Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2002, Qupperneq 9
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002
I>V
9
Fréttir
Ámi M.
Mathiesen
Sjávarútvegsráöherr-
ann er býsna fastur í
sessi og þótt gefiö
hafi á bátinn og
meöbyrinn ekki veríö
rífandi hefur hann
veríö allfarsæll.
Spurningin er hvort
hann gæti falliö á
eigin bragöi, eins og
vikiö er aö í grein-
inni.
Gunnar 1.
Birgisson
Náöi ööru s æti í
prófkjörí fyrír síöustu
þingkosningar en
ekki munaöi mörg-
um atkvæöum á aö
hann félli niöur i þaö
fimmta. Sterkur, en
prófkjör fyrir
sveitarstjðrnarkosnin
garnar styrkti hann
þó ekki.
Siv
Friðleifsdóttir
Líklega mun enginn
ógna umhverfisráö-
herra sem leiötoga
framsóknarmanna í
kjördæminu, jafnvel
þótt stuöningsmenn
væntanlegs fram-
bjóöanda í Köpavogi
telji aö hann gæti í
krafti fylgis flokksins
þar veitt henni
keppni.
Þórunn
Sveinbjamardóttir
Stökk fram fyrir
Ágúst Einarsson
vegna hólfaskipting-
ar á milli flokka í
prófkjöri Samfylking-
arínnar síöast. Þykir
eiga alla möguleika
á aö verja sæti sitt
þótt flokkurinn eigi
erfitt uppdráttar í
heimabænum
Garöabæ.
gekk henni hins vegar úr greipum á
kjörtímabilinu; það voru vonbrigði og
staða hennar í prófkjöri - ef til þess
kemur - er auðvitað veikari en ella fyr-
ir vikið.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er
síst líkleg þessara fjögurra til þess að
taka fyrstu skóflustungu að holu fyrir
friðaröxina. Hún fékk næstflest at-
kvæði allra frambjóðenda í sætin sex
sem kosiö var um í prófkjörinu 198 og
hefúr styrkt stöðu sína á kjörtímabil-
inu, en ávinningurinn verður ekki inn-
leystur nema í öðru prófkjöri, þar sem
sumir telja að hún ætti jafnvel mögu-
leika á fyrsta sæti. Sáttargjörð um
„sömu sæti“ væri henni í öllu falli ekki
til framdráttar. Verði það hins vegar
niðurstaðan má gera ráð fyrir að for-
ystuhlutverk í Suðurkjördæmi, þar
sem Sjálfstæðisflokkinn vantar leið-
toga, verði enn álitlegri kostur en ella.
Ekki er hægt að útiloka að sú staða
gæti líka freistað Áma Mathiesen, því
að þótt ráðherrann sé býsna fastur í
sessi rifjar hann sjálfsagt í huganum
upp sitt eigið bragð; hann var nálægt
því fyrir þingkosningamar 1995, í sínu
fyrsta prófkjöri sem þingmaður, að
fella óvænt (og „óvart“ að því er sagt
var) Ólaf G. Einarsson, þáverandi
menntamálaráðherra, úr forystusæti.
Ekki verður reynt að spá því hér
hver gerir harðasta hríð að viðbótar-
þingsætinu eða -sætunum sem hugsan-
lega falla flokknum í skaut. Þeir sem
flestir hafa á bak við eyrað í því sam-
bandi em til dæmis Kópavogsbúamir
Helga Guðrún Jónasdóttir, fyrsti vara-
þingmaður flokksins i Reykjaneskjör-
dæmi; Jón Gunnarsson, sem varð ní-
undi í prófkjörinu síðast; og Ármann
Kr. Ólafsson, bæjarfulltrúi og aðstoðar-
maður Áma Mathiesen. Af Seltjamar-
nesi er Ásgerður Halldórsdóttir talin
likleg, hún gaf kost á sér í efsta sæti
fyrir sveitarstjómarkosningamar en
hafhaöi í öðm sæti. Úr Garðabæ em
meðal annarra Sturla Þorsteinsson,
kennari og varaþingmaður, og unglið-
amir Áslaug Hulda Jónsdóttir, kosn-
ingastjóri D-lista í síðustu sveitar-
stjómarkosningum, og Inga Lind
Karlsdóttir, sem bauð sig fram í síð-
ustu þingkosningum, auk bæjarstjór-
ans Ásdísar Höllu Bragadóttur.
Keppt í þriðja sinn
Allt bendir til þess að þau Rannveig
Guðmundsdóttir og Guðmundur Ámi
Stefánsson takist í þriðja sinn á um for-
ystu í prófkjöri fyrir næstu kosningar.
Það er mat margra að Guðmundur
Ámi hafi heldur styrkt stöðu sína á
kjörtímabilinu en ekki er heldur skort-
ur á þeim sem telja að Rannveig hafi
hann undir í þriðja sinn.
Sigríður Anna
Þórðardóttir
Formaöur þingflokks
Sjálfstæöisflokksins
var sterklega oröuö
viö stól mennta-
málaráöherra þegar
Björn Bjarnason lét
afembætti. Hún
haföi góöan stuörr-
ing í prðfkjörí fyrir
fjórum árum og rétt
missti af ööru sæti.
Rannveig
Guðmundsdóttir
Fyrrverandi formaöur
þingflokka Alþýöu-
flokksins, jafnaöar-
manna og Samfylk-
ingarinnar hefur set-
iö á þingi samfleytt
frá 1989 oggegndi
ráöherraembætti um
nokkurra mánaöa
skeiö. Stefnir á aö
leiöa listann áfram.
Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir
Formaöur allsherjar-
nefndar situr líklega
föst í fjóröa sæti ef
stillt veröur upp á
listann, eins og sagt
er aö vilji sé fyrir, en
væri hins vegar til
alls líkleg í prófkjöri.
Sögö koma til greina
sem leiötogi í Suöur-
kjördæmi.
Guðmundur Ámi
Stefánsson
Á sem kunnugt er
óvenjulitríkan ferit aö
baki í stjómmálum.
Stefnir líklega á for-
ystusætiö eins og
Rannveig og mun þá
reyna aö fanga meö-
byrinn sem kosn-
ingasigur í Hafnar-
firöi í vor fól í sér.
Það er auðvitað of mikil einfóldun
að horfa eingöngu á landafræðina þeg-
ar staða þeirra er metin, en hún skipt-
ir samt máli. Rannveig hefur sýnt að
hún getur fylkt sveitungum sínum í
Kópavogi að baki sér og mun njóta þess
hve bærinn hefur eflst. Guðmundur
Ámi hlýtur á hinn bóginn að vona að
úrslit sveitarstjómarkosninganna séu
vísbending um hvert stefhir, enda
vann Samfylkingin glæsilegan sigur í
Hafnarfirði á meðan vonir um að fella
sitjandi meirihluta í Kópavogi bmgð-
ust.
Ekki er ljóst hvaða aðferð verður
beitt við röðun á lista en einhvers kon-
ar prófkjör eða kosning er sögð líkleg-
asta niðurstaðan. Leitt er að því líkur
að lokað prófkjör flokksmanna gæti
komið sér betur fyrir Guðmund Áma
vegna þess hve skráðir flokksmenn era
margir í Hafnarfirði.
Þórunn Sveinbjamardóttir í Garða-
bæ er af flestum talin likleg til að veija
þriðja sætið. Þó er bent á slakan árang-
ur Samfýlkingarinnar í sveitarstjóm-
arkosningunum i bænum; hún tapaði
sex prósentustigum, fékk rúm 19%
samanborið við 28% í Kópavogi og 50%
í Hafnarfirði.
Þrír þeirra sem lengi vel þóttu lík-
legir til þess að blanda sér í baráttuna
era nú að flestra mati úr sögunni í bili,
þeir Lúðvík Geirsson, nýbakaður bæj-
arstjóri í Haíharfirði, Tryggvi Harðar-
son, sem tekið hefur við bæjarstjóra-
stöðu á Seyðisfirði, og Ágúst Einars-
son, sem virðist ætla að helga sig alfar-
ið störfum við Háskóla íslands.
Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi for-
maður Ungra jafnaðarmanna, er sögð
líklegur frambjóð-
andi úr hópi yngra
fólks og úr þeim hópi
eru einnig nefhdir
þeir Ágúst Ólafur
Ágústsson (Einars-
sonar), formaður
Ungra jafnaðar-
manna, og Flosi Ei-
riksson, oddviti Sam-
fylkingarinnar í
Kópavogi.
Nýliöun
Ganga má út frá því sem vísu að Siv
Friðleifsdóttir leiði Framsóknarflokk-
inn í kjördæminu og talið er næsta ör-
uggt að Páll Magnússon, aðstoðarmað-
ur iðnaðar- og viðskiptaráðherra, verði
i öðra sæti. Ekki er síst horft til þess að
Páll er úr Kópavogi, sem óhætt er að
kalla höfúðvígi flokksins í kjördæminu
með hátt í fjögur þúsund atkvæði í síð-
ustu sveitarstjómarkosningum. Mögu-
leikar framsóknar á að bæta við sig
manni era talsverðir eins og getið var
um að framan.
Um leiðtogaefni Vinstrihreyfingar-
innar - græns framboðs er lítið vitað á
þessu stigi. Engar sérstakar vísbend-
ingar era um að Kristín Halldórsdóttir
ætli sér að leiða listann þar aftur, þótt
ekki sé það heldur útilokað. Kristín
hefði náð á þing sem jöfhunarþingmað-
ur miðað við úrslit síðustu sveitar-
stjómarkosninga hefði verið kosið
samkvæmt nýrri kjördæmaskipan. En
Fjöldi kjósenda á bak við hvern þingmann
Hér sést glöggt aö vægi atkvæöa
eykst nokkuö í Suövesturkjördæmi
(kjósendum á bak viö hvem þingmann
fækkar). Svæöiö átti enda ekki tilkall
til nema 10 þingmanna í Reykja-
neskjördæmi en því eru meö breyt-
ingunni tryggö 11 þingsæti. Eftir sem
áöur veröur vægi atkvæöa hvergi
minna á landinu en þama, heldur
minna en í Reykjavík.
„Bakland“
Fátt er stjórrimálamönnum dýrmætara en að eiga sér bakland. Bakland væri
raunar hæfandi heiti á Suðvesturkjördæmi því að kjósendur þar verða ríflega
fjörutíu og þrjú þúsund miðað við síðustu þingkosningar, ívið fleiri en í hvoru
Reykjavíkurkjördæmanna um sig. Kjósendur í Kópavogi verða rétt tæp 38%
allra kjósenda í kjördæminu en Hafnarfjörður vegur næstþyngst meö 30%
kjósenda. Kortin sýna glöggt hvernig Suöurnes eru skilin frá höfuðborgar-
svæðinu í nýju Suðurkjördæmi, sem teygir sig raunar austur fyrir Höfn í
Hornafirði. Þótt Suðurnes kynnu að virðast fara illa út úr þeirri breytingu land-
fræðilega eykst styrkur þeirra til muna þar sem kjósendur þar verða um 41%
kjósenda í nýja kjördæminu en voru aðeins um 20% í Reykjaneskjördæmi.
það er sem sagt frekar útlit fyrir að ný
andlit prýði lista flokksins - og vís-
bendingar um að eitt þeirra nái kjöri.
Og það verða nýliðar i hópi fulltrúa
kjördæmisins á AJþingi, svo mikið er
víst. Þrir hið minnsta. Svo mikið er
einnig víst að þeir geta tekið sæti sitt
kinnroðalaust, því að hver þeirra hefur
fjögur þúsund kjósendur á bak við sig
- fleiri en nokkur annar í salnum.
Skoðanakönnun DV um fylgi flokkanna í Suðvesturkjördæmi:
Sjálfstæðisflokkur með
hreinan meirihluta
- Samfylking með fjórðung fylgisins
Skoöanakönnun DV í Suðvesturkjördæmi
- 15. júlí 2002
50
40
30
20
10
Kosningar 1999
Könnun DV
Aörlr
Sjálfstæðisflokkur ynni mikinn
sigur í hinu nýja Suðvesturkjör-
dæmi (gamla Reykjaneskjördæmið
að Suðurnesjum frátöldum) ef
gengið yrði til alþingiskosninga
nú. Mundu sjálfstæðismenn bæta
við sig um 6 prósentustigum frá
kosningunum 1999, fá yfir helming
fylgisins og 7 þingmenn kjörna.
Framsókn tapaði hins vegar fylgi
og fengi mann kjörinn. Samfylking
tapaði einnig en fengi þó 3 menn
kjörna. Er útkoma Samfylkingar-
innar sú besta hingaö til i kjör-
dæmakönnunum DV. Hvorki
Vinstri grænir né Frjálslyndir
kæmu að manni. Hinir síðar-
nefndu eru enn og aftur úti í kuld-
anum. Þetta eru helstu niðurstöð-
ur skoðanakönnunar DV sem gerð
var í gær. Úrtakið var 300 manns
úr símaskrá, jafnt skipt á milli
kynja. Spurt var; Hvaða lista
mundir þú kjósa ef þingkosningar
færu fram núna?
Þess skal getið að fylgi sam-
kvæmt könnuninni er borið sam-
an við útreiknað fylgi flokkana i
síðustu kosningum hefði þá verið
kosið samkvæmt hinni nýju kjör-
dæmaskipan. Það fylgi má sjá í
Tölurnar í súlunum sýna fjölda þingmanna
meðfylgjandi grafi og töflu.
Þegar svör allra í könnuninni
eru skoðuð sögðust 8,7 prósent
mundu kjósa Framsóknarflokk-
inn, 31,3 prósent Sjálfstæðisflokk-
inn, 1,7 prósent Frjálslynda flokk-
inn, 15,7 prósent Samfylkinguna,
4.3 prósent Vinstrihreyfinguna -
grænt framboð og 0,3 prósent aðra
flokka. Óákveðnir og þeir sem
neituðu aö svara reyndust 38 pró-
sent, aðeins fleiri en í undanforn-
um kjördæmakönnunum DV.
Ef einungis er litið til þeirra
sem afstöðu tóku í könnuninni
sögðust 14 prósent mundu kjósa
Framsókn, 50,5 prósent Sjálfstæð-
isflokk, 2,7 prósent Frjálslynda,
25.3 prósent Samfylkingu, 7 pró-
sent Vinstri græna og 0,5 prósent
aðra flokka.
Þegar 11 þingmönnum hins nýja
SV-kjördæmis er skipt milli flokka
samkvæmt atkvæðafjölda í könn-
uninni (og litið er á kjördæmið
sem eyland) fengi Framsóknar-
flokkur 1 þingmann, Sjálfstæðis-
flokkur 7 og Samfylking 3. Aðrir
flokkar kæmu ekki að manni.
-hlh