Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Blaðsíða 54
66 LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 DV Helgarblað Ljósvörp Ljósvörp er heiti sýningar sem Þorsteinn Helgason, listmálari og arkitekt, hefur opnað í baksalnum í Galleríi Fold á Rauðarárstíg 14-16 í Reykjavík. Þar getur að líta abstrakt olíumálverk. Þorsteinn hefur áður haldið sýningar á verk- um sínum og verk eftir hann komst í úrslit í keppninni Winsor&Newton Miilennium Painting árið 2000 og var i framhaldi af því tekið til sýn- ingar í London, Stokkhólmi og New York. Þorsteinn er arkitekt að mennt og rekur teiknistofuna Arcus í sam- vinnu við aöra. Síðasta sending uppseld Fengum nokkra viðbótarbíla á þessu frábæra tilboði! Vél: 2000 cc vél, 133 hestöfl, rafeindastýrð efi fjölinnsprautun. 2000 cc vél, 133 hestöfl, rafeindastýrð efi fjölinnsprautun. Staðalbúnaður: Tveir loftpúðar, hraðanæmt vökvastýri, veltistýri, ABS-bremsur, diskabremsur á öllum hjólum, TCS spólvörn, útvarp, 6 hátalarar, samlitir stuðarar, samlitir speglar, rafstillanlegir útispeglar, þokuljós að framan og aftan, litað gler, fjölstillanleg framsæti, niðurfellanleg aftursæti 60/40, fjarstýrð samlæsing, stafræn klukka, hástætt bremsuljós, hreyfiltengd þjófavörn, barnalæsingar, bilbeltastrekkjarar, hæðarstillanleg öryggisbelti, rafmagn í rúðum. Staðalbúnaður: Hraöanæmt stýri, vökva- og veltistýri, 70% tregðulæsing á afturdrifi, 6x15" álfelgur og 205/75/15 dekk, útvarp og segulband, 6 hátalarar, rafmagnsloftnet, rafstýrðir útispeglar, hiti í speglum, rafmagnsrúður að framan og aftan, hiti i afturrúðu með tímarofa, samlæsingar, afturrúðuþurrka, litað gler, 4 höfuðpúðar, hæðarstillanleg aðalljós, eldsneytistankur opnanlegur innanfrá, hreyfiltengd ræsivörn, ABS-bremsur, hástætt bremsluljós, 2 öryggisloftpúðar aftempraðir og rafmagnsúrtak i farangursrými, toppgrindarbogar, glasahöldur, varadekksgrind, varadekkshlíf. STÓRÚTSALA á nýjum bílum Opið um helgina frá kl. 12-17 Bílabær — Bílaheildsala Dugguvogi 10 • Sími 530 9500 Opið í dag og á morgun frá kl. 12—17 • Opið virka daga frá kl. 10-18.30 Stórútsala á nýjum bílum Sölumenn: Sigurður B. Sigurðsson, Axel Bergmann og Jóhann Lövdal Kia Clarus GLX 2,0 Verð kr. 1.390.000 3ja ára verksmiðjuábyrgð Verðsamanburður: Primera 2,0 kr. 2.350.000 Sonata 2,0 kr. 2.090.000 Mazda 626 2,0 kr. 2.390.000 Toyota Avenis 2,0 kr. 2.439.000 Kia Clarus 2,0 okkar verð kr. 1.390.000 Kia Sportage 2,0 Classic TDI Diesel Verð áður kr. 2.150.000 Okkar verð kr. 1.890.000 3ja ára verksmiðjuábyrgð ,1 í f i Ö And Björk, of course ... Nýtt íslenskt verk eftir Þorvald Þorsteinsson verður sýnt 1 kvöld klukkan 20 á Nýja sviði Borgar- leikhússins. Verkið kallast And Björk, of course ... Það er Benedikt Erlingsson sem leiksýrir en með helstu hlutverk fara Halldóra Geir- harðsdóttir, Harpa Amardóttir, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Sóley El- ísdóttir og Þór Tulinius, auk þess sem Ragnar Kjartansson fer með gjöming. Miða má nálgast í síma 568 8000. Tónlist ■ JANIS JOPUN-TÓNLHIKAR Á KRINGLUKRÁNNI í allra síðasta sinn verða haldnir Janis Joplin-tónleik- ar á Kringlukránni í kvöld. Það er því um að gera að skella sér. ■ LÚDÓ OG...STEFÁN Á CATALÍNU Það eru Lúdó og Stefán sem mæta á Café Catalínu í Hamraborginni, Kópavogi, og halda uppi stuðinu frá kl. 23 tU 03. ■ SIXTIES Á KAFFI REYKJAVÍK Hið geysifjöruga band Sixties mun spUa á Kaffi Reykjavík í kvöld. ■ TVÖ DÓNALEG HAUST Á DUBUNERS í kvöld mun hljómsveit- in Tvö dónaleg haust spUa á Dubliners og er víst að þar verður írska stuðstemningin í hávegum höfð. Klassík ■ BURTFARARPRÓF í dag, kl. 14, verða burtfararprófstónleikar í Salnum í Kópavogi, þar sem Sigur- jón Öm Sigurjónsson píanóleikari mun leika. Á efnisskrá em verk eft- ir Mozart, Prokofíeff og Chopin. ■ KVENNAKÓR í HÁTEIGSKIRKJU Kvennakór Homafjarðar verður meö tónleika í Háteigskirkju kl. 17. Á eftiisskrá em bæði íslensk og er- lend lög. Þetta er liður í tónleikaröð sem kórinn heldur nú á vordögum en hann er á leið tU Svíþjóðar. Stjómandi kórsins er Adam Karol Mróz. ■ SELLÓTÓNLEIKAR j USTASAFNI ÍSLANDS KI. 18 heldur Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir seUóleikari einleikstónleika í Listasafni ís- lands.GunnhUdur lauk lokaprófi í seUóleik frá Konunglega tónlistars- hákólanum í Kaupmannahöfn og stundaði einnig framhaldssnám í ísrael og Frakklandi. GunnhUdur hefur lagt áherslu á að leika nú- tímatónlist og hafa verk verið tU- einkuö henni. Uppákomur ■ KYNNING1STÝRIMANNASKÓLA Kynningardagur Stýrimanna- skólans er haldinn í dag. Dag- skráin, sem stendur írá klukkan 13, er að vanda fjölbreytt og ættu aUir að frnna eitthvað við sitt hæfi. Árshátið skólans er haldin í Viðey að kynningardeginum loknum. Sýningar ■ BUTASAUMSHÁTÍÐ Í GERÐU- BERGI Hin árlega vorhátíð fslenska bútasaumsfélagsins verður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Félagar úr klúbbnum Bútalist á Selfossi halda sýningu á verkum sínum og verður hún opnuð kl. 14. Sýningin verður opin tU 21. aprU. ■ KAREN LEENING Á AKUREYRI Karen Leening opnar sýningu í Kompunni, Kaupvangsstræti 23, Akureyri, kl. 14. Sýningin er opin aUa daga frá 14-17 fram tU 25. aprU.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.