Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Page 48
52 HelQarblcið DV LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2003 Reynsluakstur Njdil Gunnlaugsson *C cð •q s S > Q Betrí innrétting og meirí búnaður aði þýðir þó aðeins eitt: meiri þyngd enda er VX útfærslan hvorki meira né minna en 135 kg þyngri en gamli bíilinn með gormafjöðruninni en sá bíll var 1980 kUó í heUdar- þyngd. TOYOTA LAND CRUISER 90 VX Vél:__________________________Þriqqja lítra, D-4D dísilvél Kostir: Fjöðrun, innrétting, hallaviðnám Gallar: Þyngri, fótarými framsœtisfarþega P. Samúelsson frumsýndi rétt fyrir hátíðamar nýjan Land Cruiser 90 sem er stærri og betur búinn bUl en áður. 90 bíllinn kom fyrst á markað árið 1996 og allar götur síð- an hefúr hann verið vinsælasti jeppi landsmanna enda 2150 eintök þegar seld. Hvort nýi jeppinn heldur þeim vinsæld- um á eftir að koma i ljós en mikið hefur verið í hann lagt eins og við reyndum í fjölbreyttum akstri um Suðurlandið. Toyota DNA Um leið og sest er upp i bUinn koma Toyota-genin strax i ljós. Mælaborðið er af svokallaðri Optitron gerð, sömu gerðar og í Land Cruiser 100 og Corolla. Innréttingin er öU orðin fágaðri og mun betra efnisval í henni en áður. í VX bílnum, sem er dýrasta útfærsla hans, er nú 6 diska magasín með 9 hátölurum staðalbúnaður, auk skriðstUlis, 6 öryggispúðum og hemlalæsivörn. Einnig bætist við hita- stýrð miðstöð, þokuljós, rafstUlt leðursæti og loftpúðafjöör- un. Upphækkunin á miðjustokknum, sem innheldur akst- urstölvuna, er minni en áður og einfaldari í notkun. Vegna aukinnar stærðar bætir hann við í öUum málum, stærra farangursrými, meira fótapláss nema kannski í farþegasæti frammi í og meira hliðarpláss. Stærri bUl með meiri bún- Betri akstursbíll í akstri og torfærueiginleikum hefur hann bætt við sig í nánast öUum atriðum. Hann er mun hljóðlátari en áður enda vindstuðuU hans lægri og bUlinn betur hljóðeinangr- aður. Aksturinn er mjúkur og áreynslulaus í „Comfort" stiUingunni á TEMS-fjöðruninni en hægt er að velja um þrjár stífari stiUingar í viðbót. Aukinnar þyngdar verður þó aðeins vart, aðaUega í miUUiröðun hans enda mesta togið neðarlega á snúningssviðinu. Einnig er upptakiö aðeins minna, fer úr 12,5 sekúndum á gamla bílnum í 12,8 sekúnd- ur og ekki er lengur yfirgír í nýja bUnum. Á móti kemur að VX nú er með örlítið hærri drUhlutföUum en áður, fer úr 4,10 í 4,30 og er nú með sömu hlutfóU og þegar hann kom fyrst árið 1996. PrófunarbíUinn var búinn nýjung sem með- al annars var þróuð hér á landi sem er haUaviðnám (HAC/DAC). Það heldur bUnum stöðugum á leið niður brekkur og kemur einnig í veg fyrir að hann renni aftur á bak þegar stoppað er í miklum haUa. í torfærum nýtur tog- ið í dísUvélinni sín vel og gUti það einu hvort reynt væri við bratta brekku í Jósepsdal eða gljúpan sand við Kleifar- vatn. Hækkar, enda betur búinn BUlinn hækkar að meðaltali um hálfa mUljón í verði en á móti kemur meiri staðalbúnaður sem hefði hækkað gamla bUinn um 420.000 í VX-útfærslunni. VX er aðeins fá- anlegur sjálfskiptur og kostar þannig 5.290.000 kr. Helstu keppinautar eru MMC Pajero, Nissan Patrol og Land Rover Discovery. MMC Pajero með 3,2 lítra vélinni kostar 4.990.000 kr. en þá vantar í hann rafstiUt leðursæti. Patrol Elegance kostar 5.130.000 en er ekki eins vel búinn og likt og Discovery S sem kostar 4.790.000 kr. Ekki má heldur gleyma Grand Cherokee en vel búin Limited-útfærsla hans er ekki mikið dýrari, á 5.650.000 kr. -NG Rúmtak:____________________2982 rúmsentímetrar Ventlar: 16 Þjöppun: 18,4:1 Gírkassi: 4ra þrepa sjálfskiptur UNDIRVAGN: Fjöðrun framan: Tveqqja klafa qormafjöðrun Fjöðrun aftan: Fjöqurra klafa qormafjöðrun Bremsur: Loftkældir diskar/diskar, ABS, EBD, BAS Dekkjastærð: 265/65 R17 YTRI TÖLUR: Lenqd/breidd/hæð:____________4850/1875/1905 mm Hjólahaf/veghæð:___________________2790/220 mm. Beygjuradíus:________________________11,4 metrar. INNRI TÖLUR: i I Farþegar m. ökumanni: 8 Fjöldi höfuðpúða/öryqgispúða: 8/6 Faranqursrými: 620 lítrar. i HAGKVÆMNI: Eyðsla á 100 km: 10,4 lítrar Eldsneytisqeymir: 87 lítrar Ábyrqð/ryðvörn: 3/12 ár Grunnverð: 3.990.000 kr. Verð prófunarbíls: 5.290.000 kr. Umboð: P. Samúelsson Staðalbúnaður: 6 öryggispúðar, útvarp/geislaspilari með 6 hátölurum, fjarstýrðar samlæsingar, raf- drifnar rúður, rafdrifnir og upphitaðir speglar að- fellanlegir, loftkæling með tvöfaldri hitastýringu, spólvörn, fjölstillanleg rafstýrð framsæti, skriðstill- ir, 2 12 V innstungur, leðurinnrétting, loftpúða- fjöðrun, þokuljós, aksturstölva, álfelgur, SAMANBURÐARTÖLUR: Hestöfl/sn.: 163/3400 Snúninqsvæqi/sn.: 343 Nm/1600-3200 Hröðun 0-100 km: 12,8 sek. Hámarkshraði: 170 km/klst. Eigin þyngd: 2085 kg. Heildarþyngd: 2850 kq. © Pláss í aftursætum er gott. jafnvel með bílstjórasæti aftarlega eins og hér sést. © Þriggja lítra D-4D vélin er sú sama og kom í gamla bíl- inn árið 2000. © Aðalútlitsbreytingin er að framan jiar sem aftursveigð ljósin ná hátt upp á brettin. ® Innréttingin er mun betri en áður og framför í alla staði. © Hægt er að fá VX sein átta manna bíl og eru þá sæti í öftustu röð þrjii og öll með þriggja punkta beltum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.