Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2002, Blaðsíða 21
MIÐVKUDAGUR 4. DESEMBER 2002 21 DV Tilvera Jeff Bridges 53 ára Jeff Bridges er afmælis- bam dagsins. Þessi ágæti leikari, sem Sórum sinnum hefur veriö tilnefndur til óskarsverðkauna, síðast í fyrra fyrir The Contender (verður sýnd í Sjónvarpinu um næstu helgi), er sonur leikarans Ll- oyds Bridges og bróðir Beau Bridges sem er einnig þekktur leikari. Margir eru á því að Bridges hafi í raun aldrei fengið þá viðurkenningu sem hann á skilið en fer- ill hans er einstaklega glæsilegur og lítið um mistök. Hann kynntist eiginkonu sinni 1975 við tökur á Rancho Deluxe og eiga þau þrjá dætur, Isabellu, 20 ára, Jessicu, 18 ára, og Hayley, 14 ára. Glldir fyrlr flmmtudaginn 5. desember Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.i: I Sambönd ganga í gegn- ' um erfitt tímabil. Sér- staklega er hætta á spennu vegna sterkra i á rómantíska sviðinu. Flskamlr (19. febr.-20. mars): | Þú lærir mikið af öðr- lum í dag og fólk verð- ur þér hjálplegt, stund- um jafhvel án þess að vita af því. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vinátta og fjármál fara Tekki vel saman þessa dagana. Ef um er að ræða sameiginlegan kostnað H einhvem hátt í dag skaltu vera sparsamur. Nautlð (20. april-20. maíl: Þú ert dálítið utan við , þig í dag og ættir að hefja daginn á því að skipuleggja allt sem þú ætlar að gera. Ekki treysta á að aðrir geri hlutina. Tviburarnlr (21. mai-21. iúnt): V Þú ættir að skipu- y^^leggja þig vel og vera _ / / viðbúinn þvi að eitt- hvað óvænt komi upp á. EkM láta óvænta atburði koma þér í uppnám. Krabblnn (22. iúní-22. iúlíi: Reyndu að vinna verk- i in á eigin spýtur í dag. ’ Ef þú treystir alger- lega á aðra fer allt úr i éf þeir bregðast. Llónlð (23. iúlí- 22. áaústl: . Þú hefur í mörg hom að lita og átt á hættu að vanrækja einhvern sem þér þykir þó afar vænt um. Vertu heima hjá þér í kvöld og slappaðu af. Mevian (23. áeúst-22. seot.1: Þú ættir ekki að treysta á eðlisávísunina þar sem • 'E.hún gæti brugðist þér. Þú * f hittir persónu sem heill- ar þig við fyrstu sýn. Farðu varlega því ekki er allt sem sýnist. Vogln 123, sent.-23. oktá: Þú ert í góðu ástandi til að taka ákvarðanir í sambandi við minni háttar breytingar. Þú att’auðvelt með að gera upp hug þinn. Sporðdreklnn (24. okt.-2i. nóv.t: Andrúmsloftið í kring- um þig verður þrungið spennu fyrri hluta | dagsins. Hætta er á ir smáatriðum. Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.l: .Þú færð að heyra Fgagnrýni vegna hug- mynda þinna í dag. Þú _____ átt auðvelt með að meta aðstæður og ert ömggur í starfi þínu. stelngeltln (22. des.-19. ian.): ^ Þú verður mikið á ferðinni í dag og gætir frJr\ þurft að fara langa leið í einhveijum tilgangi. Þú þarft að skyggnast undir yflr- borð hlutanna. Jólaóratórían öll flutt á tveimur dögum: Snilldin stígur upp af nótnaheftinu - segir Marta Guörún Halldórsdóttir sópransöngkona „Það er ómetanlegt fyrir tónlistar- fólk að fá að flytja svona verk þar sem snilldin stígur upp af nótnaheftinu," segir Marta Guðrún Halldórsdóttir óp- erusöngkona um Jólaóratóríu Bachs sem verður flutt í heild á aðventutón- leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands. Tónleikamir verða í Hallgrímskirkju 5. til 7. desember og Mótettukórinn, undir stjóm Harðar Áskelssonar, tek- ur þátt í flutningnum ásamt fjórum einsöngvurum. Auk Mörtu Guðrúnar eru það þau Monica Groop frá Finn- landi, Andreas Scmidt frá Þýskalandi og okkar íslenski Gunnar Guðbjöms- son. Fyrirkomulag tónleikanna verður þannig að kantötur 1-3 verða fluttar á tónleikunum 5. og 7. desember en kan- tötur 4-6 þann 6. desember og þeim sem vilja kaupa miða á tvö kvöld til að heyra allt verkið býðst 25% afsláttur. Marta Guðrún kveðst undanfarið hafa bæði fengist við frumflutning nýrra verka og söng tónlistar frá fyrri öldum. Henni fmnst jólaóratórían ánægjulegt viðfangsefhi. „í Þýska- landi, þar sem ég lærði söng, er hún er flutt víða fyrir hver jól og er eitt þeirra verka sem maður kynnist snemma á námsferlinum," segir hún DVWVND TEITUR Sópransöngkonan „/ byrjun var ég svolítiö hikandi þegar ég sá hvaöa stórsöngvarar yröu meö mér en svo ákvaö ég aö hrinda þeirri hugsun frá mér og taka tilboöinu fagnandi, “ segir Marta Guörún. en kveðst þó ekki hafa sungið allar stórsöngvarar yrðu með mér en svo hún og bætir við: „Þetta er svo ein- kantötumar fyrr. „í byrjun var ég ákvað ég að hrinda þeirri hugsun frá staklega gefandi tónlist. -Gun. svolítið hikandi þegar ég sá hvaða mér og taka tilboðinu fagnandi,“ segir Tónleikar í íþróttahúsi MS í kvöld: um létta undir með fátækum - segir Einar Rafn Þórhallsson, einn af forsprökkunum Tónleikar til ágóða fyrir fátæka á íslandi verða haldnir í kvöld í íþróttahúsi Menntaskólans við Sund. Þar koma fram hljómsveitim- ar Alphanon, Lúna, Kaya og Úlpa, ásamt trúbadomum Sigga Ármanns sem undanfarið hefur hitað upp fyr- ir Sigur Rós. Dagskráin hefst kl. 19.30 og lýkur kl. 23. Góðgerðarfélag- ið Amurt og Skólafélag MS standa að samkomunni og einn af hug- myndasmiðunum er Einar Rafn Þórhallsson, gjaldkeri Amurt á ís- landi. „Megintilgangurinn með tón- leikunum er sá að vekja athygli á því að það er fátækt á íslandi og afla Úlpa Ein sveitanna sem fram koma á tónleikunum. Dansararnir Karen Björk og Adam Reeve: Bronsverðlaun á HM Dansparið Karen Björk Björg- vinsdóttir og Adam Reeve úr ÍR unnu til bronsverðlauna í heims- meistarakeppni atvinnumanna í 10 dönsum þar sem keppt er bæði f suður-amerískum og standarddöns- um. Keppnin fór fram í Dússeldorf i Þýskalandi sl. föstudags- og laugar- dagskvöld fyrir fullu húsi áhorfenda og alls tóku 37 pör þátt. Þetta var hörð og spennandi keppni en þrjú efstu pörin voru öll jöfn að stigum svo nota varð ákveðnar reiknings- reglur til að skera úr um úrslitin. í 1. sæti varð par frá Kanada sem hef- ur hlotið titilinn sl. fjögur ár, par frá Ítalíu hafnaði í öðru sæti og Karen og Adam í þvi þriðja. Karen og Adam sönnuðu hér enn að þau eru meðal bestu atvinnu- dansara heims. Þau hampa m.a. Evrópumeistaratitli í 10 dönsum og eru nú á leið til Ástralíu, heima- lands Adams, þar sem þau munu 1 \ | f v 11 r Vt 1 \' 1 >9m ! O keppa fyrir íslands hönd í Opna ástralska meistaramótinu sem fram fer í Melboume um miðjan desem- ber. Þar unnu þau til gullverðlauna í standard-dönsum í fyrra. flár til matarkaupa handa þeim sem eru að berjast við hana,“ segir Ein- ar Rafn í smáspjalli við DV og tekur fram að Mæðrastyrksnefnd hafl tek- ið aö sér að koma matvælunum í hendur þeirra sem þurfa. „Maður hefur heyrt sögur af einstæðum for- eldrum sem verða að reiöa sig á slíkar matargjafir og við viljum létta undir með þessu fólki,“ segir hann. Einar Rafn er hugsjónamaður og einn af stofnendum hinnar islensku deildar, Amurt, sem hann segir vera alþjóðleg góðgerðarsamtök með verkefni úti um allan heim. Tónleikamir í kvöld eru það fyrsta hér á landi. „Planið er að virkja samtakamáttinn og afla fjár til góðra málefna," segir hann og tekur fram að á tónleikunum í kvöld gefi allir listamennimir vinnu sína og fái húsnæði, hljóðkerfi og ljós frítt. Skyldi ekki hafa verið neitt mál að fá fólk til samstarfs? „Nei, þrátt fyr- ir að ýmsir séu byrjaðir í prófum láta þeir það ekki aftra sér frá því að leggja sitt af mörkum fyrir góðan málstað," segir Einar Rafn að lok- um. -Gun Kinq Koil Verð frá 68.500 m. grind Queen 153 x 203 Skipholti 35 * Sími 588 1955

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.