Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Qupperneq 30
30
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2002
Tilvera
DV
Geir A.
Guösteinsson
skrifar um
fjölmiöla.
ölmiAlavaktin
Opera að
sumarlagi
Fjölmiðlar eru ýmislegt fleira en dag-
blöð og ljósvakamiðlar. Hérlendis er
gefinn út fjöldi tímarita sem vel fellur
undir skilgreiningima þar sem nánar er
fjallað um afmörkuð sérsvið. Eitt þess-
ara blaða er Óperublaðið sem gefið er
út af Vinafélagi íslensku óperunnar.
Bjami Daníelsson óperustjóri segir þar
m.a. að til þess að óperuhús geti þrifist
og starfað með eðlilegum hætti þurfi að
halda uppi samfelldri, fjölbreyttri og
metnaðarfulltri dagskrá frá hausti til
vors. Af hverju nefnir Bjami ekki sum-
arið? Þá flyklqast hingað ferðamenn
sem ekki em bara að skoða Eyjabakka
heldur vilja kynnast íslenskri menn-
ingu, og hvað er eðlilegra en að menn-
ingarstofnun á borð við íslensku óper-
una gefi ungum og efnilegum söngvur-
um og hljóðfæraleikurum tækifæri á
þessum tíma? Margir þeirra em við
nám erlendis, koma hingað á sumrin og
vilja leyfa öðrum að heyra hvað þeir
eru orðnir listagóðir. Það er hins vegar
rangt hjá ópemstjóranum að engin um-
ræða sé um tónlistarhús. Nýr mennta-
málaráðherra, Tómas Ingi Olrich, hefur
sagt að tekið skuli til höndunum og
menningarhús skuli rísa um landið
þvert og endilangt fyrir lok kjörtíma-
bilsins 2007. Málþóf er að linni, fram-
kvæmdir blasa við, enda vil ég trúa orð-
um ráðherrans í þessu máli. Tónlistar-
hús á hafnarbakkanum í Reykjavík
mun auðvitað fylgja í kjölfarið, eða
samtimis.
í Víðforla, blaði Biskupsstofu, segir
að stefnumótun fyrir þjóðkirkjuna hafl
verið í deiglunni síðasta misserið og
verði hún lögð fyrir kirkjuþing í haust.
Hver var þáttur leikmanna í stefnumót-
uninni? Væntanlega enginn, sem er
mjög slæmt og gerir hana ekki mjög
trúverðuga í hugum margra.
f/ft
5ITIHRH V BIO I REGnBaGHm
Miöasala opnuð kl. hugsadu stórt
Smárabíó t árs í dag
rs'tm or ««=«-at
MNHhSLvCÉ
ÍÍ8ISilft.iiSit ISMISS
V hifí I ír
Sannsöyuleg f* ' , _
stórmynd u.n L N.cholas Caye
.a r hetur aldrci
'F V vorið betri!
Sannsögulcy
Htórmynd um
niögnud
stríði
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. M/ísl. tali kl. 4. Isl. tal kl. 4 og 6.
í tilefni 1 árs afmælis kostar
400 kr. í bíó í allan dag
og 850 kr. í Lúxus.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10. ® ,°4fl
LAUGARÁS, -553 2075
BIO
SIMI 553 2075
Hvcirt i rj«»n%l |». ’(joi | ni lokui
MIHll xl'icmjd itinnit. fjtilui
llOfHIM i 40 finll, |( IIÓO (1' >ll( II( 1
<KJ ••1" 1 >| >ir hoi mm louMim i
■.lolhoi' Ijmni?
Búid ykkur undlr
8ýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 14.
M/ísl. tali kl. 6.
Sýnd kl. 6.
16.45
17.05
17.50
18.00
18.25
19.00
19.35
20.05
20.35
21.05
22.00
22.15
22.45
23.05
23.45
24.10
20.05
|Líf og læknisfræði
Handboltakvöld. e.
Leiðarljós.
Táknmálsfréttlr.
Stundin okkar. e.
Sagnaslóðir - Drakúla
greifi (8:9) (Roman-
welte). Þýsk þáttaröö þar
sem farið er á söguslóöir
þekktra skáldverka og
sagt frá höfundum þeirra.
Fjallað er um söguna um
blóðþyrsta greifann eftir
Bram Stoker en í raun var
Drakúla hetja á heima-
slóðum sínum í Transyl-
vaníu.
Fréttir, íþróttlr og veður.
Kastljósiö.
Lif og læknlsfræði (4:6).
Nigella (2:10).
Stóri vinningurinn (5:6)
(At Home with the Brait-
hwaites III).
Tíufréttlr.
Beömál í borginni (4:18)
(Sex and the City).
Svona var það (3:27)
(That 70's Show).
Af fingrum fram (10:11).
Kastljóslð. Endursýndur
þáttur frá því fyrr um j
kvöldið.
Dagskrárlok.
Ný íslensk fræösluþáttaröð um sjúk-
dóma. Að þessu slnni er fjallað um syk-
ursýki. Umsjónarmenn eru Elín Hlrst
og dr. Einar Stefánsson, prófessor og
yfirlæknlr. Vlðmælendur eru Ástráður
B. Hrelðarsson, yfirlæknlr á göngu-
deild sykursjúkra á LSH, og Ámi Þórs-
son, dósent og yflrlæknlr á barnadeild
LSH.
21.05
Breskur
myndafiokkur.
Ræður Alison
vlö sig þegar
bróðir Davids
skýtur upp
kollinum? Allt
stefnir í óefni
hjá Virginiu og
Davld fær
skell með afdrlfaríkum aflelðingum.
Meðal lelkenda eru Amanda Redman,
Sarah Smart, Keeley Fawcett og Peter
Davlson.
23.05
Jón Ólafsson
spjallar vlö ís-
lenska tónlist-
armenn og sýn-
Ir myndbrot frá
ferli þeirra.
Gestur hans í
þessum þættl
er Ragnhlldur
Gísladóttir. e.
18.30
19.00
19.30
20.00
20.50
20.55
21.00
21.55
22.00
23.35
01.10
03.00
03.40
04.05
Island í bítlö.
Bold and the Beautiful.
í fínu formi.
Oprah Winfrey.
island í bítið.
Neighbours (Nágrannar).
í fínu formi (Þolfimi).
Normal, Ohio (9:12) (For-
gotten But not Gone).
A Cool, Dry Place.
Kingof the Hlll (20:25).
Dawson’s Creek (6:23).
Bamatími Stöðvar 2.
Neighbours (Nágrannar).
Ally McBeal (17:23) (The
Pursuit of Unhappiness).
Fréttir Stöövar 2.
ísland í dag, íþróttir og
veður.
Andrea.
The Agency (6:22.
Panorama.
Fréttir.
Rejseholdet (26:30).
Fréttir.
Bleeder (Blóði drifin). i
A Cool, Dry Place.
The Ogre (Ófétið).
Ally McBeal (17:23).
ísland í dag, íþróttir og
veður.
Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí.
Dagskrárgerð: Jón Eglll Bcrgþórsson
Dönsk kvikmynd sem hefur fenglð
einróma lof gagnrýnenda. Lífiö leikur
ekki við Leo. Hann er í ömurlegri vlnnu
og býr við þröngan kost. Ólétta
kærustunnar ættl að gleöja hann en sú
veröur ekkl raunin. Leo umturnast þeg-
ar hún segir honum að þau eigi von á
barni. Leo tekur út alla relölna á
kærustunni og það getur bara endað
með skelfingu. Aðalhlutverk: Klm Bod-
ina, Mads Mlkkelsen, Zlato Buric, Liv
Corfixen. Lelkstjóri: Nicolas Wlnding
Refn. 1999. Stranglega bönnuð böm-
um.
Elnstæður faöir ákveður aö flytja út
á land eftir að konan hans fór frá hon-
um. Þar kemur hann undlr slg fótunum
og tekst vel þar tll fyrrverandl konan
hans mætlr á staölnn og setur allt úr
skorðum. Aðalhlutverk: Vince Vaughn,
Monica Potter, Joey Lauren Adams.
Lelkstjóri: John N. Smlth. 1998.
Franskur fáráðlingur vlll bömum vel
en atvlkin haga því svo að nasistar
ráða hann tll þess að finna drengi í
þjálfunarbúðlr stormsveltanna. Sögu-
hetjan Abel telur sér trú um aö hann
geri bömunum gott en innst Inni veit
hann aö hann er handbendl lllra afla og
steypir börnunum i glötun. Aðalhlut-
verk: John Malkovich, Armln Mueller-
Stahl, Marianne Ságebrecht. Leik-
stjóri: Volker Schlondorff. 1997.
Stranglega bönnuö bómum.
HBMHMnBHBBaHH
OMEGA
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og er-
lend dagskrá. 18.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn. 19.30
Adrian Rogers. 20.00 Kvöldljós með Ragnari
Gunnarssyni. 21.00 Bænastund. 21.30 Uf í Orð-
inu. Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Uf í
Orðinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller
(Hour of Power). 00.00 Nætursjónvarp. Blönduð
innlend og erlend dagskrá.
AKSJON
07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins í
gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15
Kortér. Fréttir og Sjónarhorn (endursýnt kl. 18.45,
19.15, 19.45, 20.15 og 20.45). 20.30 Að baki
víglínunnar (Behind Enemy Lines). Bandarísk bíó-
mynd. Bönnuð börnum. 22.15 Korter (endursýnt á
kiukkutíma fresti til morguns).
BIORASIN
06.00 Crouching Tiger, Hidden Dragon.
08.00 Moonstruck.
10.00 Smilla’s Sense of Snow.
12.00 My Giant.
14.00 Moonstruck.
16.00 Smilla's Sense of Snow.
18.00 My Giant.
20.00 Crouching Tiger, Hidden Dragon.
22.00 Astronaut’s Wife, The.
24.00 Biloxi Blues.
02.00 The Patriot.
04.00 Astronaut's Wife, The.
533 2000
, Veldu botninn
fyrst...
i#ípL>
II þð kauplr elng pluu, stórnn skammt
of brtniðstöngum og kemurog tceklr
pöntun/no fœrtu oðro pltiu of sömu
stœnJ fWo, Þtl greltlr fyrltdýear! pliruna.