Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Side 25
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 25 DV Helgarblað Oprah Winfrey: Reið við James Gandolfini: f átökum við forsetann Þáttastjóm- andinn Opráh Winfrey er stór- veldi i sjónvarps- heiminum í Am- eríku. Allt sem hún gerir eða gerir ekki er því túlkað og lagt út af því í umræðu dagsins eftir því sem ræðumanni hentar í hvert skipti. Á dögunum Oprah Winfrey Hún er fjúkandi reiö viö forseta- embættiö í Bandaríkjunum. átti Winfrey kost á því að fara til Afganistans ásamt ýmsum embætt- ismönnum Hvíta hússins og átti hún að taka þátt í því að gera heim- sókn þeirra að áhugaverðu sjón- varpsefni. Þegar til átti að taka gat Oprah ekki farið vegna þess að hún Halle Berry Hún ók einu sinni á mann og stakk af. Halle Berry: Oprah borgaði ekki Þegar Halle Berry fékk ósk- arsverðlaunin á dögunum vakti það sérstaka athygli að í tilfinn- ingaþrunginni ræðu sinni þakkaði hún Oprah Winfrey hjartanlega fyrir veittan stuðning. Þetta riijaði upp sögur um að þegar Berry lenti í undarlegu umferðarslysi fyrir tveimur árum hefði Winfrey kom- ið henni til hjálpar. Það sem gerð- ist var að Berry lenti í umferðar- slysi en stakk af. Þetta getur varð- að fangelsi og eftir mikið málþóf varð henni forðað frá því að lenda bak við lás og slá og málið sætt utan dómsala. Þar komu verulegar fjárhæðir við sögu og bæjarslúðrið í Hollywood sagði að það hefði ver- ið Oprah Winfrey sem lagði út fyr- ir sáttinni. Halle Berry sá ástæðu til að fjalla sérstaklega um þetta opinber- lega og sagðist vilja kveða þessar fréttir algerlega í kútinn. Hún sagðist hafa viljað þakka Oprah fyrir framlag hennar tO réttinda- baráttu svartra kvenna en það væri af og frá að hún hefði borgað eitthvað fyrir sig. Sá sem hefði reynst sér best í dómsáttinni væri lögfræðingurinn sem hún réði. Þegar þetta kom fram mundu menn allt í einu að í sömu ósk- arsverðlaunaþakkarræðunni þakk- aði Berry einmitt lögfræðingi sín- um sérstaklega - og það meira að segja tvisvar. gat ekki losnað við aðrar skuldbind- ingar og aflýsti þvi þátttöku sinni i ferðinni. Þegar fulltrúar Hvíta húss- ins skýrðu frá þessu tókst þeim að láta líta út fyrir að Oprah hefði hætt við af einhverjum annarlegum póli- tískum ástæðum. Oprah er því öskuvond við Hvíta húsið þessa dagana enda hefur hún þurft að svara ýmsum afar óþægi- legum spumingum vegna þessa máls. eiginkonuna James Gandolfini Hann er stjarnan í hinum gríöarvin- sælu sjónvarpsþáttum um Sopranos. James Gandolfmi er stjaman í einum vinsælustu sjónvarpsþáttum seinni tíma sem em Sopranos. Að vísu finnst sumum það sérstakt að hetjur þáttanna eru maíiuíjölskyld- ur og þykir starf þeirra vera gert heldur eftirsóknarvert. James stendur í stórræðum þessa dagana því hann á í erfiðri og harð- vítugri skilnaöarbaráttu við Marcy eiginkonu sína til margra ára. Eins og oft vill fara í slíkum átökum er einskis látið ófreistað að sanna alls konar afbrot, vammir og skammir upp á hinn aðilann og hefur Marcy til dæmis sannað að James hafi árum saman átt vingott við konu að nafni Lora Somoza. Lora var aðstoð- armaður leikstjóra við gerð tveggja kvikmynda sem Gandolfmi lék í og fór ekki fram hjá neinum að samband þeirra var meira en vinskapur. : '■ ‘ ' Sumarfrííð er ótíýrara enpú heltíur! Með vikulegu leiguflugi Terra Nova-Sólar til Barcelona og Algarve bjóðast tveir einstakir sólarstaðir * þar sem gæði og góð þjónusta eru í fyrirrúmi Einn alvinsælasti áfangastaður íslendinga undanfarín ár -Vandaðir gististaðir við allra hæfi -Endalausar gylltar strendur -Skemmtilegt mannlíf -Mikið úrvai veitinga- og skemmtistaða -Fjölbreyttar skoðunarferðir -Lágt verðlag -Stutt flug -Krakkaklúbburinn Sólarbörnin -íslensk fararstjórn 17 dagar á verði 12! 73.345«, á mann í tvíbýii á Cantinho do Mar 14. maí %... Verðfrá 66.463«, á mann m.v. hjón með 2 böm í 2 vikur á Cantinho do Mar Fjölskyldustaðurinn sem sló I gegn hjáokkur ífyrra -Beint flug til Barcelona -Stórar og vandaðar íbúðir -Port Aventura skemmti- garðurinn í göngufæri -Glæsilegar strendur -Fjörugt mannlíf f Verð frá 68.400«, á mann m.v. hjón með 2 börn í 2 vikur á Village Park l Einungis íbúðir með 2 svefn- j N. herbergjum í boði J Ert þú búinín) að ná þér í DV-Ferðaávísun? Þú getur lækkað verð ferðarinnar um 25.000-35.000 kr. -Barcelona og Sitges í næsta nágrenni -Fjölskylduvænn staður -íslensk fararstjórn TERRA NOVA jsdi -SPENNANDI VALKOSTUR- V/SA Ferðaávísun MasterCard gildir í allar leiguflugsferðir með Terra Nova-Sól Stangarhyl 3A 110 Reykjavik Sími: 591 9000 j terranova.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.