fjölmiðlamenn
mislesið skýrsluna. Aðeins var um
eina ferð að ræða. Ég fékk heimild
til að fara í heimsókn á safn í Edin-
borg um mánaðamótin septem-
ber/október. Um sama leyti gerðist
sá hörmulegi atburður að yngri
bróðir minn, sem er mikill sjúkling-
ur, hvarf í London að talið var. Stóð
Interpol, íslenska sendiráðið og
fleiri aðilar fyrir víðtækri leit að
honum. Hann fannst svo óvænt
meðvitundarlaus og mjög alvarlega
skaddaður í Dundee á Skotlandi. Þá
hélt ég að ég gæti sameinað i eina
ferð flutning hans heim og ferð á
vegum hússins. Það reyndist ekki
unnt og ég fór þvi aldrei til Edin-
borgar heldur aðeins til Dundee og
flutti drenginn heim með hjálp
hjúkrunarfræðings frá Landspítala.
Þegar Ríkisendurskoðun spurði um
þessa ferð var kostnaðurinn enn
færður sem skuld min á viðskipta-
reikningi hjá húsinu þótt greiðsla
hefði verið innt af hendi og þá
skuld hef ég gert upp. í ljósi að-
stæðna þótti mér svívirðilegt að sjá
Reyni Traustason búa til orðið
skemmtiferð um þetta erindi mitt á
baksíðu DV í gær. Það orð á sér
hvergi stoð nema í hugarheimi
hans og illkvittni. Ég kem þeirri
ósk hér með á framfæri að Reynir
og Óli Bjöm Kárason ritstjóri biðji
mig afsökunar á þessu á baksíðu
DV í dag. Blaðamenn tala mikið um
að axla ábyrgð og sýna gott for-
dæmi og siðferöi. Ýmislegt í um-
fjöllun fjölmiðla um mín málefni,
þar á meðal þetta dæmi svo og hálf-
sannleikur og ýkjur af ásetningi til
að hafa áhrif á upplifan fólks af
fréttum, vekur upp spumingar um
ábyrgð, heilindi og siðferðilega
ábyrgð í fjölmiðlastétt. Það er ekki
í einu orðinu hægt að hneyklast á
framferði annarra og sýna síðan af
sér hreint siðleysi á eigin starfsvett-
vangi.“
Einföld mistök
- Hvemig skýrirðu að þú hafi
fært inn akstur í dagbók á sama
tíma og þú varst staddur í út-
löndum?
„Einfóld mistök sem skýrast af því
að akstur var í sumum tilvikum
færður inn í dagbók talsvert eftir að
hann átti sér stað.“
- Hvað þarf að aka mikið til að
fá aksturspening sem nemur um
einni milljón króna?
„Ætli við séum ekki að tala um
nokkur þúsund kílómetra á tveggja
ára tímabili. Tíðkast ekki alls staðar,
þ.á m. á DV, að akstur í þágu vinnu-
veitanda sé greiddur af honum? Væri
hitt ekki óeðlilegt?“
- Skráðirðu akstur í þágu vinn-
unnar á sama tima og þú varst á
ferð í bflaleigubíl á vegum Þjóð-
menningarhússins?
„Þetta er hitt dæmið um misræmi
sem nefnt var í greinargeröinni og er
skýringin hin sama. Mér voru
skammtaðar fáeinar klukkustundir
til að skila fullkominni akstursdag-
bók upp úr ófúllkomnum dagbókum
og það liggur í augum uppi að slíkar
villur era óhjákvæmilegar.“
- Þú lætur sjóði safhsins geyma
fyrir þig þrjár ávísanir að upphæð
rúmlega 70 þúsund krónur mán-
uðum saman. Hvers vegna?
„Þetta er auðvitað trassaskapur.
Ég fellst á að þetta eiga menn ekki að
gera þótt þetta tíðkist á mörgum
vinnustööum. Ávísanimar vora inn-
leystar strax og á þetta var bent. Og
ég geymdi þær ekki heldur umsjón-
armaður tekjubókhalds í húsinu. En
mín er að sjálfsögðu ábyrgðin."
Ríkisendurskoðun átelur
stjórnina einnig - ekki bara þig.
Veikar stjómir hafa verið í um-
ræðunni undanfarið. Er stjóm
Þjóðmenningarhússins veik?
„Ekki er það mín upplifan. Ég hef
haft mikinn styrk af öllum stjómar-
mönnum. Salome Þorkelsdóttir kem-
ur með sína miklu reynslu úr þing-
inu, Jóhannes Nordal er þjóðkunnur
afburðamaður og Ólafur Ásgeirsson
er einn farsælasti og virtasti embætt-
ismaður þjóðarinnar. Mér hefur þótt
gott að geta leitað til þeirra og unnið
með þeim.“
Mun laga til
- Hvemig muntu bregðast við
bréfi forsætisráðherra?
„Ég bregst við bréfi forsætisráð-
herra með því að koma öllum hlut-
um hér í það horf sem Ríkisendur-
skoðun mælir með, jafhvel þótt ég sé
ekki sammála öllu sem frá henni
kemur. Ég met mikils að ráðherrann
setti sig greinilega vandlega inn í
máliö og kvað upp úrskurð á grund-
velli góðrar þekkingar um mála-
vöxtu.“
- Líturðu svo á sem þér megi
ekki verða á hin minnstu mistök í
framtíðinni?
„Ég vona a.m.k. að ég reynist verð-
skulda það traust sem forsætisráð-
herra og stjóm hússins hafa sýnt
mér á þessum erfiðu stundum."
- Kemur til greina hjá þér að
segja sjálfúr upp starfinu?
„Það hefur ekki komið til áhta
vegna þess hvemig allir málavextir
eru. Ég trúi því að sanngjamir les-
endur sem setja sig inn í málið séu
sammála þeirri niðurstöðu.“
Ritstjórn DV:
í einkaerindum
Ljóst er að DV túlkaði orðalag í
skýrslu Ríkisendurskoðunar um mál-
efni forstöðumanns Þjóðmenningarhúss
of vítt. Það var rangt af blaðinu að segja
að um skemmtiferð hafi verið að ræða
þegar ríkisendurskoðandi gerir athuga-
semd við ferðakostnað vegna persónu-
legra erinda forstöðumannsins. Á þessu
biður DV lesendur velvirðingar og Guð-
mund Magnússon afsökunar.
Ásökunum Guðmundar Magnússon-
ar um siðleysi og visvitandi ósannindi
er hins vegar vísað til foðurhúsanna.
Guðmundur Magnússon veit betur og
verður að eiga dylgjur í garð DV og
starfsmanna þess við sjálfan sig. -ritstj.
/£ t&JuTLA
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólariag í kvöld 18.24 18.01
Sólarupprás á morgun 08.56 08.52
Síódegisflóö 14.01 18.34
Árdeglsflóð á morgun 02.49 07.22
Talsvert frost
Norðaustan 18-23 norðvestan til en
annars 13-18. Snjókoma norðan og
austan til en skýjað með köflum og
úrkomulítið suðvestanlands. Dregur
úr vindi í kvöld. Talsvert frost um
land allt.
BSIEfeuj
Norðaustan 10-15 vestan til en
norðvestan 10-15 austanlands.
Éljagangur norðan til en léttskýjað
um sunnanvert landið. Talsvert frost
um allt land.
Veöriö n j Þriöjudagur ° eo°o° Hiti5° til 11°
Sunnudagur ° w Híti 6“ til 11' Mánudagur ■W Hiti 5° til 11°
Vtndun Vindur: Vindur:
10-15««/* 10-18"Y‘ 10-18 "V®
* 11
Norölæg átt, AHhvöss Allhvöss
10-15 og noröaustanátt noröaustanátt
éljagangur vestan til en vestan til en
noröan til en hægari austan hægari austan
víöa léttskýjaö til. Élbæöi tn. Él bæöi
sunnan til. noröanlands og noröanlands og
Talsvert frost. sunnan-. Kalt í sunnan. Kalt í
veöri. veörl.
Logn Andvari Kul Gola Stinningsgola Kaldl Stinningskaldi Allhvasst m/s 0-0,2 0,3-1,5 1,6-3,3 3.4- 5,4 5.5- 7,9 8,0-10,7 10.8- 13,8 13.9- 17,1
Hvassviöri 17,2-20,7
Stormur 20,8-24,4
Rok 24,5-28,4
Ofsaveður 28,5-32,6
Fárvlöri >= 32,7
AKUREYRI snjókoma -3
BERGSSTAÐIR snjókoma -7
B0LUNGARVÍK snjókoma -9
EGILSSTAÐIR alskýjað -1
KIRKJUBÆJARKL. skafrenningur -7
KEFLAVÍK léttskýjað -5
RAUFARHÖFN snjókoma -1
reykjavIk snjóél -6
STÓRHÖFÐI léttskýjað -4
BERGEN alskýjað 4
HELSINKI skýjað -3
KAUPMANNAHÖFN
ÓSLÖ slydda 1
STOKKHÓLMUR 1
ÞÓRSHÖFN
ÞRÁNDHEIMUR snjókoma 0
ALGARVE heiðskírt 9
AMSTERDAM rigning 8
BARCEL0NA heiðskírt 7
BERLÍN alskýjað -1
CHICAGO skýjað -2
DUBLIN léttskýjað 8
HAUFAX skúr 4
FRANKFURT snjókoma 0
HAMBORG snjókoma 0
JAN MAYEN snjóél -7
L0ND0N rigning 10
LÚXEMBORG skýjað 0
MALLORCA léttskýjaö 6
MONTREAL alskýjaö 3
NARSSARSSUAQ
NEW YORK skýjað 10
0RLAND0 skýjað 19
PARÍS rigning 4
VÍN alskýjaö 9
WASHINGTON léttskýjað -5
WINNIPEG
1 BYGC.T A UPI’LYSINGUM FltA VEOURSTOFU ISIAN0S