Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 DV Helgarblað 65 Afmælisbörn Gary Kasparov 38 ára Mesti skáksnillingur nútímans, Gary Kasparov, á afmæli í dag. Þótt hann státi ekki af heimsmeistaratitli í augnablik- inu þá efast enginn um aö hann er bestur og hann er efstur á heimslistanum. Kasparov, heimsmeistari í skák, fæddist í borginni Baku í Sovétríkjunum. Sextán ára gamall varð hann heimsmeistari unglinga og 1985 tók hann heimsmeist- aratitilinn af Anatoli Karpov, þá aðeins tuttugu og tveggja ára gamall. Kasparov er umdeildur skákmaður og fer eigin leiðir og hann er orsök þess að keppt er um tvo heimsmeist- aratitla. í þeim flokki sem hann tiiheyrir tapaði hann óvænt fyrir Kramnik í fyrra. Kasparov hefur komið til íslands og meira að segja teflt fjöltefli á Vatna- jökli. Nýlega sannaði Kasparov fyrir heiminum að hann er enn efstur þegar hann sigraði örugglega í stórmóti þar sem allir bestu voru með nema Kramnik. Julie Christie 65 ára Hin þekkta breska leikkona Julie Christie á afmæli á morgun. Christie, sem ólst upp á fndlandi, þar sem faðir hennar átti plantekru, skaust upp á sfjömu- himininn snemma á sjöunda áratugnum þegar hún lék aðalhlutverkið í Darling og fékk óskarsverðlaun fyrir. Var hún í nokkur ár ein eftir- sóttasta kvikmyndastjama heimsins og lék i nokkrum góðum kvikmyndum en einnig nokkrum slæmum. Christie kunni frekar iila við sig í Hollywood og eftir misheppnað ástarævin- týri með Warren Beatty, sem stóð í nokkur ár, flutti hún aft- ur til Englands þar sem hún hefur dvalið síðan. Um miðjan níunda áratuginn nánast hvarf hún af sjónarsviðinu en kom tvíefld aftur fyrir nokkrum árum og fékk tilnefningu til ósk- arsverðlauna og leikur nú af fullum krafti. Julie Christie hef- ur tvisvar komið til íslands til að leika í kvikmyndum. iffl8 Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 14. apríl og mánudaginn 16. april Vatnsberinn (20. ian.-18. febró: Spa sunnudagsins: Þú nýtur stuðnings fjöl- skyldunnar í sambandi við nýtt viðfangsefni. Varaðu þig á fólM sem hefur gaman af þvl að baktala annað fólk. Spa manudagsins: Hvemig sem þú reynir getur þú ekki breytt ákveðnum skoðunum annarra og ættir ekki að sóa tím- anum í þras um sh'kt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Spá sunnudagsins: ’ Þó að útlitið sé svart fyrri hluta dagsins, sérstaklega varöandi frama sem þú vonaðist eftir, skaltu ekki örvænta. Þú átt eftir að fá annað tækifæri. Spá mánudagsíns: Einhver angrar þig í dag og minn- ir þig óþægilega á verk sem þú átt eftir að ljúka. Haltu ró þinni. Happatölur þinar eru 6, 13 og 34. Tvíburamlr (21, mgi-21. iOnDi Xy^Þeöa verður rólegur dagur og þú ætör að nota hann vel, meðal annars öl að skipuleggja áríðandi mál. Kvöldið verður ánægjulegt. Fiskamir n 9. fehr.-?Q. marsi: ■m mm I Einhver misskilningur kann að koma upp í dag og þú verður að leysa úr honum sem allra fyrst þvi ann- ars gætu fleiri flækst í máhð. Spa mánudagsins: Ef þú ert að hugleiða að skipta um vettvang í starfi eða þínu persónulega lifi gæö hjálpað þér að tala við vini og ætöngja. Nautið (20. april-20. maí.i: Ekki hafa áhyggjur þó að ákveðin persóna sé fjarlæg í augnablikinu. Þú hefur ekki sýnt henni mikla athygli undanfarið. Spa manudagsíns: Þú ert virkur í dag í samræðum um mál sem þú ert vel að þér um. Vertu þolinmóður við vini þína þó að þeir geri glappaskot. Uónlð (23. iúlí- 22. áeúst): Spa sunnudagsms: f Ef þú hyggur á ferðalag i á næstunni er best að S ákveða ekki neiö nema í samráði við ferðafélagana, annars er hætta á að upp komi ósætö. Spá mánudagsins: Þú átt rólegan dag framundan og lifið gengur sinn vanagang. Ferðalag gæö komið öl tals. Happatölur þínar eru 16, 25 og 38. ypgin í?3. sept.-23. okt.i: Spá sunnudagsins: í dag er ástæða fyrir þig að vera bjartsýnn enda áö þú góð sam- skipö við ákveðna manneskju. Happatölur þínar eru 4, 7 og 23. Hugmyndir þínar fá góðar undir- tektar í dag og vertu ekki hrædd- ur við að segja fólki hvemig þú vilt haga vinnu þinni. Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. des.i: Spá sunnudagsins: Dagurinn er heldur viðburðasnauður hjá þér og heldur meira verður um að vera hjá vinum þinum. Ekki láta það angra þig. Spa manudagsms: Fólkið í kringum þig er spenntara en þú vegna einhvers sem snerör það, en kemur þér ekki mikið við. Reyndu að hafa góð og uppbyggileg áhrif. Spa manudagsins: Þér berast frétör i dag sem gefa ef öl vill villandi upplýsingar. Þú skalt spyijast fyrir um þær og fá þær stað- festar áður en þú aðhefst nokkuð. Krabbinn (22. iúni-22. iúiíi: Spá sunnudagsins: | Þú gæör orðið var við að einhver sé að fara á bak við þig og reyni að snúa vinum þinum gegn þér. Þú þarft ekki að vera hræddur um að það takist. Spá mánudagsins: Þér líður vel í breyttu umhverfi og ætör helst að leita félagsskap- ar utan þins venjulega hóps í dag. Happatölur þínar eru 9, 17 og 30. Mevlan (23. ágúst-22. sept.l: 'tVlA Kvöldið verður rólegt i^og þú hitör einhvem ^ ' sem segir þér mikilvæg- ar firétör. Hugsaðu þig vel um áður en þú eyðir miklum peningum. Spá manudagsins: Þú ert of viðkvæmur fyrir ákveðinni manneskju í dag og tekur of mikið mark á henni. Farðu þínar eigin leiðir. Sporðdrekinn (24. okt.-2l. afok Spá sunnudagsins: :■ Hvemig sem þú reynir $ virðist ákveðið mál i ekki æöa að ganga upp. Þú ætör að líta í kringum þig og vita hvort þú ert á réttri leið. Spá manudagsins: Þú ætör að hugleiða vel ráð sem þér era gefin og meta aðstæður með öllifi öl þín og þinna nán- ustu. Kvöldið verður ánægjulegt. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Spá sunnudagsins: Reyndu að leysa ágreining sem staðið hefur í nokkum tíma og hreinsa andrúmsloföð. Þér gengur vel í vinnu og námi. Spa mánudagsins: Einhver hefur hom í síðu þinni en það ætö ekki að hafa áhrif á þig þar sem þú nýtur stuðnings hjá öðrum. Reverence Pvnai m// undirstöðum Fermingartilbo Listaverð Tilboðsverð Twin 97x190 97x190 55.400 47.900 Twin XL 97x203 57.700 49.900 Full 135x190 64.300 55.200 Full XL 135x203 66.700 57.400 www.linan.is Suðurlandsbraut 22 sími 553 71 00 UIPWP®® verður haldið laugardaginn 13. apríl, kl. 13.30, í húsnæði Vöku hf. að Eldshöfða 6. Þar verða meðal annars eftirfarandi bílar og tæki boðin upp: Chevrolet Venture Daewoo Nubira Daewoo Nubira Ford Escort Ford Focus Ford Puma Hyundai Accent Hyundai Starex MMC Carisma Nissan 300 ZX Nissan Vanette Opel Vectra GL Peugeot 206 Renault 19 Renault Laguna SsangYong Musso Starcraft Meteorite fellihýsi Starcraft Meteorite fellihysi Starcraft Meteorite fellihysi Starcraft Venture fellihýsi Starcraft Venture fellihysi Subaru E 12 Subaru Impreza GL VWGolf VWGolf Bilarnir veröa til svnis frá kl. 11.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.