Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Síða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Síða 59
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 DV 71 4ééi V www.umbitin.U Frabær grin/spennumynd meö þeim Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hér mætast myndirnar „Lethal Weapon11 og „Rush Hour“ á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari! Sýnd m/ísl. tali kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. BJ. 12. M/ísl. tali kl. 2 og 4. Að hlusta eða ekki Tíminn gengur í hring. Það er blekking að hann gangi bara áfram og áfram, rakleiðis út í buskann. Ein dásamleg sönnun þess er dans- kvæðið um Orminn langa sem hljómar á öldum ljósvakans þessar vikumar í meðforum færeysku hljómsveitarinnar Týs. Fyrir einum 35 árum eignaðist ég hljómplötuna Rosemall Sound með norska vísna- söngvaranum Alf Cranner þar sem flottasta lagið var einmitt Ormen lange, folkevise. „Viljirðu heyra kvæði mitt / og viljirðu orðinu trú / um hann Ólaf Tryggvason skal sungið hér og nú / dansinn dunar / í höllu þar dansa menn nú í hring / glaðir rlða Noregs menn til hildar- þings ...“ Útsetningin er rosalega flott. Fyrst er bara taktfastur söng- ur, svo koma trommur undir, síðan skær orgeltónn, þá trompet, saxó- fónn og loks bassagítar. Maður get- ur hreinlega ekki setið kyrr undir þessum flutningi. Virðulega fóru Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar um Jón Múla á sunnudagskvöldið var. Ulugi spilaði meira að segja bút úr morgunþætti frá 1970 og minnti um leið á að eng- inn maður lýsti veðri af viðlíka orðaforða og innlifun og hann. Svo lék Illugi nokkur lög og las valda skemmtikafla úr Þjóðsögum Jóns Múla. Góð byijun. Árið er kennt við Halldór Lax- Frabær grin/spennumynd með þeim Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hér mætast myndirnar „Lethal Weapon“ og „Rush Hour“ á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari! ★ ★★* kvikmyndir.com ★ ★★% kvikmyndir.is lOWt A BEAUTIl MIH Sýnd kl. 8. Sýnd m/ísl. tali kl. 2, 4 og 6. Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um fjölmiðla. MMmmm ness en mér sýnist Þorvaldur Þor- steinsson farinn að veita honum harða samkeppni. í Mósaik á mið- vikudagskvöldið var ekki einungis sýnt magnað eintal úr nýjasta leik- verkinu hans (því fjórða á fjölum ís- lenskra leikhúsa í vetur) heldur einnegin nýtt leikrit eftir hann sem hann lék eitt aðalhlutverkið í sjálf- ur. Þetta var átakanleg stuttmynd um mann norðan af Akureyri, góð- an íslenskumann og eftirlætisson móður sinnar, sem allt í einu vakn- ar einn morgun og talar tungum! Konan hans skilur hann ekki, neit- ar honum um að umgangast son þeirra hjóna og argar á hann þegar hann reynir að fá hana til að hlusta á sig. Það kemur í hlut skilnings- ríks fjölmiðlamanns (sem Þorvaldur lék af innlifun og næmi) að jafna þessi mál, útskýra fyrir konunni að maðurinn hafl orðið fyrir gjöming- um í svefni og nú sé bara að kenna honum íslensku á nýjan leik. Þetta verk kallast á við And Björk of course ... sem meðal ann- ars fjallar um tregðu okkar til að hlusta á og skilja annað fólk en einnig má minna á að Þorvaldur er sjálfur fyrirmyndamemandi í ís- lensku frá Akureyri sem tekur um þessar mundir óvænta stefnu í list- sköpun sinni. Hann er kannski að reyna að segja okkur eitthvað? Eig- um við að hlusta? Helgarblað RADIOv W 103.7 undirtónóir Samuel L. Jackson og Robert Carlyle eru 1 frábærir í mynd þar sem hasar og kolsvarturi húmor í anda Snatch ræður ríkjum. M I I ★ ★★ kvikmyndir.com Frá höfundum 8/ove/^^pf/ Harbor WE WERE SOl.DIERS Sannsöguleg stórmynd um eina blóöugustu orrustu Bandaríkjahers í Dauðadalnum í Víetnam. Mel Gibson fer ó kostum í einni öflugustu mynd ársins. Flottir bflar, stórar byssur og harður í skotapilsi. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 2 og 5.50. Synd m/isl. tali kl. 2 og 4.10. Hayden Christensen: Með stjörnublik í augum Fastlega er búist við að í kjölfar næstu Star Wars-myndar, Star Wars, Episode II: Attack of the Clones, eigi hinn ungi Hayden Christiensen sem leikur Anakin Skywalker, bjarta framtíð fyrir sér i Hollywood. Hann mun einnig leika Skywalker í Star Wars, Episode III, sem áætlað er að verði frumsýnd 2005. Hayden Christiensen er kanadískur, fæddur 19. apríl 1981. Hayden var þrettán ára þegar hann hóf aðleika í hinum ýmsu sjónvarpsþáttum og það var fyrst og fremst frammistaða hans í sjónvarps- seríunni Higher Ground sem varð til þess að George Lucas fór að hugleiða hann í hlutverk Anakin Skywalker, en í Episode 1 var Anakin ungur drengur. Það kom öllum á óvart þegar Lucas valdi óþekktan leikara i svo viðamikið hlutverk, en hann varði ákvörðun sína með því að segja að Hayden hefði ótvíræða hæfileika og svo passaði hann vel fyrir mót- leikkonu sína, Natalie Portman. þess má geta að sjálfur Leonardo DiCaprio var búinn að lýsa sig fúsan til að leika Anakin Skywalker. Um sjálfan sig og væntanlega frægð segir Hayden: „Ég er mömmudrengur og hingað til hefur hún verið mín stoð og stytta og ég treysti henni alveg til að hafa vit fyrir mér. fyta&ræCdanliáti BONUSUIDEO Brotherhood oftmkwOLF M0ULIN R0UGE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.