Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Blaðsíða 30
 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 x>v :» 38 Helgarblað Þættir úr ævi Halldórs Laxness k-Hiikril 8. febrúar 1998: Halldór Kiljan Laxness lést á Reykjalundi í Mosfellsdal. Útfór hans fór fram frá Kristkirkju að Landakoti í Reykjavík. 1972: Úmefndur heiðursdoktor við Háskóla íslands á sjðtugsafmæh sínu. 1969: Sæmdur Sonningverðlaununum af Kaupman- nahafnarháskóla fyrir þýðingarmikinn skerf að evrópskum menningarmálum. Hann hlýtur einnig Silfurhestinn, bókmenntaverðlaun dagblaðanna, sama ár. 1963: Skáldatími kemur út sem er mikilvægt, persónulegt uppgjör og gagnrýni á kommúnismann, Sovétríkin og Stalln. 1955: Hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels eftir að hafa verið I sjö ár á tilnefningarlista dómnefndar Sænsku akademíunnar. Halldór og ísland era á forsíðum heimspressunnar. 1954: Guðný fædðist, dóttir Halldórs og Auðar. 1951: Sigrlður fæðist, dóttir Halldórs og Auðar. 1950: Þjóðleikhúsið tekur til starfa. íslandsklukkan eitt þriggja verka sem frumsýnd vora af því tilefni. 1948: Atómstöðin kyndir undir kaldastriðsdeilur. 1945: Halfdór kvæntist eftirlifandi eiginkonu sinni, Auði Sveinsdóttur. Lætur reisa Gljúfrastein I Mosfellsdal, skammt frá bemskuslóðum sínum. Þar bjó hann síðan. 1941: Halldór gefur út, ásamt þeiram, Njálssögu, Laxdælu og Hrafnkötlu með nútlma stafsetningu. Útgáfan olli deilum og talin lögbrot. Útgefendur dæmdir I fjársektir I héraðsdómi en sýknaðir af Hæstarétti ári síðar. 1940: Halldór og Ingibjörg skildu. Halldór bjó á þriðju hæð hússins að Vesturgötu 281 Reykjavlk á áranum 1940-1945. 1931: Einar Laxness fæðist, sonur Halldórs og Ingibjargar. 1930: Kvænist Ingibjörgu Einarsdóttur, ráðherra Amórssonar. Þau bjuggu lengi á fjórða áratugnum að Laufásvegi 25 I Reykjavík. 1927-1929: Halldór dvelur I Bandarlkjunum, kynnist stórlöxum I Hollywood og vinnur að tveimur kvikmynda- handritum en verður þjótt afhuga bandarlskum kvikmyndaheimi. Kynnir sér nýjustu kenningar I uppeldisfræði og verður sóslalisti er hann kynnist örbirgð bandarískra atvinnuleysingja við upphaf kreppunnar og verður fyrir persónunjósnum og yfirheyrslum bandarískra yfirvalda vegna „hættulegra skoðanna.” 1926-1927: Vefarinn mikli frá Kasmlr kemur út og Kristján Al- bertsson skrifar ritdóminn fræga: „Loksins, loksins Æm. tilkomumikið skáldverk, sem ris eins og hamraborg Böðvar Guðmundur Böðvar Jónsson, Jón Jónsson, upp úr þatneskju Islenskrar ljóða- og sagnagerðar Guðmundsson — Böðvarsson, b. á Kirkjubóli f b. 1 Leynií síðustu ára! ísland hefur eignast nýtt stórskáld - það rithöfundur skáld á Kirkjubóli Hvitársíðu Hvrtársiðu n% er blátt áfram skylda vor að viðurkenna það með fögnuði.” 1923: María fæðist, dóttir Halldórs og Málfríðar Jónsdóttur. 1923: Dvelur I klaustrinu Saint Maurice de Clervaux I Lúxemborg og skrifar þar skáldsöguna Undir Helgahnúk. 1919: Fyrsta bókin, Bam náttúrannar, kemur út. AmÞnnur Jónsson skrifar ritdóm I Alþýðublaðið sem endar á þessum orðum: „Og hver veit nema Halldór frá Laxnesi eigi eftir að verða óskabam íslensku þjóðarinnar.” 1918: Hefur nám við MR og sest I „sextán skálda bekkinri’, ásamt Tómasi Guðmundssyni sem síðar orti: „og geri margir menntaskólar betur ég minnist sextán skálda úr fjórða bekk." Halldór hættir námi við MR á fyrsta vetri og situr við skriftir. 1905: Flytur með foreldram slnum af Laugaveginum og að Laxnesi I Mosfellsdal. 23. apríl 1902: Halldór Kiljan Laxness fæðist I Reykjavlk, að öllum llkindum I steinbæ sem stóð við timburhúsið Laugaveg 32. Sigriður Vilborg Guðni Guðnason, Eiriksdóttir, Guðnadóttir, b. á Keldum hjúkrunark., Rvík húsfr. [ Rvik Úr frændgarði Halldórs Laxness Arinbjöm Kolbeinn Guðmundur Kolbeinsson Guðmundsson, Jónsson, læknir b. á Úlfljótsvatni b. í Hlíð, Grafningi Guðni Gislason, Sólveig Þórðardóttir, frá Vötnum, Ölfusi Bnar Þórðarson, b. á Þurá Ingibjörg Jón Jónsson, Jónsdóttir, húsfr., Gamla-Hrauni b. í Miðhúsum Jón Þórðarson yngri, b. á Núpum Bjami Guðnason, prófessor og fyrrv. alþm. í Rvlk Guðni Jónsson, prófessor og ættfræðingur I Rvik Halldór Jónsson, b. ájúrkjuferju Sigriður Gisladóttir, húsfr. á Núpum Guðný Klængsdóttir, húsfr. á Kirkjuferju Klængur Ólafsson, b. á Kirkjuferju Guðriður Þorvaldsdóttir, húsfr. á Kirkjufetju ' ' Helgi Böðvarsson, b. á - Lambastöðum Guðjón Helgason, vegaverkstjóri á Laxnesi Guðrún Sveinsdóttir, frá Beigalda Magnús Þórnnn Magnússon, Sveinsdóttir, vkm. og sjóm., Rvík frá Beigalda Valgerður Bjamadóttir viðskiptafræðingur Stefán Jónsson, rithöfundur og I— Böðvar Jónsson, b. í Fljótstungu Margrét Þoriáksdóttir, húsfr. í Bjótstungu Jón Böðvarsson, b. í Rjótstungu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.