Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Blaðsíða 27
31 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2002 Jl>"V Tilvera BRAD PiTT ■ PIXAR GUY pr/iRn Nýjasta meistarastykki Robert Altmans : sem hlaut nýveriö Golden Globe verölaunin fyrir bestu leikstjórn. Sýnd kl. 8 Þaö er ekki spuming hvwnjjþúsplar Hektur hvemig leikurinn spfl<w meoMg. J Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. Tilnefningar til óskarsverðlauna. PIXAR SKRÍMSLÍ HF ÞÚ MUNT *KKI TRtíA ÞÍNU ttOtN AUCA! Tilnefningar til óskarsverölauna. ★ ★★ Búið ykkur undir /ívintýramynd af bestu’ er ó hinni þekktu sögu . Monte Cristo. Guy Pearce fer ó kostum í fróbœrri mynd um svik, hefndir og heitar Tl<e COUNT öf Með ísl. tali kl. 7. Vit nr. 338. GQSFORD PARK ATÖí« tAUUS MTrs rvifeít »fcr ttÁMÍÖN CJUÍÍT woiiií uM.rx»^in UHUÚN SOKrtUM 0»vV*v nmjlAfr ttílrii WUi t tlíOhUV V«T<OkS RICHARD HARRIS 339. og 11. B.i. 12 ára. Vit nr. 339. kl. 4.45 og 8. B.i. 12 ára. Drepfyndin mynd sem gerir mis- kunnarlaust grín af öllum uppá- halds unglingamyndunum þínum! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. KRINGIUNNI SAM3A Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 296. Sýnd kl. 8. Vit nr. 332. Sýnd kl. 10. Bi 14. ára. Vit nr. 340. Ffá feiksfjóra „Enemy of the State" og ..Crimson Tide-. Islandsvínurinn og tötfarínn Brad Pitt sýnii magnaöa takta í myndinni ásamt óskorsverölaunahafanum, Robert Reáfórd Adrenafínhlaöin sp>enna írt í gegn. jlM CAVIT/hl Sýnd m/ísl. tali kl. 3.40. Vit nr. 320. SNORRA&RAUT^ðGKNía. ROBERT REDFORÐ ★ ★★ H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★ kvikmyndir.is '?TTW mP' ___...... r. « iwi fc kxs ' t;. SPXaAME 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veður- fregnir Dánarfregnir 10.15 Sagnaslóð Um- sjón. Jón Ormar Ormsson. (Aftur á sunnu- dagskvöld) 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auö- lind Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dán- arfregnir og auglýsingar 13.05 í góðu tómi 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, N. P. 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Útrás 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir og veð- urfregnir 16.13 Hlaupanótan Síðdegisþáttur tónlistardeildar. 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Spegillinn Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Veðurfregnir 19.40 íslensk dægurtónlist í heila öld umsjón: Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tómasson. Styrkt af Menningarsjóði útvarpsstöðva. 20.35 Milliverkiö 21.05 í tíma og ótíma 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.22 Norrænt 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengd- um rásum til morguns Rás 2 fm 90,1/99,9 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 íþróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland Umsjón. Ólafur Páll Gunn- arsson og Guðni Már Henningsson. 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2 Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Aug- lýsingar 18.28 Spegillinn Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Tónleikar með Ba- sement Jaxx 22.00 Fréttir 22.10 Nætur- vaktin meö Guðna Má Henningssyni. 00.00 Fréttir frn 98,9 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 Iþróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. B EUROSPORT - ENGLISH VERSION 10.00 Biathlon: World Cup in Oberhof, Germany 10.45 Biathlon: Worid Cup in Oberhof, Germany 11.00 Rally: 2002 Total-Dakar 11.30 Nordic Combined Skiing: World Cup in Val di Fiemme, Italy 12.30 Nordic Combined Skiing: World Cup in Val di Fiemme, Italy 13.00 Biathlon: World Cup in Oberhof, Germany 13.15 Biathlon: World Cup in Oberhof, Germany 14.00 Tennis: WTA Tournament in Sydney, Australia 16.30 Biathlon: Worid Cup in Oberhof, Germany 17.30 Football: Antalya Cup 2002 in Antalya, Turkey 19.30 Football: International Tournament of Maspalomas, Spain 21.30 Rally: 2002 Total-Dakar 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Alpine Skiing: Women’s World Cup in Saalbach, Austria 23.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 23.45 Rally: 2002 Total- Dakar 0.15 News: Eurosportnews Report 0.30 Close HALLMARK SCANDILUX ENGLISH VERSION 11.00 Ruby's Bucket of Blood 13.00 And Never Let Her Go 15.00 By Dawn's Early Ught 17.00 Stark: Mirror Image 19.00 Jack and the Beanstalk 21.00 Undue Influence 23.00 Jack and the Beanstalk 1.00 Stark: Mirror Image 3.00 Undue Influence 5.00 Hamlet CARTOON NETWORK 10.00 A Pup Named Scooby Doo 10.30 Monchichis 11.00 Rying Rhlno Junior High 11.30 Ned's Newt 12.00 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 2 Stupid Dogs 14.00 Scooby Doo 14.30 The Addams Famlly 15.00 Johnny Bravo 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 The Powerpuff Glrls 16.30 The Cramp Twins 17.00 Dragonball Z 17.30 Samurai Jack ANIMAL PLANET 10.00 Vets on the Wildside 10.30 Animal Doctor 11.00 Quest 12.00 Parklife 12.30 Parklife 13.00 Breed All About It 13.30 Breed All About It 14.00 Pet Rescue 14.30 Wild Rescues 15.00 Wildlife ER 15.30 Zoo Story 16.00 Keepers 16.30 Horse Tales 17.00 Quest 18.00 Vets on the Wildslde 18.30 Emergency Vets 19.00 Klller Instinct 20.00 Animal Precinct 20.30 Wildllfe Police 21.00 Crlme Rles 21.30 Animal Frontllne 22.00 Animal Detectives 22.30 ESPU 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets 0.00 Close BBC PRIME 9.45 Charlie’s Garden Army 10.15 The Weakest Unk 11.00 Are You Being Served? 11.30 Doctors 12.00 Eastenders 12.30 Miss Marple 13.30 Ready Steady Cook 14.15 Smart Hart 14.30 Playdays 14.50 Blue Peter 15.15 Top of the Pops 2 15.45 Men Down Under 16.45 Bergerac 17.45 The Weakest Unk 18.30 Uquid News 19.00 Parkinson 20.00 Silent Witness 21.30 Later with Jools Holland 22.35 Top of the Pops Prlme NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00 Fast & Furious - Skutsje Sailing 11.00 Spirit of the Seas: Miracle at Sea 12.00 Asteroids: Deadly Impact 13.00 Chimpanzees: Return to the Forest 14.00 The Chemistry of War 15.00 Fast & Furious - Skutsje Salling 16.00 Spirit of the Seas: Miracle at Sea 17.00 Asteroids: Deadly Impact 18.00 Fast & Furious - Skutsje Saillng 19.00 War Dogs 20.00 Shadow of the Shark: Shark People 21.00 A View to a Kill 22.00 Hitler's Lost Sub 23.00 Climb Against the Odds 0.00 A View to a Kill 1.00 Hitler's Lost Sub 2.00 Close Ást í tveimur löndum „Eins og þú ættir að vita, Silja, þá er Kastró kosinn af þinginu á Kúbu og þingið af fólkinu í landinu. Þar af leið- andi telst Kastró ekki „einræðis- herra“ eins og þú nefndir hann í grein þinni um Kúbudaga í Sjón- varpinu." Mér er Ijúft og skylt að birta þessa ákúru sem mér barst í tölvubréfi, ekki síst eftir fróð- lega og skemmtilega breska heimildarmynd um „Fidelito“ eða Fidel litla, eins og þegnar hans uppnefna hann ástúðlega, í Sjónvarpinu á þriðjudagskvöld. Það var ævintýralegt að fylgjast með þessum hávaxna og glæsi- lega framsóknarmanni sigra sjálft heimsveldið og minnti ekki á annað meira en þegar ís- lendingar unnu breska flotann með þrjóskunni og þremur byssubátum eða svo. Hvað sem gerist eftir að Kastró er genginn verður sigur- inn á Bandaríkjunum ekki frá Kúbu tekinn. Eyjan fagra var hóruhús Kanans áratugum sam- an - hlutskipti sem okkur hefði eflaust boðist ef við hefðum ver- ið áfjáðari í gullið á Miðnesheið- inni - og það er ekkert minna en kraftaverk að þar skuli búa upp- rétt, kát og dansglöð þjóð eftir viðskiptabann í ijörutíu ár. Hvernig haldið þið að væri kom- ið fyrir okkar eyþjóð núna ef hið sama hefði verið gert við okkur? Ég er smeyk um að við værum öll með tölu flutt á Jót- Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ★ ★★ kvikmyndir.com Missið ekki af sjóðheitui'n astaisenum tveggja stœrstu Hotft'woodstjainanna í dag. Þœr hafo ekkert aö tela Syndir, svik S stiórnlaust kynht Eruö þið tilbúin lyrir Angelinu Jolie ngktg? Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. landsheiðar heimsins. Sá sem fer til Kúbu til að heimsækja Kúbverja (en ekki bara liggja á ströndinni) verður ekki samur eftir. Það verður tímaviðmiðun eins og bamsfæð- ing: Fyrir og eftir Kúbu. Auðvit- að stafar það meðal annars af þeirri reynslu að koma til lands sem er eins og ísland þegar afl og amma vom img. En einkum þó af því hvað þetta fólk er ótrú- lega sjarmerandi, hlýtt og fallegt - eins og forseti þess er gott dæmi um. Sem þátttakandi í norrænni vinnuferð get ég full- yrt að við íslendingamir áttum ýmislegt fleira sameiginlegt með Kúbverjunum sem við unnum með og kynntumst utan vinnu en stórskandinövunum. Auk þakka fyrir Iíúbudaga Ríkisútvarpsins vil ég nefna prýðilega þætti Erlu Huldu Hall- dórsdóttur og Emu Sverrisdótt- ur, „í festum“, þar sem lesið var úr hjartnæmum bréfum milli elskenda á 19. öld. Einkum var lokaþátturinn um Sigríði Þor- steinsdóttur og Skafta Jósepsson áhrifamikill. Hún beið hans í mörg ár heima á Fróni, bæði fyrir og eftir giftingu, meðan hann stúderaði í Kaupmanna- höfn. En hann lauk aldrei námi og þátt fyrir þessa heitu og ódrepandi ást var líf þeirra ekki tóm sæla þótt þau flyttu saman. Eitt er ást, annað er gæfa. *** n n n r & n & xtlBOulr- fii HVERFISGÖTU SIMI 551 9000 www.skifan.is i Eina vopn hans er viljinn til ad lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. f BEHÍND ENEIW LI Med storleikarunum PWAÆ, Cenc Hnckmnn og hinum frábæra ^ ’ Oxven Wilson. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.l. 16 ára. Drepfyndin mynd sem gerír mis- kunnaríaust grín af öiium uppá- halds unglingamyndunum þínum! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.30. DON T SAY A VVOR n Spennutryllir arsins Sýnd kl. 5.40 og 10.20. Sýnd kl. 8 og B.j. 16 ára. 10.20. Hringadróttinssaga **★*• Þaö er sama hvar komiö er niöur í þessum fyrsta hluta af Hringadróttins- sögu, allt er einsogþað á aö vera. Sagan er gef- andi ævintýri um baráttu ills gegn hinu góöa. Per- sónur eru hver annarri áhugaverðari. Og álfar, dvergar og tröll eru eins og viö hugsum okkur slíkar verur. Myndin er stórkostlegt ævintýri þar sem leikstjórinn Peter Jackson fetar dyggilega í fótspor Tolkiens og endurskapar veröld hans af mikilli snilld. -HK Ameiie irkirk Amelie er gullmolinn I bíó. Þaö er ómögulegt annaö en að ganga út meö bros á vör og söng í hjarta eftir að hafa átt alit of stutta stund meö feirnna prakkaranum Amelie. Sú sem á myndina og hjarta manns er Amelie sjálf eða Audrey Tautou, ung frönsk leikkona sem ekki mun skilja neinn eftir ósnortinn. Hún segir manni allt meö augum (engu lík) og brosi (ótrúlegt) þannig aö flest orö eru óþörf. -SG Spy Game *** Óvenjuleg og skemmti- leg njósnamynd þar sem aðalpersónan plottar og plottar alla myndina án þess aö yf- irgefa aöalstöövar CIA. myndinni tengjast nú- tímanjósnir viö þær gömlu „góðu" sem stundaðar voru í kalda stríöinu. Tekst aö sameina njósnir, sem byggðust á hugviti njósnarans, og tækni nútímanjósna án þess nokkurn tímann aö missa sjónar á markmiðinu aö sýna okkur veröld þar sem feluleikur og kænska skipta mestu máli. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.