Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Blaðsíða 21
25
FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2002
DV
Tilvera
4/
Myndgátan
Krossgáta
Lárétt: 1 dugleg,
4 vísa, 7 gimd,
8 himna,
10 ringulreið,
12 glutra, 13 vantraust,
14 ánægja, 15 greinar,
16 þrjóska, 18 röng,
21 flókna, 22 fugl,
23 morð.
Lóðrétt: 1 öruggur,
2 herðaskjól,
3 ræðismanninn,
4 fugl, 5 þvottur,
6 múkka, 9 fjörugur,
11 rifu, 16 nöldur,
17 hæðir, 19 merki,
20 gímald.
Lausn neðst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvltur á leik!
„Lange-01e‘‘ Jakobsen er enn að
tafli sem betur fer! Hann varð Norður-
landameistari í skák 1969 og var ná-
lægt því aö verða stórmeistari áratug-
inn á eftir. Svo tók við kennsla í
menntaskóla og hinn rúmlega 2 metra
hái Ole hefur örugglega ekki verið
árennilegur fyrir uppivöðslusama
nemendur síðustu áratugina. En hann
hefur alltaf teflt þónokkuð, karlinn.
Nýlokið er afmælismóti Skáksam-
bands Kaupmannahafnar og lokastaö-
an varð þessi: 1.-2. Christopher Ward
Bridge
Þrjú grönd voru algengasti samn-
ingurinn í AV í þessu spili og það
var lítið mál aö standa þann samn-
ing. Flestir sagnhafanna fengu reynd-
(2486) og Nick E de Firmian (2536) 5,5
v. 3.-5. Jonny Hector (2507), Lars
Schandorff, (2545) og Einar Gausel
(2520) 5 v. 6. Bjöm Brinck-Claussen
(2359) 4,5 v. 7.-8. Carsten Höi (2407) og
Ole Jakobsen (2405) 4 v. 9. Erling
Mortensen (2441) 3,5 v. 10. Bjarke
Kristensen (2406) 3 v.
Hvítt: Ole Jakobsen (2405)
Svart: Erling Mortensen (2441)
Pirc-vöm.
75 ára afmælismót Skáksambands
Kaupmannahafnar (8), 16.02. 2002
1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. f3 g6 4. Be3
Bg7 5. Dd2 0-0 6. Rc3 c6 7. Rge2
Rbd7 8. Bh6 b5 9. Bxg7 Kxg7 10. a4
b4 11. Rdl Hb8 12. Re3 c5 13. h4 h5
14. d5 Re5 15. Rg3 Dc7 16. b3 e6 17.
Be2 exd5 18. exd5 He8 19. 0-0-0 Bd7
20. Hdel He7 21. f4 Reg4 22. Bxg4
Bxg4 23. Rc4 Hbe8 24. Hxe7 Dxe7
25. f5 Kg8 26. fxg6 fxg6 27. Hfl Dg7
28. Kbl Kh7 29. Rxd6 He5 30. Rc4
Hxd5 31. Df4 Rd7 32. Re4 Hf5 33.
Dcl Dd4 34. Rg5+ Kg8 35. Del Hxfl
36. Dxfl Bf5 (Stöðumyndin) 37. Del
Kf8 38. Re6+ Bxe6 39. Dxe6 Rf6 40.
Re5. 1-0
Umsjón: ísak Öm Sigurðsson
ar 10 slagi en á örfáum borðum sætti
sagnhafi sig við 9 slagi. Sagnir gengu
þannig á mörgum borðanna, vestur
gjafari og enginn á hættu:
« Á75
* K10743
+ KG2
* KG
« G982
ÁD962
4 KD103
V G5
♦ ÁD1076
* D6
S* 8
♦ 943
4 Á1087542
+ 85
* 93
N
V A
S
* 64
VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR
1 «* pass 2 ♦ pass
2 grönd pass 3 grönd p/h
Það voru margir f norður sem
völdu það að spila út spaða og þá var
sagnhafi kominn með auðvelda 10
slagi. Einstaka spilarar f norður fundu
það að spila út níunni i laufi og þá
voru forsendumar allt
aðrar. Sagnhafi á þá 9
slagi beint en það er
mikil áhætta að taka
svíningu í spaöanum
þegar búið er að opna
lauflitmn. Eina sem
suður þarf að gæta í
niðurköstum sínum er að henda aldrei
spaða til þess að sagnhafi fái ekki fría
svíningu í þeim lit. Nokkrir spilarar í
suður duttu í þá gildm og misstu
þannig af góðu skori í spilinu.
Lausn á krossgátu
•dBS 0S ‘4BJ 61 ‘BSB L\ ‘sn<! 91 ‘njnjS n
‘jn)B5( 6 ‘l4j 9 ‘nBj s ‘puoumBJjs p ‘uuiinsuo>i £ ‘Bjs z ‘sia \ :jjajQoq
dBjp £Z ‘ubas zz ‘Bunus \z ‘3njo 8J ‘ibjc} 91 ‘nni si
‘unun n ‘njjo £i ‘bos zi ‘f3nj oi ‘ubhs 8 ‘bjsoj l ‘jajs p ‘msoa i :jj3Jpi
Gunnþóra
Gunnarsdóttir
blaðamaöur
Ég skal bara
lána þér minn
Fyrir nokkrum dögum lýsti
Dagfari raunum konu sem
ekki gat fengið lánaðan síma
i verslun hér í borg þótt þörf-
in væri brýn. Sjálf hef ég
mun jákvæðari sögu að segja.
Það var eitt síðdegið að ég
hrökklaðist inn úr hagléli í
verslunina Mótor við Lauga-
veg. Þar gerði ég ágæt kaup
fyrir jólin og datt í hug að
eitthvað leyndist þar sem
mig eða mína bráðvantaði.
Rak ég augun í ágætan vetr-
arjakka á 4000 krónur, sem
ég hélt að henta mundi öðr-
um syni mínum, og ætlaði að
hringja í stráksa en þá
reyndist síminn orkulaus í
töskunni. Ung afgreiðslu-
stúlka rétti strax fram sinn
eigin farsíma og sagði: „Ég
skal bara lána þér minn.“ Ég
þáði boðið þakksamlega og
sagði syninum í skeytastíl að
mæta í Mótor - reyndar svo
miklum skeytastíl að ég
gleymdi að taka fram að ég
væri á Laugaveginum en ekki
í Kringlunni og ég þurfti að
fá símann lánaðan aftur.
Ekkert vandamál. Drengur-
inn mætti og mátaði jakkann
en fannst hann fullforstjóra-
legur svo engin kaup voru
gerð. Ekki höfðu þau málalok
nein áhrif á framkomu af-
greiðslufólksins. Þegar við
mæðginin gengum út þakkaði
það okkur komuna með bros
á vör og lét þess getið, í
óspurðum fréttum, hvenær
næsta vörusending væri
væntanleg.
Sandkom
Umsjón: Höröur Kristjánsson • Netfang: sandkorn@dv.is
■■
Um síöustu helgi hélt íslend-
ingafélagið í Lundúnum 400 manna
þorrablót á hóteli í Canary Wharf-
hverfinu sem tókst
með afbrigðum
vel. Góöir gestir
komu að heiman,
en veislustjóri
var össur
Skarphéðins-
son, formaður
Samfylkingar-
innar. Ræðumað-
ur kvöldsins var
borgarstjórinn Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir. Auk þess mætti sjálfur
forseti íslands, Ólafur Ragnar
Grímsson, og frú Dorrit Moussai-
eff ásamt sendiherranum Þor-
steini Pálssyni og konu hans, Ingi-
björgu Rafnar. Veislustjórinn og
borgarstjórinn þóttu fara á miklum
kostum. í gamanmálum beggja bar
hátt hið fræga komment Bjöms
Bjarnasonar um að keppni þeirra
Ingibjargar mætti líkja við að hún
væri komin út í miðja laug meðan
hann væri sjálfur ekki kominn I
sundskýluna. Var sérstaklega
klappað þegar borgarstjóri sagðist
vona að Bjöm yrði ekki berrassað-
ur alla kosningabaráttuna ...
Talið er eins líklegt að næsti
meirihluti í bæjarstjóm Árborgar
verði hreinræktaður Samtylkingar-
meirihluti. Þegar
hefur komið fram
listi Samfylkingar
í hreppnum.
Framsóknarmenn
era þó sagðir ætla
að berjast hart í
vor og er því
hvíslað að þeir
reyni nú að
höggva skarð í
krataliðið. Segir sagan að þeir hafi
boriö víumar í Bergstein Einars-
son SET-forstjóra, hreinræktaðan
krata frá fæðingu. Þá heyrast fleiri
fréttir af ásælni andstæðinga Sam-
íylkingar í yfirlýsta vinstrimenn.
Þannig hefur skólastjórinn nýrekni
úr Sandvíkurskóla, PáU Leó Jóns-
son, sem lengst af hefur verið talinn
pottþéttur á vinstri vængnum, stað-
fest þátttöku sína í prófkjöri sjálf-
stæðismanna í Árborgarhreppi...
Sjaldan er ein báran stök segir
máltækið og það sannast vel þessa
dagana. Má þar nefna Landssíma-
klúðrið og enda-
lausa skandala í
kringum stjóm-
arformanninn
Friðrik Pálsson
og fyrrverandi
! forstjóra, Þórar-
in Viðar Þórar-
insson. Vegna
málsins er ráð-
herrann Sturla
Böðvarsson i verulegri kreppu.
Þjóðmenningarhúsið er siðan annar
skandall og sjálftaka forstöðu-
mannsins Guðmundar Magnús-
sonar á „hlunnindum" fær almenn-
ing enn til að blöskra. Hann fær þó
væntanlega aö sitja áfram þrátt fyr-
ir allt. Málefni Þjóðmenningarhúss
heyra hins vegar beint undir for-
sætisráðherrann, Davíð Oddsson,
sem þykir nú fara í manngreinará-
lit varðandi afgreiðslu á sinum und-
irmönnum. Minnast menn snarlegs
brottrekstrar skúringakonu um
árið sem varð það á að tala í síma á
skrifstofu Davíðs þegar hann var
borgarstjóri í Reykjavík. Hún fékk
ekki að skúra þar áfram mínútunni
lengur ...
Hallgrímur Sigurðsson, for
maður íbúasamtaka Grafarvogs,
segist stefna að því að verða í einu
af átta sætum á
framboðslista
Sjálfstæðisflokks-
ins. Vomur hafa
I hins vegar verið
innan flokksins
að bjóða Hall-
grími sæti. Hafa
menn velt fyrir
sér ástæðum en
nú ku skýringin
augljós. Það sé með öllu ófært að
Hallgrímur skondri óhindrað í sal-
inn, nýbúinn að vaða yfir kúkafen
R-listans i Grafarvoginum. Þá verði
hann líka að hafa með sér brúsa af
vellyktandi ef af verði...
V
alvöru, þú artt
baunum. 3 pylsur, ávaxta-
ekál, disk af.kartöflumús og
nauta6teik. I eftirrétt fékk
hann frauðl
ir að aefa bon-
um dyrafóður
áður en þú kem-
ur með nann á
sýn ingar.
Jasja, |
gerðu
eitthvaðl!
ieri göt í eyru
5000 kr.
■uðusúkkulað]
g æUa aö'
fá eina ,
svona!