Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Blaðsíða 43
51 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 DV Helgarblað Tónverk fyrir saxófóna og raddir leikskólabarna: Frumflutningur á verki Atla Heimis Um helgina verður frumflutt nýtt tónverk eftir Atla Heimi Sveinsson tónskáld í Dalvíkurkirkju. Um er að ræða verk fyrir sópran- og bar- ítonsaxófóna og rafhljóð og heitir verið „Grand dio concertante no 5 ... til vökunnar helkalda voða- draums." Verkið er tileinkað Mar- en Matthes og Jochen Wolff en er samið fyrir klarinettu- og saxófón- leikarana Vigdísi Klöru Aradóttur og Gudio Baumer sem búa og starfa á Dalvík. Titill verksins er sóttur í kvæðið Álfhamar eftir Ein- ar Benediktsson. Segja má að þetta verk sé í raun tvö ólík verk, flutt á sama tíma, tvíleikur hljóðfæranna annars vegar og tónband hins veg- Vorsýning Klassíska listdansskólans í dag: Dansað í Óperunni Fjölbreytt dansverk, bæði klass- ísk og nútimaverk, verða á vorsýn- ingu Klassíska listdansskólans í íslensku óperunni í dag, laugar- daginn 20. april. Sýningin hefst klukkan 15. Um eitt hundrað nem- endur á aldrinum 5-25 ára hafa stundað nám i skólanum í vetur og taka flestir þeirra þátt í sýning- unni. Dansverkin sem sýnd verða eru eftir Ólöfu Ingólfsdóttur, Hany Hadaya og Guðbjörgu Skúladóttur skólastjóra. Klassiski listdansskólinn heldur jafhan sýningar um jól og á vorin. Þar gefst almenningi kostur á að fylgjast með ungmennum sem eru að feta sín fyrstu spor á dansbraut- inni og öðrum sem lengra eru dv-mynd hari komnir í þessari krefjandi list- _ Sviflð um gólfíð grein. Á sýningunni í dag veröa bæöi klassísk verk og nútímalegri. Samhent Þau Páll og Monika ætla aö flytja glæný lög í bland viö þau eldri. Páll Óskar og Monika í Ketilhúsinu á sunnudagskvöld: Halda vöku fyrir N orðlendingum Listafólkið Páll Óskar Hjálmtýsson og Monika Abendroth eru á leiðinni norður yfir heiðar og ætla að halda vöku fyrir Norðlendingum á tónleik- um i Ketilhúsinu nk. sunnudagskvöld, 21. apríi. Tónleikamir bera heitið Ef ég sofna ekki í nótt og hafa þau Páll Óskar og Monika flutt þá víða og hvarvetna hlotið frábæra dóma. Ef ég Ný sýn á ís- lenska náttúru í Gallerý Hár & list í Hafnarfirði hefúr Magnús Ó. Magnússon sett upp ljósmyndasýn- ingu sem hann kallar Andlit í ís- lenskri náttúru. Þar eru myndir úr nýútkominni bók eftir hann með sama titli, sem hef- ur að geyma ótal kynjamyndir sem birtast í klettum, rekaviði og skýj- um þegar farið er um landið. Bókin _______ er prentuð á fimm tungumálum. Magnús Óskar hefur ver- ið búsettur í Noregi í um tvo áratugi en verið tíður gestur á íslandi og á ferðum sínum um landið sumrin 2000 og 2001 safnaði hann myndum í bókina. Gall- erý Hár og list er að Strandgötu 39 í Hafnarfirði og sýningin er opin virka daga frá 10-18, laugardaga frá 10-17 og á sunnudögum frá 14-17. sofiia ekki í nótt er jafnframt heitið á geisladiski þeirra sem kom út fyrir síðustu jól. Á tónleikunum í Ketilhús- inu flytur listafólkið lög af geisladisk- inum, ásamt eldri lögum sem eru þekkt í flutningi Páls og glænýjum lögum sem aldrei hafa heyrst áður. Með Páli og Moniku er strengjasveit í fór. Tónleikamir hefjast kl. 21 á sunnudagskvöld og verða miðar seld- ir við innganginn. ar. Bamsraddir eru áberandi á tónbandinu, þar sem böm hlæja, gráta og segja sögur, en hljóðritun þess var gerð í leikskóla á Seltjarn- amesi. Þetta er hermitónlist, saga eða lýsing á atviki. Á tónleikunum í Dalvíkurkirkju á laugardag, sem hefjast kl. 17.00, verða jafnframt flutt verk eftir Edison Denisov og Olgu Neuwirth sem eru verk, skrif- uð fyrir saxófóna og saxófóna og selló. Flytjendur á tónleikunum verða þau Pawel Panasiuk á selló, Gudio Baumer á alt-, tenór- og bar- ítonsaxófóna og Vigdís Klara Ara- dóttir á sópran- og barítonsaxófón og bassaklarínett. Atil Heimir Svelnsson. [tOra Uíi mEHkoS ■ íCé :• ■ ■ ■ •* Tí * Z%\ Næstu daga bjóðum við kæliskápa, ffystiskápa og frystikistur með 15-20% afslætti. Hörku tæki af öllum stærðum og gerðum, frá heimsþekktum frameiðendum. "TAEGCD mDesiT Kæliskápar, frystiskápar, frystikistur /922 CjU 2002 BBÆÐHJBUIR ORMSSQN Lágmúl-a 8 - S ími 53® 280® Gerðu góð kaup! Sama verð og ífyrra! Dömu- o * * r herra hjól.. ■ MYND MAGNÚS Ó. MAGNÚSSON Mikilúölegur Óöinn magnaöi afhöggviö höfuö Mímis jötuns svo aö þaö sagöi honum marga leyndardóma. Hágæða hjól frá USA TrekTrailer Tengihjól f.böm frá 5-8 ára Verðfrákr. 26.247, Trek Sport 800 dömu/herra Litir Bláttóiifur, rautt/hvítt, svart Verð kr. 32.132,- Trek Navigator dömu/herra Litir Rautt, svartísiHur Verð kr. 47.581,- ÓRMNNP* STOFNAÐ 1925 Skeifunni 11. Sími 588 9890 Söluaöilan Útisport, Keflavík - Hjólabær, Selfossi - Sportver, Akureyri Byggingavöruversl.Sauöárkr. Olíufélag útvegsmanna, Isafiröi Eöalsport Vestmannaeyjum - Pípó, Akranesi Opiö laugard. 10-16 Visa- og Euroraðgr. www.ornmn.is c'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.