Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 DV 15 Helgarblað REUTERSMYND Fatíma og fyrirsæturnar Portúgalska tískudrottningin Fatíma Lopes og fyrirsætur hennar þakka fyrir móttökurnar sem þær fengu á tískusýningu í Lissabon um liöna helgi. Þar sýndi Fatíma hugmyndir sínar um haust- og vetrartískuna 2002. Hugh veikur fyrir Britney Breski hjartaknúsarinn Hugh Gr- ant viðurkennir aö hann sé farinn að finna til aldursins. Kappinn er orðinn fertugur og farinn að renna hýru auga til sér helmingi yngri konu, amerísku ungstjömunnar Britney Spears. Og það sem meira er, hann viðurkennir það. í viðtali við breska æsiblaðið The Sun sagði Hugh sæti að ef hann ætti að velja miili hinnar ungu Britney og hinnar öllu eldri Madonnu væri hann ekki i nokkrum vafa. „Ég er hrifmn af þeim báðum en ef ég ætti að velja aðra þeirra til að fara á stefnumót með myndi ég velja Britney," sagði Hugh sem lengi var ástmaður fyrirsætunnar og leikkon- unnar og nýbökuðu móðurinnar Liz Hurley. Hjartaknúsarinn gat þó ekki stillt sig um að kvarta aðeins yfir Britn- ey, nefnilega líkamsræktaræðinu í henni. „Ég vildi óska þess að hún legði ekki svona hart að sér. Konur verða of læraþykkar af því,“ sagði leikar- inn snoppufriði og óframfæmi. einhver betur? Is I brauði Glæsllegt tafl Taflmenn úr glert kr.2.950 Skógrind 3.900 Borð og 6 stólar kr.OO>OUU Tvær stækkanlr fylgja Við erum' ísi Wiáiningaf DAWEGi 18 í Kópavoð1 Dalvegi 18* Sími 5540655 Opið:Virka daga 12-19 Lau. 12-18 • Sun. 12-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.