Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Qupperneq 48
52 HelQarblcið DV LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2003 Reynsluakstur Njdil Gunnlaugsson *C cð •q s S > Q Betrí innrétting og meirí búnaður aði þýðir þó aðeins eitt: meiri þyngd enda er VX útfærslan hvorki meira né minna en 135 kg þyngri en gamli bíilinn með gormafjöðruninni en sá bíll var 1980 kUó í heUdar- þyngd. TOYOTA LAND CRUISER 90 VX Vél:__________________________Þriqqja lítra, D-4D dísilvél Kostir: Fjöðrun, innrétting, hallaviðnám Gallar: Þyngri, fótarými framsœtisfarþega P. Samúelsson frumsýndi rétt fyrir hátíðamar nýjan Land Cruiser 90 sem er stærri og betur búinn bUl en áður. 90 bíllinn kom fyrst á markað árið 1996 og allar götur síð- an hefúr hann verið vinsælasti jeppi landsmanna enda 2150 eintök þegar seld. Hvort nýi jeppinn heldur þeim vinsæld- um á eftir að koma i ljós en mikið hefur verið í hann lagt eins og við reyndum í fjölbreyttum akstri um Suðurlandið. Toyota DNA Um leið og sest er upp i bUinn koma Toyota-genin strax i ljós. Mælaborðið er af svokallaðri Optitron gerð, sömu gerðar og í Land Cruiser 100 og Corolla. Innréttingin er öU orðin fágaðri og mun betra efnisval í henni en áður. í VX bílnum, sem er dýrasta útfærsla hans, er nú 6 diska magasín með 9 hátölurum staðalbúnaður, auk skriðstUlis, 6 öryggispúðum og hemlalæsivörn. Einnig bætist við hita- stýrð miðstöð, þokuljós, rafstUlt leðursæti og loftpúðafjöör- un. Upphækkunin á miðjustokknum, sem innheldur akst- urstölvuna, er minni en áður og einfaldari í notkun. Vegna aukinnar stærðar bætir hann við í öUum málum, stærra farangursrými, meira fótapláss nema kannski í farþegasæti frammi í og meira hliðarpláss. Stærri bUl með meiri bún- Betri akstursbíll í akstri og torfærueiginleikum hefur hann bætt við sig í nánast öUum atriðum. Hann er mun hljóðlátari en áður enda vindstuðuU hans lægri og bUlinn betur hljóðeinangr- aður. Aksturinn er mjúkur og áreynslulaus í „Comfort" stiUingunni á TEMS-fjöðruninni en hægt er að velja um þrjár stífari stiUingar í viðbót. Aukinnar þyngdar verður þó aðeins vart, aðaUega í miUUiröðun hans enda mesta togið neðarlega á snúningssviðinu. Einnig er upptakiö aðeins minna, fer úr 12,5 sekúndum á gamla bílnum í 12,8 sekúnd- ur og ekki er lengur yfirgír í nýja bUnum. Á móti kemur að VX nú er með örlítið hærri drUhlutföUum en áður, fer úr 4,10 í 4,30 og er nú með sömu hlutfóU og þegar hann kom fyrst árið 1996. PrófunarbíUinn var búinn nýjung sem með- al annars var þróuð hér á landi sem er haUaviðnám (HAC/DAC). Það heldur bUnum stöðugum á leið niður brekkur og kemur einnig í veg fyrir að hann renni aftur á bak þegar stoppað er í miklum haUa. í torfærum nýtur tog- ið í dísUvélinni sín vel og gUti það einu hvort reynt væri við bratta brekku í Jósepsdal eða gljúpan sand við Kleifar- vatn. Hækkar, enda betur búinn BUlinn hækkar að meðaltali um hálfa mUljón í verði en á móti kemur meiri staðalbúnaður sem hefði hækkað gamla bUinn um 420.000 í VX-útfærslunni. VX er aðeins fá- anlegur sjálfskiptur og kostar þannig 5.290.000 kr. Helstu keppinautar eru MMC Pajero, Nissan Patrol og Land Rover Discovery. MMC Pajero með 3,2 lítra vélinni kostar 4.990.000 kr. en þá vantar í hann rafstiUt leðursæti. Patrol Elegance kostar 5.130.000 en er ekki eins vel búinn og likt og Discovery S sem kostar 4.790.000 kr. Ekki má heldur gleyma Grand Cherokee en vel búin Limited-útfærsla hans er ekki mikið dýrari, á 5.650.000 kr. -NG Rúmtak:____________________2982 rúmsentímetrar Ventlar: 16 Þjöppun: 18,4:1 Gírkassi: 4ra þrepa sjálfskiptur UNDIRVAGN: Fjöðrun framan: Tveqqja klafa qormafjöðrun Fjöðrun aftan: Fjöqurra klafa qormafjöðrun Bremsur: Loftkældir diskar/diskar, ABS, EBD, BAS Dekkjastærð: 265/65 R17 YTRI TÖLUR: Lenqd/breidd/hæð:____________4850/1875/1905 mm Hjólahaf/veghæð:___________________2790/220 mm. Beygjuradíus:________________________11,4 metrar. INNRI TÖLUR: i I Farþegar m. ökumanni: 8 Fjöldi höfuðpúða/öryqgispúða: 8/6 Faranqursrými: 620 lítrar. i HAGKVÆMNI: Eyðsla á 100 km: 10,4 lítrar Eldsneytisqeymir: 87 lítrar Ábyrqð/ryðvörn: 3/12 ár Grunnverð: 3.990.000 kr. Verð prófunarbíls: 5.290.000 kr. Umboð: P. Samúelsson Staðalbúnaður: 6 öryggispúðar, útvarp/geislaspilari með 6 hátölurum, fjarstýrðar samlæsingar, raf- drifnar rúður, rafdrifnir og upphitaðir speglar að- fellanlegir, loftkæling með tvöfaldri hitastýringu, spólvörn, fjölstillanleg rafstýrð framsæti, skriðstill- ir, 2 12 V innstungur, leðurinnrétting, loftpúða- fjöðrun, þokuljós, aksturstölva, álfelgur, SAMANBURÐARTÖLUR: Hestöfl/sn.: 163/3400 Snúninqsvæqi/sn.: 343 Nm/1600-3200 Hröðun 0-100 km: 12,8 sek. Hámarkshraði: 170 km/klst. Eigin þyngd: 2085 kg. Heildarþyngd: 2850 kq. © Pláss í aftursætum er gott. jafnvel með bílstjórasæti aftarlega eins og hér sést. © Þriggja lítra D-4D vélin er sú sama og kom í gamla bíl- inn árið 2000. © Aðalútlitsbreytingin er að framan jiar sem aftursveigð ljósin ná hátt upp á brettin. ® Innréttingin er mun betri en áður og framför í alla staði. © Hægt er að fá VX sein átta manna bíl og eru þá sæti í öftustu röð þrjii og öll með þriggja punkta beltum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.