Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2002, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2002 19 I>"Vr Tilvera •Uppákomur MUpplestur og tónlist á Súfistanum Þao verður lesiö úr nýjum verkum á Súfistan- um á Laugavegi I kvöld kl. 20. Lesiö veröur úr: Pétur Gunnarsson: Myndir af heiminum II, Andri Snær: Lovestar, Thor Vílhjálmsson: Sveigur, Einar Kárason: KK-þangaö sem vind- urinn blæs. KK leikur tónlist af nýjum geisla- diski. •Tónleikar ¦Albert og Mugnus Hljómsveitin Albert veröur meö fulla vasa af rokki ásamt hljómsveitinni Mugnus á Gauki á stöng í kvöld. Frítt Inn og nóg af rokki fyrir alla. ¦Vídalín Þóra og Pétur verða me6 atmókvöld á Vídalín. ¦Til stvrktar fátækum Tónleikar til styrktar fátækum á íslandi verða haldnir í iþróttasal MS í kvöld og munu þar koma fram hljómsveitirnar Alphanon, Úlpa, Luna og Kaya ásamt tónlistarmanninum Sig- uröi Ármann. Dagskráin hefst kl. 19.30 og lýkur kl. 23. Miöaverð 1000-kall. Allur ágóði tónleikanna fer í að kaupa mat sem Mæðrastyrksnefnd mun svo sjá um að dreifa meðal fátækra á íslandi. Allir mæti og styrki gott málefni. Ath. þessir tónleikar eru pottþétt í kvöld en þeir voru auglýstir hér í dálkinum í gær sem var ekki rétt. ¦Skáldakvöld i Iðnó Það veröur skáldakvöld í Iðnó í kvöld kl. 20. 30. Þeir sem lesa úr bókum sínum eru: Steinar Bragi, Sigurbjörg Þrastardóttir, Andri Snær, Sigtryggur Magnason, Beta rokk, Gerður Kristný og Stefán Máni. Einnig verður lesið úr bók Mikaels Torfasonar og spilaö á sjórekið pianó Guðrúnar 'Mfnervudóttur. Hljómsveitin Ske leikur órafmagnað. Eymundsson býður bækur höfunda á sérstöku tilboðsverði. •Fyrirlestrar ¦Franskar bókmenntlr Fjórir býðendur ræða saman um verk Michel Houelleberg, Dai Sijie, Amélie Nothomb Emmanuel Carrére, Eric Emmanuel Schmitt og Yasmina Reza. Samkoman verður haldin í Þjóöarbókhlöðunni kl. 17.15 og er skipulögð af Alliance Francaise og Landsbókasafni íslands háskólabókasafni. Þessir fjórir þýðendur eru Frl&rik Rafnsson, Gu&rún Vilmundardóttir, Kristján Þörður Hrafnsson og Sigur&ur Pálsson. Krossgáta Lárétt: 1 áætlanir, 4 háð- kveðskapur, 7 detta, 8 tala, 10 gáleysi, 11 óhróð- ur, 13 þilfar, 14 ódæði, 15 óvissu, 16 kynstur, 18 kát, 21 truflun, 22 sía, 23 erfingi. Lóðrétt: 1 fálm, 2 kraft- ar, 3 þekkt, 4 stíflur, 5 að- ferð, 6 mælir, 9 and- styggð, 11 kjarkur 16 vilj- ugur, 17 rölt, 19 málmur, 20 rotnun. Lausn neöst á sí&unnl. Svartur á leik! íslandsmeistaramót kvenna stendur nú yfir. 5 konur tefla 1 efsta fiokki, Ólympíulið íslands og Guðlaug Þor- steinsdóttir geðlæknir. Guðlaug hefur tefit afgerandi best til þessa en tefld er tvöfóld umferð. Það er einkar fróðlegt að verða vitni að því að Guðlaug virðist engu hafa gleymt eftir 15 ára fjarvistir frá kappskákum og vinnur sigra sína órugglega. Hér hefur Harpa Ingólfsdótt- ir gerst of áköf í sókninni og gagnsókn- Lausn á krossgátu Umsjón: Sævar Bjarnason in er að slá í gegn. 31. - Hh4 er erfiður leikur að mæta í þessari stöðu! Þegar fyrri hlutanum er lokið er staðan þannig: 1. Guðlaug Þorsteinsdóttir 4 v. 2. Harpa Ingólfsdóttir 3 v. 3. Guðfriður Lilja Grétarsdóttir 2 v. 4.-5. Aldís Rún Lárusdóttir og Anna Björg Þorgríms- dðttir 0,5 v. En spyrjum að leikslokum?! Hvítt: Harpa Ingólfsdóttir Svart: Guðlaug Þorsteinsdóttir Sikileyjarvörn. íslandsmeistaramót kvenna 01.12. 2002 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd 1 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. i'4 Rbd7 8. Df3 Dc7 9. 0-0-0 b5 10. g4 b4 11. Rce2 Bb7 12. Rg3 Hc8 13. Bd3 Be7 14. Rh5 Rxh5 15. Bxe7 RhfB 16. Bxf6 Rxf6 17. g5 Rd7 18. h4 Rc5 19. Hh2 d5 20. e5 Rxd3+ 21. Hxd3 Dc5 22. h5 a5 23. Hdl a4 24. f5 De7 25. f6 gxf6 26. exf6 Dd6 27. He2 Ba6 28. He3 Dc5 29. Hd2 Kd7 30. g6 hxg6 31. hxg6 Stöðumyndin. 31. - Hh4 32. c3 Hxd4 33. Hxd4 Dxd4 34. gxf7 Dc4 35. Dg3 Dfl+ 36. Kc2 b3+ 37. axb3 axb3+ 38. Kxb3 Bc4+ 39. Kc2 Bb3+ 40. Kxb3 Ddl+ 41. Kb4 Hc4+ 42. Kb5 Da4+ 43. Kb6 Hc6+ 44. Kb7 Da6+ 45. Kb8 Hc8+ og mát! 0-1. Dagfari Jólaljós og jólalög Þá er nú aöventan gengln í garð. Gluggar verslana eru fyrir nokkru komnir í jóla- búning og búið að setja upp götuskreytingar í miðbæ Reykjavíkur og í miðbæjum stærri kaupstaða. Jólalögin eru fyrir löngu byrjuð að óma á útvarpsstöðvunum og að- ventuljósum í gluggum og jólaljósum á svölum íbúðar- húsa fjölgar með hverjum deg- inum. Sú var tíðin að engum, hvorki kaupmönnum, útvarps- mönnum né öðrum, datt í hug að höfða til jólanna fyrr en 1. Myndasögur desember. Þessir aðilar hafa hins vegar verið að smá lengja undirbúningstímann fyrir jól- in á síðustu tuttugu árum. Á sumum útvarpsstöðvum heyr- ast jafnvel jólalög um miðjan nóvember. Flestir hafa einhverja skoð- un á því hvenær sé tímabært að byrja að höfða til jólanna. Undirritaður er í hópi þeirra sem vilja halda jólastússinu við desembermánuð og sjálfur set ég ekki upp útiseríur fyrr en í fyrsta lagi daginn fyrir Þorláksmessu. Þá finnst mér hreint ekki við hæfi að vera með logandi útseríur fram í miðjan febrúarmánuð. Sumir halda því fram að það sé um að gera að njóta jóla- ljósanna sem lengst. En ég er á öðrum máli. Ef við höldum áfram að teygja á jólunum í báðar áttir hætta ljósin og lögin að höfða til jólanna sem slíkra. Jólaljósin hætta þá að vera jólaljós en verða í staðinn einhvers konar vetrar- ljós. Til þess var ekki stofnað í upphafi. Kjartan Gunnar Kjartansson blaöamaður Mamma, þú ættir að setja meiri mat tyrir öndina mj oz 'Jia 61 'I9J AI 'snj 9i 'iQæj? ti 'ioaSo 6 'I?ui 9 '3bi s 'EO-re3ooTj f> 'puuasnireu £ 'tjq z 'JEd \ :jjaiopq 'U-re SZ 'Pl?s zz 'toæuo \z 'jiaa 81 'iuij 91 'eja si dær3 n '>map £1 'Qiu Z\ 'l?So oi 'JIQJ 8 'bijbj L 'unn t 'UQfd i :n&Vl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.