Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2003, Síða 6
22
MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 2003
DV
Sport
Hart barist á Sauðárkróki í gær:
Sætur sigur
Snæfellinga
- unnu Tindastól, 7&-73, í Síkinu
Breioabiik-Haukar 96-132
10-0, 17-6, 21-16, 26-25 (31-30), 30-32, 43-40
(50-47), 53-47, 59-51, 64-68, 70-73 (74-76),
79-84, 85-84, 92-93, 96-99, 96-102.
Stig Breiöabliks: Kenny Tate 24, Friörik
Hreinsson 21, Pálmi Sigurgeirsson 18,
Mirko Virijevic 10, Jón Amar Ingvarsson 7,
ísak Einarsson 6, Bragi Magnússon 5,
Loftur Einarsson 5.
Stig Hauka: Stevie Johnson 36, Sævar
Haraldsson 17, Marel Guölaugsson 14,
Halldór Kristmannsson 13, Predrag Bojovic
12, Þóröur Gunnþórsson 4, Ingvar
Guðjónsson 4.
Dómarar (1-10):
Björgvin Rúnars-
son og Georg And-
ersen, (8).
GϚi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 150.
Maöur leiksins:
Stevie Johnson, Haukum
Fráköst: Breiðablik 27 (8 í sðkn, 19 í
vörn, Tate 8), Haukar 21 (9 í sðkn, 12 í vöm
Johnson 8).
Stoðsendingar: Breiöablik 17 (Jón Amar
7, Pálmi 5), Haukar 18 (Johnson 8).
Stolnir boltar: Breiöablik 6 (Isak 3),
Haukar 5 (Johnson 2).
Tapaóir boltar: Breiðablik 6, Haukar 8.
Varin skot: Breiðablik 2 (Isak, Mirko),
Haukar 1 (Johnson)
3ja stlga: Breiðablik 17/9, Haukar 25/9.
Vlti: Breiðablik 13/9, Haukar 26/15.
„Það var mjög sætur sigur, að
innbyrða hann á lokamínútunni.
Þetta var strögl allan tímann. Við er-
um búnir að lenda í nokkrum svona
leikjum í vetur. Þetta hafa verið jafn-
ir leikir hjá okkur og það er seigla í
liðinu. Strákamir berjast mjög vel
og eiga skilið að vinna leiki eins og
við spiluðum í kvöld. Þetta er ungt
lið og við eigum framtíðina fyrir
okkur“, sagði Bárður Eyþórsson, sig-
urreifur þjálfari Snæfells, eftir sigur
Hólmara á Tindastólsmönnum,
76-73, á Sauðárkróki í gærkvöld.
Aldrei mikill munur
Þetta var hörkuspennandi leikur,
mikið barist og svolitlar sveiflur en
aldrei mikill munur á liðunum. Gest-
irnir byrjuðu betur og Tindastóll var
að elta fyrsta leikhlutann en eftir
hann munaði aðeins þremur stigum
á liðunum, 18-15 fyrir Snæfell.
Stólar daufir framan af
Tindastólsmenn, sem verið höfðu
fremur daufir framan af, náðu sér á
strik í öðrum leikhlutanum, komust
fljótlega yfir, mest níu stig, 33-24, en
Hólmarar börðust áfram og tókst að
breyta stöðunni í 35-34 og þegar blás-
ið var til leikhlés voru heimamenn
fimm stigum yfir, 42-37.
Tindastólsmenn komu svo mun
ákveðnari til seinni hálfleiks og
náðu fjótlega tíu stiga forskoti, 53-43,
en Hólmarar voru ekki á því að gef-
ast upp og tókst á skömmum tíma að
vinna muninn upp og komast yfir,
53-54.
Aftur náði Tindastóll að svara,
60-54, en gestirnir seigluðust áfram,
tókst að jafna með þriggja stiga
körfu frá Hlyni, 69-69 og Hlynur kom
síðan sínum mönnum yfir 71-72.
Æðisleg barátta
Baráttan síðustu tvær mínúturnar
var svo æðisleg, Helgi skoraði úr
tveimur vítaskotum fyrir Hólmara
og Jón Ólafur hirti tvö fráköst, þar
með var sigurinn innbyrtur og
Tindastólsmönnum tókst ekki að slá
gestina út af laginu.
Haukamaöurinn Marel Guölaugsson
brýst hér fram hjá Pálma Frey Sigur-
geirssyni i Breiöabliki i leik liöanna í
Smáranum í gærkvöld. Marel og félag-
ar hans i Haukum höföu betur eftir
haröa baráttu enda náöu lykilmenn
eins og Pálmi og Kenny Tate sér ekki
strik á Breiöabliki. DV-mynd Teitur
Hlynur bestur
Það vantaði herslumuninn i leik
liðsins að þessu sinni.
Hjá Snæfelli var Hlynur Bærings-
son besti maðurinn. Auk stiganna 17
tók hann 7 fráköst í leiknum.
Helgi Guðmundsson, Jón Ólafur
Jónsson og Clifton Bush voru líka
góðir.
Kristinn náði sér ekki á strik
Hjá Tindastóli var Axel Kárason
besti maðurinn. Einar Öm Aðal-
steinsson var sterkur og þeir Cook
og Helgi drjúgir.
t heildinni skilaði Tindastólsliðið
ekki því sem það á að geta gert. Það
er eins og vanti aðeins upp á barátt-
una og einbeitinguna. Einnig vantar
mikið þegar maður eins og Kristinn
Friðriksson kemst ekki í gang i leik
sem þessum. -ÞÁ
TindastóII-Snæfell 73-76
0-2, 4-8, 7-8, 9-13, 12-13, 15-15 (15-18) 18-18,
20-24, 33-24, 35-34, 40-34 (42-37), 53^43,
53-54, 60-54, 63-61, 69-64, 69-69, 71-72,
(73-76).
Stig Tindastóls:
Clifton Cook 17, Axel Kárason 12, Einar Örn
Aöalsteinsson 12, Michail Andropov 11, Óli
Barðdal 6, Sigurður Sigurösson 5, Helgi
Rafn Viggósson 4, Gunnar Andrésson 3,
Kristinn Friðriksson 3.
Stig Snœfells: Hlynur Bæringsson 17,
Clifton Bush 14, Lýöur Vignisson 13,
Jón Ólafur Jónsson 11, Helgi Guðmundsson
9, Andrés Heiöarsson 7, Atli Sigurþórsson 3,
Daöi Sigurþórsson 1, Sigurbjöm Þóröarson
1.
Dómarar (1-10):
Kristinn Óskars-
son og Einar Þ.
Skarphéðinss. (7).
Gϗi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 150.
Maður leiksins
Hlynur Ðæringsson, Snæfelli
Fráköst: Tindastóll 42, (12 sókn, 30 vöm,
Andropov 11), Snæfell 42, (13 sókn, 29 vöm
Bush 14).
Stoósendingar: Tindastóll 17 (Cook 4),
Snæfell 20 (Bush 6, Helgi 6).
Stolnir boltar: Tindastóll 8 (Óli Barðdal
4) Snæfell 8 (Hlynur 3).
Tapaóir boltar: Tindastóll 10, Snæfell
14.
Varin skot: Tindastóll 1 (Andropov),
Snæfell 2 (Bush 2).
3ja stiga: Tindastóll 28/7, Snæfell
24/11.
Víti: Tindastóll 20/13, Snæfell 26/15.
Haukar lögöu Breiöablik í Smáranum í Intersportdeildinni í gærkvöld:
I fararbroddi
- Stevie Johnson leiddi Haukamenn til sigurs með enn einum stórleiknum
lÍMlií iMltlli’
Haukar með Stevie Johnson í farar-
broddi sigruðu Breiðablik í Smáran-
um í gærkvöld með 102 stigum gegn 96
stigum heimamanna.
Eins og svo oft í vetur var það
Johnson sem var allt í öllu. Hann var
ekki bara grimmur í stigaskoruninni
heldur mataði samherja sína með frá-
bærum sendingum.
Blikum ætlar að reynast erfitt að
vinna jafha leiki og þetta er þriðji
leikurinn sem tapast hjá liðinu í lokin
en hinir tveir voru gegn Grindavík og
Njarðvík.
Heimamenn byrjuðu leikinn af
miklum krafti og voru búnir að hlaða
byssurnm' fyrir leikinn. Allt fór ofan í
itll -lÉljHBÍÍÍr*™*™ ’
og eftir tæpar tvær mínútur var stað-
an orðin 10-0 fyrir Blika.
Reynir Kristjánsson, þjálfari
Hauka, minnti sína menn á að leikur-
inn væri byrjaður og Sævar Haralds-
son tók Reyni á orðinu og kom Hauk-
um inn í leikinn eftir að hafa tekið af
skarið nokkrar sóknir í röð.
Leikurinn jafnaðist fljótlega og
leiddu Blikar með einu stigi eftir
fyrsta leikhluta, 31-30, og sóknarleik-
ur var í fyrirrúmi hjá báöum liðum.
Meira var um vamir í öðrum leik-
hluta og unnu Blikar hann, 19-17, og
fóru því með þriggja stiga forskot til
búningsherbergjanna, 50-47. Kenny
Tate og Pálmi Sigurgeirsson voru í
|
miklum villuvandræðum í seinni
hálfleik og voru báðir komnir með
fjórar villur í þriðja leikhluta. Blikar
misstu niður átta stiga forskot og
voru Haukar tveimur stigum yfir eft-
ir þriðja leikhluta.
Blikar reyndu fyrir sér í svæðis-
vörn en skiptu síðan aftur í maður á
mann vöm í lokin.
Halldór kláraöi leikinn
Nú upphófust spennandi lokamín-
útur en það var Halldór Kristmanns-
son sem tryggði Haukum sigur með
tveimur stórum 3ja stiga körfum þeg-
ar skammt var eftir af leiknum, en
alls gerði Haildór þrjár í fjórða og síð-
asta leikhluta.
Hjá heimamönnum átti Friðrik
Hreinsson góðan leik. Pálmi og Tate
hafa spilað betur og Mirko Virijevic
var langt frá sinu besta.
Barátta Lofts Einarssonar á eftir að
styrkja Blika það sem eftir lifir tíma-
bilsins en dugði ekki í gær. Þá er ísak
Einarsson að komast betur inn í leik
liðsins og gamli refurinn, Bragi Magn-
ússon, spilaði fyrsta leik sinn fyrir
Breiðablik og stóð sig vel og átti fina
innkomu af bekknum.
Hjá Haukum klikkaði Johnson ekki
frekar en fyrri daginn. Halldór
kláraði leikinn í lokin og Sævar var
upphafið af öllu saman. -Ben