Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2002, Síða 26
34
MIÐVKUDAGUR 20. NÓVEMBER 2002
Rafpostur: dvsport&dv.is
DV-mynd Sig-
uröur Jökull
Borgnesingar töpuðu dýr-
mætum stigum þegar Breiða-
bliksmenn komu í heimsókn
í „Krókódílakjallarann" í
Borgamesi í gærkvöld. Fyr-
ir leikinn haföi Skallagrímur
möguleika til að ná gestunum
að stigum með sigri, en varð
ekki kápan úr því klæðinu
því að Blikar fóru heim á
íeið með 2 stig í íþróttatösk-
unni eftir sigur, 74-71, og
Skallagrímur er ásamt Vals-
mönnum á botni deildarinn-
ar með 2 stig.
Leikurinn var í jámum ail-
an fyrri hálfleik. Mikil bar-
átta var í báðum liðum og var
körfuboltinn sem liðin
spiluðu ekki alltaf fallegur.
Oft liðu margar mínútur án
þess að skoruð væri karfa.
Gestimir höfðu undirtökin
framan af og leiddu með 5
stigum í hálfleik. Skalla-
Skallagr.-Breiðabl. 71-74
0-3, 3-5, 7-8, 11-9, 11-11, (14-18), 14-20,
20-23, 20-26, 20-28, 29-32, (32-37); 35-37,
38-39, 38-45, 40-51, 44-54, (50-56); 53-56,
53-58, 63-59, 67-65, 69-69, (71-74).
Stig Skallagríms: Isaac Hawkins 21, Pétur
M. Sigurftsson 15, Haiþftr I. Gunnarsson 13,
Finnur Jónsson 8, Valur Ingimundarson 8,
Pálmi Þ. Sævarsson 4, Egill Ö. Egilsson 1,
Sigmar P. Egilsson 1.
Stig Breióabliks: Kenneth Tate 27, Friðrik
H. Hreinsson 13, Mirko Virijevic 11, Pálmi
F. Sigurgeirsson 10, Jón Amar Ingvarsson
8, Þórólfur Þorsteinsson 5.
Dómarar (1-10):
Kristinn Óskarss.
og Einar Einars-
son (8).
Gϗi leiks
(1-10): 8.
Áhorfendur: 210.
grímsmenn byrjuðu síðari
hálfleik af feiknakrafti og
skomðu fyrstu sex stig síðari
hálfleiks og komust yfir,
38-37. Þá hmkku Blikar í
gang í sókninni og skomðu
12 stig í röð og breyttu stöð-
unni í 38-49. Heimamenn
komust aftur inn í leikinn
undir lok þriðja leikhluta,
gerðu síðustu 6 stig leikhlut-
ans og staðan var 50-56 þegar
sá fjórði hófst. Eftir að liðin
höfðu gert sína körfuna hvort
á fyrstu tveim mínútum
fjórða fjórðungs hmkku
Skallarnir í gang og gerðu 12
stig gegn einu stigi gestanna.
Heimamenn komust í 67-61
er einungis 4 mínútur vom
eftir. En gestirnir vora ekki
á þvi að gefast upp og undir
dyggri leiðsögn Jóns Amars
Ingvarssonar gerðu þeir
næstu 6 stig og jöfnuðu,
67-67. Mikill hama-
gangur var á síðustu
minútum leiksins og
fór hann að mestu fram
á vítalínunni í lokin. I
stöðunni 70-71 og inn-
an við ein mínúta var
eftir fékk Kenny Tate 2
vítaskot sem hann nýtti
til fulls. Blikarbratuá
Pétri Má sem nýtti hins
Maður leikslns:
vegar aðeins annað skotið.
Blikar fóru í sókn og Pálmi
Freyr Sigurgeirsson gerði síð-
asta stig leiksins úr víti er
innan við 10 sekúndur voru
eftir.
Bæði lið gerðu sig sek um
mörg mistök í leiknum og
hittnin var ekki sú allra
besta, þá sérstaklega hjá
Skallagrímsliðinu.
Jafnaði félagsmet
Isaac Hawkins, sem hefur
veriö harkalega gagnrýndur
upp á síðkastið, átti góðan
leik hjá Sköllum og fór i
fyrsta skipti yfir 20 stig í vet-
ur auk þess að jafna félagsmet
með því að hirða 26 fráköst,
en Hlynur Bæringsson hirti
jafnmörg fráköst í þrífram-
lengdum leik gegn Tindastóli
í febrúar2001. PéturMárátti
erfitt uppdráttar í sókninni og
hitti afar illa. Hafþór sýndi
ekki sitt rétta andlit og viö
því má Skallagrímsliðið ekki.
Hjá Blikum var Kenneth Tate
ótrúlega drjúgur og Mirko
Viijevic var sterkur undir
körfunni. Þá er greinilegt að
þjálfarinn Jón Amar er afar
mikilvægur liöinu og hann
stjómaði sóknarleik sinna
manna einstaklega vel. -RG
Mikill
- ÍR-ingar ekki í miklum vandræðum með Hamar og sigruðu, 107-87
ÍR-ingurinn
Ómar Sævars-
son reynir hér
skot að körfu
Hamars, Svav-
ar Birgisson er
til varnar en
Ægir Hrafn
Gunnarsson
fylgist með.
Dýrmætt hjá Blikum
Kenneth Tate, Breiðabliki
Fráköst: Skallagrímur 40 (15 í sókn, 25 í
vörn, Hawkins 26), Breiðablik 39 (9 í sókn, 30
í vöm, Virijevic 12)
Stoösendingar: Skallagrímur 16 (Hafþór
5, Valur 5), Breiöablik 15 (Jón Amar 7).
Stolnir boltar: Skallagr. 6 (Pétur 3),
Breiöablik 11 (Pálmi 4).
Tapaöir boltar: Skallagrímur 17,
Breiöablik 16.
Varin skot: Skallagrímur 2 (Hawkins 2),
Breiðablik 2 (Virijevic, Pálmi).
3ja stiga: Skallagrímur 28/8, Breiöablik
8/3
Vlti: Skallagr. 26/17, Breiftablik 23/15.
Snæfell-Haukar 78-79
0-2, 10-8, 10-14, (20-20), 25-26, 32-30, 30-37,
(4042), 5044, 55-55, 57-55, (59-60), 61-67,
65-68, 73-78, 78-78, 70-79.
ÍR-ingar voru ekki í teljandi
vandræðum með gesti sína frá
Hveragerði í gærkvöld og sigruðu,
107-87. Enn og aftur var það vamar-
leikurinn sem varð Hamarsliðinu
að falli og ÍR-ingar nýttu sér vamar-
leysið vel.
ÍR mætti til leiks með nýtt byrj-
unarlið þar sem Pavel Alexanders-
son og Fannar Helgason vom inni
en Sigurður Þorvaldsson og Ómar
Sævarsson byrjuðu á bekknum.
Heimamenn byrjuði einnig leik-
inn á því að beita pressuvöm allan
völl og féllu síöan niður í 2-3 svæð-
isvöm. Jafnræði var með liðunum í
fyrsta leikhluta og fram eftir öðrum
en um miðjan annan leikhluta fóru
hjólin að snúast fyrir heimamenn.
Þeir enduðu leikhlutann á 20-7
kafla og leiddu með 11 stigum í hálf-
leik, 56-45.
Stjórnarmaöur í búning
ÍR-ingar byrjuðu seinni hálfleik
eins og þeir enduðu þann fyrri og
voru fljótlega komnir 20 stigum yfir.
Hvergerðingar komu til baka í lok
þriðja leikhluta og byrjun þess
fjórða og minnkuðu muninn í sjö
stig, 84-77. Lengra komust þeir ekki
og ÍR-ingar keyrðu muninn aftur í
20 stig áður en leikurinn var allur
og var vöm gestanna ekkert til að
hrópa húrra fyrir.
Það var ljóst að mikill getumunur
er á þessum tveimur liðum þar sem
ÍR-ingar em mjög vel mannaöir á
meðan hópur Hamars er þunnur og
þynnist með hverri vikunni. Gísli
Páll Pálsson, stjómarmaður hjá fé-
laginu og fyrmm bæjarstjóri í
Hveragerði, sat á bekknum í bún-
ingi. Það segir allt sem segja þarf
um þann þunna hóp sem Pétur
Ingvarsson, þjálfari liðsins, hefur í
ár. Hvort Hvergerðingar gera sér
grein fyrir stöðu liðsins í deildinni í
ár er svo annað mál en það er ljóst
að liðið verður að berjast í neðri
hluta deildarinnar.
Hreggviöur lék gríöarlega vel
Fólk er orðið góðu vant og spum-
ing hvort það sætti sig við marga
tapleiki. Robert O’Kelley og Svavar
Birgisson skoruðu megnið af stigum
liðsins og Lárus Jónsson komst vel
frá sínu. Aðrir vom ekki skugginn
af sjálfum sér.
Hjá ÍR var gaman að sjá Hreggvið
Magnússon koma sterkan til leiks
en hann er að koma til baka eftir
meiðsl. Allir leikmenn liðsins stóðu
sig vel og var sigurinn liðsheildar-
innar. -Ben
ÍR-Hamar 107-87
0-1, 8-3, 14-9, 14-19, (19-21), 2S-24, 30-29,
35-31, 35-36, 41-38, 46^1, 51-41, (50-45),
56-47, 64-47, 69-49, 71-61, 77-02, (82-66),
84-77, 90-77, 90-85, 104-85, 107-87.
Stig Snœfells: Hlynur Bæringsson 23,
Clifton Bush 22, Helgi R. Guömundsson 8,
Georgi Bujukliev 6, Jón Ólafur Jónsson 6,
Daði Sigþórsson 4, Andrés M. Heiöarsson 4,
Sigurbjörn Þóröarson 3, Lýöur Vignisson 2.
Stig Hauka: Stevie Johnson 18, Ottó
Þórsson 11, Predrag Bojovic 11, Marel
Guölaugsson 10, Sævar Ingi Haraldsson 10,
Davíö Asgrímsson 7, Þóröur Gunnþórsson
5, Lúövík Bjamason 4, Ingvar Guölaugsson
3.
Dómarar (1-10):
Sigmundur M.
Herbertsson og
Erlingur S,
Erlingsson (9).
Gœði leiks
(1-10): 8.
Áhorfendur: 200.
Maður leiksins:
Clifton Bush, Snæfelli
Fráköst: Snæfell 35 (12 í sókn, 23 í vöm,
Bush 13), Haukar 31 (4 í sókn, 27 í vöm,
Johnson 11)
Stoósendingar: Snæfell 12 (Helgi 4),
Haukar 10 (Johnson 6).
Stolnir boltar: Snæfell 6 (Helgi 2, Bush
2), Haukar 5 (Marel, Davíö, Ottó, Sævar,
Bojovic).
Tapaóir boltar: Snæfell 8, Haukar 9.
Varin skot: Snæfell 2 (Bush, Hlynur),
Haukar 1 (Johnson).
3ja stiga: Snæfell 26/3, Haukar 17/5.
Víti: Snæfell 10/9, Haukar 20/12.
Naumur sigur Hauka
Það var greinOegt á upphafsmínút-
unum að leikur Snæfells og Hauka
yrði jafn og spennandi. Hvort liö fyr-
ir sig fékk þó tækifæri tU að ná af-
gerandi forystu en ávallt tókst hinu
liðinu að koma tU baka og jafna leik-
inn. Þegar upp var staöið skUdi að-
eins eitt stig liðin og það var Stevie
Johnson sem tryggði Haukum sigur
með vítaskoti þegar 1,6 sekúnda var
eftir.
Leikurinn hófst fjörlega og skipt-
ust liöin á að skora. Jafnt var á
mörgum tölum og eftir fyrsta leik-
hluta var staðan 20-20. SnæfeU náði
mest 4 stiga forystu í fjórðungnum,
18-14, eftir 6 stig í röð frá Clifton
Bush, en Predrag Bojovic sá tU þess
að jafnt var eftir fyrsta leikhlutann.
Snæfell gerði fyrstu fimm stig annars
hluta en þá komu 6 í röð frá Haukum,
en SnæfeU var þó hænufetinu á und-
an yfirleitt og leiddi í leikhléi, 46-42.
SnæfeU gerði aðeins 13 stig í
þriðja leikhlutanum en náðu þó að
því er virtist afgerandi forystu eftfr
Qögurra mínútna leik, 53-44. Þá tók
við ráðleysislegur sóknarleikur sem
Haukarnir nýttu sér og þeim tókst
með baráttu að jafna, 55-55, þegar um
ein og hálf mínúta lifði eftfr af fjórð-
ungnum. Þeir komust svo yfir, 57-60,
en Daði Sigurþórsson skoraði ævin-
týralega körfu á síðustu sekúndu
leikhlutans og staðan 59-60 við lok
hans.
í síðasta leikhlutanum virtust
Haukar ætla að tryggja sér öruggan
sigur, þeir náðu 6 stiga forystu, 61-67
eftir rúmlega tvær minútur, enn
leiddu þeir þegar ein og hálf mínúta
var eftir, 73-78, en Hlynur setti þrjú
vítaskot niður og minnkaði muninn í
tvö stig, 76-78. Haukamir misstu
boltann í næstu sókn og Clifton jafn-
aði leikinn þegar 9 sekúndur voru eft-
ir. í síðustu sókninni braust Stevie
Johnson upp að körfu Snæfells og
uppskar tvö vítaskot. Hann setti hið
fyrra niður en missti marks í seinna
skotinu og örvæntingarskot Hlyns
Bæringssonar yfir endilangan völlinn
geigaði. Haukamir fógnuðu því sigri,
sinum fimmta í sjö leikjum.
Clifton Bush átti skínandi leik í
liði Snæfells og það sama má segja
um Hlyn Bæringsson. Georgi Bujukli-
ev átti einnig fina innkomu, spilaði
góða vörn á Stevie Johnson og á eftir
að reynast liðinu dýrmætur þegar
fram líða stundir.
Haukaliðið var nokkuð jafnt og
tóku óreyndari menn upp hanskann
fyrir þá þegar menn eins og Stevie
Johnson og Ingvar voru í strangri
gæslu. Marel gerði dýrmætar körfur,
sérrstaklega í fyrri hálfleik, en vert
er að geta frammistöðu Ottós Þórs-
sonar og Sævars Haraldssonar, sem
áttu ágætan leik. Davíð Ásgrímsson
barðist eins og ljón og Kuki setti nið-
ur mikilvægar körfur. -KJ
Stig ÍR: Eugene Christophers 28. Hreggvift-
ur Magnússon 24, Sigurður Þorvaldsson 13,
Eiríkur Önundarson 12, Fannar Helgason
11, Ómar Sævarsson 8, Ólafur Sigurösson 6,
Pavel Alexandersson 5.
Stig Hamars: Robert O’Kelley 30, Svavar
Birgisson 26, Lárus Jónsson 12, Pétur Ingv-
arsson 9, Marvin Valdimarsson 6, Svavar
Pálsson 4.
Dómarar (1-10):
Jón Bander og
Bjami G. Þór-
mundsson (6).
Gϗi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 150.
Maður
Hreggviöur Magnússon, ÍR
Fráköst: ÍR 43 (15 í sókn, 28 í vöm, Sig-
uröur 11), Hamar 30 (5 i sókn, 25 í vöm,
Svavar P. 8)
Stoósendingar: ÍR 19 (Christophers 5,
Hreggviður 5, Eiríkur 5), Hamar 19 (Lárus 6,
O’Kelley 5, Pétrn* 5).
Stolnir boltar: ÍR 13 (Eiríkur 3), Hamar
4 (Svavar P. 2).
Tapaóir boltar: ÍR 12, Hamar 18.
Varin skot: ÍR 3 (Siguröur 2), Hamar 1
(Marvin).
3ja stiga: ÍR 18/4, Hamar 22/6.
Víti: ÍR 42/30, Hamar 23/15.