Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2002, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2002, Síða 29
FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2002 29 Ásthildur veiktist Ásthildur Helgadóttir, fyrir- liði íslenska kvennalandsliðs- ins í knattspymu, hefur verið með flensu og hita alla þessa viku og hef- ur af þeim sökum ekkert getað æft með félögum sín- um í liðinu. Ást- hildur veiktist eft- ir leikinn á mánu- dag. Það er ljóst að veikindi fyrirlið- ans setja strik í reikninginn fyrir íslenska liðið sem þarf sigur í Englandi til að komast áfram. -ÓÓJ liyguvi Guömuncisson hja Slabæk Bi-ttl lu-r i barátfu vio varnarmann Anderiecht i teik liöanna i U< ut.-.'-i í gærkvöld. Síabæk vann Irækinn sigur i leiknum og á góða mögulelka á þvi að komast atram. Reuters ^ Fyrsta umferð í Evrópukeppni félagsliða í gærkvöld: Ovænt hjá Stabæk - lagði belgíska stórliðið Anderlecht á útivelli, 1-0 Norska liðið Stabæk, með Tryggva Guðmundsson og Marel Baldvinsson innanborðs, kom mjög á óvart i 1. umferð Evrópukeppni fé- lagsliða í gærkvöld og lagði belgiska stórliðið Anderlecht að velli, 1-0. Ipswich, lið Hermanns Hreiðars- sonar, átti í miklum vandræðum gegn júgóslavneska liðinu Sartid á heimavelli. Framherjinn Alun Arm- Urslitin ráðast! Símadeild karla 18. umferð Laugardaginn 21. september kl. 14 á KR-veili KR-ingar! Fjölmennum á völlinn og styöjum okkar lið Domino s pizzur verða til sölu frá ki. 12.30 Munið Vesturbæjarballið um kvöldið á Hótel Sögu þar sem hljómsveitin Saga Klass skemmtir mitre PRO*STAR strong skoraði jöfnunarmarkið fyrir heimaliðið í seinni hálfleik og sá til þess að Ipswich er enn taplaust á heimavelli í 30 leikjum i Evrópu- keppninni. Fyrsta mark Hasselbaink Eiður Smári Guðjohnsen og félag- ar hans í Chelsea lentu i talsverðu basli með norska úrvalsdeildarliðið Viking en náðu að lokum að inn- byrða sigur, 2-1. Hollenski marka- hrókurinn Jimmy Floyd Hass- elbaink skoraði fyrir Chelsea en þetta var fyrsta mark hans á leiktíð- inni fyrir liðið. Dýrmætt hjá Fulham Fulham vann dýrmætan sigur á króatíska liðinu Hajduk Split á úti- velli. Franski miðjumaðurinn Steed Malbranque skoraði sigurmarkið í byrjun síðari hálfleiks og er Ful- ham, sem komst í Evrópukeppnina eftir að hafa farið i gegnum Inter- toto-keppnina, í góðum málum fyrir seinni leikinn á Loftus Road eftir tvær vikur. Átta mörk hjá Celtic Celtic fór hamförum gegn lithá- enska liðinu Suduva og höfðu greinilega jafnað sig eftir vonbrigð- in þegar liðið datt út úr forkeppni meistaradeildarinnar á kostnað svissneska liðsins Basel. Þeir skor- uðu átta fyrstu mörk leiksins og það hafði lítið að segja um lokatölur að Litháamir náðu að minnka muninn í 8-1 á lokamínútunni. Sviinn Hen- rik Larsson skoraöi þrennu fyrir Celtic í leiknum. Vandræöi á Leeds Leeds réði lögum og lofum á vell- inum gegn úkraínska liðinu Za- porizhya en tókst þó ekki að skora nema eitt mark. Eftir að fjölmörg dauðafæri höfðu farið forgörðum tókst enska landsliðsmanninum Al- an Smith loks að skora á 80. mínútu eftir fyrirgjöf frá Michael Bridges sem er að stíga upp úr löngum meiðslum. Afhroö hjá Helga og félögum Austurríska liðið Kamten, sem Helgi Kolviðsson leikur með, beið afhroð á heimavelli fyrir hinu fima- sterka Hapoel Tel Aviv frá ísrael. Helgi og félagar sáu aldrei til sólar í leiknum og höfðu leikmenn Hapoel skorað fjögur mörk áður en yfir lauk. Lið Hapoel gerði garðinn fræg- an í keppninni í fyrra og sló þá með- al annars út Chelsea og italska liðið AC Milan. Uppreisn æru fyrir Lazio Lazio náði að rifa sig upp eftir slæmt tap gegn Chievo á hejmavelli í fyrstu umferð ítölsk;u deildarinnar um síðustu helgi og vann öruggan sigur á griska liðinu Xanthi, 4-0, á heimavelli. Christiano Manfredini skoraði sitt fyrsta mark fyrir félag- ið en þeir Claudio Lopez, Simone Inzaghi og Rodrigues komust einnig á blað. Slæmt tap hjá Brondby Danska liðið Brandby tapaði illa fyrir búlgarska liðinu Levski Sofia, 4-1, á útivelli. Búist var við miklu af liði Brondby í keppninni í ár og eru þessi úrslit því mikið áfali fyrir iið- ið. Það verður því erfiður róður hjá Michael Laudrup, þjálfara liðsins, og lærisveinum hans að vinna upp þennan mun á heimavelli eftir tvær vikur. -ósk Evrópukeppni félagsliða 1. umferð - fyrri leikir Primorje-Wisla Ó-2 - Uche, Kuzba Iitex-Panathinaikos 0-1 - Jelenkovic. Ferencvaros-Kocaelispor . . . 4-0 Tököli 2, Lipcsei, Dragoner. Karnten-Hapoel Tel Aviv ... 0-4 Halmai, Welton, Gershon, Udi. Dinamo-ZTE 6-0 Petrovic 2, Maric, Mitu, Olic, Polovanec. Denizlispor-Lorient 2-0 Özkan 2. Midtjylland-Varteks 1-0 Laursen. Stuttgart-Ventspils 4 1 Kuranyi 2, Gleb, Amanatidis - Rimkus. AIK-Fenerbahce 3-3 Nordin, A. Andresson, Rubarth - Revivo, Johnson, Stevic. Legia-Utrecht 4-1 Svitlica 2, Zielinski, Vukovic - Kuijt. Metalurh-Bremen 2-2 Tchoutang 2 - Lisztes, Verlaat. Levski-Bröndby 4-1 Simonovic 2, Telkiyski 2 - Madsen. Grasshoppers-Zenit 3-1 Baturina, Barijho, Nunes - Kerzhakov. Celtic-Suduva 8-1 Henrik Larsson 3, John Hartson, Chris Sutton, Stilian Petrov, Lambert, Valgeraen - Ratzinevicius. Zimbru-Betis 0-2 - Aifonso, Dinu, sjálfsm. Besiktas-Sarajevo 2-2 Pancu, Dursun - Obuca, Osmanhodzic. Chelsea-Viking 2-1 Jimmy Floyd Hasselbaink, Enrique De Lucas - Wright Ipswich-Sartid 1 1 Armstrong - Mirosavljevic. Leeds-Zaporizhya 1-0 Alan Smith. Liberec-Dinamo 3-2 Nezmar, Zboncák, Gyan - Daraselia, Anchabadze. Rauða Stjarnan-Chievo .... 0-0 Hajduk-Fulham 0-1 - Malbranque. National-Heerenveen 3-0 Curt, Ilie, Olah. APOEL-GAK 2-0 Sztipanovic, Khachatryan. Blackburn-CSKA 1-1 Grabbi - Dimitrov Mouscron-Slavia 2-2 Mpenza 2 - Vachosek, Petrous. FCK-Djurgárden 0-0 Servette-Amica 2-3 Obradovic, Frey - Król 2. Zienczuk. Zeljeznicar-Maiaga 0-0 CSKA-Parma 1-1 Popov -Mutu. Anderlecht-Stabœk 0-1 - Michelsen. Sporting-Partizan 1-3 Tonito - Hugo, sjálísm., Delibasic, Iliev. Sparta-Siroki Brijeg 3-0 Pospisil, Baranek, Poborsky. Lazio-Xanthi 4-0 Manfrediní, Lopez, Inzaghi, Rodrigues. PSG-Ujpest 3-0 Ronaldinho, Mauricio Pochettino, Cardetti. Maccabi Tei Aviv-Boavista .. 1-0 Dago. Gomel-Schalke 1-4 Ivanov - Ebbe Sand 2, Poulsen, Rodriguez. Iraklis-Anorthosis 4-2 Gonias 2, Mieciel, Stoltidis Neophytou 2. Celta-OB 2-0 Catanha, McCarthy. Porto-Polonia 6-0 Jankauskas 2, Helder 2, Derlei, Ribeiro. Ankaragiicii-Alaves 1-2 Niculescu - Desio, Navarro. keppni i hveriu orði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.