Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2002, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2002, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 9. MARS 2002 59 DV Helgarblað Myndlistarvorið í Eyjum er vaknað I gær vaknaði mynd- listarvorið í Eyjum - í Vélasalnum við Græðis- braut. Þá opnaði sýningu hún Hulda Hákon - en héma skáldagáfuna þraut! Hulda er fyrsti mynd- listarmaðurinn af fjórum sem taka þátt í Mynd- listavorinu að þessu sinni en hún nýtur virðingar fyrir list sína bæði hér- lendis og erlendis. Sýning hennar stendur þessa helgi og þá næstu og er opin frá 15-18 bæði laug- ardaga og sunnudaga. Þeir sem á eftir henni koma eru Benno Ægisson sem sýnir um páskahelg- ina og helgina þar á eftir. Síðan sýnir Lína Rut Wil- berg og Bjami Ólafur Magnússon rekur lestina en hans sýningu lýkur um hvítasunnuhelgina. Það er íslandsbanki í Eyj- um sem stendur að Myndlistavorinu, eins og undanfarin þrjú ár. Það hefur skapað sér fastan sess í menningarlífi Vest- mannaeyinga. -Gun. Kemur með voriö til Eyja Hulda Hákon sýnir þessa helgi og næstu. Umhverfisviðurkenning Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- ráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki sem, vegna verka sinna og at- hafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenningu umhverfis- ráðuneytisins fyrir árið 2001. Rökstudd greinargerð fylgi tilnefningunni. Tillögur skulu berast umhverfisráðu- neytinu, Vonarstræti 4, 150 Reykjavík, eigi síðar en 26. mars nk., merkt „Úmhverf-isviðurkenning 2001", eða með tölvupósti til postur@umh.stjr.is Úthlutunamefnd umhverfisviðurkenninga umhverfisráðuneytisins. Smáauglýsingar sölutilkynningar og afsöl 550 5000 VETRARGARÐINUM SMARALIND 8.-10.MARS 2002 SYIMIISIG1 Upplifðu brúðkaupsævintýrið frá upphafi til enda Matur & vín, fatnaður, skartgripir, snyrtivörur, hárgreiðsla, gjafavörur, ljósmyndir, blóm & skreytingar, gisting, lifandi tónlist, munaður, veislusalir og allt annað sem þarf til að uppfylla draumabrúðkaupið. AÐGANGUR ÓKEYPIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.