Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 Helgarblað________________________________________________________________________________ dv Félagslyndi einfarinn DV heimsækir Brynhildi Þorgeirsdóttur listamann á Bakkastöðum í upphafi var hugmynd. Og hug- myndin var hjá hópi listamanna sem datt í hug aö fá að byggja sér hús þar sem heitir Gorvík rétt viö Korpúlfsstaði. Húsin áttu að vera sambland af híbýlum og vinnustof- um með innblástursútsýni til sjáv- ar. Síðan eru liðin mörg ár, nánar tiltekið fjórtán, og íslenskur veru- leiki hefur kvarnað úr hópnum með hjónaskilnuöum og fleiru. En húsin er risin, að vísu ekki í Gor- vík heldur nokkru norðar og standa i einni lengju við sjóinn við götu sem heitir Bakkastaðir. Þetta er alveg eins og i sveitinni. Það er fuglasöngur í kyrrðinni og fallegt útsýni yfir Geldinganesið og bak- hliðar einhverra eyja og nesja. í endahúsinu hefur Brynhildur Þorgeirsdóttir skúlptúristi eða myndhöggvari komið sér fyrir en hún var meðal þeirra listamanna sem upphaflega plöntuðu þessari hugmynd i höfðinu á skipulagsyf- irvöldum og má kallast guðmóðir hennar i raun. Brynhildur sýnir verk sín um þessar mundir í Gerðarsafni í Kópavogi en sérstæðir lífrænir skúlptúrar hennar úr sandi, gleri, hrosshári og járni hafa vakið at- hygli síðan þeir sáust fyrst. Sýn- ingin i Gerðarsafni hefur fengið mikið hrós en á Bakkastöðum er Brynhildur með opna vinnustofu. Þar geta gestir og gangandi virt fyrir sér verk frá löngum ferli hennar en elsta verkið i fórum hennar á Bakkastöðum er frá 1983. hefur lært á löngum ferli. „Ég vil hafa vinnufrið og er afskaplega ánægð > JjK með allt þetta pláss iH sem ég hef hér til fl umráða. Ég sækist fl ekkert sérstak- ■ lega eftir sam- aðra listamenn, fékk nóg af því þegar ég var í SÍM formaður Myndhöggvarafé- lagsins í mörg ár. Ir*' Listamenn geta verið mjög erfiður félagsskapur en ég er félagsvera og einfari í senn en er svo heppin að vera hér í nábýli við gamla vini og félaga. Mér hefur tvisvar verið hent út af Korpúlfsstöðum og nú vil ég bara fá frið og nóg pláss eftir tutt- ugu ára starf,“ segir Brynhildur og ber ótt á að vanda og einhvern Mér hefur tvisvar verið hent út ... ... af Korpúlfsstöðum og nú vil ég bara fá frið ... DV-MYNDIR GVA Brynhildur Þorgeirsdóttir myndhöggvari „Ég sækist ekkert sérstaklega eftir samskiptum við aðra listamenn, fékk nóg af því þegar ég var í SÍM formaður Myndhöggvarafélagsins í mörg ár. Listamenn geta verið mjög erfiður félagsskapur en ég er félagsvera og ein- fari í senn en er svo heppin að vera hér í nábýli við gamla vini og félaga. “ veginn finnst mér að hún umgang- ist tungumálið eins og sandinn og glerið - það verði til á staðnum. Hún segist varla sofa fyrir fugla- söng á þessum slóðum og þar birt- ist enn ein þver- sögnin í lista- manninum jfík sem er ÆM borgar- jfík rotta M þá er ég allt að því undrandi yflr því sem kemur út pakkanum." Hún segir samt að . íslensk náttúra Rieim sem flytja nn um hálend- 5 lifir auðvitað itinni" og þar hefur hún fangað Sprengisand og sett upp á vegg í Gerð- arsafni. Þar er víð- áttan komin. Upp á rönd. Sveitastelpan víðförla Það heyrist oft talað um að list- in megi ekki vera einangruð frá samfélaginu og Brynhildur var bú- sett erlendis í rúm átta ár. Hún segir samt blátt áfram að þar sé ekki hægt að vera enda- laust og þvi^^griÉ| liafi hún að lok- um heim. Margir ' hafa þóst sjá ís- ffi lenska náttúru og líf- ræn form 1 verkum . M Brynhildar. Þýðir fl þetta að hún geti ekki án Islands verið til þess að skapa? JÉ „Ég er sveitastelpa Æ en hafði samt lítið jh ferðast um ísland WL og skildi ekki H alltaf þegar fólk ÆH var aö sjá ísland ,M í verkum mín- H um. Ég hef skil- H ið það betur H seinni árin H þegar ég ferð- H ast meira um 'M landið. H Ég held að H það hafl H runnið upp H fyrir mér H þegar ég sat í H New York og H var að vinna H verk sem var í H rauninni ís- 1 lenskur bursta- H bær aö ég ætti H að drífa mig H heim. Ég vann hér heima á New Hj York tímabilinu og ^fl var lengi með vinnu- stofu á Korpúlfsstöð- Hi um þar sem ég var nán- ast allan sólarhringinn þeg- ar ég var héma heima.“ Maður sefur varla fyrir fuglasöng... Vil hafa vinnufrið W - Brynhildur segist una sér j vel á nýja staðnum þar sem hún getur dregið fram verk úr geymsl- um, haft nægt rými til smíba sveita- stúlka í senn sem smíðaði bursta- bæ í New York en er komin heim að Bakkastöðum. Aftur í sveitina. Sveitastelpa og borgarrotta Brynhildur segist hafa áttað sig á þvi aö hún ætti að flytja heim þegar burstabærínn birtist í verkum hennar í New York. I Hvað ætlaði ég aftur að gera? Þegar reynt er að hafa hönd á því hvaðan Bryn- hildur fær hug- myndir sinar fcemur í ljós að * hún segist vera B „vinnumein- S iak“ og hella ■ sér út í að H vinna verk og H hefur þá yfir- H leitt einhverja H óljósa hug- ■ mynd um það H hvað eigi að Á |W verða til og M M siðan felist r ffls hugmyndin og f fæðist i vinnu-1/ |r ferlinu sjálfu. „Stundum þegar ég er að vinna verk erlendis á af- mörkuðum tima þá sé ég ekki afraksturinn fyrr en mörgum vikum seinna og ið og þarna er munkurinn. Sumt fæddist í Chicago ann- að er upprunnið á Bakka- stöðum. Stundum heyrir maður i sussað á börn á myndlistar- I sýningum og þeim er bann- I að að koma við verkin. | Brynhildur segist ekki þola [ þegar börn hoppa á verkum I hennar en gerir að öðru i leyti ekki athugasemdir við 1 snertingu. Mér léttir þegar I ég geng út í ærandi fugla- f sönginn og veit að ég þarf I ekki lengur að stelast til s þess að snerta oddhvassa I broddana á glerkömbum og sandtindum fjalla og skrímsla sem birtast reglu- ! lega úr smiðju Brynhildar. PÁÁ Má ekki jaímf/ hoppa mf Sá sem reikar með Brynhildi miili Wý hennar undarlegu y mynda verður fljótt var við það undarlega sam- band sem listamenn hafa við verk sín. Hún segist vera næstum hætt að gefa þeim nafn nema rétt til I málamynda en svo kemur I í ljós að hún þekkir fæð- | ingarstað og uppruna ! Burstabærinn Þetta er verkið sem sannfærði Brynhildi um að flytja heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.