Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2002, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2002, Blaðsíða 12
12 Viðskipti__________________ Umsjón: Vídskiptablaðiö Olíuverðshækkan- ir á næsta leiti? í lok síðastliðinnar viku lækkaði ol- iuverð litillega en eftir ákvörðun íraka á mánudag um að banna olíuút- tlutning í einn mánuð hóf verð að hækka á ný. Miklar blikur eru á lofti í olíuheiminum og Juan Rodriguez, sem er einn helsti forystumaður OPEC, segir ekki útilokað að boðað verði til neyðarfundar OPEC. Stutt er síðan hann greindi frá þvi að ekki yrði fundur hjá OPEC fyrr en 26. júní. Nú er gjörbreytt staða á olíumörk- uðum og sýnir það sig sannarlega hversu óstöðugir þeir geta verið en auk ákvörðunar Iraka viröist sem órói sé að vaxa í Venesúela og þaðan mun ekki hafa verið skipaö út olíu síðan á föstudag, segir í frétt á heima- síðu Olíufélagsins. Ef langvarandi truflun verður á olíuútflutningi frá írak getur það leitt til hækkunar. Væntingar hafa verið um lækkandi verð en þær verða veikari við svona aðgerðir. Fram hefur komið að OPEC- ríkin eru ekki öll sammála olíuút- flutningsbanni og sum hver hafa sett skilyrði; að annað hvort taki öll ríkin innan OPEC þátt i banninu eða ekkert verði úr því. Á olíumörkuðum hefur sérfræðingum orðið tíðrætt undanfar- ið um afgreiöslutruflanir á olíu og ol- íukreppur liðinna áratuga eða allt aft- ur tU 1956. Samskip: Erfitt ár að baki - en jákvæð þróun á hagnaði fyrir afskriftir Tap varð á rekstri Sam- skipa árið 2001 sem nem- ur 249 miUjónum króna og er það betri afkoma en árið á undan þegar tap fé- lagsins nam 388 milljón- um króna. Uppgjörið end- urspeglar hið erfiða ytra rekstrarumhverfi sem einkenndi síðastliðið ár, ekki síst fyrir félög í flutningastarfsemi, og hækkar fjármagnskostn- aður Samskipa af þessum sökum um tæp 59%, í 554 mUljónir króna. Þá fór olíuverð hækkandi og samdráttur gerði vart við sig í inn- flutningi tU landsins. Hins vegar eykst hagnaður fyrir afskriftir um 555 mUljónir króna, í 828 mUljónir króna, en ástæða þess er hækkun rekstrar- tekna umfram rekstrargjöld. Rekstr- artekjur námu 14.258 mUljónum og hafa hækkað um rúmt 21% miUi ára en rekstargjöld voru 13.944 mUljónir og hækkuðu um 17%. Heildareignir félagsins námu í árslok 7.675 mUljón- um en skuldir voru 5.868 mUljónir. Eigið fé var 1.832 miUjónir og hefur hækkað mUli ára vegna sölu á eigin bréfum félagsins. Eiginfjárhlutfall er 24% og hækkar sem nemur einu pró- sentustigi milli ára. EiginfjárhlutfaU móðurfélagsins nemur hins vegar 30%. Veltufé frá rekstri nemur 361 miUjón króna en var aðeins 65 þúsund árið áður. Handbært fé frá rekstri nam 273 milljónum en var lítiUega neikvætt árið áður. VeltufjárhlutfaU í árslok er 1,04. í fréttatilkynningu frá Samskipum segir að þrátt fyrir að afkoman á árinu hafi verið undir væntingum séu augljós merki þess að hagræðing og aðhaldsað- gerðir, sem unnið hefur ver- ið að, eru að skUa sér í rekstrinum. „Árið 2001 er fyrsta árið sem innanlands- Uutningar eru einungis með bifreiðum og hefur það reynst vel, bæði hvað varð- ar þjónustu og afkomu. Höf- uðstöðvar erlendis hafa verið færðar tU Rotterdam þar sem er stærsta gámaUutningshöfn Evrópu. Margt Ueira er á döfinni tU að auka hagræð- ingu og samkeppnishæfni félagsins sem skýrt verður frá á næstu mánuð- um,“ segir í frétt frá fyrirtækinu. Á síðasta ári urðu umtalsverðar breyt- ingar á eignarhaldi Samskipa þar sem þrír af stærstu eigendum félagsins seldu hlut sinn tU Olíufélagsins Esso og Olís. Eru þessi félög eftir þessi við- skipti stærstu eigendur Samskipa. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhiíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- ________farandi eignum:_________ Álakvísl 66, 0101, 4ra herb. íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Ásta Björnsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 15. apríl 2002 kl. 10.00. Ánaland 6, 0201, 50% í 120,9 fm íbúð á 2. hæð ásamt geymslu 0103 m.m. bílageymsla merkt 0105, Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Sveinsson, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands hf., mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Barmahlíð 53, 0201, íbúð á 2. hæð og 19 fm geymsla í bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Eggertsdóttir, gerð- arbeiðendur Einar V. Tryggvason, íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00.__________________________ Bauganes 21, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Gíslason og Gísli Þórðarson, gerðarbeiðendur Baðstofan ehf., íbúðalánasjóður, Sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Bergþórugata 14a, 0301,3ja herb. íbúð á efri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Viðar Hauksson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki íslands hf., mánu- daginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Bergþórugata 61, 0201, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð 74,9 fm á 2. hæð ásamt 0004 5,8 fm geymslu í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Regína Ósk Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Bláhamrar 2, 0503, 2ja herb. ibúð á 5. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Loftsdóttir, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands hf., höfuðst., mánudag- inn 15. aprfl 2002 kl. 10.00,___ Engjateigur 19, 0209, þriðja vestasta íbúðin af fimm á 2. hæð austurálmu (102,7 fm) íbúð F-3, Reykjavík, þingl. eig. fsdan ehf., gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands hf., Frjálsi fjárfest- ingarbankinn hf. og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00.__________________________ Fossagata 13, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gunnhildur Björg Emils- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00.__________________________ Grundarhóll úr landi Mógilsár, Kjalar- nesi, þingl. eig. Anna Grétarsdóttir, gerðarbeiðendur Ríkisfjárhirsla og Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10,00,___________ Háaleitisbraut 153, 0302, 50% ehl. í 101,9 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu í kjallara 0004, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Árnadóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., höfuðst., mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Hraunbær 60, 130302, 54,8 fm íbúð á 3. hæð f.m m.m. ásamt geymslu merkt 0014, Reykjavík, þingl. eig. Örlygur Vigfús Árnason, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Hraunbær 182, 0301, 64,2 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu merkt 0124, Reykjavík, þingl. eig. Hafrún Pálsdótt- ir, gerðarbeiðendur Landsbanki ís- lands hf., aðalstöðv., Lögreglustjóra- skrifstofa og Vátryggingafélag íslands hf., mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00.______________________________ Hringbraut 109, 0201, 3ja herb. fbúð á 2. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Sig- rún Halldóra Einarsdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Hverfisgata 56, 0303, íbúð í A-enda á 3. hæð og ris, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Þór Jónsson og Arnþrúður Karlsdóttir, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður, Skífan hf. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 15. apríl 2002 kl. 10.00.__________________________ Klapparstígur 13, 0101, 50% ehl. í 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. í steinhúsi, Reykjavík, þingl. eig. Hafsteinn Snæ- land Grétarsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Kleifarsel 16, 0302, 59,9 fm íbúð á 3. hæð og 38,0 fm í risi m.m., Reykjavík, þingl. eig.Tomasz Piekarski og Bozena Piekarska, gerðarbeiðendur Greiðslu- miðlun hf. - Visa ísland og íbúðalána- sjóður, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00.______________________________ Krókabyggð 9a, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bentína Unnur Pálsdóttir og Brynjar Þór Elínarson, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00._______________ Laugarásvegur 1, 0204, íbúð á 2. hæð í suðurhluta, Reykjavík, þingl. eig. ívar Haukur Antonsson, gerðarbeiðandi fs- landsbanki-FBA hf., mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Lindargata 20, 0102,1. hæð t.v. í aust- urenda og bflsk., Reykjavík, þingl. eig. Magnús Ögmundsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. apr- fl 2002 kl, 10,00, Melabraut 46, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Þröstur H. Elíasson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Mjóahlíð 14, 0001, kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Vigdís Arna Jónsdóttir, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Mjölnisholt 14, 0201, 291,1 fm at- vinnuhúsnæði á 2. hæð t.v. ásamt 0202 154,0 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð t.h. ásamt hlutdeild í sameign, Reykjavík, þingl. eig. Svavar Magnússon og Ingvi Magnússon, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóðurinn Framsýn, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Prestbakki 5, Reykjavík, þingl. eig. Þorbjörg Guðmundsdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00.__________________________ Ránargata 3, 0301, 72,2 fm íbúð á 3. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara merkt 0007, Reykjavík, þingl. eig. Þor- björg Árnadóttir, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki fslands hf., mánúdaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Rjúpufell 27,0201, 4ra herb. íbúð 92,2 fm á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Kristjánsdóttir, gerðar- beiðendur Kreditkort hf. og Lögreglu- stjóraskrifstofa, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Seljavegur 5,0001, eitt herb. og eldun- arpláss í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Björn Jóhannsson, gerðar- beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 15. apríl 2002 kl. 10.00. Sigtún 23, 0301, 3ja herb. risíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Einar Magni Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Skúlagata 46, 0304, 72,2 fm íbúð á 3. hæð m.m., bflastæði nr. 26 og geymsla í kjallara merkt 0011, Reykjavík, þingl. eig. íris Ólafsdóttir, gerðarbeið- endur Iðunn ehf., bókaútgáfa og íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. apr- fl 2002 kl. 10.00. Sóltún 9, 030502, 50% ehl. í 97,5 fm íbúð m.m. og geymsla merkt 0007 ásamt stæðum í bflageymslu merktum B-12 og B-18, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Jónsson, gerðarbeiðandi fs- landsbanki-FBA hf., mánudaginn 15. apríl 2002 kl. 10.00. Spóahólar 14, 0301, 5 herb. íbúð á 3. hæð merkt 3-A, Reykjavík, þingl. eig. Anna Guðmunds og Haraldur Þor- steinsson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Stafnasel 6, ásamt bflskúr skv. fast- eignamati, Reykjavík, þingl. eig. Sabine Marth, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Starengi 78, raðhús, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Rögnvaldsdóttir, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 15. apríl 2002 kl. 10.00. Starrahólar 9, Reykjavík, þingl. eig. Vanir ehf., gerðarbeiðandi fbúðalána- sjóður, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Stóriteigur 11, Mosfellsbæ, þingl. eig. Finnbogi Birgisson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B- deild og Lögreglustjóraskrifstofa, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Suðurás 34, Reykjavík, þingl. eig. Skúli Sigurðsson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánudaginn 15. apr- íl 2002 kl. 10.00. Ugluhólar 6, 0101, 50% ehl. í 5 herb. íbúð á 1. hæð nr. 1 ásamt bflskúr nr. 5, Reykjavík, þingl. eig. Þórarinn Már Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Vallarás 2,0204,38,3 fm íbúð á 2. hæð fjórða f.v. og geymsla merkt 0110 m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ingimar Sigurðsson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Tollstjóraembættið og Vallarás 2, húsfélag, mánudaginn 15. apríl 2002 kl. 10.00. Vesturberg 4, 020301,100,0 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu 0104 m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður S. Jó- hannsson og Kristrún Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Vesturgata 52,0202, 50% ehl. í 99,5 fm íbúð á 2. hæð t.h. m.m. ásamt geymslu í kjallara merkt 0008, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., úti- bú 526 og Lögreglustjóraskrifstofa, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. Þórufell 8, 0401, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jóna Júlía Jónsdóttir, gerðarbeiðend- ur Kreditkort hf. og Sparisjóður Hafn- arfjarðar, mánudaginn 15. apríl 2002 kl. 10.00. Æsufell 4, 020705, 7 herb. íbúð á 7. hæð merkt E, Reykjavík, þingl. eig. Hafliði Sigurður Björnsson, gerðar- beiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Álftamýri 40, 0402, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Elísa- bet María Haraldsdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.30. Frostafold 40, 0102, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gísli Helgason og Hrafnhildur Sigurbergs- dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 14.00. Hólmgarður 34, 0102, 113,7 fm versl- unar- og þjónustuhúsnæði næst aust- ast, Reykjavík, þingl. eig. Karl G. S. Benediktsson, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf., Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 15. aprfl 2002 kl. 11.00. Laufengi 15, 0203, 4ra. herb. fbúð á 2. hæð. f.m. og geymsla merkt 0111 m.m, Reykjavík, þingl. eig. Ásta Guðrún Tómasdóttir, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands hf., íbúðalánasjóður, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, útibú og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 15. aprfl 2002 kl. 13.30. Skeiðarvogur 13, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Garðar Eyjólfsson, gerðarbeið- endur Tollstjóraembættið og Trygg- ingamiðstöðin hf., mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 11.30. Sólheimar 18, 0101, 1. hæð og bflskúr fjær húsi, Reykjavík, þingl. eig. Eyþór Eðvarðsson og Rannveig Harðardóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. aprfl 2002 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN I REYKJAVÍK FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2002 DV Þetta helst________j HEILDARVIÐSKIPTI 2.439 m.kr. Hlutabréf 352 m.kr. Húsbréf 822 m.kr. MEST VIÐSKIPTI f Delta 70 m.kr. i Baugur 41 m.kr. € Húsasmiðjan 36 m.kr. MESTA HÆKKUN o Nýherji 10,0% O Húsasmiðjan 6,3% © Síldarvinnslan 6,1% MESTA UEKKUN o Flugleiðir 5,4% © íslenski flársjóðurinn 3,2% © íslenski hlutabréfasjóðurinn 2,7% ÚRVALSVÍSITALAN 1.299 stlg - Breyting © 0,26% Ameritrade yfir- tekur Datek Ameritrade hefur tilkynnt um yfir- töku á samkeppnisaðilanum Datek On- line, en bæði félögin bjóða verðbréfa- miðlun á Netrnu. Umsvif beggja fýrir- tækja hafa minnkað mikið undanfarið með minni áhuga almennings og smærri fjárfesta á hlutabréfaviðskiptum og hafa komiö fram efasemdir um að viðskiptamódel fyrirtækjanna gangi upp til lengdar. Samkeppnisaðilar, til að mynda E’Trade, Charles Schwab og TD Waterhouse, hafa farið þá leið að breikka þjónustuframboð sitt og bjóða nú almennari fjármálaþjónustu og ráð- gjöf. Þá hefur E’Trade gengið skrefi lengra og opnað útibú. í samningunum er hver viðskiptavinur Datek metinn á um 1.500 dollara sem þykir hátt og er hærra en i fyrri sameiningum sambæri- legra fyrirtækja. Því er ljóst að Ameritrade hefur trú á að viðskipti smærri aðila með hlutabréf glæðist inn- an skamms. Fleiri jákvæðar afkomuviðvaranir Töluvert hefur verið birt af neikvæð- um afkomuviðvörunum á síðustu dög- um og hefur það aukið mjög á svartsýn- israddir um rekstramiðurstöður fyrsta ársfjórðungs. Samkvæmt samantekt First Call kemur hins vegar i ljós að já- kvæðum afkomuviðvörunum hefur Öölgað til muna ef miðað er við sama tímabil á fyrstu þremur ársfjórðungum siðasta árs. Af þeim afkomuviðvörunum sem birtar hafa verið er um fjórðungur þeirra á jákvæðu nótunum, um fjórð- ungur í takt við væntingar markaðsað- ila og um helmingur þeirra gefur til kynna að hagnaður verði undir vænt- ingum markaðsaðila. Flytur inn þorsk- hausa frá Bretlandi Fyrirtækið Nesfiskur hf. í Garði hefur undanfarið flutt inn frysta þorskhausa og hryggi frá Bretlandi til vinnslu í þurrkhúsi fyrirtækis- ins. Síðastliðið haust voru flutt inn 800 tonn af hausum og hryggjum og í vor er ráðgert að flytja inn allt að 400 tonn af þessum afuröum til við- bótar, segir í frétt í Fiskifréttum. Þar kemur fram að allir hausar og hryggir frá landvinnslu fyrirtækis- ins eru unnir hjá þurrkhúsi fyrir- tækisins í Garði. Innflutta hráefnið er fyrst og fremst hugsað til að eiga hráefni á lager þegar innlenda landvinnslan er í karfa og öðrum aukaafurðum sem henta ekki til þurrkunar. Nes- fiskur fær um 260 kr. á kílóið fyrir herta þorskhausa á Nígeríumarkaði og um 150 kr. á kílóið fást fyrir þurrkaða hryggi. lOTflSl 1± 04. 2002 M. 9.15 KAUP SALA SfelDollar 98,240 98,740 rjrjPund 141,010 141,730 ; l*i Kan. dollar 61,730 62,110 l»a !ponsk kr. 11,6270 11,6910 H~ÍNorsk kr 11,3400 11,4030 CS Sænsk kr. 9,5210 9,5740 Sviss. franki 58,8900 59,2100 1 • Uap- yon 0,7454 0,7499 ^§ECU 86,4530 86,9725 SDR 123,0100 123,7500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.