Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2002, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2002 Tilvera DV -> —y jölmiðlavaktin Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um Auglýst eftir Tómasínu Mér hlýnaði um hjartarætur þegar ég sá í fjölmiðlarýni í Fréttablaðinu að ágæt kona skoraði á sjónvarpið að sýna Disneymyndina Tómasínu og sagði þá mynd vera uppáhalds kattarmyndina sína. Ég hélt að ég væri ein um að muna eftir Tómasínu og sakna hennar en svo erum við allavega tvær. Ég vil sem sagt líka biðja sjónvarpið mn sýn- ingu á Tómasínu, þeirri hugijúfu mynd sem ég man enn eftir. Kötturinn var gáfulegur, bömin krúttleg og ástarsag- an rómantísk. Allt með öðrum brag hjá Disney en í þessum nöturlega nútíma- veruleika sem ætlar mann stundum al- veg lifandi að drepa. Fyrir einhverjum vikum sýndi sjón- varpið myndina Cujo eftir sögu Steph- ens Kings. Móðir lokuö inni í bíl með ungum syni sínum og morðóður hundur fyrir utan. Mikill hryllingur. Myndin var gerð fyrir nokkrum árum, fyrir tima farsíma. Þessa mynd væri ekki hægt að gera í dag. Nú er nefhilega eng- inn lengur einn. Farsíminn sér fyrir því. Þessi þróun er ekki hagstæð okkur spennumyndafíklum. Enda er lítil ógn í nútímaspennumyndum og enn minni sálfræðileg spenna. Tæknileg fullkomn- un leiðir sennilega bara til leiðinda. Það lifnaði heldur betur yfir mér þeg- ar ég sá Ragnar Reykás birtast á ný á skjánum eftir aUtof langt hlé. Hann er víst orðinn frístundamálari og sýnist vinna hægt en með vandvirkni. AUa- vega á hann þó nokkurt verk óunnið ætU hann sér að fylla myndflötinn. Mér brá hins vegar nokkuð þegar hann fhugaði að nýta sér þjónustu vændiskvenna. Ég skil ekki alveg hina tæknilegu hUð þess máls. Þetta er svo UtiU UtiU maður. Þarf örugglega mikla sérþjónustu. Hlýtur að vera framhald í næstu Spaugstofú. Bfð spennt. kl. 5, 8 og 10.50. B.l. 12 ára. LúxusVIPkl. 4, 7 og 10. Það er ekkert eins mikllvœat og aö vera Earnest, pað veit bara enginn hver hann erl ROaiNWltUAMS nitlMPOl Frábœr rómantísk gamanmynd meö Reese Wltherspoon, Rupert Everett, Judi Dench og Colin Rrth úr Bridget Jones Diary í aöalhlutverkum. Sýnd kl. 8 og 10. tvcrybody ntóds a r deasc. LAUGARAS — -553 2075 SmRRH V BIO REGRBOGinn HUGSADU STÓRT Miðasala opnuð kl. 15.30. Þegar tveir ólíkir menn deila getur allt gerst. Radio-X r I '‘★★★mitaá . H. T. Rasf iW Ar★★* H. K. DV. * y ^ MUUL m IKSOH SfRECK í Frábær spennutryllir sem fór beint jltoppinn í BandaríkiunuiWk Æ\ Bcn Cronin átti bjarta framtíð cn á cinu augnabliki breyttist allt saman. Nú er hans mcsti aðdáandi orðinn hans vcrsta martröð. Storbrotin og óvenjulcg spennumynd med Samucl L. Jackson og óskarsverðlauna- hafanum Ben Affleck. FULL FROWTAL □□ Dolby /DD/ IHX SÍIVll 564 0000 - www.smarabio.is ★ ★ ★ «.,s 2 ★ ★ ★ R.idio-X ‘Ék * A A A kvihmyndir.co A A A ★ kvikmyndir.l ★ ★ ★ H.K DV , f(p : ★ ★ ★ Mhl D R ACiON > y 17.05 Lelðarljós. 17.45 Táknmálsfréttlr. 17.55 Dlsneystundln. Otrabörn- in, Sígildar teiknimyndir og Pálína. 18.48 Jóladagataliö - Hvar er Völundur? (4:24) Höfund- ur er Þorvaldur Þorsteins- son, leikarar Jóhann Sig- uröarson, Felíx Bergsson og Gunnar Helgason og Felix og Gunnar eru jafn- framt leikstjórar. Dag- skrárgerö: Ragnheiður Thorsteinsson. Áöur sýnt 1996. 18.54 19.00 19.35 20.05 21.00 21.35 22.00 22.20 22.35 23.00 23.45 00.05 Víkingalottó. Fréttlr, íþróttlr og veöur. Kastljóslö. Bráöavaktln (13:22) (ER). At. Svona var þaö (11:27) (That 70’s Show). Tíufréttlr. Handboltakvöld. Fjallaö verður um átta liöa úrslit I bikarkeppni karla. Fjarlæg framtíö (10:16) (Futurama). Gelmsklpiö Enterprise (11:26) (Enterprise). Bandarískur ævintýra- myndaflokkur. Kastljóslö. e. Dagskrárlok í þáttunum ■ er m.a. fjallaö um tónlist og mannlif, kynnt- ar ýmsar starfsgreinar og fastlr tlölr elns og dót og vefsíöa vikunnar veröa á sínum staö. Umsjón: Slgrún Ósk Kristjánsdóttlr og Vllhelm Anton Jónsson. Dagskrárgerö: Helgl Jóhannesson og HJördís Unnur Másdóttlr. 21.35 Bandarisk gamanþátta- röö um ungt fólk á áttunda áratugnum. Þátturfnn verö- ur endursýnd- ur kl. 12.50 á laugardag. Bandarískur telknlmynda- flokkur um sendlllnn Fry og sérkennllega vlnl hans og ævlntýr- in sem þau lenda i eftlr þúsund ár. 112.00 Neighbours (Nágrannar). 12.30 í fínu forml (þolfimi). 12.45 Three Slsters (10:16) 13.05 Anna Karenlna. 15.00 Spænsku mörkln. 16.00 Barnatíml Stöövar 2. Hundalíf, Nútimalif Rikka. 16.50 Saga jólasvelnslns. 17.20 Nelghbours (Nágrannar). 117.45 Fear Factor (6:9) 18.30 Fréttlr Stöövar 2. fl8.55Víklngalottó. 119.00 ísland í dag, íþróttir og veöur. 19.30 Elnn, tvelr og elda (Guörún Helgadóttir og Andri r Snær). ; 20.00 Third Watch (20:22) (Næturvaktin). > 20.50 Panorama. Viö lítum á eina af jólamyndunum í ár sem; er Disney-ævintýriö Treasure Planet. 20.55 Fréttlr. 121.00 Sword of Honour (Heiöurssveröiö). - 22.20 Fréttir. > 22.25 Anna Karenlna. 00.10 Six Feet Under (10:13) ! 01.05 Fear Factor (6:9) (Mörk óttans). 01.45 ísland í dag, íþróttlr og veöur. 02.10 Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVí. 20.00 Susan Lewls læknlr kemur frá Chlcago í von um aö finna 6 ára frænku sína en þaö er Sherry Stringfield, stjarna úr Bráöavaktlnnl, sem lelkur Susan. Eftir aö hafa komlst aö því aö maöur í elnkennisbúnlngl tók barniö fer Yokas og Bosco fljótlega aö gruna stjúpa Susan. 21.00 Hörkuspennandi framhaldsmynd. Þaö eru vlösjárveröir tímar í Evrópu. Guy, 35 ára, er snúlnn aftur heim tll Englands eftir dvöl á Italíu. Hann er kominn af efnuöu fólkl og gætl þvi vallö sér þægllegt starf. En hugur hans stendur til hermennsku og Guy fytglr kalll sínu. Vlö taka þjálfunarbúölr en þegar á hólmlnn er komlö er fátt sem getur undlrbúió menn undlr hlnn blákalda verulelka striös. Aöalhlutverk: Daniel Cralg, Megan Dodds. Lelkstjóri: Bill Anderson. 2001. Klassísk ástarsaga Leos Tolstojs um rússneska aöalskonu sem þorlr aö ganga veg ástarlnnar í stéttskiptu þjóöfélagl 19. aldar. Ástin á eftlr aö hafa varanleg áhrif á aöalskonuna og alla þá sem i kringum hana eru. Aðal- hlutverk: Alfred Molina, Sean Bean, Sophle Marceau. Lelkstjórl: Bemard Rose. 1997. OMEGA 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá 17.30 Jlmmy Swaggart. 18.30 Líf í Orö- Inu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn 19.30 Ron Phllllps. 20.00 ísrael í dag. Ólafur Jóhannsson 21.00 T.D. Jakes. 21.30 Uf í Orólnu. Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn. 22.30 Líf í Orölnu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 24.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá AKSJÓN 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 17.55 Spurn- Ingalelkur grunnskólanna 5. bekkur Lundarskóla, Giljaskóla og Brekkuskóla 18.15 Kortér Fréttir, Til- vera/Hilda Jana Gísladóttir, Sjónarhorn (Endursýnt kl.19.15 og 20,15) 20.30 American Ple Frábær bandarísk gamanmynd. 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) BÍÓRÁSIN 06.00 The Last Debate (Lokaoröið). 08.00 Crazy In Alabama (Sumar í Alabama). 10.00 When Harry Met Sally. 12.00 You’ve Got Mail. 14.00 Crazy In Alabama. 16.00 When Harry Met Sally. 18.00 You’ve Got Mall. 20.00 The Last Debate. 22.00 Dead Man Walking. 24.00 Magnolla. 03.05 nirt. 04.25 Dead Man Walking. _ 533 2000 Cfþú kauplrelna pfzzu, stóran skammt afbrauistðngumogkemurogsœklr i pðntunlna fcctðu aira p/zzu of sðmu f stceri trfo. Þú greliir fyrlr dýrarl plzzuno. s t í 11 i t! s i 111J i 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.