Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2002, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 DV 15 Helgarblað REUTERSMYND Fatíma og fyrirsæturnar Portúgalska tískudrottningin Fatíma Lopes og fyrirsætur hennar þakka fyrir móttökurnar sem þær fengu á tískusýningu í Lissabon um liöna helgi. Þar sýndi Fatíma hugmyndir sínar um haust- og vetrartískuna 2002. Hugh veikur fyrir Britney Breski hjartaknúsarinn Hugh Gr- ant viðurkennir aö hann sé farinn að finna til aldursins. Kappinn er orðinn fertugur og farinn að renna hýru auga til sér helmingi yngri konu, amerísku ungstjömunnar Britney Spears. Og það sem meira er, hann viðurkennir það. í viðtali við breska æsiblaðið The Sun sagði Hugh sæti að ef hann ætti að velja miili hinnar ungu Britney og hinnar öllu eldri Madonnu væri hann ekki i nokkrum vafa. „Ég er hrifmn af þeim báðum en ef ég ætti að velja aðra þeirra til að fara á stefnumót með myndi ég velja Britney," sagði Hugh sem lengi var ástmaður fyrirsætunnar og leikkon- unnar og nýbökuðu móðurinnar Liz Hurley. Hjartaknúsarinn gat þó ekki stillt sig um að kvarta aðeins yfir Britn- ey, nefnilega líkamsræktaræðinu í henni. „Ég vildi óska þess að hún legði ekki svona hart að sér. Konur verða of læraþykkar af því,“ sagði leikar- inn snoppufriði og óframfæmi. einhver betur? Is I brauði Glæsllegt tafl Taflmenn úr glert kr.2.950 Skógrind 3.900 Borð og 6 stólar kr.OO>OUU Tvær stækkanlr fylgja Við erum' ísi Wiáiningaf DAWEGi 18 í Kópavoð1 Dalvegi 18* Sími 5540655 Opið:Virka daga 12-19 Lau. 12-18 • Sun. 12-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.