Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2002, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2002, Page 20
20 ___________ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 Islendingaþættir__________________________________________________________________________________________________________py Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára_________________________________ Lárus Þórarinn J. Blöndal, Hlíöarbyggö 9, Garðabæ. 85 ára_________________________________ Kristlnn Jóhannsson, Vitastíg 9a, Reykjavík. Magnús Helgi Þóröarson, Skjólvangi Hrafnistu, Hafnarfiröi. Sigrún Einarsdóttir, Efstasundi 74, Reykjavík. Guörún Sigurjónsdóttir, fyrrv. húsfreyja á Syöri- Grund í Svínadal, Austur- Húnavatnssýslu, nú aö Hnitbjörgum, Blönduósi. Eiginmaöur hennar var Guðmundur Þorsteinsson, bóndi á Syöri-Grund, sem nú er látinn. Guörún veröur aö heiman á afmælisdag- inn. Jóhann Waage, Borgarbraut 65a, Borgarnesi. 75 ára_______________________________ Bjarndís Bjarnadóttir, Bakkastööum 81, Reykjavík. Guörún Emilsdóttir, Lækjasmára 58, Kópavogi. Halldór Helgason, Krummahólum 10, Reykjavík. Hallur Jónasson, Lindasíöu 4, Akureyri. Ólafur Víglundsson, Bylgjubyggð 37a, Ólafsfirði. Kristinn Óiafsson húsasmiöur, Silfurteigi 5, Reykjavík. Eiginkona hans er Fanný Guðmannsdóttir hárgreiöslukona. Þau eru aö heiman. Anna Guörún Guömundsdóttir, Háengi 9, Selfossi. Guðrún Guömundsdóttir, Kleppsvegi 62, Reykjavík. Haukur Jónsson, Rimasíðu 25c, Akureyri. Unnur Þorleifsdóttir, Vogatungu 30, Kópavogi. Sigríöur Árný Kristófersdóttir, Árbakka 2, Laugarbakka, varð sjötug í gær. 60 ára__________________________________ Erla Nielsen, Mýrarási 9, Reykjavík. Halldóra Guörún Björnsdóttir, Tunguheiöi 12, Kópavogi. Ragnar Sigurösson, Álfabyggð 11, Akureyri. Stefán Magnús Ólafsson, Litlu-Brekku, Borgarnesi. Tsisana Lebanidze, Suöurvangi 10, Hafnarfirði. Vlgnir Kárason, Hólsgeröi 1, Akureyri. 50 ára__________________________________ Barbara B. Nelson, Rekagranda 7, Reykjavík. Björg Cortes, Kringlunni 73, Reykjavík. Björg Jósepsdóttir, Suöurgötu 21, Akranesi. Haukur Már Ingólfsson, Þórunnarstræti 106, Akureyri. Helena S. Ingfbergsdóttir, Suöurhólum 26, Reykjavík. Kolbrún Engilbertsdóttir, Hraunteigi 15, Reykjavík. ára________________________________ Björk Matthíasdóttir, Hagamel 24, Reykjavík. Ásta Teresía Baldursdóttir, Rjúpufelli 25, Reykjavík. Feng Jiang, Rjúpufelll 31, Reykjavík. Helga Slgríöur Gunnlaugsdóttir, Einbúablá 8, Egilsstööum. Ingibjörg Ema Sveinsson, Dalhúsum 25, Reykjavík. Jóna Lárusdóttir, Ásgaröi 75, Reykjavík. Leifur Guöjónsson, Háaleitisbraut 105, Reykjavík. Lísa Karen Yoder, Rekagranda 4, Reykjavík. Maria-Victoria Gunnarsson, Skógarási 6, Reykjavík. Ragnhildur Kristjánsdóttir, Hvammstangabraut 30, Hvammstanga. Þórhallur Geir Arngrímsson, Stórahjalla 1, Kópavogi. 70 árg 60 ara Gunnar Yngvl Tómasson frá Fljótshól- um, Álftamýri 52, Reykjavik, veröur jarö- sunginn frá Háteigskirkju 16.7. kl. 13.30. Ólafur H. Bachmann veröur jarðsunginn frá Fossvogskapellu 16.7. kl. 13.30. Hjálmar Björnsson, Lupine 13, Rotter- dam, verður jarösunginn frá Hjallakirkju i Kópavogi þriöjud. 16.7. kl. 15.00. Sveinbjörn Dagfinnsson hrl. og fyrrv. ráðuneytisstjóri M.PhiI. frá há- skólanum í Cambridge, við doktorsnám í Bandaríkjunum. Systir Svein- björns: Anna Þuríður, f. 1936, d. 1983. Foreldrar Sveinbjöms vora Dagfinnur Svein- björnsson, f. 26.6. 1897, d. 14.1. 1974, loftskeytamaður, rafvirkjameist- ari, og yfirmaður tæknideildar Rík- isútvarpsins, og Magnea Ósk Hall- dórsdóttir, f. 11.5. 1897, d. 16.10. 1982, Reykjavík. húsfreyja í Sveinbjörn Dagfmnsson, hrl. og fyrrv. ráðuneytisstjóri, Hvassaleiti 111, Reykjavík, er sjötíu og flmm ára í dag. Starfsferill Sveinbjörn fæddist í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1947, embættisprófl I lögfræði frá HÍ 1952 og stundaði framhaldsnám við Ludwig Maximilians Universitát í Múnchen 1953-54. Sveinbjöm öðlaðist hdl.-réttindi 1955 og hrl.-réttindi 1960. Sveinbjöm var fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneyti 1954-58, deild- arstjóri og síðar skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneyti 1958-73 og síðan ráðuneytisstjóri sama ráðu- neytis 1973-95. Sveinbjöm sat í stúdentaráði HÍ 1948-49, var formaður Félags frjáls- lyndra stúdenta 1949—50, sat í stjóm Orators, félags laganema 1950-51, í stjóm ETJF 1954-55 og í stjóm SUF 1955-57, í stjóm Stúdentafélags Reykjavíkur 1956-57, var formaður Byggingasamvinnufélags starfs- manna Stjómarráðsins 1958-61, sat i yfirkjörstjóm Reykjavíkur 1959-68, í stjóm Hestamannafélags- ins Fáks 1962-73 og var formaður fé- lagsins 1967-73, sat í stjóm Skóg- ræktarfélags íslands og Land- græðslusjóðs 1987-96, var varafor- maður Skógræktarfélagsins 1990-96, var formaður stjómar Rannsóknar- stöðvar Skógræktar rikisins að Mó- gilsá 1990-99, formaður Búfræðslu- nefndar, skv. lögum nr. 55/1978, 1979-92, formaður þriggja nefnda um gerð landgræðsluáætlana 1976-91, og hefur setið i og stýrt fjöl- mörgum nefndum á vegum land- búnaðarráðuneytisins. Sveinbjöm er heiðursfélagi Skóg- ræktarfélags íslands, Hestamanna- félagsins Fáks og Landssambands hestamannafélaga. Fjölskylda Sveinbjöm kvæntist 16.12. 1950 Pálínu Hermannsdóttur, f. 12.9. 1929, húsmóður. Foreldrar hennar voru Hermann Jónasson forsætis- ráðherra og k.h., Vigdís Steingrims- dóttir húsmóðir. Böm Sveinbjöms og Pálínu eru Hermann, f. 19.5. 1951, Ph.D. í auð- lindahagfræði og starfar á vegum umhverfisráðuneytisins í Brussel og eru böm hans Benedikt Her- mann, Kristín Anna og Vigdís Mar- ía; Vigdís Magnea, f. 11.1. 1955, B.Ed., kennari og bóndi á Egilsstöð- um á Völlum en maður hennar er Gunnar Jónsson, HND frá Uni- versity of Edinburg, bóndi á Egils- stöðum og em böm þeirra Kári Sveinbjöm, Baldur Gauti og Herdís Magna; Dagfinnur Örn, f. 23.5.1959, d. 20.11. 1959; Lóa Kristín, f. 1.11. 1961, cand oecon frá HÍ og starfs- maður íslandsbanka en maður hennar er Karl Konráð Andersen, sérfræðingur í hjartalækningum við Landspítala Háskólasjúkrahús og eru börn þeirra: Thelma Mar- grét, Daði Öm, Viktor Orri og Krist- ófer Atli; Dagfmnur, f. 22.3. 1973, Ætt Dagfmnur var sonur Sveinbjöms, b. 1 Dísukoti í Þykkvabæ, Guð- mundssonar, b. á Grímsstöðum í Landeyjum, Sveinbjömssonar. Móðir Dagfinns var Anna, systir Ingibjargar, móður Ingvars Vil- hjálmssonar útgerðarmanns. Anna var dóttir Ólafs, b. á Bakka í Þykkvabæ, Ámasonar, bróður Guð- bjargar, langömmu Rúnars Guð- jónssonar, sýslumanns í Reykjavík. Magnea Ósk var dóttir Halldórs, b. í Árbæ í Ölfusi, Jónssonar, hrepp- stjóra í Þorlákshöfn, Ámasonar, for- manns og hreppstjóra á Stóra-Ár- móti, bróður Magnúsar á Hrauni, langafa Aldísar, móður Ellerts Schram, forseta íþrótta- og ólympíu- nefndar íslands. Magnús var sonur Magnúsar, hreppstjóra í Þorláks- höfn, Beinteinssonar, lrm. á Breiða- bólstað, Ingimundarsonar, á Hólum, Bergssonar, ættfóður Bergsættar, Sturlaugssonar. Móðir Árna var Hólmfríður Ámadóttir, systir Val- gerðar, formóður Briemættar. Móð- ir Jóns var Helga Jónsdóttir, lög- sagnara á Stóra-Ármóti, Johnsen, bróður Valgerðar, formóður Fin- senættar. Móðir Magneu var Þuríður Magn- úsdóttir, hreppstjóra í Vatnsdal í Fljótshlíð, bróður Jóns, í Þorláks- höfn. Sextugur Ásmundur Arndal Jóhannsson rennismiöur og leigubílstjóri Ásmundur Arndal Jó- hannsson rennismiður, Álftahólum 2, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Ásmundur fæddist á Kvemá í Eyrarsveit á SnæfeUsnesi og ólst þar upp. Hann vann við land- búnaðarstörf og sjómennsku í Grundarfirði en lauk síðan sveins- prófi í rennismíði frá Iðnskólanum í Reykjavík og Vélsmiðjunni Sindra 1966. Ásmundur var vélstjóri á fiski- skipum 1966-67, við uppbyggingu Kísiliðjunnar við Mývatn 1967-68 og á vegum Vélsmiðjunnar Sindra í Ál- verinu i Straumsvík 1968-70. Síðan lá leiðin til Þýskalands þar sem Ásmundur vann í tvö ár hjá Dillingen Stahlbau í Saar í Essen. Eftir að hann kom heim, 1972, var hann vélstjóri við Kísiliðjuna tU 1980. Þá fiutti hann suður tU Reykja- víkur og gerðist meðeigandi í Bif- reiðastöð Steindórs. Síðan hefur hann starfað sem leigubUstjóri þar og á BSR. Ásmundur var í björg- unarsveitinni Stefáni í Mývatnssveit og tók auk þess þátt í störfum Al- mannavama við Mývatn. Þá var hann um tveggja ára skeið meðstjómandi í Bifreiðastöð Steindórs og sat í stjóm Frama í þrjú ár. Fjölskylda Ásmundur kvæntist 30.10. 1966 Kristjönu Guðlaugsdóttur, f. á Knútsstöðum á Húsavík 18.12. 1944, ritara á skrifstofu Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti. Foreldrar Krist- jönu vora Guðlaugur Jónsson, f. á Fossi á Húsavík 3.6. 1906, d. 12.9. 1982, verkamaður á Húsavik og með búskap, og Gratíana Sigríður Jör- undsdóttir, f. á Flateyri við Önund- arfjörð 29.6. 1905, d. 28.4. 1972, hús- freyja og hannyrðakona. Böm Ásmundar og Kristjönu eru Berglind Amdal, f. 22.9. 1966, kenn- ari í Hólabrekkuskóla í Reykjavík, gift Reyni Ólafssyni, deildarstjóra þjónustusviðs hjá Hugviti hf„ og eru böm þeirra Kristjana Björg og Ólafur Amdal; Jarþrúður, f. 16.6. 1976, nemi í viðskiptafræði við Hí, gift Viggó Ásgeirssyni, forstöðu- manni vefdeildar Búnaðarbankans; Jóhann Jökull, f. 19.2. 1979, nemi í viðskiptafræði við HÍ. Hálfsystir Ásmundar, samfeðra, er Jóhanna, f. 12.9. 1935, húsfreyja í Kópavogi. Alsystkini Ásmundar eru Búi Steinn, f. 14.10.1945, vélstjóri; Krist- inn Guðni, f. 28.9. 1947; Víðir, f. 1.10. 1948 sjómaður; Ragnar Rúnar, f. 7.5. 1954, búfræðingur; Steinunn Hrand, f. 18.8. 1959, hjúkrunarfræðingur. Foreldrar Ásmundar eru Jóhann Ásmundsson, f. á Kvemá í Eyrar- sveit 7.3. 1915, d. 22.1. 1982, vélstjóri og bóndi á Kvemá, og Jarþrúður Ásmundsdóttir, f. í Suður-Bár i Eyr- arsveit 1.5.1915, húsfreyja. Ætt Jóhann var sonur Ásmundar Jó- hannssonar, b. á Kvemá, og Stein- unnar Guðbjargar Þorsteinsdóttur, f. í Kirkjufelli í Eyrarsveit á Snæ- fellsnesi. Foreldrar Ásmundar voru Jóhann Dagsson, b. og smiður, og Halla Jónatansdóttir, ljósmóðir í Eyrarsveitarumdæmi, en ættir hennar hafa verið raktar til Ólafs „pá“ Höskuldssonar. Foreldrar Steinunnar Guðbjargar voru Þor- steinn Bárðarson, í Gröf í Eyrar- sveit á Snæfellsnesi, en ættir hans má rekja til Egils Skallagrímssonar, og Guðbjörg Bergsdóttir f. í Hellna- felli í Eyrarsveit. Faðir Guðbjargar var Bergur, sonur Bergs Búasonar og Kristínar Sturlaugsdóttur, sem var amma Magdalenu ömmu, Vig- dísar Finnbogadóttur. Foreldrar Jarþrúðar vora Ás- mundur Sigurðsson frá Vallá á Kjal- amesi, og Kristín Júlíana Þorleifs- dóttir frá Hömrum í Grundarfirði. Ásmundur var sonur Sigurðar Sig- urðssonar, bónda á Vallá og Helgu Ásmundsdóttur húsfreyju en þau eignuðust tólf böm og komust sjö þeirra upp. Sigurður gat rakið ættir sínar tll Egils Skallagrímssonar. Foreldrar Kristínar Júlíönu voru Þorleifur Jónatansson, f. á Eiði í Grundarfirði, og Jarþrúðar Páls- dóttur, f. á Bryggju í Grundarfirði en ættir hennar má rekja allt aftur til fyrsta landnámsmannsins, Ing- ólfs Amarsonar. Systir Þorleifs var Halla Jónatansdóttir fóðuramma Jó- hanns Ásmundssonar og voru þau Jarþrúður og Jóhann því þremenn- ingar. Hálfbróðir Jarþrúðar, sam- feöra, var Einar Ásmundsson, for- stjóri Sindra. Ásmundur ver afmælisdeginum með fjölskyldu sinni á Spáni. Fimmtugur Lars Höjlund Andersen dómtúlkur og skjalaþýðandi á Akranesi Lars Hojlund Andersen, löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi, Vest- urgötu 24b, Akranesi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Lars fæddist í Árósum I Dan- mörku og ólst upp í Árósum, Slangerup og Brovst í Danmörku. Hann lauk stúdentsprófi úr fom- máladeild Viborg Katedralskole; Danmörku 1971, stundaði nám við KHÍ 1973-76 og lauk B.Ed. prófi það- an 1978, dvaldi í Skanderborg í Dan- mörku 1983-85 við nám og ýmis störf, og lærði m.a. svæðanudd og lauk prófi sem leiðsögumaður 1991. Lars sinnti ýmsum störfum í Danmörku 1971-72. Hann flutti til íslands 1972, starfrækti unglinga- heimili að Sogni í Ölfusi 1976-78, var kennari við Grannskólann á Akranesi 1978-83, var kennari á Akranesi 1985-86, var sjómaður á Höfrungi Ak 1986-87 á rækju og loðnu, var kennari við Grandaskól- ann á Akranesi 1987-92 og var þýð- andi í hjáverkum, kenndi auk þess þrjár annir valgrein í latínu við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Lars var meðstofnandi Sönghóps- ins Sólarmegin áramótin 1990-91, leiðsögumaður í ferðum yfir Kjöl og Sprengisand á sumrin 1991-95 og hefur frá 1992 starfað sjálfstætt sem þýðandi og dóm- og ráðstefnutúlk- ur. Lars þýddi og staðfærði 1995, ásamt Láru Stefánsdótt- ur, bókina Netheimar, eftir Odd de Presno. Þá aðstoðaði hann eigin- konu sína við útgáfu bók- arinnar Örvandi mynd- list, 2001. Fjölskylda Lars giftist 27.3. 1975 Gæflaugu Bjömsdóttur, f. 25.8. 1952, leikskólakenn- ara, húsmóðúr og listamanni. Hún er dóttir Kirsten Hólm og Björns Halldórssonar. Böm Lars og Gæflaugar eru Björn Eiríkur Andersen, f. 29.3. 1977, sérhæfður starfsmaður Össur- ar hf. og sjálfboðaliði á vegum AUS í Hondúras 2001-2002; Nína Margrét Andersen, f. 14.8.1982, nemi við Iðn- skólann í Reykjavík, skiptinemi á vegum AFS í Guatemala 2000-2001. Bræður Lars eru Poul Hojlund Andersen, f. 28.12.1953, sjálfstætt starf- andi ráðgjafi í Kjellerap í Danmörku; Jens Hojlund Andersen, f. 26.2. 1957, deildarstjóri í Kolind í Danmörku; Claus Hojlund Andersen, f. 27.11.1959, skrifstofustjóri í Kejlstrup í Danmörku. Foreldrar Lars: Erik Kristjan Andersen, f. 16.5. 1923, d. 11.12 1997, cand. agro, og Karis Marie Hojlund, f. 25.10. 1925, hjúkr- unarkona og bæjarstjómarfulltrúi. Þau bjuggu lengst af í Brovst í Dan- mörku. Þau Lars og Gæfa verða í Dan- mörku á afmælisdaginn, en búast má við gleðskap á Islandi þegar líða tekur á sumarið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.