Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Qupperneq 43
51
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002
DV
Helgarblað
Tónverk fyrir saxófóna og raddir leikskólabarna:
Frumflutningur á verki Atla Heimis
Um helgina verður frumflutt nýtt
tónverk eftir Atla Heimi Sveinsson
tónskáld í Dalvíkurkirkju. Um er
að ræða verk fyrir sópran- og bar-
ítonsaxófóna og rafhljóð og heitir
verið „Grand dio concertante no 5
... til vökunnar helkalda voða-
draums." Verkið er tileinkað Mar-
en Matthes og Jochen Wolff en er
samið fyrir klarinettu- og saxófón-
leikarana Vigdísi Klöru Aradóttur
og Gudio Baumer sem búa og
starfa á Dalvík. Titill verksins er
sóttur í kvæðið Álfhamar eftir Ein-
ar Benediktsson. Segja má að þetta
verk sé í raun tvö ólík verk, flutt á
sama tíma, tvíleikur hljóðfæranna
annars vegar og tónband hins veg-
Vorsýning Klassíska listdansskólans í dag:
Dansað í Óperunni
Fjölbreytt dansverk, bæði klass-
ísk og nútimaverk, verða á vorsýn-
ingu Klassíska listdansskólans í
íslensku óperunni í dag, laugar-
daginn 20. april. Sýningin hefst
klukkan 15. Um eitt hundrað nem-
endur á aldrinum 5-25 ára hafa
stundað nám i skólanum í vetur og
taka flestir þeirra þátt í sýning-
unni. Dansverkin sem sýnd verða
eru eftir Ólöfu Ingólfsdóttur, Hany
Hadaya og Guðbjörgu Skúladóttur
skólastjóra.
Klassiski listdansskólinn heldur
jafhan sýningar um jól og á vorin.
Þar gefst almenningi kostur á að
fylgjast með ungmennum sem eru
að feta sín fyrstu spor á dansbraut-
inni og öðrum sem lengra eru dv-mynd hari
komnir í þessari krefjandi list- _ Sviflð um gólfíð
grein. Á sýningunni í dag veröa bæöi
klassísk verk og nútímalegri.
Samhent
Þau Páll og Monika ætla aö flytja glæný lög í bland viö þau eldri.
Páll Óskar og Monika í Ketilhúsinu á sunnudagskvöld:
Halda vöku fyrir
N orðlendingum
Listafólkið Páll Óskar Hjálmtýsson
og Monika Abendroth eru á leiðinni
norður yfir heiðar og ætla að halda
vöku fyrir Norðlendingum á tónleik-
um i Ketilhúsinu nk. sunnudagskvöld,
21. apríi. Tónleikamir bera heitið Ef
ég sofna ekki í nótt og hafa þau Páll
Óskar og Monika flutt þá víða og
hvarvetna hlotið frábæra dóma. Ef ég
Ný sýn á ís-
lenska náttúru
í Gallerý Hár &
list í Hafnarfirði
hefúr Magnús Ó.
Magnússon sett
upp ljósmyndasýn-
ingu sem hann
kallar Andlit í ís-
lenskri náttúru.
Þar eru myndir úr
nýútkominni bók
eftir hann með
sama titli, sem hef-
ur að geyma ótal
kynjamyndir sem
birtast í klettum,
rekaviði og skýj-
um þegar farið er
um landið. Bókin _______
er prentuð á fimm
tungumálum. Magnús Óskar hefur ver-
ið búsettur í Noregi í um tvo áratugi en
verið tíður gestur á íslandi og á ferðum
sínum um landið sumrin 2000 og 2001
safnaði hann myndum í bókina. Gall-
erý Hár og list er að Strandgötu 39 í
Hafnarfirði og sýningin er opin virka
daga frá 10-18, laugardaga frá 10-17 og
á sunnudögum frá 14-17.
sofiia ekki í nótt er jafnframt heitið á
geisladiski þeirra sem kom út fyrir
síðustu jól. Á tónleikunum í Ketilhús-
inu flytur listafólkið lög af geisladisk-
inum, ásamt eldri lögum sem eru
þekkt í flutningi Páls og glænýjum
lögum sem aldrei hafa heyrst áður.
Með Páli og Moniku er strengjasveit í
fór. Tónleikamir hefjast kl. 21 á
sunnudagskvöld og verða miðar seld-
ir við innganginn.
ar. Bamsraddir eru áberandi á
tónbandinu, þar sem böm hlæja,
gráta og segja sögur, en hljóðritun
þess var gerð í leikskóla á Seltjarn-
amesi. Þetta er hermitónlist, saga
eða lýsing á atviki. Á tónleikunum
í Dalvíkurkirkju á laugardag, sem
hefjast kl. 17.00, verða jafnframt
flutt verk eftir Edison Denisov og
Olgu Neuwirth sem eru verk, skrif-
uð fyrir saxófóna og saxófóna og
selló. Flytjendur á tónleikunum
verða þau Pawel Panasiuk á selló,
Gudio Baumer á alt-, tenór- og bar-
ítonsaxófóna og Vigdís Klara Ara-
dóttir á sópran- og barítonsaxófón
og bassaklarínett.
Atil Heimir Svelnsson.
[tOra
Uíi mEHkoS
■
íCé
:• ■ ■ ■
•* Tí *
Z%\
Næstu daga
bjóðum við kæliskápa,
ffystiskápa og frystikistur
með 15-20% afslætti.
Hörku tæki af öllum stærðum
og gerðum, frá
heimsþekktum
frameiðendum.
"TAEGCD mDesiT
Kæliskápar, frystiskápar, frystikistur
/922 CjU 2002
BBÆÐHJBUIR
ORMSSQN
Lágmúl-a 8 - S ími 53® 280®
Gerðu góð kaup!
Sama verð og ífyrra!
Dömu- o
* * r
herra hjól.. ■
MYND
MAGNÚS Ó. MAGNÚSSON
Mikilúölegur
Óöinn magnaöi
afhöggviö höfuö
Mímis jötuns svo
aö þaö sagöi
honum marga
leyndardóma.
Hágæða hjól frá
USA
TrekTrailer
Tengihjól f.böm frá 5-8 ára
Verðfrákr. 26.247,
Trek Sport 800
dömu/herra
Litir Bláttóiifur, rautt/hvítt, svart
Verð kr. 32.132,-
Trek Navigator
dömu/herra
Litir Rautt, svartísiHur
Verð kr. 47.581,-
ÓRMNNP*
STOFNAÐ 1925
Skeifunni 11. Sími 588 9890
Söluaöilan Útisport, Keflavík - Hjólabær, Selfossi - Sportver, Akureyri
Byggingavöruversl.Sauöárkr. Olíufélag útvegsmanna, Isafiröi
Eöalsport Vestmannaeyjum - Pípó, Akranesi
Opiö laugard. 10-16
Visa- og Euroraðgr.
www.ornmn.is
c'