Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2002, Blaðsíða 27
39 FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2002_________ DV Tilvera Samuel L. Jackson og Robert Carlyle eru frábærir í mynd þar sem hasar og kolsvartur húmor í anda Flottir bilar, stórar byssur og harður í skotapilsi. undirtonó)r Snatch rædur ríkjum. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Vit nr. 366. 12 ára. Vit nr. 356. PIXAR SKRÍMSLÍ HF Sýnd m/ísl. tali kl. 4. Vit nr. 358. Sýnd m/ísl. tal kl. 4. Vit-338. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. M.ci. sem besta mynd, besti leikstjóri (Ron Howard), besto aukohlutverk kvenna (Jennifer Connelly) og besta handrit (Avkiva Goldman). ★ ★★% kvikmyndir.is ★ ★★★ \ kvikmyndir.com / 1 RUS.SELL CROWE A BEAUTIH MINL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 351 Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. W’ leit.is undirtónóJr Samuel L. Jackson og Robert Carlyle eru frábærir í mynd þar sem hasar og kolsvartur húmor í anda Snatch rædur ríkjum. 77/£ EXTRA-TBJtRtSl0nM Vinsælasta geimvera allra tíma er komin á tjaldið. 20 ára afmælisútgáfa með betri hljóð- o^ myndgæðum, betri tæknibrellum og nýjum atriðum sem aldrei hafa sést áður. ER ANDi I GLASINU? LONG I IME Vinahópur einn ákveWað fara i andaglas. Eitthvaö fer úrskeiöis ... Radio X HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000 www.skifan.is Forsynd kl. 8 ★ ★★* 'MONSTÉR’S " BALL Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15. Ein af bestu myndifm ársins! Til eru þ&lr sem er ætlað afa þeft sem er aetfað að Hatfr og þelr sem kjósa að ttta. iNLIHE gEDRDOM Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd 5.30. Truffaut-hátíd L’argent de poche (Vasapeningar) sýnd kl. 6. Coups Le Demier I ,k) (Sfðasta helgln) 8. sýnd Id. 10. Aörar stöðvar 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 09.40 Póst- kort. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. 09.50 Morgunleikfiml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Norrænt. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nær- mynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 A til Ö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Brekkukotsannáll eftir Halldór Kiljan Lax- ness. Höfundur les.14.30 Milliverkið. Um- sjón: Anna Pálína Árnadóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörnssonar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupa- nótan.17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn.18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.00 Vitinn. 19.27 Sinfóniutónleikar. Bein útsending frá hátíðartónleikum Sinfón- íuhljómsveitar ísiands í Háskólabíói. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöur- fregnir. 22.15 Útvarpsleikhúsiö, Englaspeg- ill eftir Eyvind P. Eiríksson. 23.20 Trúarstef í kvikmyndum. Þriöji þáttur: 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir 10.03. Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppiand. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.30 Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegill- inn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfrétt- ir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. 21.00 Tónleikar með Filur. 22.00 Fréttir. 22.10 Alætan.Umsjón: Dr, Gunni. 00.00 Fréttir. gjg fm 98,9 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík síödegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá. EUROSPORT 10.00 Car racing. AutoMagazine. 10.30 Cycling. Road World Championships in Lls- bon, Portugal. 11.00 Cycling. Road World Champ- ionships In Lisbon, Portugal. 12.00 Cycllng. Road World Championships in Lisbon, Portugal. 15.00 Tennis. ATP Tournament. 16.30 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal. 17.00 Tennis. ATP Toumament. 18.00 Tennis. ATP Tourna- ment in Vienna, Austria. 19.30 Boxing. Intemational Contest. 21.00 News. Eurosportnews Report. 21.15 Football. One World/One Cup. 22.15 Cycling. Road Wortd Championships in Usbon, Portugal. 23.15 News. Eurosportnews Report. 23.30 Close. HALLMARK 10.00 Love, Mary. 12.00 Last of the Great Survivors. 14.00 The Baron and the Kid. 16.00 The Monkey King. 18.00 The Incldent. 20.00 Undue Influence. 22.00 The Incident. 24.00 The Monkey King. 2.00 Undue Influence. CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza. 10.30 Popeye. 11.00 Looney Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Flintstones. 13.00 Addams Family. 13.30 Scooby Doo. 14.00 Johnny Bravo. 14.30 Dexter’s Laboratory. 15.00 Angela Anaconda. 15.30 The Cramp Twins. 16.00 Dragon- ball Z. ANIMAL PLANET 10.00 Jeff Corwin Ex- perience. 11.00 Fit for the Wild. 11.30 Fit for the Wild. 12.00 Good Dog U. 12.30 Good Dog U. 13.00 Pet Rescue. 13.30 Wildlife SOS. 14.00 Wildlife ER. 14.30 Zoo Chronicles. 15.00 Keepers. 15.30 Mon- key Business. 16.00 Jeff Corwin Experience. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Animal Doctor. 18.00 Bloodshed and Bears. 19.00 Blue Beyond. 20.00 Ocean Tales. 20.30 Ocean Wilds. 21.00 Dolphin’s Destiny. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Close. BBC PRIME 10.00 Doctor Who, the Caves of Androzani. 10.30 Classic Eastenders. 11.00 Eastenders. 11.30 Hetty Wainthrop Investigates. 12.20 Kitchen Invaders. 12.50 Style Challenge. 13.20 Toucan Tecs. 13.35 Playdays. 13.55 The Really Wild Show. 14.20 Totp Eurochart. 14.50 Great Antiques Hunt. 15.20 Gardeners’ World. 15.50 Miss Marple. 16.45 The Weakest Unk. 17.30 Cardiac Arrest. 18.00 Eastenders. 18.30 He- artburn Hotel. 19.00 Aristocrats. 20.00 Big Traln. 20.30 Seeking Pleasure. 21.30 Muscle. 22.00 Out of Hours. 22.45 A Uttle Later. 23.00 Great Writers of the 20th Century. 24.00 The Umit. 0.30 The Umit. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Adventurer. 11.00 Climb Against the Odds. 12.00 Sulphur Slaves. 12.30 Nile - Above the Falls. 13.00 Penguin Baywatch. 14.00 The Third Planet. 14.30 Earth Report. Water - Everybody Llves Downstream. 15.00 Voyage to the Galapagos. 16.00 The Adventurer. 17.00 Climb Against the Odds. 18.00 Horses. 19.00 The Plant Rles. 20.00 Africa. Mountains of Faith. 21.00 Have My Uver. 22.00 Relics of the Deep. 23.00 The Survival Game. 24.00 The Plant Rles. 1.00 Close. Ráðherrar og fjölmiðlar Einhverjar skammir hafa einstaka ráðherrar fengið frá fjölmiðlamönnum fyrir að vera tregir til að mæta í fjöl- miðla. Ég verð að viðurkenna að í þessu máh hef ég nokkra samúð með ráðherrum og ég sé ekki að það sé eitt af lykil- atriðum að ráðherradómi að vera fjölmiðlaglaður. Ráð- herrastarfið er annasamt og hvers vegna ætti ráðherra þá að hlaupa glaður í fjölmiðla- viðtal að loknum erfiðum degi? Er ekki skiljanlegt að hann vilji fara heim og hvíl- ast? Ég er bara að reyna að setja mig í þessi spor. Alls kyns fundir í ráðvmeytinu og síðan deilur niðri á Alþingi og þá aftur í ráðuneytið á enn fleiri fundi. Væri ég eftir slíka dagskrá óð og uppvæg að mæta í Kastljós og þrefa við Steingrím J. um Evrópumál eða stöðu ríkissjóðs? Ó, nei. Ég fyllist þreytu við tilhugs- tmina eina. Ég vildi bara fara heim til minna nánustu. Fjöl- miðlamenn geta ímyndað sér að stjórnmálamönniun líði hvergi betur en í fjölmiðlum en ég held að það sé misskiln- ingur þeirra. Ég held að þeir vilji flestir miklu fremur vera heima hjá sér. Fyrir hverja frumsýningu i leikhúsi fær sjónvarpsáhorf- andi ca einnar mínútu skammt í sjónvarpi. Skrýtið hvað þessi leikhúsbrot virðast alltaf vera misheppnuð. Ég sá brot úr Strompleik sem minnti mig á að Halldór Lax- ness var vonlaust leikskáld. Af hverju er verið að draga upp það versta sem hann gerði og flagga því? Svo margt gerði Laxness vel en þegar hann klikkaði var hann alveg skelfilega banal. Skemmtilegasta kvikmynd sem ég hef séð í langan tíma var á TCM. The Prize heitir hún og er afar frökk stæling á North by Northwest eftir Hitchcock. Myndin gerist í Stokkhólmi þar sem nóbels- verðlaunahafar eru saman- komnir til að taka á móti verðlaunum sínum. Verð- launahafanum í efnafræði, sem Edward G. Robinson leik- ur, er rænt af vondum komm- linistum og drykkfelldur verð- launahafi í bókmenntum flæk- ist inn í málið og er í mikilli lífshættu. Þetta var allt saman óskaplega skemmtilegt. Hand- ritið verulega fyndið og mikil spenna i atburðarás. Svo var Paul Newman yndislegur sem kærulaus, orðheppinn og drykkfelldur rithöfundur, sagður sá yngsti til að hljóta Nóbelinn í bókmenntum síðan Kipling fékk verðlaunin 42 ára gamall. Ómenguð skemmt- un sem fyllti mig lífsgleði og fjöri. Bl Monster’s Ball ★★★< Monster’s Ball er kröftugt og magnað tilfinningadrama. Leikstjórinn Marc For- ster lætur okkur ekki í friði, hann fer út á ystu nöf, hvort sem er harmþrungnum atriðum eða kynlifsatrið- um. Billy Bob Thornton nær mikilli dýpt í sína persónu og Halle Berry, sem er í sinu langbesta hlutverki, leikur allan til- fmningaskalann af mikilli innlifun og þeg- ar þjáningin er mest er leikur hennar sterkastur. -HK The Royal Tennenbaums ★★★ TRT er óvenjuleg, allt aö því skiýtin, fýndin og átakanleg. (Ander- son geröi síðast hina skrýtnu en stórgóðu Rushmore). En hún^ er alveg einstæð í því hvernig hún ræöur úr ótal vandamálum Tenenbaum fjölskyldunnar og sennilega ristir hún dýpra en margar myndir sem á alvarlegri hátt takast á við bæklaðar fjöl- skyldur. Söguþráðurinn er stundum svo- lítiö losaralegur en leikurinn er alltaf hrein snilld. -SG We Were Sotdiers ★★★ We Were Soldiers er kvikmynd um hræði- legt stríð og sum at- riöi eru ekki fyrir við- kvæma. En fyrst og fremst er hún kvik- mynd um manneskj- ur. Myndin situr í manni eftir að henni er lokiö. Þetta er ekki hetjumynd um sigur Ameríkana yfir víetnömskum villimönnum heldur um þaö aö menn falla í stríði, sama fyrir hvaöa hugsjón þeir berjast. Leikstjórinn heldurvel í alla þræði heima og heiman og sýnir skýrt og greinilega’* bæði grimmd og tilgangsleysi stríðsins. -SG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.