Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Page 18
18
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002
Helgarblað________________________________________________________________________________ dv
Félagslyndi
einfarinn
DV heimsækir Brynhildi Þorgeirsdóttur listamann á Bakkastöðum
í upphafi var hugmynd. Og hug-
myndin var hjá hópi listamanna
sem datt í hug aö fá að byggja sér
hús þar sem heitir Gorvík rétt viö
Korpúlfsstaði. Húsin áttu að vera
sambland af híbýlum og vinnustof-
um með innblástursútsýni til sjáv-
ar.
Síðan eru liðin mörg ár, nánar
tiltekið fjórtán, og íslenskur veru-
leiki hefur kvarnað úr hópnum
með hjónaskilnuöum og fleiru. En
húsin er risin, að vísu ekki í Gor-
vík heldur nokkru norðar og
standa i einni lengju við sjóinn við
götu sem heitir Bakkastaðir. Þetta
er alveg eins og i sveitinni. Það er
fuglasöngur í kyrrðinni og fallegt
útsýni yfir Geldinganesið og bak-
hliðar einhverra eyja og nesja.
í endahúsinu hefur Brynhildur
Þorgeirsdóttir skúlptúristi eða
myndhöggvari komið sér fyrir en
hún var meðal þeirra listamanna
sem upphaflega plöntuðu þessari
hugmynd i höfðinu á skipulagsyf-
irvöldum og má kallast guðmóðir
hennar i raun.
Brynhildur sýnir verk sín um
þessar mundir í Gerðarsafni í
Kópavogi en sérstæðir lífrænir
skúlptúrar hennar úr sandi, gleri,
hrosshári og járni hafa vakið at-
hygli síðan þeir sáust fyrst. Sýn-
ingin i Gerðarsafni hefur fengið
mikið hrós en á Bakkastöðum er
Brynhildur með opna vinnustofu.
Þar geta gestir og gangandi virt
fyrir sér verk frá löngum ferli
hennar en elsta verkið i fórum
hennar á Bakkastöðum er frá 1983.
hefur lært á löngum ferli.
„Ég vil hafa vinnufrið
og er afskaplega ánægð > JjK
með allt þetta pláss iH
sem ég hef hér til fl
umráða. Ég sækist fl
ekkert sérstak- ■
lega eftir sam-
aðra listamenn,
fékk nóg af því
þegar ég var í
SÍM formaður
Myndhöggvarafé-
lagsins í mörg ár. Ir*'
Listamenn geta verið
mjög erfiður félagsskapur en ég er
félagsvera og einfari í senn en er
svo heppin að vera hér í nábýli við
gamla vini og félaga.
Mér hefur tvisvar verið hent út
af Korpúlfsstöðum og nú vil ég
bara fá frið og nóg pláss eftir tutt-
ugu ára starf,“ segir Brynhildur og
ber ótt á að vanda og einhvern
Mér hefur tvisvar
verið hent út ...
... af Korpúlfsstöðum og
nú vil ég bara fá frið ...
DV-MYNDIR GVA
Brynhildur Þorgeirsdóttir myndhöggvari
„Ég sækist ekkert sérstaklega eftir samskiptum við aðra listamenn, fékk
nóg af því þegar ég var í SÍM formaður Myndhöggvarafélagsins í mörg ár.
Listamenn geta verið mjög erfiður félagsskapur en ég er félagsvera og ein-
fari í senn en er svo heppin að vera hér í nábýli við gamla vini og félaga. “
veginn finnst mér að hún umgang-
ist tungumálið eins og sandinn og
glerið - það verði til á staðnum.
Hún segist varla sofa fyrir fugla-
söng á þessum slóðum og þar birt-
ist enn ein þver-
sögnin í lista-
manninum jfík
sem er ÆM
borgar- jfík
rotta M
þá er ég allt að því undrandi yflr
því sem kemur út pakkanum."
Hún segir samt að .
íslensk náttúra
Rieim sem flytja
nn um hálend-
5 lifir auðvitað
itinni" og þar
hefur hún fangað Sprengisand og
sett upp á vegg í Gerð-
arsafni. Þar er víð-
áttan komin.
Upp á rönd.
Sveitastelpan víðförla
Það heyrist oft talað um að list-
in megi ekki vera einangruð frá
samfélaginu og Brynhildur var bú-
sett erlendis í rúm átta ár. Hún
segir samt blátt áfram að þar sé
ekki hægt að vera enda-
laust og þvi^^griÉ|
liafi hún
að lok-
um
heim. Margir '
hafa þóst sjá ís- ffi
lenska náttúru og líf-
ræn form 1 verkum . M
Brynhildar. Þýðir fl
þetta að hún geti ekki án
Islands verið til þess að
skapa? JÉ
„Ég er sveitastelpa Æ
en hafði samt lítið jh
ferðast um ísland WL
og skildi ekki H
alltaf þegar fólk ÆH
var aö sjá ísland ,M
í verkum mín- H
um. Ég hef skil- H
ið það betur H
seinni árin H
þegar ég ferð- H
ast meira um 'M
landið. H
Ég held að H
það hafl H
runnið upp H
fyrir mér H
þegar ég sat í H
New York og H
var að vinna H
verk sem var í H
rauninni ís- 1
lenskur bursta- H
bær aö ég ætti H
að drífa mig H
heim. Ég vann
hér heima á New Hj
York tímabilinu og ^fl
var lengi með vinnu-
stofu á Korpúlfsstöð- Hi
um þar sem ég var nán-
ast allan sólarhringinn þeg-
ar ég var héma heima.“
Maður sefur varla fyrir
fuglasöng...
Vil hafa vinnufrið
W - Brynhildur segist una sér
j vel á nýja staðnum þar sem hún
getur dregið fram verk úr geymsl-
um, haft nægt rými til
smíba
sveita-
stúlka í senn
sem smíðaði bursta-
bæ í New York en er
komin heim að
Bakkastöðum.
Aftur í sveitina.
Sveitastelpa og borgarrotta
Brynhildur segist hafa áttað
sig á þvi aö hún ætti að flytja
heim þegar burstabærínn
birtist í verkum hennar í New
York.
I Hvað ætlaði
ég aftur að
gera?
Þegar reynt
er að hafa
hönd á því
hvaðan Bryn-
hildur fær hug-
myndir sinar
fcemur í ljós að
* hún segist vera
B „vinnumein-
S iak“ og hella
■ sér út í að
H vinna verk og
H hefur þá yfir-
H leitt einhverja
H óljósa hug-
■ mynd um það
H hvað eigi að Á
|W verða til og M
M siðan felist r
ffls hugmyndin og f
fæðist i vinnu-1/
|r ferlinu sjálfu.
„Stundum þegar ég er
að vinna verk erlendis á af-
mörkuðum tima þá sé ég
ekki afraksturinn fyrr en
mörgum vikum seinna og
ið og þarna er munkurinn.
Sumt fæddist í Chicago ann-
að er upprunnið á Bakka-
stöðum.
Stundum heyrir maður
i sussað á börn á myndlistar-
I sýningum og þeim er bann-
I að að koma við verkin.
| Brynhildur segist ekki þola
[ þegar börn hoppa á verkum
I hennar en gerir að öðru
i leyti ekki athugasemdir við
1 snertingu. Mér léttir þegar
I ég geng út í ærandi fugla-
f sönginn og veit að ég þarf
I ekki lengur að stelast til
s þess að snerta oddhvassa
I broddana á glerkömbum og
sandtindum fjalla og
skrímsla sem birtast reglu-
! lega úr smiðju Brynhildar.
PÁÁ
Má ekki
jaímf/ hoppa
mf Sá sem reikar
með Brynhildi miili
Wý hennar undarlegu
y mynda verður fljótt var
við það undarlega sam-
band sem listamenn hafa
við verk sín. Hún segist
vera næstum hætt að gefa
þeim nafn nema rétt til I
málamynda en svo kemur I
í ljós að hún þekkir fæð- |
ingarstað og uppruna !
Burstabærinn
Þetta er verkið sem sannfærði Brynhildi um
að flytja heim.