Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2002, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2002, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 2002 25 DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 REUTERSMYND Upp meö hendur Nei, það er ekki verið að beina byssu að ítölsku leikkonunni Monicu Bellucci í Feneyjum. Heldur er hún að koma til athafnar á kvikmyndahátíðinni þar sem ítalski leikstjórinn Dino Risi var heiðraður fyrir ævistarfið. Geri Halliwell átti í alvarlegum vanda: Gramsaði í ruslatunnu til að finna matarbita Kryddpían fyrrverandi Geri Halliwell var svo aðframkomin af átröskunum að lagði það i vana sinn að gramsa í ruslatunnunni hjá vini sínum George Michael til að finna bita til að stinga upp í sig. Einhverju sinni fann hún leifar af klesstri súkkulaðiköku á botni ruslapokans og stakk þeim upp í sig. Kakan var frá þakkargjörðar- máltíð sem hún haíði sjálf skipu- lagt á heimili Whammarans fyrr- verandi. „Ég grét af skömm á meðan ég rótaði í sorpinu og borðaði það sem ég fann. í þrjá daga gerðí ég ekki annað en að borða og aftur borða. Og kastaði öllu jafnharðan upp aftur. Þar kom að ég áttaði mig á að ég þurfti á hjálp að halda. Ég féll á kné, grét og bað til guðs um að hann yrði að hjálpa mér, ef hann væri til,“ segir meðal annars Geri Halliwell Kryddþían fyrrverandi át allt sem að kjafti kom og ældi svo. í nýrri sjálvsævisögu þessarar vinsælu fyrrum kryddpíu. í bókinni ræðir Geri opinskátt um átraskanir sínar, um hvemig lífslöngun hennar slokknaði, um stund að minnsta kosti, eftir að ástarsambandi hennar og plötu- snúðsins og margmillans Chris Evans lauk. Þá upplýsir hún al- heim um að hún hafi þjáðst af kaupæði. „Ég eyddi þúsund pundum á viku bara í nærföt. Ég var heltek- in þvi að kaupa aðeins dýrustu nærföt sem hægt var að finna. Það kann að hljóma hlægilegt nú en ég gat bara ekki hætt. Ég spanderaði um tvö hundruð pundum á dag, bara í nærbuxur og brjóstahöld. Mér fannst ég þurfa að kaupa þetta f öllum mögulegum litum, sexí nærföt og venjuleg,“ segir Geri blessunin. Minogue-systur í samkeppni Það stefnir í mikla vinsældakeppni milli áströlsku popp-systranna Kylie og Dannii Minogue þegar þær gefa út nýja diska þann 28. október nk., en þá mun koma út diskur með lagi Kylies, Come Into My World og lagi Danniis, Put The Needle On It. Að sögn tals- manns Wamer Records, sem gefa út disk Danniis, var það aldrei ætlunin að hann kæmi út á sama degi og disk- ur Kylies. „Það æxlaðist bara þannig eftir að tafir höfðu orðið á gerð kynn- ingarmyndbandsins en upphaflega átti hann að koma út hálfum mánuði fyrr. Ég á ekki von á neinum illindum vegna þess. Þær eru mjög samrýmdar og ef einhver samkeppni verður þá veit ég að hún verður friðsamleg," sagði talsmaðurinn. Systurnar urðu báðar fyrst þekktar fyrir leik sinn í áströlskum „Sápum", Kylie í Neighbours og Dannii í Home & Away og hvolfdu sér siðan báðar út í poppið. Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjóriusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. - | Fljót og góð þjónusta. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. BILSKIIRS OG IONAÐARHURÐIR Eldvarnar- GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI S53 4236 hurðir Oryggis- hurðir Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön - VISA / EURO - vrf' /qv Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Fjariægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennsiislögnum. £ VEiiKl'AKÁli EHí : Hreinlæti & snyrtileg umgegni 'Steypusögun Vikursögun 'Allt múrbrot Smágröfur IMalbikssögun Hellulagnir ÍKjarnaborun ] Vegg- & gólfsögun ’Loftræsti- & lagnagöt KaffeM VAGNHÖFÐA19 110 REYKJAVÍK SÍMl 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 »lnn5 Kórsrwjsbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.ft. RÖRAMYNDAVEL að skoða og staðsetja skemmdlr í lögnum. MEINDYRAEYÐING 15.ARA REYNSLA VISA/EURO VONDUÐ VINNA Smíðaðar eítir máli - Stuttur afgeiðslufrestur f^j Gluggasmiðjan hf Viöarhöfða 3, S:577-S0S0 Fax:S77-S0Sl Skélphreansun Ásgairs sl Stíflulosun Fjarlaegi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeír Halldórsson Sími 567 0530 •— Bílasími 892 7260 V,SA -------------------I-------------1 Bílskúrshurðir Héðins bílskúrshurðir með einangrun eru gerðar fyrir íslenskar aðstæður * = HÉÐINN = Stórás 6 • 210 Garöabæ Sfmi: 569 2100 • Fax: 569 2101 FJARLÆGJUM 8TIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC iögnum. VALUR HELGAS0N •B 568-8806 • 896-1100 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR • Öflug tæki 0-7000 PSI • Slammþvottur fyrir múr • Skipaþvottur • Votsandblástur • Fjariægjum málningu o.fl. m/hitaþvotti Tilboð / Tímavinna HArnmni om S.860-2130 & 860-2133 VISA/EURO BT - Sögun ehf. S. 567 7544 & 892 7544 Steypusögun Kjamaborun Múrbrot & önnur verktakastarfsemi _ TUboðfrá okkur borgar sig Fagmennska í fyrirrúmi KRÖKHALS 5 sirni: 567 8730 Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.