Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Page 54
5-4 Helgorbloö 33"V LAUGARDAGUR I. JÚNÍ 2002 Umsjón Njáll Gunnlaugsson YAMAHA TDM 900 Vél: Vatnskæld tveqqia strokka línuvél Rúmtak: 897 rúmsentímetrar Þjöppun: 10,4:1 : Ventlar: 10 Kerti: 2 Eldsneytiskerfi: Bein innspýtinq, stenst EURO 2 Blöndunqar: ? mm Bensíntankur: 20 lítra Gírkassi: Fótskiptur, sex qíra, keðja Rafqeymir: 16 amperstundir HELSTU TÖLUR Lenqd/hæð: 2180/1290 mm Hiólhaf: 1485 mm Veqhæð: 160 mm Sætishæð: 825 mm BURÐARVIRKI Framfiöðrun: 43 mm stillanleqir vökvademparar Hreyfiqeta: 150 mm Afturfiöðrun: Einn stillanlequr dempari : Hreyfiqeta: 133 mm j i Frambremsur: Tveir 298 mm diskar; Dælur: Tvær 4ra stimpla Afturbremsa: 245 mm diskur Dæla: 2ja stimpla j Framdekk: 120/70-18 ; Afturdekk: 160/60-17 ! HAGKVÆMNl Verksmiðiuábvrqð: 2 ár Verð: 1.216.000 kr. : Umboð: Merkúr hf. SAMANBURÐARTÖLUR ; Hestöfl/sn.: 86,2/7500 Snúninqsvæqi/sn.: 88,8, Nm/6000 i Þurrviqt: 190 kíló STUTTAR FRETTIR i Fær verölaun | fyrir öryggi i Volvo XC90 jepplingurinn fékk ó dögunum verðlaun ; þýsko bílatímaritsins AutoZeitung, en það veitti Volvo XC90 titilinn AutoTrophy 2002 fyrir mikil- vœgustu erlendu uppfinn- inguna en 170 aðrir bílar víðs vegar að úr heiminum kepptu um hylli lesenda og blaðamanna. Á sama tíma í Bandaríkjunum fékk hin fullkomna Volvo velti- j vörn (Roll Stability Control - I RSC) verðlaun World Traffic Safety Symposium Award. Pantanir eru þegar farnar að berast í nýja Vol- vo jepplinginn en Brimborg mun kynna Volvo XC90 í nóvember á þessu ári. Helstu keppinautarnir XC90 verða þílar eins og BMW X5 og Mercedes- Benz M-lína. Endanlegt verð verður kynnt í lok júni en að sögn Egils Jóhanns- sonar, forstjóra Brimborgar, verður hann vel búinn og á mjög samkeppnishœfu verði. innköllun á nýrri Corollu Toyota hefur innkallað 35.000 Corolla-bifreiðir af nýju gerðinni sem fram- leiddar voru í Bretlandi vegna hœttu á að aftur- hjól gœti losnað af. Um er að rceða bíia sem smíðað- ir voru í Burnaston-verk- smiðju Toyota frá nóvem- ber í fyrra til mars í ár. I Ijós kom að boltar sem héldu saman hjólmiðjunnl við aft- uröxulinn voru ekki nœgi- lega hertir. Að sögn Björns Víglundssonar, markaðs- stjóra P. Samúelssonar, er engin hœtta á ferðum. „Um er að rœða eina skrúfu á aftara hjóli sem gœti hugsanlega reynst laus, er það í 99% tilfella ekki, en Toyota vill kalla inn alla bíla sem framleiddir hafa verið til þess að tryggja að svo sé ekki. Að- gerðin er mjög einföld, ekkert þarf að rífa af held- ur skella bílnum upp á lyftu j og taka á boltanum til þess að sjá hvort alit sé eins og það á að vera." Aðeins er um innköllun á fimm dyra hlaðbak að rœða. i BmDGESTOMmMmK i stað naglanna R Æ Ð U R N I R IOKMSSON Lágmúla 8 • Sfmi 530 2800 Vel heppnuð blanda sem hentar vel til ferðalaga Kostir: Bensíntankur, fjölstillanleg fjöðrun Gallar: Tekur vind í fangið, ofurnœm bensíngjöf Einhverra hluta vegna hafa hjól sem hafa það besta úr báðum heimum, þ.e. blanda saman eiginleikum götu- og torfæruhjóla, aldrei náö neinum vinsældum hér á landi. Yamaha TDM 900 er eitt þeirra hjóla og var hannað með það fyrir augum að þola vel löng ferðalög, jafnvel uppi í „háloftum" Alpanna. Hjólið er meira götuhjól en torfæruhjól en hentar vel tO aksturs á mal- arvegum og ætti því að henta íslenskum aðstæðum mjög vel. DV-bílar tóku gripinn í reynsluakstur á dög- unum. Hentar vel til ferðalaga Útlit hjólsins er nokkuð öðruvísi og er eins og blanda af stóru torfæruhjóli og R-týpu sporthjóls. Kúpan er lág en nokkuð breið og tekur því vindinn af ökumanni. Á vissum hraða á meiri ferð er samt eins og það taki meiri vind en annars og er það lík- lega vegna þess að vindurinn smýgur þá á milli kúp- unnar og ökumanns. Auðvelt er að laga þetta atriði með því að panta á hjólið stærra gler. Tankurinn er stór um sig og tekur mikið, sem hentar vel hlutverki hjólsins til ferðalaga, og hann er einnig flatur á topp- inn sem aftur hentar vel þegar nota þarf tanktösku á ferðalögum. Ásetan er sérlega góð og stýrið alveg mátulega breitt þannig að hjólið fer vel með öku- manninn. Sætið er þó í harðari kantinum sem er bæði kostur og galli. Gallinn er sá að það þreytir óæðri endann en fer betur með bak á langkeyrsl- unni. Ökumaðurinn situr frekar hátt og sér því vel

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.