Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2002, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2002, Blaðsíða 11
MIDVKUDAGUR 4. DESEMBER 2002 DV Utlönd ESB setur 66 skip á svartan lista - fyrsta skipinu vísað frá ströndum Frakklands í gær Framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins birti í gær svartan lista yfir 66 olíuflutningaskip sem bann- að verður að sigla með farma á evr- ópskum siglingaleiðum. Siglingabannið, sem nær til ein- birðungs tankskipa, er sett vegna vafa um nægilega gott öryggis- ástand þeirra í kjölfar slyssins við Spánarstrendur fyrir hálfum mán- uði, en þar brotnaði olíuskipið Prestige í tvennt og sökk eftir að hafa fengið á sig brotsjó, með þeim afleiðingum að þúsundir tonna af olíu láku í sjóinn og menguðu strendur Galisíu-héraðs. Talið er að um 60 þúsund tonn af olíu séu enn í tönkum skipsins þar sem það liggur á um 3500 metra dýpi á hafsbotni í um 210 kílómetra fjarlægð frá landi og óttast að olían kunni að leka út vegna mikils neð- ansjávarþrýstings. Á sunnudaginn var smákafbátur í eigu franska sjóhersins sendur nið- Unniö aö hreinsun. Hundruð björgunarliða vinna enn að hreinsun stranda í Galisíu. ur að flakinu til að taka af því myndir og fundust þá engin merki um að olía læki út en ráðgert var að senda kafbátinn aftur niður í gær til frekari rannsókna. Olían þekur nú á annan tug bað- stranda í Galisíu-héraði og er talið að meira en 15 þúsund sjófuglar séu ataðir olíu eða hafi drepist af völd- um mengunarinnar, auk þess sem allar fisk- og skelveiðar á svæðinu hafa verið bannaðar um óákveðinn tíma. í gær í kjölfar bannsins var einu skipi af bannlistanum, sem skráð er á Möltu, vísað frá ströndum Frakk- lands og fékk það fylgd fransks her- skips út fyrir 200 mílna efnahags- lögsögu landsins. Skipið, sem heitir Enalios Titan og er 24 ára gamalt einbirðings tankskip eins og Prest- ige, var á siglingaleið frá Muuga í Eistlandi til Singaore, með um 90 þúsund tonna þykkolíufarm innan- borðs. Aðeins vara frá viðurkendustu framleiðendum Tellefsdal - Trygq - OFA Gunnebo- Weed ELLUR.tm Smioiuvequr 8 - Kóp L. Sfmi: 577 6400 | a. Nú eru að verða síðustu möguleikarnir að rá myndatöku og stækkanir ryrir jól. Er pú ætlar að fá dugar ekki að panta núna nelaur STRAX I öllum okkar myndatökum eru inniraldar rullunnar stækkanir. Ljósmyndastofan Mynd sími 565 4207, www.ljosmyna.is Ljósmynaastofa Kópavogs sími 554 3020 Passamynair alla aaga. Heimssýningunni fagnaö Kínverjar í Mónakó fögnuðu mjög ígær þegar tilkynnt var að kfnverska borgin Shanghaí hefði verið valin fyrir heims- sýninguna árið 2010. Greidd voru um það atkvæði hjá alþjóðasamtökum sýningarhaldara. AllL^ri,baSherberaio ShJrtukle^*hom Baðkarshlífar Þrískipt baSkarshlíf, hl40L125cm. 5 mm öryggisgl., hvítt ;Verðkr. 16.900,- NJWsturtuklefi 90x90 cm. RúnnaS sturtuhorn, 80-90 cm. Sturtuhorn, 80-90 cm. i frá kr. 122.650,- 4-6mm öryggisgl., hvítt/króm 4-6mm öryggisgl., hvítt/króm Verð f rá kr. 35.800,- Verð f rá kr. 19.750,- ,*»mmm^ BaSkarshlíf, hl40L85cm. 5mm öryggisgl., hvítt/króm Verðfrákr. 14.900,- Baokarshlif milli vegg|a, hl 40 Ll 60-200 cm. 4 mm öryggisgl., hvítt Verðfrákr. 26.850,- T HitastýrS blöndunartæki Verðfrákr. 8.900,- Smáatriðiti i laa" Fiolbreytt uHroiI ffylgihlMta á ffrábaeru verdi V. Fellsmúla • S. 588 7332 OpiS: Mán. - föst. 9-18, Laugardaga í des. 10-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.