Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2002, Síða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002
Fréttir
DV skoðar nýju kjördæmin - Suðvesturkjördæmi:
Úrslit þingkosninga 1999:
Með umfjöllun um hið nýja Suðvest-
urkjördæmi er hringnum um landið
lokað, þótt enn sé eftir að íjalla um höf-
uðborgina; Suðvesturkjördæmi liggur
eins og kragi utan um hana og snertir
Norðvesturkjördæmi, þar sem leikur-
inn hófst, á mörkum Kjósarhrepps og
Hvaifjarðarstrandarhrepps.
Ef einhvers staðar er viðeigandi að
slá upp minnisvarða um kjördæma-
breytinguna er það einmitt þama, í
Hvalfjarðarbotni. Norðan megin er
kjördæmi sem tapar ails fimm þingsæt-
um við breytinguna. Þrátt fyrir leið-
réttinguna sem í því felst vegur at-
kvæði kjósenda þar eftir sem áður
þyngra en nokkurra annarra. Sunnan
megin markanna er vægi atkvæða hið
minnsta á öllu landinu, helmingi
minna en norðan megin. Kjósendur
þar geta þó huggað sig við að nýju
kosningalögin tryggja þeim eitt þing-
sæti til viðbótar fyrr eða síðar, þ.e. þeg-
ar fólksflutningar gera það að verkum
að munurinn á atkvæðavægi norðan
og sunnan markanna verður meira en
tvöfaldur. Þá verður sjötta lambinu
norðan megin fómað.
Það er hins vegar ekki eftir neinu að
bíða fyrir áhugamenn um þingsæti í
nýju Suðvesturkjördæmi, þvi að kjör-
dæmahreytingin hefur þegar búið til
svigrúm fyrir nýtt fólk í þessu fjöl-
mennasta kjördæmi landsins.
Fjórði hver kjósandi
Suðvesturkjördæmi er einfaldlega
gamla Reykjaneskjördæmi að undan-
skildum Suðumesjum og Kjalamesi.
Samkvæmt kjörskrám úr síðustu sveit-
arstjórnarkosningum era kjósendur
þama tæp fjörutíu og sjö þúsund.
Þar sem Reykjavík verður skipt i tvö
kjördæmi er ljóst að þetta verður fjöl-
mennasta kjördæmi landsins með ná-
kvæmlega 23% allra kjósenda, næstum
þvi einn af hverjum fjórum. Sam-
kvæmt því ætti kjördæmið að fá fjórt-
án þingmenn. Það fær hins vegar að-
eins ellefú.
Landafræði skiptir máli á kjördæm-
inu. í sveitarstjómarkosningum hafa
flokkamir átt misjöfnu gengi að fagna
eftir bæjarfélögum. Það skiptir líka
máli hvaðan frambjóðendur em þegar
listar fyrir þingkosningar em settir
saman, og gildir þá einu hvort efnt er
til prófkjörs eða gripið til uppstillingar.
Það er því gagnlegt að glöggva sig á
stærðarhlutfóllum sveitarfélaganna.
Miðað við kjörskrár úr síðustu sveit-
arstjómarkosningum er röðin þessi:
Kópavogur (17.580 eða 38%); Hafnar-
fjöröur (13.989 eða 30%); Garðabær
(6.178 eða 13%); Mosfellsbær (4.321 eða
9%); Seltjamames (3.362 eða 7%);
Bessastaðahreppur (1.173 eða 2,5%); og
loks Kjósarhreppur (103 eða 0,2%).
Kópavogur eflist
í síðustu alþingiskosningum vom
kjósendur í Kópavogi 29% allra kjós-
enda í Reykjaneskjördæmi. Aðskilnað-
ur frá Suðumesjum þýðir að Kópavog-
ur verður hlutfallslega miklu stærri
með 38% kjósenda eins og áður segir.
Athyglisvert verður að sjá hvort þing-
mönnum þaðan fjölgar í næstu kosn-
ingum, en aðeins tveir af átta sitjandi
þingmönnum frá nágrannasveitarfélög-
um Reykjavikur koma úr Kópavogi,
þau Gunnar I. Birgisson og Rannveig
Guðmundsdóttir.
(I tengslum við umræðu um jafnt
Núverandi þingmenn:
Reykjaneskjordæml:
1. Árni M. Mathiesen D
2. Gunnar Birgisson D
3. Sigríður Anna Þórðardóttir D
4. Rannveig Guömundsdóttir S
5. Þorgeröur Katrín Gunnarsdóttir D
6. Guömundur Árni c
Stefánsson o
7. Siv Friöleifsdóttir B
12. Þórunn Sveinbjamardóttir S
Þingmennimir sem skipa 8.-11. sæti I Reykjaneskjördæmi eru Suöumesjamenn.
Suðvesturkjördæmi
vægi atkvæða má nefna að kjósendur í
Kópavogi eru 8,7% allra kjósenda
landsins. Væri Kópavogur eitt kjör-
dæmi ætti samkvæmt fólksfjölda að út-
hluta þar fimm þingsætum, jafnmörg-
um og Vestfirðir hafa nú!)
Það gildir auðvitað um öll sveitarfé-
lögin í kjördæminu að hlutfallslegur
styrkur þeirra eykst við það að kjör-
dæmið minnkar. En hlutfóllin á milli
sveitarfélaganna innbyrðis hafa líka
breyst frá síðustu þingkosningum.
Kópavogur hefur stækkað hraðar en
helstu keppinautamir. Til marks um
það var fjöldi kjósenda í Hafnarfirði
83,3% sem hlutfall af kjósendum í
Kópavogi i kosningunum 1999, en í síð-
ustu sveitarstjómarkosningunum var
hlutfallið komið niður i 79,6%.
Laus þingsæti
Þótt nýja kjördæmið fái ekki þá fjórt-
án þingmenn sem það ætti rétt á væri
miðað við íbúafjölda myndast þar pláss
fyrir nýtt fólk. Þetta gerist með tvenn-
um hætti.
Annars vegar er um að ræða það
sem kalla mætti ,fræðilega“ fiölgun.
Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur áttu
í krafti fólksfiölda rétt á tíu af tólf þing-
sætum gamla Reykjaneskjördæmis.
Suðvesturkjördæmi fær ellefu þing-
menn og því nemur „fræðileg" fiölgun
einu þingsæti.
Frá „praktískum" sjónarhóli nemur
fiölgunin hins vegar þremur þingsæt-
um, þvi að i síðustu kosningum náðu
nágrannasveitarfélög Reykjavikur ekki
að sækja nema átta þingsæti af þeim
tíu sem þau áttu „rétt á“. Hin tvö féllu
Suðumesjamönnum í skaut. Með kjör-
dæmabreytingunni hefúr „réttur" ná-
grannasveitarfélaga Reykjavíkur til
þessara tveggja þingsæta verið lögfest-
ur.
Beinast liggur við að orða niðurstöð-
una þannig að þama fiölgi um eitt
þingsæti en losni um tvö til viðbótar.
Og eitt á leiðinni
Eins og getið var í upphafl má gera
ráð fyrir að það fiölgi um eitt þingsæti
til viðbótar í Suðvesturkjördæmi fyrr
eða síðar. Tólfta þingsætið verður á
kostnað Norðvesturkjördæmis, sem sit-
ur þá eftir með níu þingsæti.
Ástæðan er ákvæði í nýju kosninga-
lögunum þess efnis að reynist munur á
vægi atkvæða í einstökum kjördæmum
vera meira en tvöfaldur skuli færa
laus
þingsæti úr því kjördæmi þar sem at-
kvæðavægið er mest þangað sem það
er minnst. Breytingin tekur gildi við
næstu þingkosningar á eftir.
í síðustu þmgkosningum var hlut-
fallið á milli tveggja framangreindra
kjördæma 1,85. í síðustu sveitarstjóm-
arkosningum var það hins vegar kom-
ið upp í 1,97. Munurinn á milli kjör-
dæmanna þarf ekki að aukast um
nema 440 kjósendur - eða 1,7% - til
þess að hámarkinu sé náð. Allar líkur
em á að það gerist einhvem tímann
Atkv. alls B D F { S U
Reykjaneskjördæmí 45.884 16,0% 44,6% 4,6% 28,1% 5,9%
Suövesturkjördæmi 36.330 16,0% 44,6% 4,6% 28,1% 5,9%
Landiö allt 169.424 18,4% 40,7% : 4,2% 26,8% 9,1%
Tötur um fjólda atkvœöa miöast aö þessu sinni viö greidd atkvæöi en ekki gild atkvæöi eins og
I fyrri gremum þar sem skipting ógildra atkvæöa milli einstakra sveitarfélaga liggur ekki fyrir.
Fylgisprósentur miðast vitanlega viö gild atkvæöi. Gert er ráð fyrir aö fylgi flokkanna hali veriö
eins 1 gervölíu Reykjaneskjördæmi enda engín leiö aö greina niöurstðöur eftír sveitarfélögum
innan sama kjördæmís.
Hreppapólitík?
Hér er ekki um það að ræða að sameinuð séu kjördæmi þar sem fylgi ftokk-
anna er ólíkt, eins og raunin er t.d. þar sem Norðurlandskjördæmi eystra og
Austurlandskjördæmi sameinast í nýju Norðausturkjördæmi. Hins vegar eiga
flokkarnir sem kunnugt er átt misjöfnu gengi að fagna í bæjarfélögunum í ná-
grenni Reykjavíkur í sveitarstjórnarkosningum. Þótt niðurstöður þeirra séu
ekki endilega skýr vísbending um hvert stefnir í þingkosningum hijóta fram-
sóknarmenn að vona að gott gengi í Kópavogi í vor skili sér í auknum þing-
styrk. Á sama hátt lítur Samfylkingin til kosningasigurs í Hafnarfirði og Sjálf-
stæðisflokkurinn til sterkrar stöðu í Garðabæ, Mosfeiisbæ
og á Seltjarnarnesi.
Þingmönnum fjölgar um einn
Svæbíö sem verður
Suövesturkjördæmi hefur núna
en þingmenn í nýju Suö-
vesturkjördæmi veröa
þingmenn:
1 frá Framsóknarflokki
4 frá Sjálfstæöisflokki
3 frá Samfylkingunni
O frá Vinstrihr. - grænu framb.
0 frá Frjálslynda flokknum
sem skiptast þannig miðaö viö
úrslit síöustu þingkosninga:
1 frá Framsóknarfiokki
6 frá Sjálfstæöisflokki
3 frá Samfylkingunni
1 frá Vinstrihr. - grænu framb.
0 frá Frjálslynda flokknum
Hér er sömu aöferö beitt og fyrr: Talan
10 vísar ekki til þeirra sitjandi þing-
manna sem nú eiga lögheimili í
nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur
heldurfiölda þingmanna sem þau gátu
í krafti stærðar sinnar gert tilkall til I
gamla Reykjaneskjördæmi. Þaö eru 10
þingsæti. Svo vill til að Suöurnes eiga
nú 4 af 12 þingmönnum Reykjanes-
kjördæmis en nágrannasveitarfélög
Reykjavlkur aöeins 8. Þau eru þvl
„vanmetin" eins og stendur og að
óbreyttu verður þar pláss fyrir 3 nýja
þingmenn. Aðeins 1 þingsæti af
þessum 3 er hins vegar hægt aö rekja
beint til kjördæmabreytingarinnar.
Til þess að einfalda myndina er hins
vegar þingmannatala hvers flokks I
vinstri dálki látin vísa til þeirra sitjandi
þingmanna Reykjaneskjördæmis sem
búa I nágrannasveitarfélögum Reykja-
vlkur (Suövesturkjördæmi). Þess vegna
er samtala þeirra 8 en ekki 10. (Ámi
R. Árnason býr I Kópavogi en myndi
sem Suöurnesjamaður örugglega fara
fram I Suðurkjördæmi. Hann er því ekki
talinn með hér.) Þannig gefa tölur hvers
flokks skýrt til kynna hvar hafa opnast
smugur lýrir nýtt fólk. Aö óbreyttu er
„pláss" fýrir tvo nýja sjálfstæðisþing-
menn og einn vinstri-grænan.
næsta vetur, sem þýöir að nágranna-
sveitarfélög Reykjavíkur fengju tólfta
þingmanninn viö þamæstu þingkosn-
ingar, þ.e. að öllum líkindum árið 2007.
(Þess má geta að atkvæðavægi yrði eft-
ir sem áður hvergi minna en í Suðvest-
urkjördæmi og hvergi meira en I Norð-
vesturkjördæmi.)
Ekki er þó alveg útilokað að at-
kvæðavægið haldist innan leyfilegra
marka fram yfir daginn sem kjörskrár
fýrir næstu kosningar taka mið af, en
hann rennur upp fimm vikum fyrir
kosningar. Þar með væri blásið nýju
lifi í hinn fallvalta tíunda þingmann
Norðvesturkjördæmis; hann yrði vænt-
anlega ekki sleginn af fyrr en 2011.
Inneign framsóknar
Suðvesturkjördæmi er dálítið sér-
stakt með tilliti til úthlutunar jöfiiunar-
þingsæta á grundvelii úrslita síðustu
kosninga; það er eina kjördæmið þar
sem jöfnunarsæti fer ekki til þess
flokks sem er næst því að koma að ein-
um kjördæmakjömum manni til við-
bótar.
Annar þingmaður Framsóknar-
flokksins er sem sagt nær því að hljóta
kjördæmasæti en báðir jöfnunarþing-
menn kjördæmisins, sjötti þingmaður
Sjálfstæðisflokksms og eini þingmaður
Vinstrihreyfingarinnar - græns fram-
boðs. Þrátt fyrir háa innistæðu hlýtur
hann ekki sætið því að Framsóknar-
flokkurinn fær sín jöfnunarþingsæti
annars staðar, þar sem hann á enn
meira tiikall til þeirra en í Suðvestur-
kjördæmi.
Hafa verður í huga að sú skipting
þingsæta sem hér er sýnd gefur að
þessu leyti ranga mynd af stöðunni í
kjördæminu, þótt hún sé í fuilu sam-
ræmi við úthlutunarreglur kosninga-
laganna. Þetta er um leið skýrt dæmi
um að kálið er ekki sopið þótt í ausuna
sé komið og jafhmikil ástæða til að
vaka kosninganóttina á enda á Flateyri
og Flúðum og vestur á Flórida.
Fríðarvilji
Viðbúið er að efstu menn á lista
Sjálfstæðisflokksins geti ailt eins hugs-
að sér að stillt verði upp á listann að
þessu sinni, en hörð keppni var um
efstu sætin í prófkjöri fýrir siðustu
kosningar.
Af úrslitum prófkjörsins að dæma er
þó Ámi M. Mathiesen býsna ömggur
um efsta sætið og hann er almennt tal-
inn hafa haldið sjó á kjörtímabilinu,
þótt gefið hafi á bátinn i erfiðum mál-
um og ekki beinlínis verið rífandi með-
byr.
Gunnar I. Birgisson hlýtur þó að
hafa hugleitt hvort staða hans í Kópa-
vogi, stærsta bæjarfélagi kjördæmis-
ins, sé hugsanlega nógu sterk til að
fleyta honum alla leið í annarri tilraun.
í því sambandi má rifia upp að þótt
Gunnar hafi hlotið miklu fleiri atkvæði
í fyrsta sæti en Sigríður Anna Þórðar-
dóttir í prófkjörinu fyrir fiórum árum
vantaði Sigríði Önnu aðeins riflega 100
til viðbótar í efstu tvö sætin (í þessu
tólf þúsund manna prófkjöri) til að
hafa hann undir. Það hefði orðið Gunn-
ari dýrkeypt; hann hefði þá fallið niður
i fimmta sæti listans. Önnur atlaga að
Áma væri ekki síður áhættusöm. Úr-
slit sveitarstjómarkosninganna í Kópa-
vogi gáfu heldur ekki til kynna að Sjálf-
stæðisflokkurinn sé þar í sókn og í að-
draganda þeirra náði Gunnar raunar
ekki meirihluta atkvæða í efsta sæti i
prófkjöri.
Prófkjöriö fyrir fiórum árum sýndi
að Sigríður Anna nýtur víðtæks stuðn-
ings hjá kjósendum. Tækifæri til þess
að setjast í stól menntamálaráðherra
t'i
■2
Ærnmwjh æmmm,