Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Síða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Síða 57
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 DV Helgarblað mmmm Stöð 2 - Undir niðri. laugardag kl. 22.10 Undir niðri (What Lies Beneath) er spennumynd í anda Hitchcocks gamla, þar sem viðbótin felst í tæknibrellum nútímans. Norman Spencer (Harrison Ford) er vís- indamaður sem vinnur við rannsóknir. Honum haíði orðið á í messunni fyrir einu ári, þegar hann hélt við unga stúlku. Claire (Michelle Pfeiffer), eig- inkona hans, hefur fyrirgefið honum og allt virðist vera í sómanum þegar Norman fer að taka eftir ýmsu í fari eiginkonu sinnar sem hann hefur ekki áður orðið var við. Hún er farin að heyra raddir og sjá sýnir á heimili þeirra. Hún segir sálfræðingi sínum að draugur sé á heimili hennar. Þegar sál- fræðingurinn segir henni að eina ráðið sé að ná sambandi við drauginn ... Sjónvarpið - Ljós heimsins, sunnudag kl. 20.00 Vigdís Finnbogadóttir hefur haft í ýmsu að snú- ast eftir að hún lét af emb- ætti forseta íslands. Vig- dís hefur gegnt trúnaðar- störfum fyrir alþjóðasam- tök og farið víða um heim og flutt fyrirlestra. í heim- ildarmyndinni Ljós heimsins, sem er eftir Ragnar Halldórsson, er fjallað um Vigdísi og fylgst með henni á ferðum hennar erlendis. Sýnir mynd- in leit hennar að tilgangi með lífinu eftir að tíma hennar sem forseta lauk. Siónvarplð - Skiótið píanóleikarann. sunnudag kl. 22.10 Frangois Truffaut gerði biómyndina Skjótið píanó- leikarann (Tirez sur la pianiste) árið 1960 og er hún önnur myndin sem ____Sjónvarpið sýnd- ir á Truffaut-hátíðinni sem nú stendur yfir. í mynd- inni segir frá Charlie Kohler sem er píanóleikari á bar en á sér dularfulla fortið. Chico, bróðir hans, sem er smábófi og er á flótta undan tveimur hættu- legum mönnum, leitar skjóls á barnum og spinnst af því skringileg atburðarás sem minnir um margt á myndir Hitchcocks, enda sótti Truffaut mikið í smiðju hans við gerð þessarar myndar. í helstu hlutverkum eru Charles Aznavour, Marie Dubois, Nicole Berger, Michéle Mercier, Jean-Jacques Asl- anian og Daniel Boulan. Sunnudagur 14. apríl 09.00 09.02 09.55 09.57 10.11 10.23 11.05 11.20 11.40 14.10 15.40 16.15 17.00 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 20.00 21.15 22.05 22.30 00.20 Morgunsjónvarp barnanna. Disneystundin. Stafakarlarnir. Andarteppa (3:26). Kobbi (56:65). Ungur uppfinningamaður (28:52). Nýjasta tækni og vísindi. Endur- sýndur þáttur frá mánudegi. Kastljósiö. Formúla 1. Bein útsending frá kappakstrinum í San Marino. íslandsmótiö í handbolta. Sýndur veröur oddaleikur í flögurra liöa úr- slitum kvenna. Mósaík. Markaregn. Svipmyndir úr leikjum gærdagsins í þýska fótboltanum. Geimferöin (17:26) (Star Trek: Voyager VII). Bandarískur mynda- fiokkur. Táknmálsfréttir. Stundin okkar. Umsjón: Ásta Hrafn- hildur Garðarsdóttir. Dagskrárgerö: Eggert Gunnarsson. Tómas og Tim (8:10). Fréttir, iþróttir og veöur. Kastljóslö. Ljós heimsins. Heimildarmynd eftir Ragnar Halldórsson um Vigdísi Rnn- bogadóttur og störf hennar eftir að hún lét af embætti forseta íslands. Hátandahöföinginn (4:10) (The Monarch of the Glen). Breskur myndaflokkur um ungan óöalserf- ingja í skosku hálöndunum og sam- skipti hans viö sveitunga sína. Helgarsportið. Skjótiö píanóleikarann (Tirez sur la pianiste). Bíómynd frá 1960 eftir Franpois Truffaut. Smábófi á flótta leitar skjóls á bar þar sem bróöir hans vinnur sem píanóleikari. Aðal- hlutverk: Charles Aznavour, Marie Dubois, Nicole Berger, Michéle Mercier, Jean-Jacques Aslanian og Daniel Boulanger. 23.55 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Nelghbours (Nágrannar) 13.45 Love In the 21st Century (6.6) (e) 14.10 60 Mlnutes II (e) 15.00 Dennis the Menace Strlkes Again (Denni dæmalausi snýr aftur) Aöal- hlutverk. Justin Cooper, Don Rickles, George Kennedy. Leik- stjóri. Charles T. Kanganis. 1998. 16.20 The Simpsons (15.21) (e) 16.45 Andrea (e) 17.10 Sjálfstætt fólk (e) (Jón Ársæll) 17.40 Oprah Wlnfrey 18.30 Fréttlr 19.00 ísland í dag 19.30 Viltu vinna mllljón? 20.20 Sjálfstætt fólk (Jón Ársæll) 20.50 For Love or Country. The Arturo Sandoval (Ást eöa frelsi) Sann- söguleg sjónvarpsmynd um kúbverska saxófónleikarann Arturo Sandoval. Hann fór ungur aö spila djass og vakti strax athygli fýrir ein- staka hæfileika.Aðalhlutverk. Andy Garcia, Gloria Estefan, Mía Ma- estro, Charles Dutton. Leikstjóri. Joseph Sargent. 2000. 22.50 60 Minutes 23.40 Patch Adams Sönn saga um ein- stakan mann sem vildi lækna sjúka en trúöi ekki á hefðbundnar leiðir til þess aö ná fram markmiði sínu. Aö- alhlutverk. Robin Williams, Monica Potter, Daniel London. Leikstjóri. Tom Shadyac. 1998. 01.30 Dybt vand (Á botninum) Hörku- spennandi framhaldsmynd. Niels Bern-Jensen er áhrifamaöur í litlum bæ. Hann hefur komiö ár sinni vel fyrir borö og þarf ekkí að kvarta. Samt nagar samviskan hann. Ekki er allt sem sýnist í þessu friðsæla samfélagi og Bern-Jensen býr yfir upplýsingum sem ekki þola dags- Ijósiö.Leikstjórinn er sá hinn sami og leikstýröi hinni frægu spennu- mynd Nattevagten. 1999. 02.50 Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVí © 12.30 Sllfur Eglls. Umsjón Egill Helgason. 14.00 Mótor (e). 14.30 Boston Publlc (e). 15.30 The Practice (e). 16.30 Innlit-Útllt (e). 00.30 01.20 02.00 Provldance (e). Bob Patters (e). Jackass (e). King of Queens (e). Sunnudagsmyndin. Máliö. Umsjón Eþór Arnalds. Silfur Eglls. Umsjón Egill Helgason. íslendingar (e). Spurninga- og spjallþáttur meö Fjalari Siguröar- syni. Survivor IV (e). Muzik.is Óstöövandi tónllst. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og eriend dagskrá. 18.30 Lif I Oröinu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Freddie Fllmore. 20.00 Kvöld- Ijós. (e) 21.00 T.J. Jakes. 21.30 Uf í Orölnu. Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan.22.30 Uf f Oröinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 24.00 Jlmmy Swaggart. 01.00 Nætursjón- varp. Blönduð innlend og erlend dagskrá. UTBOÐ F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í frágan- gi lóöar við viðbyggingu Álftamýrarskóla.Flelstu magntölur eru: Hellulögn: 750 mz Timburpallar: 330 m2 Snjóbræöslulagnir: 1.100 m Kantur úr forsteyptum einingum: 70 m Útboösgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggin- gu. Opnun tilboöa: 2. maí 2002 kl. 11.00, á sama stað. FAS 33/2 F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur er óskaö eftir tilboöum í endurnýjun og breytingar á noröurhúsi Laugalækjarskóla. Byggingin er kjallari og þrjár hæöir, alls um 2.000 m2 aö flatar- máli, byggö um 1960. Helstu verkþættir eru; smíöi lyftustokks, breytingar á innveggjum á jaröhæö, endurnýjun innihuröa og gólfefna og málun lofta og veggja. Lagnir eru endurnýjaöar aö hluta og breytt í samræmi viö nýtt innra skipulag. Verkinu á aö vera lokið 10. ágúst 2002. Útboösgögn fást á skrifstofu okkar frá kl. 13.00 16. apríl 2002, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboöa: 2. maí 2002 kl. 11.30, á sama staö. FAS 34/2 F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur er óskaö eftir tilboöum í gerö steyptra gangstétta ásamt ræktun víös vegar í borginni. Verkiö nefnist: Steyptar gangstéttir og ræktun 2002, Útboö II. Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 6.100 m2. Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 7.100 m2. Lokaskiladagur verksins er 1. sept. 2002. Útboösgögn fást á skrifstofu okkar frá og meö 16. apríl 2002 gegn 5.000 kr skilatryggingu. Opnun tilboöa: 23. apríl 2002 kl. 15.00, á sama staö. GAT 35/2 F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskaö eftir tilboöum í viöhald loftræstikerfa í 16 grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útboösgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 3.000. Opnun tilboöa: 30. apríl 2002, kl. 11.00, á sama staö. FAS 36/2 F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskaö eftir tilboðum í klæöningu noröurhliöar unglingaálmu Fellaskóla. Helstu magntölur eru: Utanhússklæöning úr áli: 286 m2 Glerjun: 116 m2 Verktími: 31. maí til 15. ágúst 2002. Útboösgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboöa: 30. apríl 2002, kl. 14.00, á sama staö. FAS 37/2 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR FríkJrVJuvafli 3-101 RoykJavík-Slmi 570 5800 Fax 662 2616 - Netfang: isrOrhus.rvk.io Italski boltlnn (Juventus - AC Milan). Bein útsending. Enskl boltlnn (Middlesbrough - Newcastle/Arsenal) Bein útsending. 17.00 Meistaradeild Evrópu (Fréttaþáttur) 17.55 Enski boltinn (Fulham - Chelsea) Bein útsending. 20.00 Bandaríska melstarak. í golfi (Augusta Masters) Bein útsending. 23.00 Golfmót í Bandaríkjunum (Shell Houston Open) 00.00 Passion Flsh (Ástríöufiskurinn) Áhrifamikil kvikmynd um óblfö örlög, vináttu og fyndnar persónur. May- Alice er fræg leikkona úr sápuóper- um. Þegar hún lendir í umferöarslysi er úti um frama hennar og hún þarf að eyöa ævinni í hjólastól. Aöalhlut- verk. Mary McDonnell, Alfre Wood- ard, David Strathairn, Angela Bas- sett, Vondie Curtis-Hall. Leikstjóri. John Sayles. 1992. 02.10 Dagskrárlok og skjálelkur Ak5jón 07.15 Korter Helgarþátturlnn í gær endur- sýndur á klukkutíma frestl fram eftlr degl 20.30 Myrkriö fellur (Darkenss Falls) Marg- slungin bresk spennumynd. Aöalhlutverk: Aöalhlutverk: Sherllyn Fenn og Tim Dutton. Bönnub bórnum (e) 06.00 Holy Smoke (Heilagur sannleikur) 08.00 Westem (í villta vestrinu) 10.00 When Harry Met Sally (Þegar Harry hitti Sally) 12.00 Younger and Younger 14.00 Westem (í villta vestrinu) 16.00 When Harry Met Sally 18.00 Younger and Younger 20.00 Holy Smoke (Heilagur sannleikur) 22.00 Legend of Wolfe Lodge (Úlfahúsiö) 00.00 The Thing (Fyrirbæriö) 02.00 Mldnight Crosslng (Nætursigling) 04.00 Legend of Wolfe Lodge (Úlfahúsiö) 09.00 Fréttlr 09.03 Tónaljóö Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.10.00 Fréttlr 10.03 Veö- urfregnlr 10.15 Konur og krlstnl Fyrsti þátt- ur af fimm.11.00 Guösþjónusta í Neskirkju 12.00 Dagskrá sunnudagslns 12.20 Há- deglsfréttir 12.45 Veöurfregnlr 13.00 Rás eitt klukkan eitt 14.00 Útvarpslelkhúsiö, Margrét mlkla eftir Kristínu Ómarsdóttur. 15.00 I fótspor Inga Lár Tónskáld í Ijósi samtímamanna. 16.00 Fréttir 16.08 Vebur- fregnlr 16.10 Sunnudagstónleikar Hljóörit- un frá hátíöartónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói s.l. fimmtudag. 17.55 Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Aug- lýsingar 18.28 Brot Umsjón: Jórunn Sigurö- ardóttir.18.52 Dánarfregnlr og auglýslngar 19.00 íslensk tónskáld 19.30 Veðurfregnir 19.40 íslenskt mál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 19.50 Óskastundin Óskalagaþáttur hlustenda. 20.35 Sagnaslóð Umsjón: Jón Ormar Ormsson. 21.20 Laufskálinn Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 21.55 Orö kvöldsins Jónas Þórisson flytur. 22.00 Frétt- Ir 22.10 Veöurfregnlr 22.15 Rödd úr safn- inu Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.30 Til allra átta Tónlist frá ýmsum heimshornum. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns p 90,1/99,9 09.00 Fréttir 09.03 Úrval landshlutaút- varps liblnnar viku 10.00 Fréttlr 10.03 Helgarútgáfan Lifandi útvarp á líöandi stundu meö Lísu Pálsdóttur. 12.20 Hádegis- fréttir 12.45 Helgarútgáfan 15.00 Sunnu- dagskaffi 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttlr 18.25Auglýslngar 18.28 Popp og ról 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö , 20.00 Popp og ról 22.00 Fréttir 22.10 3 Hljómalind Akkústisk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Einarsson. 00.00 Fréttir ________________________________ fm 98,9 09.05 Ivar Guömundsson. 12.00 Hádegls- fréttir. 12.15 Óskalagahádegl. 13.00 íþróttlr eltt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík siödegls. 18.30 Aöalkvöldfréttatími. 19.30 Meö ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.