Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002
47
DV
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 v
Ath., húseigendur, ath. Trésmiður getur
bætt við sig verkeínum í breytingum,
endurbótum og viðhaldi. Sumar-, íbúð-
ar- og/eða iðnaðarhúsnæði. Uti sem inni.
Tilboð/tímavinna.
Óskar, s. 895 9801.__________________
Lekur þakið?
Viö kunnum ráö viö þvi!
Varanlegar þéttingar með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum.
Uppl.ís. 699 7280.___________________
Getum bætt viö okkur verkefnum, stórum
sem smáum, í almennri húsamálun.
Tilboð eða tímavinna.
Málarakompaníið ehf., s. 892 3618.
Gluggaviögeröir. Smíðum glugga, opnan-
leg fóg, fræsum upp fbls og gerum gamla
glugga sem nýja. 25 ára reynsla. Gerum
tilboð. Dalsmíði ehf., s. 893 8370.__
S.B.S innréttingar, Hyrjarhöfða 3, Rvk, s.
587 3590, eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar, fataskápar og sérsmíði.
Heimasíða: sbsis.is._________________
Loftnetsþjónusta. Frítt kostnaðarmat á
tengingum á breiðb.og endumýjun á
húsakerfúm. Einnig almenn loftnets-
þjónusta. S. 894 2460._______________
Ert þú aö flytja? Mikiö fyrir lítið. Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl,.búslóðalyfta o.fl.
Extra stór bfll. Vanir menn. Flutnings-
þjónusta Mikaels. S. 894 4560._______
Málningarvinna. www.malun.is
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efnum. Vönduð vinna. Tilboð eða tíma-
vinna. Sími 699 4776.________________
Sendibíll þegar þér hentar. Búslóðaflutn-
ingar og fleira. Stór bíll með tveggja
tonna lyftu og kæli.
Upplýsingar í síma 898 3206, Ólafúr.
Setjum franska glugga í huröir, sprautum
innréttingar og húsgögn, seljum alls
konar lökk f. tré m.a. parket. Inex
ehf,www.imex.is S: 587 7660._________
Byggingameistari getur bætt viö sig verk-
efnum, úti sem inni. Tilboð eða tíma-
vinna. Upplýsingar í síma 893 9722,
Kristján.____________________________
Múrarar geta bætt viö sig verkum.
Flísalögn og fleira.
UppLís. 849 7545,____________________
Smiöur óskast til aö skipta um jáma á hús-
þaki. Upplýsingar í síma 53 9363 eða
694 1986.____________________________
Tek aö mér aö útbúa auglýsingar og
heimasíður fyrir smærri og stærri fyrir-
tæki. Uppl. í síma 698 5395._________
Húsasmiður getur bætt viö sig verkefnum.
Uppl. í sima 896 1014._______________
Smiður getur bætt viö sig verkefnum.
Uppl. í síma 847 3935, Gísh.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látiö vinnubrögö fagmannsins
ráöa feröinni!
Pétur Þórðarson, Honda: Civic og jeppi.
s. 566 6028 og 892 7480._____________
Oddur Hallgrímsson, Tbyota Avensis
s. 557 8450 og 898 7905._____________
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘01,
s. 557 6722 og 892 1422..____________
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.
Ásgeir Gunnarsson, Peugeot 406,
s. 568 7327 og 862 1756._____________
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323._____________
Smári Amfjörð Kristjáns., Volvo S60 2,0
turbo ‘01, s. 566 7855 og 896 6699.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot
406 ‘00, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.________
Björgvin Þ. Guðnason, M.Benz 250 E, s.
564 3264 og 895 3264.________________
Þórður Bogason, BMW ‘00, bíla- og hjóla-
kennsla. s. 894 7910
Láms Wohler, Tbyota Avensis. s: 694
7597, 566 7597.________________________
Ökukennsla Reykjavíkur hf. augiýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘00, s.
863 7493,557 2493._____________________
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘02
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro.__________
Snorri Bjamason, Tbyota Avensis
Bifhjólakennsla. S. 892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘01, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200.
ÖKUSKÓLIALLAR HELGAR.
Skráning í s. 892 3956.
*************************************
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Vectra 2001. EuroAfisa.
Sími 568 1349 og 892 0366.________________
Glæsilegur Subaru Impreza 2,0 I, GX 4
WD, árg. 2002. Frábær kennslubifreið.
Góður ökuskóh og prófgögn. Gylfi Guð-
jónsson, súnar 696 0042 og 566 6442.
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy,
sjálfskiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, PállAndrésson.
tómstundir
Byssur
Skotatilboö:
Svartfúglsskot, 34 g, nr. 4-5,
250 stk., kr. 5000.
Leirdúfúskot, 250 stk., kr. 2800.
Magnum-skot, 42 g, 250 stk., kr. 5900.
Vesturröst, Laugavegi 178,
s. 5516770 og 5814455.________________
Riffilskyttur athugiö !!! Öll tæki til endur-
hleðslu riffilskota með 20% afsl. til mán-
aðamóta. Öllum settum fylgir ókeypis
kennsla. Hlað, Bíldshöfða 12, s. 567
5333, Veiðikofínn Egilsstöðum s. 471
1437._________________________________
Hafin eru námskeiö í endurhleöslu og
hreinsun á riftlum.
Nýuppfærð heimasíða byssa.is. Jói
byssusmiður Dunhaga 18 s. 5611950.
^ Ferðalög
Raöhús á Spáni, Torrevieja, með 3 svefn-
herbergjum og öllum húsbúnaði. Leigist
minnst viku í senn. Uppl. í s. 897 0062.
Fyrir ferðamenn
—Ævintýraferöir á Heklutopp!—
—Við ökum með þig þangað í snjóbíl—
—www.mmedia.is/toppbrenna—
—toppferd@mmedia.is—
—861 1662— —487 5530—
X Fyrir veiðimenn
Úrvals laxa- og silungaflugur. Keilutúpur,
strímerar, púpur, haugurinn. 123 gerðir
af flugum. Frítt box með öllum sending-
um. www.frances.is__________________
Til sölu velöileyfi í vatnamót Skaftár og
efri hluta Hörgsár.
Uppl. í Útilíf Glæsibæ s. 545 1520 og 545
1500.
Hótel, stúdíóíbúðir og herb. í boöi. Til leigu
í miðbænum 2ja m. herb. 5000 kr.
(helgi), 4000 kr. virka daga. Stúdíóíb.
6500 kr. (helgi), 5500 kr. virka daga.
Pávi Apartments Brautarholti 4, S. 551
0037 og 860 2991.___________________
íslendingagisting í Köben. Gistiheimili
Halldóra. Sími + fax 0045 3677 8886 og
0045 3677 5806. GSM 0045 2460 9552.
E-mail halldora-jona@hotmail.com.
www.gistiheimihd.dk_________________
3 heilsárshús til leigu. Eitt 77 fm hús
m/heitum potti og tvö minni. Klukku-
stundarakstur frá Reykjavík. Hellirinn,
Ægissíðu 4, Rangárvallasýslu.
S. 487 5171/868 3677._______________
Til leigu stúdíóíbúöir í miöbæ Rvíkur. íbúð-
imar era fúllbúnar húsg., uppbúin rúm
f. 2-4. Skammt.leiga, 1 dagur eða fl. Sér-
inngangur. S. 897 4822/ 561 7347.
T teÚsá
Kinesiologi vöövatest. Finn út ofnæmi,
mataróþöl, námsörðugleika, prófskrekk,
streitu, phobiu og ýmis líkamleg ein-
kenni, vöðvabólgu og gamla áverka
o.m.fl. Einnig ilmoh'unudd.
S. 823 6035,Andrea.
Hestamennska
Stórsýning hestamanna, úrtaka. Úrtaka
fyrir stórsýningu hestamanna í Reiðhöh-
inni Víðidal verður sunnudaginn 14.
apríl kl. 17-21, og mán. 15. apríl
kl. 18.30-22. Nú er tækifæri fyrir aUa þá
sem era vel ríðandi og vilja koma og
kynna sig og gasðinga sína að vera með.
Einnig fynr þá sem hafa einhver
skemmtUeg atriði fram að færa að hafa
samband. Stórsýning hestamanna fer
fram dagana 3. og 4. maí næstkomandi
og er helguð 80 ára afmæli hestamanna-
félagsins Fáks. AUar nánari uppl. gefúr
sýningarstjóri, Hulda Gústafsdóttir, í
síma 897 1744._____________
Hestamannafélagið Andvari, Garöabæ,
óskar hér með eftir tftboðum í rekstur
reiðskóla félagsins. Nánari uppl. gefa
Sveinn Skúlason s. 660 3710
sxs44364@gsk.com og ÁrsæU Hafsteins-
son s. 891 8923 arsaU@bi.is________
Hestamenn, athugiö!!! Hljómsveitin Létt-
ir sprettir spUa aUa helgina, bijáluð
stemning. Hádegishlaðborð alla virka
daga, frábær matseðUl. Champions
Café, Stórhöfðal7, staður hestamanns-
ins.
Til sölu 9 vetra móálóttur klárhestur með
tölti, undan Mjölni frá Sandhólafeiju (10
f. tölt ), gjafverð 160 þ. 12 vetra jörp
meri, byrjendahross, gjafverð 80 þús. 8
vetra meri, fjörviljug, fúUtamin, gjafverð
150 þús. Uppl. í síma 695 9199._______
Tilboö óskast í rauöblesóttu glófextu kyn-
bótahryssuna Eldingu 93285121 A. e.7,
99. Einnig 5 v. hryssu ótamda, F Garður
L-Garði. MF Stígandi, Sauðárkróki.
Skipti möguleg. Ekki hross. Uppl. í sím-
um 466 3207 og 894 1168.______________
Barnahestur óskast i skiptum fyrir HP
Kayak PIII500 MHz tölvu 384MB
mem/18GB disk með HP71,17“skjá.
Verðhugmynd ca. 80 þús. Uppl. Amar
S.587 1867 eða 863 0770.______________
Landsmót 2002. Til leigu 140 fm einbýlis-
hús skammmt frá Vindheimamelum í
Skagafirði.
Áhugasamir sendi tUboð á net-
fang:koUa@krokur.is___________________
Stór sýning í Ölfushöll, 19. apríl, Ræktun
2002. Ungfolar, stóðhestar og ræktunar-
hópar. Opið er fyrir skráningu tU mi. 17.
apríl. Uppl. og skráning í s. 896 8181 og
864 5222.____________________________
Óska eftir hesthúsi eða hesthúsplássum í
2 mánuði á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
s. 695 3744, Eggert, eða s. 896 9515,
Helgi._______________________________
Fasteignasalan eign.is óskar eftir öllum
tegundum hesthúsa á söluskrá. Hafið
samband við Ólaf í síma 533 4030 eða
sendið emaU á eign@eign.is___________
Til sölu 5 vetra, vindótt hryssa, tví-
stjörnótt og glófext, undan Nótt frá Odd-
hóh og Dropa frá KUhrauni. Uppl. í síma
588 2977 eftfr kl. 18.00._____________
Óskum eftir landi til leigu til hagabeltar í
lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma
695 3744, Eggert, eða 896 9515, Helgi.
4 hesta Schran-kerra til sölu. Nýskoðuð
og ný dekk. Uppl. í s. 696 0952,846 3143
og 567 3934._________________________
4 hesta Schran-kerra til sölu. Ný skoðuð
og ný dekk. Uppl. í s. 696 0952,846 3143
og 567 3934,_________________________
Hesthús til sölu. 14 hesta hús að And-
varavöhum 6 og 7 8 v. hestar ásamt reið-
tygjum tU sölu. Uppl. í síma 899 0033.
Til leigu land hentugt til sumar- og haust-
beita fyrir hross. Er í Rangárvallasýslu.
Uppl. í síma 893 4583.
Tek aö mér tamningar, er vön S. 691 7306.
^ Líkamsrækt
Notuö fjölnota lyftingatæki til sölu, era í
þokkalegu ásigkomulagi. TUboð óskast.
Uppl. hjá Páh í síma 860 4460.
bílar og farartæki
|> Bátar
• Altemetorar. 12 og 24 v, 30-300 amp.
Delco, Motorola, Vaho o.fl. teg. Startarar
f. fl. bátavélar. Sólarrafhlöður, Trumatic
gasmiðstöðvar, oh'umiðstöðvar, 12 v ör-
bylgjuofnar, kaffivélar. Spennubr. 12 v í
220 v. Sjálfstýringar, stefnisskrúfúr og
m.fl. BUaraf, Auðbrekku 20, s. 564 0400.
Góöur í sportið!
TU sölu 15 feta Shetland-bátur ásamt 70
HP “98 Johnson-utanborðsmótor. Skoð-
aðu myndir af bátnum á
http://www.veidi.is/btg
Upplýsingar í síma 696 6157._________
• Alternatorar & startarar í báta, bfla og
vinnuvélar. Beinir og niðurg. startarar.
Varahlutaþj., hagstætt verð.
Vélarehf, Vatnagörðum 16. S. 568 6625.
Til sölu Toyota Touring, árg.’89, skipti á
fjórhjóli, jetski eða bát. Allt kemur tU
greina. Uppl. í síma 893 4921 og 483
4421._________________________________
Óskum eftir aö fá aö vera meö dagabát í
sumar. Erum vanir.
Uppl. í s. 456 4681, 456 4990 og 852
3734._________________________________
Trilla til sölu, 2,3 tonna plastbátur, einnig
4 manna Viking-björgunarbátur í skel.
Uppl. gefúr Björn i s. 863 5383.______
Til sölu Electra-línuspil og glussadæla á
hálfvirði. Upplýsingar eftir kl. 16.00 í
síma 4311437._________________________
Óskaeftiraðkaupa4manna gúmmíbjörg-
unarbát, 24 volta færavindur og STK
skyldusendi. Sími 697 4429.
Óska eftir aö vera meö handfærabát í sum-
ar, er með réttindi og góða reynslu. Uppl.
í síma 436 6738.
Utanborðsmótor óskast.
4 hestöfl eða minni. Uppl. í s. 6914124
Óska eftir litaplotter eöa tölvu með max-
ikerfi. Upplýsingar í síma 821 7889.
Jg Bílartílsotu
• Viltu birta mynd af bíinum þínum eöa
hjólinu þinu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér tU
boða að koma með bflinn eða hjóhð á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð), þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
• Einnig er hægt að senda okkur mynd-
ir á netfangið smaauglysingar@dv.is.
SkUafrestur á myndum á Netinu er fyrir
kl. 19 mánudaga-fimmtudaga, fyrir kl.
16 fbstudaga og fyrir kl, 19 sunnudaga.
Felgur og dekk. VolvoTurbo 16“, 205/ 50-
16, lítið shtin, passa á 850, S70, V70 4
stk. verð 85 þús.VW Passat/Audi
A4205/155-16" orginal, lokaðar 6-spoke,
4 stk., verð 45 þús. Jeppadekk, 15“x30,
meðalgróf, hálfshtin. BF Goodrich, 4
stk., verð 35 þús. M.Benz vetrardekk,
nelgd á felgum, hjólkoppar-hálfshtnir 4
stk., verð 50 þús. Trelleborg 187110,
neglt afturdekk á mótorhjóh, hálfshtið,
verð 9 þús.___________________________
Mazda 626, árg. ‘92, útvarp, CD, sumar-
og vetrardekk, álf. spoiler og kastarar.
Ek. 170 þ. km., mikið endumýjaður,
hagst. lán getur fylgt.
MMC Lancer, station, árg. ‘87, nýsk., í
topplagi. Blár og á fínum dekkjum. Verð
60 þús., helgartilboð. S. 892 2515.___
Saab 900i árg.’87, álfelgur, topplúga, o.fl.,
sk.’03. Verð 95 þús. Saab 90, árg.’86,
sk.’03. Verð 75 þús. Renault Express,
árg.’90, álfelgur og sumardekk, sk.’03.
Verð 100 þús. m./vsk. Nissan Sunny 1.6,
4 dyra, ssk., árg.’90, sk.’03. Verð 95 þús.
Uppl. í síma 848 7182 og 566 7981.
Til sölu Toyota Corolla, árg. ‘99, 1,3 vél,
3ja dyra, blár, 5 gíra, ek. 32 þús. km, CD
(Pioneer) og góðir Kenwood hátalarar,
spoilerkit, sumar- og vetrardekk (sem
ný). Ásett verð 880 þús., 300 þús stgr. og
yfirtaka á láni 630 þús., 13 þús. á mán.
Bfll f toppstandi. Uppl. í síma 865 2984.
Galioper TDI árg. 11-98, e. 53 þús., dísil
m. mæh, beinsk, 7 manna, góð nagla- og
sumardekk, 32“, útvarp-CD, dráttar-
krókur, skíðabogar. Verð 1.490 þ., skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í s. 554-2463,
820-3332______________________________
Til sölu Nissan laurel ‘86 2,8 diesel ssk.
Einn eigandi frá upphafi, tilboð óskast.
Einnig Tbyota Corolla ‘91 1300cc 5g með
smurbók frá upphafi og Nissan Sunny
‘94 1400cc sedan ssk.
Uppl. í síma 823 3167 og 896 9458
Útsala útsala!!! Til sölu Fiat Punto, árg.
‘98, ek. 68 þ. km., fúllt af aukabúnaði:
ABS, CD, spoiler kit, kastarar, álf. og
low profile dekk. Ásett verð 800 þ., selst
á aðeins 490 þ., áhv. 400 þ. S. 896
0399/694 6642.
******************************
BMW 320 is coupe til sölu. Árg. “97, ek.
77 þ._ km., geggjaðar felgm-, geggjaður
bfll. Áhv. 1.300 þ. Tilboð óskast. Sjón er
sögu ríkari. Sími 698 4213 / 567 1393.
Daihatsu Charade, árg. ‘90, ekinn 130
þús. km, 4 dyra 1300, 5 gíra, nýskoðaður
‘03, sumar- og vetrardekk á felgum.
Spameytinn, fallegur dekurbfll í topp-
standi. Verðhugmynd 150 þ. S. 860 8842.
Dodge Caravan ‘87, fallegur og hefll bfll,
dökkar rúður, allt rafdr. álfelgur og ný
dekk, þarfnast lagfæringar, varahlutir
fylgja. Odýr, aðeins 100 þús. S. 695 3600.
Smáauglýsendur, athugiö!
Á slóðinni: smaauglysingardv.is er hægt
að skoða smáauglýsingar og panta.
Einnig er hægt að senda tölvupóst á
smaauglysingar@dv.is___________________
Hyundai Elantra ‘99, ek. 40 þ. Álf., stálf.,
ný vetrard., geislasp. Áhv. bflalán 820 þ.
Greiðsla um 2? þ. á mán. Einn eigandi.
Engin skipti. Ásett verð 1.050 þ. Selst á
175 þ. + lán. S. 693 2224._____________
Suzuki Baleno 1,6i, 4X4, skr. 05.‘98,
ek 71 þ. km, uppli., spoiler, aukad. á felg-
um og fl. 'Ibppútlit og -ástand. Áhv. bfla-
lán 420 þ. Viðmiðunarv. 930 þ. Tilboð
óskast. S. 693 0093.___________________
Til sölu Daihatsu Applause, bsk,. þokka-
legur bfll, sk.’03. Fæst á 115 þús. Einnig
Daihatsu Charade SG, árg.’91, ek. að-
eins 100 þús. Fæst á 120 þús. Renault
19, árg.’91. Fæst á 110 þús. S. 699 5777.
Til sölu MMC 3000 GT ‘93, MMC Sapparo
‘88JÆMC Galant ‘88,’89,’91. MMC
Lancer “90, Tbyota Corolla *91. Varahlut-
ir í Tbyotu Corollu ‘87-’91. Varahlutir í
Galant ‘88-’92. S: 868 3069.___________
Til sölu Patrol Elegance, árg. 2000,
sjálfssk, 38Œ breyttur, driflæsingar,
fjarstart, ohumiðstöð, loftdæla og fl.
Ath. skipti, bflalán, Uppl. 1 síma 553-
5670.__________________________________
Til sölu Toyota double cab, árg.’94. dísil-
bfll með túrbínu og intercooler. Sumar-
og vetrardekk á felgum. Óbreyttur. Ek-
inn 206 þús. km en aðeins 85 þús. km á
vél.Erlingur, s 894 5371.______________
Toyota Corolla ‘88, nýskoöaöur og í góðu
lagi, sjálfskiptur. Einnig rúm.ein og nálf
br. með gafli og PlayStation 1 tölva +
leikir + stýri. Uppl. í síma 554 7225 eða
691 3030.______________________________
Toyota Corolla GL special series ‘92.
Dökkgráblár, ekinn 177 þ. km. Búinn að
fara í söluskoðun, góður bfll. Uppl. í sím-
um 824 7576 (Sóley) og 824 7575 (Guð-
mundur)._______________________________
Tveir góöir 5 dyra tii sölu. VW Golf, árg.
‘00, ek. 28 þ. km., áhv. 1.200 þ., aðeins
100 þ. út. Einnig Nissan Almera SLX,
ek. 65 þ. km., áhv. 430 þ., aðeins 330 þ.
út.
UppLís. 895 8338.______________________
100% lán, engin útborgun, 17 þús. á mán.
.Daewoo Lanos “98, spoiler, álfelgur, cd
og rafdr. rúður, 5 dyra, verð 460 þús.
Uppl. í súna 861 7600._________________
100% lán. MMC Lancer, ‘97, ekinn 90
þús. km, sjálfskiptur, rúður rafdr. +
geislaspilari.
Uppl. i s. 659 5529.___________________
Til sölu Toyota Hilux ‘84, 38“, breyttur,
sjálfskiptur, V8, aukafelgur fylgja. Ásett «c
verð 450 þús. Tilboð 380 þús.
Upplýsingar í sima 823 3999.___________
Pajero langur ‘98, ek. 83 þús.km, 2.5 bsk.
dísil, áhv. 1300 þús. Ath. skipti á ódýrari.
Verð 1950 þús.
Uppl. í sima 660 7890._________________
Alfa Romeo 156,16“ álfelgur og dekk, til
sölu. Negld vetrardekk. Notað einn vet-
ur. Kostar nýtt u.þ.b. 145 þús. en fer á 85
þús. strax, S. 868 1521 og 588 5801.
Blár Peugeot 106, árg. ‘92, mótor 1 lítri, ek.
104 þús. km. I góðu ástandi. Lítils hátt-
ar tjón. Verðhugmynd 80 þús. Uppl. í
síma 868 7754 e. kl. 15.30. Siggi.
BMW 316i ‘89,2 dyra, nýskoöaöur, ek. 146
þús.kmv álfelgur, spofler. Verð áður 280
þús. NU aðeins 190 þús. Uppl. í síma
696 7849.
fyrir meira
KENT fataskápur, beyki. B225 x D61 x H222.
HÚ5GAGNAHÖLLIN
Bíldshöfða 20 • 110 Reykjavik
sími 510 8000 • www.husgagnahollin.is
Hafðu pláss