Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2002, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2002, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 2002 25 DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 Tengdafaðirinn í opinskáu viðtali: Poppdísin Madonna talar bara ekki nóg Sparkað eftir framhjáhaldið Þegar brjóstfagra fyrirsætan Jor- dan hafði hoppað upp í bólið með þremur karlmönnum fékk kærast- inn hennar, Matt Peacock, alveg nóg og lét hana róa. „Ég er alveg eyðilagður og mér fmnst ég hafa verið svikinn. Ég hélt að hún elskaði mig en nú grunar mig að hún hafi bara verið að nota mig,“ segir Peacock í viðtali við breska blaðið The People. Katie Price, eins og Jordan heitir réttu nafhi, og Matt Peacock hafa verið saman frá því snemmsumars. Þau brugðu sér saman í frí til Grikklands eftir að í ljós kom að hún var með krabbamein í fingri. Þá stóð hann eins og klettur við hlið hennar eftir að uppgötvaðist að nokkurra mánaða sonur hennar væri bæði blindur og þroskahaml- aður. Matt Peacock er bara nítján ára, funm árum yngri en Jordan, og hann sat oft heima og passaði bam- ið á meðan hún var úti á lífinu með gömlum vinum sínum. Feimin og bljúg eins og mús. Hvort sem menn trúa því eður ei, þá er þetta lýsingin sem tengdapabbi gefur á söngstjömunni Madonnu, konunni sem löngum hefur hneyksl- að góðborgarana og smásálirnar með framkomu sinni. „Madonna er ákaflega sterk en heima fer afar lítið fyrir henni. Hún segir varla eitt aukatekið orð. Hún talar ekki nóg,“ segir John Ritchie, fyrrum auglýsingamaður og faðir Guys kvikmyndastjóra, hins breska eiginmanns söngkonunnar. Tengdapabbi upplýsir sem sé í viðtalinu að Madonna sé hreint ekki sama konan og komið hefur fyrir sjónir almennings og trónt á toppinum í nærri tuttugu ár. Hér áður fyrr hafði Madonna gaman af því að ganga fram af aðdá- Súpermódelið Kate Moss ól um helgina stúlkubam, sitt fyrsta, og hefur sú stutta, sem vóg þrettán merkur við fæðingu, verið nefnd Lola. Faðirinn, Jefferson Hack, var viðstaddur fæðinguna, en hana bar að mjög skyldilega þegar Moss var úti að borða með vinkonum sínum, leikkommum Jude Law og Sadie Frost um miðjan dag á sunnudag og var hún flutt með Feimin og hljóðlát Stórsöngkonan Madonna er allt ööru vísi en margur heldur. hraði á næstu fæðingadeild. Fæðingin gekk mjög vel og segist Kate sjáif varla geta beðið þess að komast heim til að byrja fjölskyldulífið. Að sögn vina gæti orðið löng bið á því að hún komi aftur fram á sviði. „Hún virðist hafa fengið í sig bamabakteríuna og er strax farin að huga að næstu hreiðurgerð," sagði ein vinkona hennar endum sínum með allsvakalegum sviðsklæðnaði. Svo móðgaði hún fólk og fækkaði þar að auki fotum á almannafæri. En nú um stundir veit Madonna víst fátt skemmtilegra en að hanga bara heima og vera ósköp venjuleg húsmóðir og tveggja barna móðir. „Hún hefur mikinn áhuga á börn- unum sínum og þau hafa mjög góða unga bamfóstru," segir John Ritchie í viðtali við breska æsifréttablaðið The Sun. Þegar Guy ákvað á sínum tíma að kynna nýju kærustuna fyrir pabba sínum og stjúpmömmu, lét hann það alveg vera að vara þau við hvaða stúlku hann myndi taka með sér. Stjúpmamman Shireen viður- kennir að hún hafl verið alveg orð- laus þegar hún hafi áttað sig. Hvaö er fötl- unar- fræði? í hádeginu á morgun kl. 12-13 heldur dr. Rannveig Traustadótt- ir erindi sem hún nefnir Hvað er fótlunarfræði? Fötlunarfræði er ung fræðigrein sem hefur farið mjög vaxandi undanfarin ár. Þessi fræðilega þróun endur- speglar vaxandi áhuga á fötlun sem samfélagslegu fyrirbæri og mikilvægum þætti í lífi okkar allra, enda líta fræðimenn í auknum mæli á fötlun sem ögrandi og spennandi fræðilegt viðfangsefni. í erindi sínu rekur Rannveig þróun fötlunarfræða sem fræðigreinar og gerir grein fyrir helstu átakalinum og álita- málum sem uppi eru innan fræð- anna í dag. Fyrirlesturinn markar upphaf að fyrirlestraröð um fötlunar- rannsóknir, sem uppeldis- og menntunarfræðiskor við Félags- vísindadeild Háskóla íslands gengst fyrir í vetur í samstarfi við Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag íslands. Alls verða haldnir 10 fyrirlestrar. Þeir fyrirlestrar sem fylgja í kjöl- farið fjalla allir um nýjar rann- sóknir á aðstæðum fatlaðra í ís- lensku samfélagi. Fyrirlesturinn er í stofu 101 í Odda, Háskóla ís- lands, og er öllum opinn. Kate Moss léttari JONUSTUAU CLVSIMCAR 550 5000 Dyrasíma þJónBJsta] Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ' jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Geymið auglýsinguna________Sfmi 562 6645 og 893 1733. Þorstelnn Garðarsson Kftranesbraut 57 • 200 Kópavos> Sfmi: 554 2255 • Bfi.s. 896 5800 LOSUM STÍFt Wc Vöskum Níðurföllum O.fl. ,. ij* ft I 'i tl f\\I Li L Til að skoða og staðsetja skemmdir I lögnum. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön til að ástandsskoða lagnir Fjarlægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir JSSfSSS. hurðir ORTÆKNI £ TERKTAKAií EHF '■ Hreinlæti & snyrtileg umgegni ; Steypusögun Vikursögun 'Allt múrbrot Smágröfur ’H. Malbikssögun Hellulagnir E Kjamaborun ; Vegg- & gójfsögun |Loftræsti- & lagnagöt kmúmm VAGNHÖFÐA19 110 REYKJAVÍK SÍMl 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN^ MÚRBROT^ BUL. Vagnhöfða 11 110 Reykjavík (D 577 5177 www.linubor.ls linubor@linubor.is Skóiphmimsajn Ásg^Srs sf. Stíflulosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 PwS*! Bílasími 892 7260 UHy Smíðaóar eflir máli - Shittui afgeiðslufrestur H^| Gluggasmiðjan hf LaJj Vióarhöfóa 3, S:577-5050 Fax:577-50S1 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetji UIKty skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N •72 568-8806 • 896-1100 Prmol Tökum að okkur. uppsetningu á gipsveggjum, glugga- ísetningar, hurðaísetningar, parketlagnir og margt fleira. Vönduð vinnubrögð Gerum verðtilboð/tímavinna Sfmi 822 7959 / 899 3461 KRÓKHALS 5 sírni: 567 8730 Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð ER SKOLPIt) BILAí> ??? TÖKUM AÐ OKKUR AÐ ENDURNÝJA GAMLAR SKÓLPLAGNIR MIKIL REYNSLA - FASMENN í VERKI www.linubor.is linubor@linubor.is 0)577 5177 Vagnhöfða 11 110 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.