Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2003, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2003, Side 7
MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 2003 23 Sport 1. DEILD KARLA Úrslit: KFÍ-Þór Þ.......... Höttur-Reynir S.... Stjaman-Setfoss/Laug ÍS-Ármann/Þróttur . Staöan: Reynir S. 9 8 1 805-672 16 KFl 8 7 1 713-650 14 Þór Þ. 9 5 4 687-673 10 Ármann/Þr. 9 5 4 796-758 10 Fjölnir 8 4 4 670-680 8 Stjarnan 9 4 5 677-664 8 Selfoss/Laug 8 2 6 595-647 4 ÍS 9 2 7 656-719 4 Höttur 7 1 6 430-566 2 Næstu leikir: Fjölnir-Stjaman 10. jan. kl. 20 Þór Þ.-Árm./Þr. 10. jan. kl. 20 Höttur-lS 11. jan. kl. 14 Árm./Þr.-Selfoss 14. jan. kl. 20 ÍS-Þór Þ . 14 . jan. kl. 19.15 Stjaman-Reynir S. . r . jan. kl. 19.15 KFÍ-Fjölnir .. . . 17. jan. kl. 20 Selfoss-Höttur . 18. jan. kl. 16 Fjölnir-Ármann/Þr 24. jan. kl. 20 Reynir S.-KFÍ .. . 24 . jan. kl. 19.15 Höttur-Stjaman 25. jan. kl. 14 Selfoss-KFÍ . . . . 25. jan. kl. 24 ÍS-Selfoss . 28 . jan. kl. 19.30 Þór Þ.-Fjölnir .. 30. jan. kl. 20 101-70 . 74-84 . 81—64 .84-82 Góð ferð ÍR-inga í gegnum göngin - unnu Skallagrím, 92-88, í Borgarnesi í spennandi leik ÍR-ingar gerðu góða ferð í Borgar- nes í gærkvöld þegar liðið sótti Skallagrím heim í fyrstu umferð Intersport-deildarinnar á nýju ári. Leikurinn var jafn og spennandi all- an tímann og góð stemning í íþrótta- húsinu eins og oft áður. Leiknum lauk þannig að gestirnir úr Breiðholtinu gerðu 92 stig gegn 88 stigum heimamanna. Skallagrímur tefldi fram nýjum, erlendum leikmanni í leiknum, Donte Mathis að nafni, en hann kom til landsins rétt rúmum sólarhring fyrir leik. Eftir að Valur Ingimundarson hafði gert fyrstu körfu leiksins fyrir heimamenn gerðu gestirnir 6 næstu stig. Donte Mathis gerði þá sína fyrstu körfú fyrir Skallagrím og önn- ur fékk að fylgja með i næstu sókn. Eftir þetta var leikurinn í járnum í fyrsta leikhluta. ÍR komst sjö stig- um yfir rétt fyrir lok leikhlutans, en síðustu sex stig leikhlutans voru heimamanna og munaöi því ekki nema einu stigi er sá annar hófst. Breiðhyltingar byrjuðu annan leik- hluta betur og komust í 26-34. En þá tóku Skallamir sig saman í andlitinu og smelltu í lás í vörninni. Sóknin fór að ganga betur í kjölfar- ið og á næstu 5 nmínútum gerðu þeir 18 stig gegn aðeins 3 stigum ÍR. Borgnesingar voru fremur þunn- skipaðir í gærkvöld, spiluðu aðeins á 7 mönnum, og ÍR ingar nýttu sér það í síðari hálfleik. Þeir spiluðu góða vörn í þriðja leikhluta og Eugene Christopher fór loks að spila af eðli- legri getu. Gestimir sigu smám sam- an fram úr. Kraftur Borgnesinga var ekki næg- ur í fjórða leikhluta til að jafna leik- inn og gestirnir hittu vel úr sínum vítum í 4. leikhluta á meðan vitanýt- ing Skallanna var mjög slök. Breið- hyltingar lönduðu því tveimur stig- um í skemmtilegum leik. í liði Skallagríms átti nýi leikmað- urinn Donte Mathis fínan leik og lof- ar mjög góðu fyrir framhaldið. Hann gerði 34 stig og átti 9 stoðsendingar þrátt fyrir aö eiga við talsverða ferða- þreytu að stríða. Hann spilaði sam- herjana vel uppi og hvatti sína menn vel áfram. Pétur Már átti fína spretti í sókninni en mætti temja sér meiri aga í skotunum. í liði ÍR átti Eiríkur önundarson stórgóðan leik eins og oftast áður i Borgarnesi. Sigurður Þorvaldsson virðist einnig ávallt finna sig vel á heimaslóðum og var óhemju drjúgur fyrir liðið. Christopher hefur oft leikið betur fyrir Breiðhyltinga en skilaði þó um 20 stigum fyrir liðið. En eins og áður segir var það fyrst og fremst breidd- in og vitanýtingin sem skildi á milli liðanna. -Rag Skal(agrímur-IR 88-92 0-2, 2-6, 6-8, 14-15, 14-19, (22-24),22-27, 20-29, 32-84, 40-37, 44-37, (46-40), 46-42, 47-44, 49-49, 52-54, 60-61, (64-69), 64-72, 67-72, 71-75, 72-77, 76-79, 88-92. Stig Skallagrims: Donte Mathis 34, Pétur Már Sigurössson 25, Hafþór Ingi Gunnars- son 16, Valur Ingimundarson 7, Pálmi Sæv- arsson 3, Þorvaldur Þorvaldssson 2, Ari Gunnarsson 1. Stig ÍR: Eiríkur Önundarson 24, Eugene Christopher 21, Siguröur Þorvaldsson 19, Fannar Helgason 10, Ásgeir Hlööversson 9, Ólafur Jónas Sigurðsson 6, Pavel Ermol- inskij 3. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Bjarni Gaukur Þórmundsson (6). Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 223. Maöur Eiríkur Önundarson, ÍR Fráköst: Skallagrímur 28 (9 í sókn, 19 í vöm, Valur 8), ÍR 39 (12 í sókn, 27 í vöm, Siguröur Þ. 11). Stoósendingar: Skallagrímur 18 (Mathis 9), ÍR 15 (Steinar Arason 4). Stolnir boltar: Skallagrímur 8 (Mathis 3), ÍR 6 (Eiríkur 2, ólafur Jónas 2). Tapaöir boltar: Skallagrímur 12, ÍR 18. Varin skot: Skallagrímur 2 (Valur, Mathis), ÍR 0. 3ja stiga: Skallagrímur 31/9, ÍR 18/7. Víti: Skallagrímur 27/17, ÍR 31/25. Magnús skorar KR-ingurinn Magnús Helgason skorar hér tvö af ellefu stígum sínum i leiknum gegn Hamri I DHL- höllinni I vesturbænum I gærkvöld. KR-ingar eru á toppnum eftir nauman sigur á Hamri en hafa oftast spilaö betur en í gær. Hamarsmenn, sem léku án erlends leikmanns þar sem Keith Vassell er ekki enn kominn með atvinnu- og dvalarleyfi, geröu þeim Iffiö leitt meö mikilli baráttu. DV-mynd Teitur - sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari toppliðs KR, eftir sigur á Hamri KR-ingar halda toppsæti Intersportdeildarinnar í körfu- knattleik eftir sigur á Hamars- mönnum, 93-84, í DHL-höllinni í gærkvöld. Heimamenn voru þó langt frá því að vera sannfærandi og ekki var að sjá aö hér væri á ferð topplið deildarinnar. Andleysið var ráðandi afl í herbúðum þeirra KR- inga og þeir mega eiginlega prísa sig sæla því baráttuglaðir Hvergerðingar sóttu hart að þeim undir lokin en það dugði ekki að þessu sinni. í fyrsta leikhluta voru gestimir með frumkvæðið þótt heimamenn væru aldrei langt undan. Aðeins komust KR-ingar á skrið í öðrum leikhluta og frumkvæðið var þeirra og þeir leiddu í hálfleik, 46-42. í þriðja leikhluta fór maður aðeins að kannast við KR-inga, og þeir voru ekki lengi að auka muninn en mestur varð hann sautján stig, 71-54, og héldu þá flestir að bjöminn væri unninn. Svo var nú aldeilis ekki enda em Hamarsmenn þekktir fyrir flest annað en að kunna að gefast upp. Eftir því sem þeir börðust meira í loka- leikhlutanum gerðu heimamenn æ fleiri vitleysur og á tímabili stóð ekki steinn yfir steini í liði þeirra. ÞegEæ rétt um þrjár mínútur voru eftir var munurinn kominn niður í þrjú stig, 84-81, og þá var stiginn nokkur darraðardans. Hamarsmenn fengu nokkur ágæt tækifæri til að minnka muninn eða jafha en það tókst ekki og vesturbæingar seigluðust á sigurinn en tæpur var hann og ekki fallegur. Darrell Flake var traustur í liði heimamanna og Skarphéðinn Ingason átti spretti. Hjá gestunum átti Lárus Jónsson frábæran leik, barðist eins og drýsill í vöm og sókn. Svavar Páll Pálsson var virkilega sterkur sem og nafni hans Birgisson. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR-inga, var ekki sáttur með spilamennsku síns liðs: „Við vom ekki að spila vel í þessum leik og vorum hálfstaðir bæði í vöm og sókn og lykilmenn spiluðu undir getu. Góður kafli í seinni hálfleik tryggði okkur í raun sigurinn en ég er mjög óhress með að missa niður þetta forskot og svo virtist -sem menn hafi haldið að þetta kæmi af sjálfu sér. Þeir börðust vel eins og þeir alltaf gera, en þetta varð erfiðara en það átti að vera,“ sagði Ingi. -SMS VINTERSRfeST DEILOIN Staðan í deildinni: KR 12 10 2 1089-961 20 Grindavík 11 9 2 1034-911 18 Keflavík 11 8 3 1111-915 16 Haukar 12 7 5 1072-1010 14 Tindastóll 12 7 5 1082-1049 14 Njarövík 11 7 4 900-897 14 ÍR 12 7 5 1055-1054 14 Snæfell 12 5 7 961-971 10 Hamar 12 4 8 1134-1242 8 Breiðablik 12 3 9 1085-1150 6 Skallagr. 12 2 10 939-1082 4 Valur 11 1 10 824-1044 2 Næstu leikir: Grindavík-Valur ... 7. jan. kl. 19.15 Keflavík-Njarðvik .. 7. jan. kl. 19.15 Haukar-Njarðvík . . 16. jan. kl. 19.15 Tindastóll-Keflavik . 16. jan. kl. 19.15 ÍR-UMFG............16. jan. kl. 19.15 Valur-KR...........16. jan. kl. 19.15 Hamar-Breiöablik . 17. jan. kl. 19.15 Snæfell-Skallagr. .. 17. jan. kl. 19.15 KR-ÍR..............23. jan. kl. 19.15 Skallagr.-Tindastóll 24. jan. kl. 19.15 Grindavík-Snæfell . 24. jan. kl. 19.15 Keflavik-Haukar ... 24. jan. kl. 19.15 Njarðvfk-Hamar ... 24. jan. kl. 19.15 Breiðablik-Valur . . 24. jan. kl. 19.15 Tindastóll-Grindavik 30. jan. kl. 19.15 Snæfell-KR.........30. jan. kl. 19.15 Valur-Njarðvík .... 30. jan. kl. 19.15 Skallagr.-Keflavík .. 31. jan. kl. 19.15 Hamar-Haukar .... 31. jan. kl. 19.15 ÍR-Breiðablik......31. jan. kl. 19.15 0-2, 4-6, 10-12, 15-14, (18-20), 18-22, 25-24, 33-28, 38-36, (46-42), 49-42, 52-48, 67-52, 71-54, (74-60), 74-62, 77-71, 82-75, 84-81, 93-84. Slig KR: Darrell Flake 25, Skarphéðinn Ingason 17, I. Magni Hafsteinsson 12, Magnús Helgason 11, Herbert Arnarson 9, Steinar Kaldal 7, Baldur Ólafsson 5, Jóhannes Ámason 3, Óðinn Ásgeirsson 2, Jðel Ingi Sæmundsson 2. Stig Hamars: Svavar Páll Pálsson 24, Lárus Jðnsson 20, Svavar Birgisson 20, Hjalti Jón Pálsson 8, Pétur ingvarsson 8, Marvin Valdimarsson 2, Sveinn Rúnar Júllusson 2. Dómarar: Einar Einarsson og Eggert Þór Aðalsteinsson (7). Gœð/ leiks: 5. Áhorfendur: 100. Maöur leiksins: Lárus Jónsson, Hamri Fráköst: KR fráköst (15 í sókn, 26 i vöm, Flake 17), Hamar fráköst (11 i sókn, 18 í vörn, Hjalti 7). Stoðsendingar: KR 27 (Steinar 10), Hamar 11 (Lárus 7). Stolnir boltar: KR 14 (Flake 5), Hamar 17 (Láms 5). Tapaðir boltar: KR 20, Hamar 15. Varin skot: KR 4 (I. Magni 2), Hamar 3 (Hjalti 3). 3ja stiga: KR 24/10, Hamar 8/1. Víti: KR 18/16, Hamar 23/18. KR-Hamar 93-84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.