Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 25 DV Helgarblað Oprah Winfrey: Reið við James Gandolfini: f átökum við forsetann Þáttastjóm- andinn Opráh Winfrey er stór- veldi i sjónvarps- heiminum í Am- eríku. Allt sem hún gerir eða gerir ekki er því túlkað og lagt út af því í umræðu dagsins eftir því sem ræðumanni hentar í hvert skipti. Á dögunum Oprah Winfrey Hún er fjúkandi reiö viö forseta- embættiö í Bandaríkjunum. átti Winfrey kost á því að fara til Afganistans ásamt ýmsum embætt- ismönnum Hvíta hússins og átti hún að taka þátt í því að gera heim- sókn þeirra að áhugaverðu sjón- varpsefni. Þegar til átti að taka gat Oprah ekki farið vegna þess að hún Halle Berry Hún ók einu sinni á mann og stakk af. Halle Berry: Oprah borgaði ekki Þegar Halle Berry fékk ósk- arsverðlaunin á dögunum vakti það sérstaka athygli að í tilfinn- ingaþrunginni ræðu sinni þakkaði hún Oprah Winfrey hjartanlega fyrir veittan stuðning. Þetta riijaði upp sögur um að þegar Berry lenti í undarlegu umferðarslysi fyrir tveimur árum hefði Winfrey kom- ið henni til hjálpar. Það sem gerð- ist var að Berry lenti í umferðar- slysi en stakk af. Þetta getur varð- að fangelsi og eftir mikið málþóf varð henni forðað frá því að lenda bak við lás og slá og málið sætt utan dómsala. Þar komu verulegar fjárhæðir við sögu og bæjarslúðrið í Hollywood sagði að það hefði ver- ið Oprah Winfrey sem lagði út fyr- ir sáttinni. Halle Berry sá ástæðu til að fjalla sérstaklega um þetta opinber- lega og sagðist vilja kveða þessar fréttir algerlega í kútinn. Hún sagðist hafa viljað þakka Oprah fyrir framlag hennar tO réttinda- baráttu svartra kvenna en það væri af og frá að hún hefði borgað eitthvað fyrir sig. Sá sem hefði reynst sér best í dómsáttinni væri lögfræðingurinn sem hún réði. Þegar þetta kom fram mundu menn allt í einu að í sömu ósk- arsverðlaunaþakkarræðunni þakk- aði Berry einmitt lögfræðingi sín- um sérstaklega - og það meira að segja tvisvar. gat ekki losnað við aðrar skuldbind- ingar og aflýsti þvi þátttöku sinni i ferðinni. Þegar fulltrúar Hvíta húss- ins skýrðu frá þessu tókst þeim að láta líta út fyrir að Oprah hefði hætt við af einhverjum annarlegum póli- tískum ástæðum. Oprah er því öskuvond við Hvíta húsið þessa dagana enda hefur hún þurft að svara ýmsum afar óþægi- legum spumingum vegna þessa máls. eiginkonuna James Gandolfini Hann er stjarnan í hinum gríöarvin- sælu sjónvarpsþáttum um Sopranos. James Gandolfmi er stjaman í einum vinsælustu sjónvarpsþáttum seinni tíma sem em Sopranos. Að vísu finnst sumum það sérstakt að hetjur þáttanna eru maíiuíjölskyld- ur og þykir starf þeirra vera gert heldur eftirsóknarvert. James stendur í stórræðum þessa dagana því hann á í erfiðri og harð- vítugri skilnaöarbaráttu við Marcy eiginkonu sína til margra ára. Eins og oft vill fara í slíkum átökum er einskis látið ófreistað að sanna alls konar afbrot, vammir og skammir upp á hinn aðilann og hefur Marcy til dæmis sannað að James hafi árum saman átt vingott við konu að nafni Lora Somoza. Lora var aðstoð- armaður leikstjóra við gerð tveggja kvikmynda sem Gandolfmi lék í og fór ekki fram hjá neinum að samband þeirra var meira en vinskapur. : '■ ‘ ' Sumarfrííð er ótíýrara enpú heltíur! Með vikulegu leiguflugi Terra Nova-Sólar til Barcelona og Algarve bjóðast tveir einstakir sólarstaðir * þar sem gæði og góð þjónusta eru í fyrirrúmi Einn alvinsælasti áfangastaður íslendinga undanfarín ár -Vandaðir gististaðir við allra hæfi -Endalausar gylltar strendur -Skemmtilegt mannlíf -Mikið úrvai veitinga- og skemmtistaða -Fjölbreyttar skoðunarferðir -Lágt verðlag -Stutt flug -Krakkaklúbburinn Sólarbörnin -íslensk fararstjórn 17 dagar á verði 12! 73.345«, á mann í tvíbýii á Cantinho do Mar 14. maí %... Verðfrá 66.463«, á mann m.v. hjón með 2 böm í 2 vikur á Cantinho do Mar Fjölskyldustaðurinn sem sló I gegn hjáokkur ífyrra -Beint flug til Barcelona -Stórar og vandaðar íbúðir -Port Aventura skemmti- garðurinn í göngufæri -Glæsilegar strendur -Fjörugt mannlíf f Verð frá 68.400«, á mann m.v. hjón með 2 börn í 2 vikur á Village Park l Einungis íbúðir með 2 svefn- j N. herbergjum í boði J Ert þú búinín) að ná þér í DV-Ferðaávísun? Þú getur lækkað verð ferðarinnar um 25.000-35.000 kr. -Barcelona og Sitges í næsta nágrenni -Fjölskylduvænn staður -íslensk fararstjórn TERRA NOVA jsdi -SPENNANDI VALKOSTUR- V/SA Ferðaávísun MasterCard gildir í allar leiguflugsferðir með Terra Nova-Sól Stangarhyl 3A 110 Reykjavik Sími: 591 9000 j terranova.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.