Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Blaðsíða 9
9
Í"
FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2002_______________________________________________________
DV Fréttir
Nýjar tölur um greiðsluafkomu ríkissjóðs í janúar:
Kaupmátturinn eykst
en neyslan minnkar
- fólk að spara og borga skuldir, segir Bolli Þór Bollason
„Neyslan er að dragast saman en
kaupmátturinn er heldur að aukast
ef eitthvað er. Þannig virðist sem
fólk sé farið að spara og kannski
ekki síður að borga niður skuldir,“
segir Bolli Þór Bollason, skrifstofu-
stjóri i fjármálaráðuneytinu, um
það að greiðsluafkoma ríkissjóðs
sýnir að veltuskattar í janúar eru
að dragast verulega saman á sama
tíma og skatttekjur frá tekjuskatti
einstaklinga eru að aukast
Samkvæmt tölum um greiðsluaf-
komuna í janúar 2002 nam hand-
bært fé frá rekstri rúmum 700 m.kr.
TU samanburðar var handbært fé
frá rekstri um 1,8 miUjarðar í janú-
ar í fyrra. Tekjumar eru 18,6 miUj-
arðar króna og hækka um ríflega 1
miUjarð frá fyrra ári, eða um
6%. Lnnheimta tekna í janú-
ar bendir tU þess að ekkert
lát sé á samdrætti innlendr-
ar eftirspurnar. Þannig
lækka tekjur af virðisauka-
skatti umtalsvert miUi ára,
eða um 16%, og vörugjald af
hifreiðum er 32% minna en á
sama tíma í fyrra.
Sérstaka athygli vekur að
tekjuskattar einstaklinga og
fjármagnstekjuskattur skUa hins
vegar umtalsverðum tekjuauka mið-
að við fyrra ár. Samanlagt aukast
skatttekjur um tæplega 6% miUi ára
sem jafngUdir 3% samdrætti að
raungUdi. Frávik frá áætiun er um
1,2 mtiljarðar sem einkum má rekja
til minni innheimtu veltu-
skatta. BoUi Þór segir mjög
varasamt að reyna að draga
of víðtækar ályktanir af
þessum umframútgjöldum
varðandi það hvernig hlut-
irnir eiga eftir að þróast þvi
sum þessara útgjalda sem
koma umfram áætiun séu
tilfaUandi. Greidd gjöld
nema tæpum 18 miUjörðum
króna og hækka vun rúma
tvo miUjarða frá fyrra ári, en það
skýrist einkum af hærri framlögum
tti ýmissa félagsmála. Þannig nam
hækkun tU skólamála og heUbrigðis-
mála um 1 miUjarði og tU almanna-
trygginga um 300 m.kr. Ef útkoman
er borin saman við áætiim, þá urðu
gjöldin um 1,9 miUjörðum króna
hærri sem skýrist af sömu liðum.
Þar sem uppgjörið nær aðeins til
eins mánaðar er samanburður við
fyrra ár og áætiun háður nokkurri
óvissu vegna þess að greiðslur geta
færst tU miUi mánaða. Sum þessara
auknu gjalda má rekja tU aðgerða
ríkisstjórnarinnar til að stemma
stigu við verðbólgu að sögn BoUa
Þórs en þungi þeirra á þó enn eftir
að koma fram. AUs má gera ráð fyr-
ir að áhrif þeirra aðgerða á ríkissjóð
muni nema um einum miUjarði þeg-
ar bæði er tekið tU tekjumissis og
beinna útgjalda. Hvernig þau útgjöld
koma inn í greiðsluafkomuna mun
hins vegar skýrast þegar lengra Uð-
ur á árið. -BG
Bolli Þór
Bollason.
Ekki verður ráðið í stað Þórðar Friðjónssonar, forstöðumanns Þjóðhagsstofnunar:
Þjóðhagsstofnun lögð
niður innan skamms
- öllu starfsfólki tryggð störf innan annarra ríkisstofnana
Líftími Þjóðhagsstofnunar er senn
á þrotum og er stefnt að ákvörðun
um niðurlagningu hennar innan
skamms. Ólafur Davíðsson, ráðu-
neytisstjóri í forsætisráðuneytinu,
segir að ekkert hafi breyst frá fyrir-
ætiunum ársins í fyrra. Ekki verður
ráðið í stól Þórðar Friðjónssonar,
forstöðumanns Þjóðhagsstofnunar,
en hann hættir störfum í aprti.
Leggja þarf fram frumvarp á þingi
tti að hægt sé að leggja stofnunina
niður og var i fyrra skipuð nefnd tti
að undirbúa það mál. Stjórnarflokk-
ana hefur greint á um miktivægi
Þjóðhagsstofnunar samkvæmt heim-
tidum DV og átti það þátt í að vinnu
nefndarinnar var ekki lokið fyrir
síðustu áramót eins og að var stefnt.
Spurður um orsakir þess að sú tima-
setning náðist ekki segir Ólafur að
um viðamikla endurskipulagningu
hafi verið að ræða sem lúti að því að
færa verkefnin tti annarra stofnana
á vegum ríkisins. „Þetta var um
margt flóknari aðgerð en maður átt-
aði sig á í upphafi. Einnig hefur þótt
ástæða tti að láta kanna hvort ein-
Þóröur Ólafur
Friöjónsson. Davíösson.
hverjar aðrar breytingar gætu orðið
samfara þessu,“ segir Ólafur.
Hann segir að alltaf hafi legið fyr-
ir að starfsfólkinu yrðu boðin sam-
bærtieg störf en hins vegar sé ekki
tti lykta leitt hvaða sktigreining
skuli lögö í sambærtiegt starf. Ólafur
segir að væntanlega muni nýr for-
stöðumaður ekki verða ráðinn.
„Þetta mun allt hafa skýrst þegar að
því kemur að Þórður hættir," segir
Ólafur.
Þórður mun hætta fyrsta aprti
nk. og verður því búið að taka
ákvörðun um örlög stofnunarinnar
innan þess tíma.
-BÞ
Könnun Hagstofunnar:
Minna en 80% réttindakennarar
Starfsmenn við kennslu í grunn-
skólum á íslandi voru tæplega 4.500
í október 2001 og hafði þá fjölgað um
262 eða 6,2%, frá árinu áöur. Kenn-
urum með kennsluréttindi hefur
fjölgað um 167 eða 4,8% frá fyrra
ári. Kennurum án kennsluréttinda
hefur fjölgað hlutfallslega meira,
eða um 11,7%, alls um 95 manns.
Alls eru 3.586 kennarar með
kennsluréttindi starfandi í grunn-
skólum landsins. Þeir eru 79,8% alls
starfsfólks við kennslu en voru
80,8% haustið 2000.
Kennurmn með kennsluréttindi
hefur fjölgað á öllum landsvæöum
nema á Vestfjörðum, þar sem fækk-
aði um einn. Hlutíallsleg fjölgun er
mest á Suðumesjum, eða um 7,1%,
og á höfuðborgarsvæðinu utan
Reykjavíkur þar sem fjölgunin er
6,7%. Kennurum án kennslurétt-
inda hefur einnig fjölgað á öllum
landsvæðum nema á Norðurlandi
vestra þar sem þeim fækkaði um
þrjá.
Enn er hlutfall kennara sem hafa
kennsluréttindi hærra á höfuðborg-
arsvæðinu en á landsbyggðinni.
Alls hafa tæplega 90% kennara á
höfuðborgarsvæðinu kennslurétt-
indi en færri en 80% kennara á öðr-
um landsvæðum að Suðurlandi und-
ansktidu, þar sem tæp 83% kennara
hafa kennsluréttindi.
-BG
Árni Friöriksson.
Nýja hafrannsóknaskipið:
Stórlega vannýtt
Hið splunkunýja hafrannsókna-
skip íslendinga, Árni Friðriksson, er
stórlega vannýtt, að sögn Guðjóns A.
Kristjánssonar, þingmanns frjáls-
lyndra. Þetta kom fram í umræðum í
gær um umgengni á nytjastofnum
sjávar. Guðjón sagði nýja skipið dýrt
tæki með fjölmarga möguleika og
væri mikill skaði að því að láta skip-
ið liggja við bryggju dag eftir dag.
Miðað við áætlun væri Árni aðeins í
notkun 120-140 daga á ári sem væri
„ekki nokkur nýting á skipinu".
Guðjón telur að nýta eigi skipið tti
að kortleggja veiðislóðir íslendinga.
Enn fremur væri auðvelt að búa skip-
ið þannig að hægt væri að gera ýms-
ar mikilvægar samanburðartilraunir
á mismunandi veiðarfærum. -BÞ
Aldrei fleiri í
grunnskóla
í dag eru rúmlega 44.100 nemend-
ur í íslenkum grunnskólum og hafa
þeir ekki verið fleiri fyrr. Að auki
sitja 84 nemendur í fimm ára bekk í
fimm grunnskólum. Grunnskóla-
nemum hefur fjölgað um 477 frá
haustinu 2000 og um 1.700 frá árinu
1998. Skýringin er m.a. sú að stærri
árgangar eru nú að hefja grunn-
skólanám en eru að ljúka grunn-
skóla. Einnig hafa fleiri flust tti
landsins en frá því undanfarin ár og
bömum á grunnskólaaldri í landinu
því íjölgaö. Grunnskólar eru á þessu
skólaári þremur fleiri en árið áður
og eru nú 193.
Alls eru 92% grunnskóla landsins
einsetin eða 178 grunnskólar. Skólar
sem eru einsetnir að hluta eru 13
talsins en þá geta a.m.k. 75% bekkj-
ardeilda byrjað skóladaginn á sama
tíma. Tveir skólar eru tvísetnir,
báðir í Reykjavík. Einsetnum skól-
um hefur fjölgað um 14 og tvísetn-
um skólum fækkað um sjö frá
haustinu 2000. -BG
Siglingar:
í flokk þeirra bestu
Hafsteinn Ægir Geirsson sigl-
ingakappi er að gera góða hluti á
sterku alþjóðlegu siglingamóti í
Grikklandi. Hafsteinn keppir á ein-
mennings Laser-kænu, sams konar
og hann keppti á á Ólympiuleikun-
um í Sidney. í flokknum sem hann
keppir í eru 80 siglarar og í þremur
keppnum er hann búinn að vera í
19., 17. og 15. sæti. Hafsteinn stefnir
á að taka þátt í næstu Ólympíuleik-
um sem verða í Aþenu. Greintiegt
er af þessum árangri að Hafsteinn
er að stimpla sig inn í hóp bestu
Laser-siglara i heiminum. -HK
SPRENGITILBOO
rrJTjrrJTRírírjT
Tilboðið gildir
21. -28. febr.
Hoita-
Mukliogur
stór franskar, hrásalat og sósa, 2 I Pepsi
5 KJUKLIIXIGUR
ivegi 5. SÍMI 588-8585