Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 19 33 V Helgarblað Ups, affelgun! Þegar ekið er í miklum halla með lág- an loftþrýsting í dekkjum getur dekk farið af felgunni. Þetta reyndist þó ekki mikið mál því eftir smástund var dekkið komið á aftur og bíllinn kominn í hópinn sem farið hafði á undan. í langan tlma var ekið á einhveiju sem kallast gat vegur. Ég hélt upp á það með því að keyra út af og festa bilinn. En með góðri leiðsögn skátans tókst að losa bflinn og aka síðustu metrana. Affelgun í skálanum biðu okkar kokkar frá Gallerý Kjöti með frábæra grfllveislu. Þeir bjuggust við öllum þessum konum í mat klukkan sjö en raunin varð sú að langfyrsti bfllinn kom klukkan 11 um kvöldið og síðustu bflar skriðu inn rétt fyrir Qögur um nóttina. En þeir stóðu vaktina, blessaðir, og það voru þakklát- ar konur sem fóru saddar í háttinn þessa nótt. Ekkert varð af skemmtflegu kvöldi með gítarsöng og laugarferð. Þess í stað hélt hver og ein sitt einkapartí í draumaheimi. Morguninn eftir var lagt af stað heim á miili klukkan 10 og 11. Heimferðin gekk heldur betur en ferðin upp eftir en þó var nokkuð um að bflamir festust. Þegar skammt var liðið á ferðina affelg- aðist dekk og ákvað ökukonan, eftir nokkrar tflraunir til að koma dekkinu á, að hringja í bæinn og fá nýtt dekk. Hópurinn hélt því áfram en annar bfll beið með affelgaða bflnum. En viti menn, eftir smástund sást tfl bflanna þar sem þeir komu bnmandi á eftir hópnum. Þær höfðu þá náð að koma 44“ dekkinu aftur á felguna og var það til friðs það sem eftir lifði ferðar. Karlar sneru við Það voru þreyttar en kátar konur sem komu í bæinn um og eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags, eftir að hafa ekið í meira en 30 tíma á einum og hálfum sólarhring, megnið af því í verstu ófærð. Og tfl gamans má geta þess að hópur jeppakarla reyndi að fara þessa leið á fóstudaginn en þeir sáu fljótlega að hún var ófær og sneru við. En konumar komust aila leið. Fyrir þessa ferð hafði ég oft velt því fyrir mér hvað væri að þessu liði sem færi á fjöll og upplifði þar kulda og vos- búð og björgunarsveitimar hafa ekki undan að bjarga. Af hveiju er þetta fólk bara ekki heima í hlýrri stofu með kók og snakk? hef ég spurt mig. En þegar maður hefur upplifað alla iitlu sigrana sem maður vinnur í svona ferð, svo ekki sé minnst á adrenalinkikkið sem varir dögum saman, skflur maður af hveiju fólk sækir aftur og aftur í fjöllin. Því svona ferðir em engu líkar. -ÓSB Íslandssími Ericsson T20 Ódýr WAP sími, einfaldur og þægilegur í notkun. 9.990 Úr eða sólgleraugu í kaupbæti Fyrstu 50 sem kaupa T20 eða T65 með áskrift í verslun Íslandssíma fá að auki vönduð sólgleraugu eða glæsilegt Skagen úr frá Ericsson. Þú hringir frftt f 4 Komdu í Kjarnaáskrift, áskriftarleið þar sem viðskipta- vinum býðst að hringja frítt úr símanum sínum í fjögur símanúmer innan kerfis og á þjónustusvæði Íslandssíma. o H- o Z> I Guggu ráð: Hjá okkurfœrðu útsæði, áhm*A trCÍKhraiAelnr nn rill ' áburð, yfirbreiðslur og öll verkfæri sem til þarf o GARÐHEIMAR Heimur skemmtilegra hugmynda og hluta Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • www.gardheimar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.