Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Page 30
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002
x>v
:» 38
Helgarblað
Þættir úr ævi Halldórs
Laxness
k-Hiikril
8. febrúar 1998:
Halldór Kiljan Laxness lést á Reykjalundi í
Mosfellsdal. Útfór hans fór fram frá Kristkirkju
að Landakoti í Reykjavík.
1972:
Úmefndur heiðursdoktor við Háskóla íslands á
sjðtugsafmæh sínu.
1969:
Sæmdur Sonningverðlaununum af Kaupman-
nahafnarháskóla fyrir þýðingarmikinn skerf að
evrópskum menningarmálum. Hann hlýtur einnig Silfurhestinn,
bókmenntaverðlaun dagblaðanna, sama ár.
1963:
Skáldatími kemur út sem er mikilvægt,
persónulegt uppgjör og gagnrýni á
kommúnismann, Sovétríkin og Stalln.
1955:
Hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels eftir að hafa
verið I sjö ár á tilnefningarlista dómnefndar
Sænsku akademíunnar. Halldór og ísland era á
forsíðum heimspressunnar.
1954:
Guðný fædðist, dóttir Halldórs og Auðar.
1951:
Sigrlður fæðist, dóttir Halldórs og Auðar.
1950:
Þjóðleikhúsið tekur til starfa. íslandsklukkan eitt
þriggja verka sem frumsýnd vora af því tilefni.
1948:
Atómstöðin kyndir undir kaldastriðsdeilur.
1945:
Halfdór kvæntist eftirlifandi eiginkonu sinni, Auði
Sveinsdóttur. Lætur reisa Gljúfrastein I Mosfellsdal,
skammt frá bemskuslóðum sínum.
Þar bjó hann síðan.
1941:
Halldór gefur út, ásamt þeiram, Njálssögu, Laxdælu
og Hrafnkötlu með nútlma stafsetningu. Útgáfan olli
deilum og talin lögbrot. Útgefendur dæmdir I fjársektir
I héraðsdómi en sýknaðir af Hæstarétti ári síðar.
1940:
Halldór og Ingibjörg skildu. Halldór bjó á þriðju hæð
hússins að Vesturgötu 281 Reykjavlk
á áranum 1940-1945.
1931:
Einar Laxness fæðist, sonur
Halldórs og Ingibjargar.
1930:
Kvænist Ingibjörgu Einarsdóttur, ráðherra
Amórssonar. Þau bjuggu lengi á fjórða
áratugnum að Laufásvegi 25 I Reykjavík.
1927-1929:
Halldór dvelur I Bandarlkjunum, kynnist stórlöxum
I Hollywood og vinnur að tveimur kvikmynda-
handritum en verður þjótt afhuga bandarlskum
kvikmyndaheimi. Kynnir sér nýjustu kenningar I
uppeldisfræði og verður sóslalisti er hann kynnist
örbirgð bandarískra atvinnuleysingja við upphaf
kreppunnar og verður fyrir persónunjósnum og
yfirheyrslum bandarískra yfirvalda vegna
„hættulegra skoðanna.”
1926-1927:
Vefarinn mikli frá Kasmlr kemur út og Kristján Al-
bertsson skrifar ritdóminn fræga: „Loksins, loksins
Æm. tilkomumikið skáldverk, sem ris eins og hamraborg Böðvar Guðmundur Böðvar Jónsson, Jón Jónsson,
upp úr þatneskju Islenskrar ljóða- og sagnagerðar Guðmundsson — Böðvarsson, b. á Kirkjubóli f b. 1 Leynií
síðustu ára! ísland hefur eignast nýtt stórskáld - það rithöfundur skáld á Kirkjubóli Hvitársíðu Hvrtársiðu
n%
er blátt áfram skylda vor að viðurkenna
það með fögnuði.”
1923:
María fæðist, dóttir Halldórs og
Málfríðar Jónsdóttur.
1923:
Dvelur I klaustrinu Saint Maurice de Clervaux I
Lúxemborg og skrifar þar skáldsöguna
Undir Helgahnúk.
1919:
Fyrsta bókin, Bam náttúrannar, kemur út.
AmÞnnur Jónsson skrifar ritdóm I Alþýðublaðið
sem endar á þessum orðum: „Og hver veit nema
Halldór frá Laxnesi eigi eftir að verða óskabam
íslensku þjóðarinnar.”
1918:
Hefur nám við MR og sest I „sextán skálda
bekkinri’, ásamt Tómasi Guðmundssyni sem síðar
orti: „og geri margir menntaskólar betur ég minnist
sextán skálda úr fjórða bekk." Halldór hættir námi
við MR á fyrsta vetri og situr við skriftir.
1905:
Flytur með foreldram slnum af Laugaveginum og
að Laxnesi I Mosfellsdal.
23. apríl 1902:
Halldór Kiljan Laxness fæðist I Reykjavlk, að
öllum llkindum I steinbæ sem stóð við
timburhúsið Laugaveg 32.
Sigriður Vilborg Guðni Guðnason,
Eiriksdóttir, Guðnadóttir, b. á Keldum
hjúkrunark., Rvík húsfr. [ Rvik
Úr frændgarði
Halldórs Laxness
Arinbjöm Kolbeinn Guðmundur
Kolbeinsson Guðmundsson, Jónsson,
læknir b. á Úlfljótsvatni b. í Hlíð, Grafningi
Guðni Gislason,
Sólveig
Þórðardóttir,
frá Vötnum, Ölfusi
Bnar Þórðarson,
b. á Þurá
Ingibjörg Jón Jónsson,
Jónsdóttir, húsfr., Gamla-Hrauni b. í Miðhúsum
Jón Þórðarson
yngri,
b. á Núpum
Bjami Guðnason,
prófessor og fyrrv.
alþm. í Rvlk
Guðni Jónsson,
prófessor og
ættfræðingur I Rvik
Halldór Jónsson,
b. ájúrkjuferju
Sigriður Gisladóttir,
húsfr. á Núpum
Guðný
Klængsdóttir,
húsfr. á Kirkjuferju
Klængur Ólafsson,
b. á Kirkjuferju
Guðriður
Þorvaldsdóttir,
húsfr. á Kirkjufetju
' '
Helgi Böðvarsson, b. á - Lambastöðum
Guðjón Helgason, vegaverkstjóri á Laxnesi Guðrún Sveinsdóttir, frá Beigalda
Magnús Þórnnn
Magnússon, Sveinsdóttir,
vkm. og sjóm., Rvík frá Beigalda
Valgerður
Bjamadóttir
viðskiptafræðingur
Stefán Jónsson,
rithöfundur og I—
Böðvar Jónsson,
b. í Fljótstungu
Margrét
Þoriáksdóttir,
húsfr. í Bjótstungu
Jón Böðvarsson,
b. í Rjótstungu