Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Blaðsíða 24
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 Helgarblað DV JEPPINN sem skarar framúr Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Daið er allt án drauma - Laxness í Utvarpsleikhúsinu í tilefni hundrað ára afmælis Halldórs Laxness hefur Útvarpsleik- húsið látið gera leikgerö eftir fyrstu skáldsögu hans, Barni Náttúrunnar, sem kom út 1919. Eftir áralanga dvöl í Ameríku snýr Randver aftur heim til íslands. Hann stendur á krossgötmn í lífí sinu, hyggst gefa starf sitt sem fasteignasali endan- lega upp á bátinn og gerast bóndi í íslenskri sveit. FljóOega eftir kom- una til landsins verður hann ást- fanginn af Huldu, dóttur stórbónda í héraðinu. Þrátt fyrir vamaðarorð foður Huldu gefur hann sig róman- tíkinni á vald og reiðir sig skyndi- lega á ástir stúlku sem reynist ekki við eina fjölina felld. Leikarar í verkinu eru: Ingvar E. Sigurðsson, Þórunn Ema Clausen, Guðmundur Ólafsson, Stefán Karl Stefánsson, Ámi Tryggvason, Björg- vin Frans Gíslason, Steindór Hjör- leifsson og Guðrún Þ. Stephensen. Höfundur leikgerðarinnar er Bjami Jónsson en leikstjóri Viðar Eggerts- son. Halldór Laxness. Verkið verður á dagskrá Rásar 1 sunnudaginn 21. apríl klukkan 14 en verður endurtekið 25. apríl klukkan 22.15. FLUGÁHUGAMENN Flugfélagið Atlanta og AmvmWRC AmgrímurJóhannssonefha til hopferðar i bemu leiguflugi með B747á þessa mögnuðu flugsýningu í samvinnu við Flugmálafélag íslands, Fyrsta fíugs félagið og Terra Nova-Sól OSrllí0311 ,r HV02 Experimental Alrcraft Assocfation 23.-29.jÚlí EAA-AirVenture er stærsta fíughátíð í heimi og jafnframt einstök í sinni röð Öll hugsanleg flugtæki ■ Nýjustu flugvélamar ■ Fjölbreytt úrval gamalla flugvél - Aöalsýning á heimasmíðuðum flugvélum ■ Þyrlur ■ Herflugvélar ■ Tvær íslenskar flugvélar ■ Stórkostlegar flugsýningar daglega 59.450«, , Innifalið: Flug, skattar og , islensk fararstjórn J Yfir 10.000 flugvélar, þar af 2.800 sýningarvélar. Fjölbreyttir gistimöguleikar í boði Aðgangseyrir $90 vikan fyrir EAA-félaga Nánari upplýsingar hjá sölumönnum w FLU6FÉUGI0 s ATÍAHlAr \ TERRA vdv NOUA jsol -SPENNANDI VALKOSTUR- Stangarhyl 3A • 110 Reykjavik • Simi: 591 9000 • terranova.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.