Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Blaðsíða 10
10
Útlönd
FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2002
DV
Þriggja landa heimsókn Bush til Austur-Asíu lokið:
Kínaforseti söng „0
Sole Mio“ fyrir Bush
Vel fór á meó þeim Bush og Zemin í Peking
Takmarkaður árangur mun hafa oröið af viðræðum Bush við kínverska ráðamenn og á
fundi með JiangZemin forseta í gær, mistókst honum að fá Zemin til að samþykkja
að hætta sölu á vopnatækniþekkingu til „vafasamra landa“.
John Thaw látinn
úr krabbameini
Breski leik-
arinn John
Thaw lést úr
krabbameini í
vélinda á heim-
ili sínu í Wilts-
hire í gær, sex-
tugur aö aldri,
Thaw er íslendingum að góðu
kunnur fyrir leik sinn í mynda-
flokkunum um hin uppstökka
Morse lögreglufulltrúa í Oxford. Á
síðari árum heimsótti hann okkur
svo í hlutverki lögmannsins
Kavanagh.
„John var umkringdur fjölskyld-
unni þegar hann lést,“ sagði eigin-
kona hans, leikkonan Sheila Han-
cock, í yfirlýsingu sem hún sendi
frá sér.
Thaw var virtur leikhúsmaður en
það var vinna hans í sjónvarpi sem
tryggði frægð hans og frama.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 4,
Hvolsvelli, þriðjudaginn 26. febr-
úar 2002, kl. 15.00, á eftirfar-
________andi eignum:______
Brúnir, A-Landeyjahreppi. Þingl. eig.
Akrafóður hf. Gerðarbeiðandi er
Landsbanki íslands hf.
Reynifell 7b, sumarhús og lóð, Rang-
árvallahreppi. Þingl. eig. Guðríður
Inga Andrésdóttir. Gerðarbeiðandi er
Búnaðarbanki fslands hf.
Strandarhöfuð, V-Landeyjahreppi.
Þingl. eig. Albert Jónsson. Gerðar-
beiðandi er Lánasjóður landbúnaðar-
ins.
SÝSLUMAÐURINN Á HVOLSVELLI
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
_________farandi eignum:____________
Bakkastaðir 73, 0201, 101,2 fm íbúð á
2. hæð m.m. ásamt bílskúr og geymslu,
merkt 02-0102, Reykjavík, þingl. eig.
Bergljót Harðardóttir, gerðarbeiðandi
Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn
26. febrúar 2002, kl. 10.00.________
Bárugata 4, 0201, 2ja herb. íbúð í risi
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hrefna
Ósk Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 26.
febrúar 2002, kl. 10.00.
Bollatangi 9, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Alda Sigrún Ottósdóttir, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
26. febrúar 2002, kl. 10.00.________
Bragagata 22, 0301, 3. hæð og ris,
Reykjavík, þingl. eig. Páll Pampichler
Pálsson og Kristín Kristjánsdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins, B-deild, þriðjudaginn
26. febrúar 2002, kl. 10.00.
Efstasund 38, Reykjavík, þingl. eig.
Björn H. Eiríksson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 26.
febrúar 2002, kl. 10,00,____________
Einholt 7, 020101, 3ja herb. íbúð á 1.
hæð í S-enda, Reykjavík, þingl. eig.
Erla Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi
Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn
26. febrúar 2002, kl. 10.00.
Faxaból 3, hesthús í Víðidal, hús A,
eining 2. og 3. Reykjavík, þingl. eig.
Anna Þóra Jónsdóttir, gerðarbeiðandi
Gunnar Öm Guðmundsson, þriðjudag-
inn 26. febrúar 2002, kl. 10.00.
Ferjubakki 12,0103,73,2 fm 3ja herb.
íbúð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í
kjallara, merkt 07.00-01, Reykjavík,
þingl. eig. Hanna Þórhildur Bjama-
dóttir, gerðarbeiðandi AM PRAXIS
sf., þriðjudaginn 26. febrúar 2002, kl.
10.00.______________________________
Fiskakvísl 30,0103,93,18% í íbúð á 1.
hæð t.h. ásamt rými í kjallara og rétt-
ur til bílskýlis fylgir, Reykjavík, þingl.
eig. Hörður Harðarson v. Guðrúnar
Harðardóttur og Hörður Harðarson,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 26. febrúar 2002, kl.
10.00.
Þriggja landa heimsókn Bush
Bandaríkjaforseta lauk í Kina í dag,
þar sem hann notaði tækifærið síð-
asta daginn til að hvetja yngri kyn-
slóðina til að kynna sér frelsið og lýð-
ræðið í Bandaríkjunum. Þetta kom
fram í ræðu forsetans til háskólanema
við Tsinghua tækni- og verkfræðihá-
skólann í Peking, sem útvarpað var
um allt landið. „Frelsið er ekkert til
að hræðast og ég hlakka svo sannar-
lega til að sjá frjálsar kosningar í
Kína,“ sagði Bush og bætti við að líf-
ið í Bandaríkjunum sýndi að frelsið,
samtvinnað lögum, væri ekkert til að
hræðast. „Frelsið er manninum allt
og leiðir alls ekki af sér ringulreið,"
sagði Bush, sem svaraði fyrirspurn-
um námsfólksins á eftir. Þegar hann
v£u: spurður að því hvort dætur hans
kæmu einhvern tíma til Kína til
náms, sló Bush á létta strengi og sagði
að þær hlustuðu aldrei á sig.
Takmarkaður árangur mun hafa
orðið af viðræðum Bush við kín-
verska ráðamenn og á fundi með Ji-
ang Zemin forseta í gær, mistókst
honum að fá Zemin til að hætta sölu
á vopnatækniþekkingu til vafasamra
landa. Einnig mun Zemin hafa tekið
illa í málaleitan Bush um aukið trú-
frelsi til handa Kínveijum.
Bush sagði að viðræðumar við for-
setann hefðu þó verið bæði hrein-
skilnar og gagnlegar, en gaf engar
nánari skýringar á árangri þeirra
nema hvað varðar sameiginlega bar-
áttu gegn hryðjuverkum í heiminum.
Bush hitti Zhu Rongji, forsætisráð-
Flúðasel 91, 0401,3ja herb. íbúð á ris-
hæð, innri íbúð, og bílstæði 2 frá aust-
urvegg í sameiginlegu bílskýli,
Reykjavík, þingl. eig. Ámi Þór Ómars-
son og Hildur Arnardóttir, gerðarbeið-
endur Flúðasel 91, húsfélag, íbúða-
lánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf.,
þriðjudaginn 26. febrúar 2002, kl.
10.00.
Funafold 49, Reykjavík, þingl. eig.
Guðný Brynhildur Þórðardóttir og
Björn Ólafur Bragason, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
26. febrúar 2002, kl. 10.00.
Grundarstígur 15B, 0201, 2ja herb.
íbúð í N-hluta rishæðar og 1/6 kjallari,
Reykjavík, þingl. eig. Linda Camilla
Martinsdóttir, gerðarbeiðendur Iðunn
ehf., bókaútgáfa, íbúðalánasjóður og
Ríkisútvarpið, þriðjudaginn 26. febrú-
ar 2002, kl. 10.00.
Háberg 42, 0101, 102,0 fm íbúð á 1.
hæð ásamt 38,5 fm efri hæð m.m. og
1/10 hl. bílastæða- og bílskúralóðar
Háberg 24-42, Reykjavík, þingl. eig.
Svava Margrét Bjamadóttir, gerðar-
beiðandi Landsbanki íslands hf., höf-
uðst., þriðjudaginn 26. febrúar 2002,
kl. 10.00.
Jakasel 27, Reykjavík, þingl. eig. Val-
gerður Ósk Sævarsdóttir og Lilja
Björk Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
þriðjudaginn 26. febrúar 2002, kl.
10.00.
Krummahólar 8, 0207, 43,7 fm íbúð á
2. hæð m.m. ásamt stæði í bílageymslu
og geymslu, merkt 0217, Reykjavík,
þingl. eig. Kristín Haraldsdóttir, gerð-
arbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 26. febrúar 2002, kl. 10.00.
Laufrimi 26, 0203, 97,7 fm íbúð á 2.
hæð t.h. ásamt 7,7 fm geymslu á 1.
hæð, merktri 0106, m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Guðný Hrafnsdóttir, gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki íslands hf.,
þriðjudaginn 26. febrúar 2002, kl.
10.00.
Laugavegur 8,0401, eignarhluti I og J:
íbúðarhúsnæði á rishæð í bakhúsi og
forhúsi, þingl. eig. Anna Gulla Rúnars-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 26. febrúar 2002,
kl. 10.00.
herra Kína, á fúndi í morgun til að
ræða viðskipti landanna og að lokum
fundaði hann með Hu Jintao varafor-
seta sem talið er að munu taka við
embætti forseta þegar Zemin sest í
helgan stein á næsta ári.
Zemin hefúr þegið heimboð Bush
til Bandaríkjanna í október nk., en
áður mun varaforsetinn halda í
opinbera heimsókn til Washington.
Laugavegur 46, 0301, 2ja herb. íbúð í
A-enda rishæðar, Reykjavík, þingl.
eig. Auður Ása Benediktsdóttir, gerð-
arbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðju-
daginn 26. febrúar 2002, kl. 10.00.
Logafold 67, 0201, 217,1 fm íbúð á 2.
hæð og bílskúr merktur 0103 m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Þríeining ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 26. febrúar 2002, kl.
10.00.
Miðtún 10, 0001, 2ja herb. kjallaraí-
búð, Reykjavík, þingl. eig. Hjörtur
Markússon, gerðarbeiðandi Byggða-
stofnun, þriðjudaginn 26. febrúar
2002, kl. 10.00.
Neðstaleiti 28, Reykjavík, þingl. eig.
Ágústína Guðrún Pálmarsdóttir, gerð-
arbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 26. febrúar 2002, kl. 10.00.
Síðumúli 33, 0302, skrifstofuhúsnæði,
S-hluti 3. hæðar framhúss, 182,4 fm,
Reykjavík, þingl. eig. ísbyggð ehf.,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands hf., Lífeyrissjóður verslunar-
manna, Penninn hf., Tollstjóraembætt-
ið og Tryggingamiðstöðin hf., þriðju-
daginn 26. febrúar 2002, kl. 10.00.
Stararimi 37, Reykjavík, þingl. eig.
Gunnar Thorberg Sveinsson og Sunna
Sturludóttir, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður og Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins, B-deild, þriðjudaginn
26. febrúar 2002, kl. 10.00.
Svarthamrar 4, 0101, 3ja herb. íbúð á
1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Arnfríð-
ur Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Búnað-
arbanki íslands hf., þriðjudaginn 26.
febrúar 2002, kl. 10.00.
Torfufell 44,0401, 4ra herb. íbúð, 92,2
fm, á 4. hæð t.v. m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Bryndís B. Birnir, gerðar-
beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., þriðjudaginn 26. febrúar 2002, kl.
10.00.
Vallarhús 55, 0101,4ra herb. íbúð á 1.
hæð, fjórða íbúð frá vinstri, Reykja-
vík, þingl. eig. Jón Þór Einarsson og
Fjóla Þórdís Friðriksdóttir, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 26. febr-
úar 2002, kl. 10.00.
Að sögn Ara Fleischer, talsmanns
Hvíta hússins, fór vel á með forset-
unum i Kínaheimsókninni og að hans
sögn var Zemin hinn hressasti og sem
dæmi hefði hann sungið „O Sole Mio“
fyrir Bush í boði eftir viðræður þeirra
í gær.
„Hann kom virkilega á óvart. Hann
söng og dansaði og var hinn hress-
asti,“ sagði Fleischer.
Vesturberg 30, 0101, 50% ehl. í 98 fm
íbúð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu á 1.
hæð, merkt 0102, Reykjavík, þingl.
eig. Grétar Þorgeirsson, gerðarbeið-
andi Búnaðarbanki íslands hf., þriðju-
daginn 26. febrúar 2002, ld. 10.00.
Víðimelur 34,0101,1. hæð, Reykjavík,
þingl. eig. Valgerður Franklínsdóttir
og Ingvar Jónsson, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 26.
febrúar 2002, kl. 10.00.
Þverás 25, Reykjavík, þingl. eig. Bjöm
Jakob Björnsson, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 26.
febrúar 2002, ld. 10.00.
Ægisíða 96, 0101, 1. hæð, Reykjavík,
þingl. eig. Eyjólfur Sveinsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 26. febrúar 2002, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Klapparstígur 33, 020301, 3. hæð
steinhúss, (áður Laugavegur 22)
Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Rúnar
Sverrisson, gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 26. febrúar 2002,
kl. 10,00,
Miklabraut 44, 0001, 3ja herb. kjall-
araíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Jón
Hjartarson, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður og Metró-Normann ehf.,
þriðjudaginn 26. febrúar 2002, kl.
11.30.
Njálsgata 102,010001,3ja herb. íbúð í
kjallara ásamt geymslu 0302, Reykja-
vík, þingl. eig. Sigþór Jónsson, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og Trygg-
ingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 26.
febrúar 2002, kl. 11.00.
Þingholtsstræti 21, Reykjavík, þingl.
eig. Valgeir Guðjónsson og Ásta
Kristrún Ragnarsdóttir, gerðarbeið-
endur Björn Traustason, fbúðalána-
sjóður, Tollstjóraembættið og Verð-
bréfun hf., þriðjudaginn 26. febrúar
2002, kl. 10.30._____________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Vill heiöarlegar kosningar
Kofi Annan, fram-
kvæmdastjóri Sam-
einuðu þjóðanna,
sagði leiðtogum
Simbabves í gær að
forsetakosningamar
í næsta mánuði
yrðu að fara heiðar-
lega fram, án alls of-
beldis og ógnana. Hann sagði að er-
lendir sendimenn yrðu að hafa eftir-
lit með þeim.
Bóndi veitist að Slobodan
Tæplega sjötugur bóndi af al-
bönskum ættum frá Kosovo sakaði
Slobodan Milosevic, fyrrum
Júgóslavíuforseta, um hræðileg
voðaverk fyrir stríðsglæpadóm-
stólnum í gær.
Eftirlýstur leitar hælis
Fyrrum ráðherra talibana, sem
yfirvöld í Afganistan vilja yfirheyra
vegna fikniefnaverslunar, hefur sótt
um hæli í Bretlandi, að sögn breska
blaösins Times í morgun.
Jospin lofar atvinnu
Lionel Jospin, forsætisráðherra
Frakklands, hét því í gær að útrýma
atvinnuleysi í landinu nái hann
kjöri í forsetakosningunum í vor.
Hert landamæragæsla
Nágrcmnaríki Kólumbíu hafa hert
gæslu við landamæri sín og eru far-
in að búa sig undir straum flótta-
manna vegna endumýjaðra átaka
stjómarhersins og vinstrisinnaðra
uppreisnarmanna.
Páfi hittar Assad forseta
Hföstuhvíld sinni i
gær og ræddi stutt-
lega við Bashar al-
Assad, forseta Sýr-
frá páfagarði sagði
að mennimir hefðu
rætt málefni Mið-Austurlanda og
nauðsyn þess að koma þar á friði á
grundvelli ályktana Sameinuðu
þjóðanna.
Blásýrumenn skoðaöir
ítalska lögreglan rannsakar hvort
fjórir Marokkómenn sem höfðu blá-
sýru í fórum sínum þegar þeir vom
handteknir hefðu haft í hyggju að
fremja hryðjuverk.
Solana segir miða áleiðis
Javier Solana, utan-
ríkismálastjóri Evr-
ópusambandsins, sagði
í gær að miðað hefði
áleiðis í viðræðum
hans við ráöamenn í
Serbíu og Svartfjalla-
landi. Solana reynir að
koma í veg fyrir end-
anlegan klofning júgóslavneska
sambandsríkisins.
Fiskur góður á meðgöngu
Danskir vísindamenn segja að
minni líkur séu á því aö konur sem
borði fisk eignist fyrirbura. Þá eru
böm fiskæta hraustari en hinna.
Fjölskyldugildin í fyrirrúmi
Þýski íhaldsmaðurinn Edmund
Stoiber ætlar að benda á 30 ára
hjónaband sitt og samheldni fjöl-
skyldunnar sem góða ástæðu fyrir
því að Þjóðverjar kjósi hann sem
kanslara sinn i haust.
UPPBOÐ