Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2002, Blaðsíða 27
MIDVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2002 27 I>V Sport 1. DEILD KVENNA Stíg frá bekknum 1. Keflavik (1.)..............142 2. Njarðvík (5.)..............123 3. Haukar (4.)...............105 4. KR(3.)...................90 5. IS (6.)....................82 6. Grindavík (2.) .............67 Sœti í deildinni er innan sviga. Fjöldi leikmanna sem hafa byrjaö inn á Njarðvík ...................10 ÍS ........................10 Haukar.....................9 Grindavík...................7 Keflavík ....................7 KR ........................7 Fjöldi leikmanna sem hafa alltaf byrjaö inn á Grindavlk.................4 (Denise Shelton, María Anna Guö- mundsdóttir, Sandra Dögg Guðlaugs- dóttir, Sólveig Gunnlaugsdóttir). KR ......................3 (Hanna Björg Kjartansdóttir, Hildur Sigurðardóttir, Helga Þorvaldsdóttir). ís .................••••••3 (Jófríður Halldórsdóttir, Cecilia Lars- son, Svandís Sigurðardóttir), Keflavík ..................3 (Birna Valgarðsdóttir, Marín Rós Karlsdóttir, Kristín Blöndal). Haukar................... 2 (Stefanía Jónsdóttir, Egidija Raubaité). Njarðvík..................2 (Auður Jónsdóttir, Pállna Gunnars- dóttir. Siguröur Ingimundarson, þjálfari Kef lavíkur, hefur úr mestu aö moöa ef marka má stigaskor varamanna hans f vetur. Hér gefur hann fyrirmæli og Fal Haröarson þyrstir greinilega í aö komast aftur inn á völlinn. DV-mynd Siguröur Jökull DV-Sport skoðar stigaskor leikmanna sem koma inn af bekknum í körfuboltanum: Breiddin er mest hjá Kef lavík - bæði í Intersport- deildinni sem og í 1. deild kvenna Breidd skiptir lið i boltagreinum oft miklu máli og ekki sist þegar keppni fer að harðna og þéttast í úr- slitakeppnunum. Oft er erfitt að gera sér grein fyrir hvaða lið hefur yfir mestri breidd að ráða enda er það margsannað að lið á pappír og liðið sem síðan mætir og spilar leik- ina eru oft „ólík" að styrkleika. DV-Sport gerði eina tilraun til að ráða fram úr hvaða lið í körfu karla og kvenna hefur úr mestu að moða. Mælikvarðinn sem við notum að þessu sinni er Anna María Sveinsdóttir, spilandi þjálfari Keflavíkur, hefur úr mestu aö moöa ef marka má stigaskor frá bekk Keflavíkurliösins í vetur. Anna Marfa sjálf viröist hafa sett sig ( stöou sjötta manns sem ætti aö tryggja enn frekari framlög frá bekknum í vetur. hversu mörg stig liðin eru að fá frá varamönnum sínum það sem af er deildarkeppninni. Samkvæmt þeim tölum er nokk- uð Ijóst að mesta breiddin í íslensk- um körfubolta í dag er í Kefiavík þar sem bæði karla- og kvennalið fé- lagsins hafa fengið flest stig af bekknum það sem af er í Intersport- deild karla og 1. deild kvenna. 107 stigum meira Karlalið Keflavíkur er í algjörum sérflokki, liðið hefur alls fengið 278 stig frá bekknum í átta leikjum eða 34,8 stig að meðaltali í leik og 107 stigum meira en næsta lið sem er ÍR. Keflvíkingar hafa ennfremur fengið 199 stigum meira framlag frá varamönnum sínum heldur en Snæ- fellingar sem reka lestina. Breiddin skiptir Keflavíkurliðið einnig miklu máli, ekki síst ef litið er á að í tapleikjunum tveimur fékk Sigurður Ingimundarson þjálfari aðeins 36 stig samtals frá bekknum en hefur á móti fengið 40,3 stig að meðaltali frá bekknum í sigurleikj- ununum sex í deildinni í vetur. Flestir Blikar hafa byrjaö Jón Arnar Ingvarsson, spilandi þjálfari Breiðabliks, hefur gefið flestum leikmönnum tækifæri í byrjunarliðinu í vetur en hann sjálf- ur varð ellefti leikmaður liðsins til að byrja inn á. Sú staðreynd hefur þó ekki hjálpað Blikum upp listann en þeir eru þar í níunda sæti. Ingi Þór Steinþórsson. þjálfari KR, er hins vegar sá sem heldur Stig frá bekknum í leikjum Keflavíkur- liöanna í vetur Intersport-deildin 11. okt. Njarðvík (ú, 81-83 tap)... 15 21. okt TindastóU (h, 92-78 sigur) 32 24. okt. Haukar (ú, 90-72 sigur) .. 41 28. okt. Skallagrímur (h, 119-84 sigur) 55 31. okt. Hamar (ú, 137-83 sigur) . . 48 15. nóv. Grindavik (h, 92-97 tap) . 21 19. nóv. Valur (ú, 114-61 sigur) . . 32 29. nóv. KR (h, 94-91 sigur).....34 1. deild kvenna 10. okt. Grindavík (h, 74-88 sigur) 12 14. okt. ÍS (ú, 63-46 sigur).......7 16. okt. Njarðvík (ú, 64-53 sigur) . . 8 26. okt. Haukar (h, 86-52 sigur) .. 30 30. okt. KR (ú, 82-61 sigur)......16 9. nóv. Grindavík (ú, 90-71 sigur) 29 16. nóv. ÍS (h, 85-53 sígur)......20 21. nóv. Njarðvík (h, 82-42 sigur) . 27 mestri tryggð við sína byrjunarliðs- menn, fjórir leíkmenn liðsins hafa byrjað inn á í öllum átta deildar- leikjunum. Það er aðeins staða leik- stjórnanda liðsins sem hefur inni- haldið fleiri en einn mann en þar hafa þrír leikmenn skipt með sér að byrja inn á. Fimm lið eru nú efst og jöfn að stigum í Intersportdeildinni en Grindavík eitt þeirra liða fær þó ekki nema 14 stig að meðaltali frá bekknum. Grindavík var að fá lið- styrk í 2,10 metra háum Júgóslava sem ætti að rétta stöðu liðsins á list- anum. Langminnst hjá Grindavík Eins og áöur sagði eru Keflavík- urstúlkur efstar á blaði líkt og strákarnir en Keflavíkurliöið rauk upp listann eftir tilkomu Sonju Or- tega og Erlu Þorsteinsdóttur í leik- mannahópinn. Keflavík fékk aðeins samtals 27 stig frá bekknum í fyrstu þremur leikjunum án þeirra en hef- ur fengið 23 stig að meðaltali í síð- ustu fimm leikjum. í öðru sæti eru nágrannarnir í Njarðvík en Einar Árni Jóhanns- son, þjálfari þeirra, er ásamt ívari Ásgrímssyni, þjálfara ÍS, sá sem hef- ur gefið flestum stelpum tækifæri í byrjunarliðinu. AIls hafa 10 leik- menn Njarðvíkur og ÍS fengið að byrja inn á í vetur. Mesta athygli í kvennadeildinni vekur hins vegar lítil framlög frá Grindavíkurbekknum en Grinda- víkurliðið er sem stendur í öðru sæti þó að bekkurinn hafi aðeins skilað 8,4 stigum að meðaltali í þeim átta leikjum sem eru búnir af mótinu. Hér á síðunni má finna áðurnefnda lista yfir framlög varamanna í deildunum það sem af er vetri auk upplýsinga um hve margir leikmenn hafa byrjað inn á hjá hverju liði annars vegar og hve margir leikmenn hafa verið alltaf í byrjunarliði hvers liðs hins vegar. -ÓÓJ VINTERSPÍRT DEiLDi^ Stig f rá bekknum 1. Keflavík (4.)..............278 2. ÍR (6.)...................171 3. SkaUagrímur (11.)..........157 4. Haukar (5.)...............154 5. KR (2.) ..................152 6. Valur (12.) ...............140 7. Njarðvik (1.)..............126 8. Grindavik (3.).............112 9. Breiðablik (8.) ............105 10. Tindastóll (7.)............104 11. Hamar (9.) ...............87 12. Snæfell (10.)..............79 Fjöldi leikmanna sem hafa byrjaö inn á Breíðablik..................11 Keoavík ...................10 Snæfell ....................10 ÍR.........................9 Valur ......................9 Haukar.....................8 Njarðvík....................8 Skallagrimur.................8 KR ........................7 Grindavík...................7 Tindastóll...................7 Hamar .....................7 Fjöldi leikmanna sem hafa alltaf byrjaö inn á KR ......................4 (Darrell Flake, Skarphéðinn Ingason, Magni Hafsteinsson, Magnús Helgason). Haukar...................3 (Stevie Johnson, Marel Guðlaugsson, Sævar Ingi Haraldsson). Njarövtk..................3 (Friörik Stefánsson, Páll Kristlnsson, Ragnar Ragnarsson). Grindavflc.................3 (Páll Axel Vilbergsson, Darrel Lewis, Helgi Jónas Guðfinnsson). TindastóU.................3 (Axel Kárason, Clifton Cook, Michail Antropov). Snæfell...................2 (Helgi Guðmundsson, Clifton Bush). Hamar....................2 (Robert OTíelley, Svavar Pálsson). SkaUagrímur...............1 (Isaac Hawkins). ÍR.......................1 (Eiríkur önundarson). Valur ....................1 (Laverne Smith). Breiðablik.................1 (Pálmi Freyr Sígurgeirsson). Keflavflc ..................1 (Damon Johnson). ía «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.