Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Blaðsíða 26
30 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2002 Tilvera I>V 7 7 nxAK SKRÍMSLl HF ★★★ < sóiir í ieit oö réttu tóntegundínni. MARIA RLIIO ANDkl HRAUUIIfR , TAUI CIAMATTI HUtY U.VVI.N C.WYNITH FAITROW 4COTT W'fFDMAN . HASKOLABIO STÆRSTA SYNINGARTJALD LANDSINS HASKÓLABÍÓ HAGATORGI ■ SIHI S?0 1919 • WWW.HASKOLABIO.IS ROBERT REDFORD ★ ★★ H.K. DV ★ ★ ★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★ kvikmyndir.is Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. BIÐIN ER A ENDA Torrente, hinn heimski armur laganna er kominn aftur og nú verður allt látið vaöa. Tilnefningar til óskarsverölauna. ★ ★★★ ★ ★★★ MAVAHLATUR VERÐUR SYND UM HELGAR SmRRRX' BIO HUGSAÐU STORT Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum írábæra Owen Wilson, Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. B.i. 16 ára. i 3.30. DON’T SAY A WORD Spennutryllir órsins Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16 ára. ANOTHER MOVIE Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín að öll- um uppáhalds-unglinga- myndunum þínum! Fflaðir þú Scary Movie... Hverjum er ekki skítsama! ÓGEÐSLEGA FYNDIN! Sýnd kl. 4,6,8 og 10.BJ. 14 ára. Sýnd kl. 5.40. Sýnd kl. < Lúxussal I □□ Dolby /DD/ TEx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is ALFABAKKA SAMAil ÍVvW1" ,,yv> .\V ,. ■ .S-"’ .,"•■ 1 ,.1>' . s-jmbi-jh, Alraáóhku 3 > Simi: G'J'J'J / 3-!/-3Þ05 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12. í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16-Vit nr. 341. PIXAR M/ensku tali kl. 3.50, 5.55 og 8. Vit-294. STRÁKARNIR IIR "SWINGCRS ERU KOMNIR AFTUR. Ó.H.T. Ftós 2 kvikmyndir.is ★ ★★ ★ ★★ Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. JON FfiVREAU VINCt VAUGHN SEJVN COMBS FflMKS JflNSSEN FfllZON tOVE and ÞETER FALK VELKOMIN I ÓSKIPULAGÐA GLÆPI, BRAD PITT Slónvarolð - Buena Vlsta Soclal Club kl- 21.15 . Buena Vista Social Club er innihaldsrík 1 og skemmtileg heimildar- mynd um tón- list og tónlist- armenn á Kúbu horfnir af sjónarsviðinu þegar blús- gítarleikarinn og kvikmyndatón- skáldið Ry Cooder hafði uppi á þeim árið 1997 og gerði með þeim plötu sem ber sama heiti og kvikmyndin. Tæpum tveimur árum síðar fór Ry Cooder aftur tii Kúbu til að gera aöra plötu og þá var Wim Wenders með í forinni og afraksturinn er ein besta heimildarmynd síðari ára, gef- andi kvikmynd, ekki eingöngu um tónlist og tónlistarmenn heldur einnig lífið sjálft. 21.35 Myrkra- verur (Pitch Black) ger- ist úti í geimnum. Flutninga- og farþegaskipið Hunter-Gratzner hverfur sjónum eftir aðeins nítján vikna geimsiglingu og með því þrjá- tíu og níu manns, farþegar og áhöfn, auk verðmæts farms. í raun hefur - geimskipið missti afl og nauðlendir á plánetu sem virðist ekki vera í byggð. ÖU áhöfnin deyr, að undan- skilinni Carolyn og nokkrum far- þegum. Meðal hinna lifandi er stór- hættulegur fangi sem verið var að flytja í fangelsi. Plánetan, sem í fyrstu virðist vera ein eyðimörk þar sem sólin skín allan sólarhringinn, .<F breytist í einu vettvangi i myrkvaða plánetu þar sem fullt er af lífi. 17.05 Leiðarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.05 Stubbamir (79:90) (Teletubbies). Breskur brúðumyndaflokkur. 18.35 Nomin unga (17:24) (Sabrina the Teenage Witch). Bandarísk þátta- röö. 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.10 Gettu betur. Spurningakeppni fram- haldsskólanna. Menntaskólinn í Reykjavík og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ keppa. Spyrjandi: Logi Bergmann Eiösson. Dómari og spurningahöfundur: Eggert Þór Bernharösson. Dagskrárgerö: Andr- és Indriðason. 21.15 Buena Vlsta Social Club (Buena Vista Social Club). Heimildarmynd eftir Wim Wenders frá 1999. (Sjá nánari umfjöllun viö mælum meö) 23.00 Allt eöa ekkert (To Have and Have Not). Bandarísk bíómynd frá 1944 byggö á sögu eftir Ernest Hem- ingway. í myndinni segir frá tveimur félögum, sem reka bátaleigu á Martinique og taka aö sér aö ferja franskan andspyrnumann á flótta undan nasistum, og stormasömu ástarsambandi annars þeirra viö söngkonu. Leikstjóri: Howard Hawks. Aöalhlutverk: Humphrey Bogart, Walter Brennan, Lauren Bacall, Dolores Moran og Hoagy Carmichael. 00.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Stöð 2 - Mvrkraverur kl. 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 I fínu formi. 09.35 Oprah Wlnfrey (e). 10.20 ísland í bítiö. 12.00 Nágrannar. 12.25 f fínu formi. 12.40 Dharma og Greg (5.24) (e). 13.00 Dóttir Artagnans (La Fille d’Artagn- an). Aöalhlutverk: Rabul Billerey, Jean-Luc Bideau, Charlotte Kady. Leikstjóri: Bertrand Tavernier. 1994. 15.05 Andrea (e). 15.30 NBA-tilþrlf. 16.00 Barnatími Stöðvar 2. 18.05 Vlnlr (4.24) (e. 18.30 Fréttlr. 19.00 ísland I dag. 19.30 Simpson-fjölskyldan (16.21). 20.00 Steinaldarmennirnir í Vegas (The Rinstones in Viva Roc). Lauflétt gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Mark Addy, Stephen Baldwin, Kristen Johnston, Jane Krakowski. Leikstjóri: Brian Levant. 2000. 21.35 Myrkraverur (Pitch Black). Hörku- spennandi vísindaskáldsögutryllir. (Sjá nánari umtjöllun viö mælum meö). Stranglega bönnuð börnum. 23.25 Músin sem læðlst (Office Killer). Dorinu virðast allar bjargir bannaö- ar þegar hún missir starfsaðstöðu sfna í ritstjórn neytendablaös og er gert aö starfa heima. Valdagræögi og hefnigirni hennar á sér engin takmörk og bráöum tekur aö fækka ískyggilega í ritstjórninni. Aöalhlut- verk: Molly Ringwald, Jeanne Tripp- lehorn. Leikstjóri: Cindy Sherman. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Póstmaðurinn (The Postman). Sögusviöið er Bandaríkin áriö 2013 eftir borgarastyrjöld. Stjórnleysi rík- ir og óaldarflokkur Betlehems hers- höföingja ferfremstur í aö hrella þá sem eftir lifa. Aöalhlutverk: Kevin Costner, Will Patton, Larenz Tate. Leikstjóri: Kevin Costner. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 03.40 ísland í dag. 04.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. 16.30 Muzik.is. 17.30 Two Guys and a Girl (e). 18.00 Everybody Loves Raymond (e). 18.30 Johnny International (e). 19.30 Yes Dear (e). 20.00 Þátturinn - Lokaþáttur. 21.00 Undercover. 22.00 Djúpa laugin. 23.00 Malcolm In the Middle (e). 23.30 CSI (e). 24.20 Temptation Island (e). 01.10 Jay Leno(e). 02.00 Muzik.is. 03.00 Óstöövandi tónllst. 06.00 Rjúkandl ráö (Blazing Saddles). 08.00 Þegar Harry hltti Sally (When Harry Met Sally). 10.00 Mystery í Alaska (Mystery, Alaska). 12.00 Síöustu dagar diskóslns (The Last Days of Disco). 14.00 Þegar Harry hittl Sally (When Harry Met Sally). 16.00 Mystery I Alaska (Mystery, Alaska). 18.00 Rjúkandi ráö (Blazing Saddles). 20.00 Síöustu dagar dlskósins (The Last Days of Disco). 22.00 Stúdíó 54 (54). 00.00 Vllltar nætur (Boogie Nights). 02.30 Svarti sauöurinn (Black Cat Run). 04.00 Satyricon. 18.00 Heklusport. 18.30 fþróttir um allan heim. 19.30 Alltaf í boltanum. 20.00 Gillette-sportpakkinn. 20.30 Trufluö tilvera (6.14) (South Park 5). Ný þáttaröö. 21.00 Peningahæð (Sugar Hill). Hörku- spennandi mynd um Roemello Skuggs sem hefur notaö gáfur sínar og töfra til aö ná undirtökunum í eit- urlyfjasölunni f Harlem. Aðalhlut- verk: Wesley Snipes, Michael Wright, Theresa Randle, Clarence Williams. Leikstjóri: Leon lchaso. 1994. Stranglega bönnuö börnum. 23.00 lllmennið (Resurrection Man). Ógn- vekjandi kvikmynd um skálmöldina á Norður-frlandi fyrr á árum. Aðal- hlutverk: David Williamson, Stuart Townsend, Brenda Fricker, George Shane, James Nesbitt. Leikstjóri: Mark Evans. 1996. Stranglega bönnuð bömum. 00.40 f grjótinu (Lock Up). Spennumynd sem gerist innan veggja fangelsis. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Donald Sutherland, John Amos, Darlanne Fluegel. Leikstjóri: John Flynn. 1989. Stranglega bönnuö börnum. 02.25 Dagskrárlok og skjálelkur. 6.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá 18.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn 19.30 Freddle Fllmore. 20.00 Kvöld- IJós. (e) 21.00 TJ. Jakes. 21.30 U'f í Orðinu. Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan. 22.30 Líf I Oröinu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 24.00 Jlmmy Swaggart. 1.00 Nætursjón- varp. Blönduö innlend og erlend dagskrá 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþátt- arins I gær (endursnd 7.45, 8.15 og 8.45) 09.00 Skjáfréttir og tllkynningar 18.15 Kortér, Fréttir, Helgin framundan, Sjónar- horn (Endursnt kl.18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45) 20.30 Kvöldljós Kristlleg- ur umræðuþáttur 22.15 Korter (Endursnt á hálftíma frestl til morguns)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.