Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2003, Side 14
30
MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 2003
Sport
Enska bikarkeppnin
3. umferð
Man. Utd-Portsmouth ....4-1
1-0 Ruud Van Nistelrooy, víti (5.), 2-1
David Beckham (17.), 2-1 Steve Stone
(39.), 3-1 Ruud Van Nistelrooy, viti
(81.), 4-1 Paul Scholes (90.).
Aston Villa-Blackbum....1-4
0-1 Matt Jansen (17.), 1-1 Juan Pablo
Angel (41.), 1-2 Dwight Yorke (52.),
1-3 Matt Jansen (60.), 1-4 Dwight
Yorke (71.).
Bolton-Simderland ............1-1
1-0 Michael Ricketts (18.), 1-1 Kevin
Phillips (63.).
Brentford-Derby ..............1-0
1-0 Stephen Hunt (36.).
Cardiff-Coventry..............2-2
0-1 Lee Mills (27.), 0-2 Gary
McAllister, víti (55.), 1-2 Robert
Eamshaw (76.), 2-2 Andy Campbell
(90.).
Chelsea-Middlesbrough......1-0
1-0 Mario Stanic (39.).
Giilingham-Sheff. Wed .. . frestað
Ipswich-Morecambe...........4-0
1-0 Jamie Clapham (2.), 2-0 Darren
Bent (65.), 3-0 Darren Ambrose (75.),
4-0 Darren Bent (77.).
Macclesfleld-Watford........0-2
0-1 Heiðar Helguson (24.), 0-2
Jermaine Pennant (61.).
Plymouth-Dag & Red..........2-2
0-1 Paul Terry (13.), 1-1 Ian
Stonebridge (44.), 2-1 Paul Wotton
(61.), 2-2 Junior McDougald (67.).
Rotherham-Wimbledon........0-3
0-1 Neil Shipperley (36.), 0-2 Joel
Mcanuff (85.), 0-3 Linoel Morgan (90.).
Sheff. Utd-Cheltenham......4-0
1-0 Shaun Murphy (9.), 2-0 John Paul
McGovem (20.), 3-0 Steve Kabba (62.),
4-0 Steve Kabba (84.).
Stoke-Wigan ................3-0
1-0 Chris Greenacre (20.), 2-0 Chris
Iwelumo (31.), 3-0 Chris Greenacre (67.).
West Brom-Bradford..........3-1
1-0 Daniele Dichio (4.), 2-0 Daniele
Dichio (11.), 3-0 Daniele Dichio (19.),
3-1 Mark Danks (79.).
Southampton-Tottenham .... 4-0
1-0 Michael Svensson (13.), 2-0 Jo
Tessem (50.), 3-0 Anders Svensson
(56.), 4-0 James Beattie (80.).
Arsenal-Oxford Utd..........2-0
1-0 Dennis Bergkamp (15.), 2-0 Scott
McNiven, sjálfsm. (67.).
Blackpool-Crystal Palace .... 1-2
1-0 Tony Popovoc, sjálfsm. (10.), 1-1
Tommy Black (56.), 1-2 Tommy Black
(64.).
Bournemouth-Crewe...........0-0
Cambridge Utd-Millwall .... 1-1
1-0 Tom Youngs (49.), 1-1 Steve
Claridge (60.).
Charlton-Exeter.............3-1
1- 0 Jonatan Johansson (25.), 1-1
Santos Gaia (49.), 2-1 Jonatan
Johansson (61.), 3-1 Jason Euell, viti
(72.).
Darlington-Farnborough .... 2-3
0-1 Rocky Baptiste (10.), 1-1 Ashley
Nicholis (13.), 2-1 Danny Carroli (19.),
2- 2 Ian Clark (37.), 3-2 Danny Carroll
(60.).
Grimsby-Bumley...............2-2
0-1 Alan Moore (14.), 0-2 Paul Welier
(18.), 1-2 Terry Cooke, víti (57.), 2-2
Darren Manfaram (87.).
Leicester-Bristol City.......2-0
1-0 Matt Elliott (45.), 2-0 Paul Dickov
(75.).
Norwich-Brighton ........frestað
Preston-Rochdale.............1-2
0-1 Lee McEvilly (39.), 1-1 Iain Anderson
(48.), 1-2 Paul Simpson (54.).
Scunthorpe-Leeds ........... 0-2
0-1 Mark Viduka, viti (32.), 0-2 Eirik
Bakke (68.).
Shrewsbury-Everton ........ 2-1
1-0 Nigel Jemson (38;), 1-1 Niclas
Alexandersson (60.), 2-í Nigel
Jemson (89.).
Waisall-Reading ...........0-0
West Ham-Nott. Forest .....3-2
0-1 Marlon Harewood (17.), 1-1
Jermain Defoe (26.), 1-2 Andrew Reid
(50.), 2-2 Joe Cole (61.), 3-2 Jermain
Defoe (83.).
Man. City-Liverpool ..........0-1
0-1 Danny Murphy, víti (47.).
Wolves-Newcastie .............3-2
1-0 Paul Ince (6.), 2-0 Mark Kennedy
(28.), 2-1 Jermaine Jenas (40.), 2-2
Alan Shearer, viti (43.), 3-2 George
Ndah (49.).
Fulham-Birmingham.........3-1
1-0 Facunda Sava (11.), 2-0 Bjame
Goldbaek (23.), 3-0 Louis Saha (46.),
3-1 Stem John (90.).
DV
Ruud Van Nistelrooy skorar hér þriðja mark Manchester United og annað mark sitt úr vítaspyrnu gegn Portsmouth í þriöju umferö ensku bikarkeppninnar
á Old Trafford á laugardaginn. Reuters
3. umferð ensku bikarkeppninnar fór fram um helgina:
Jemson hetjan
- skoraði bæði mörk 3. deildar liðsins Shrewsbury í sigri á Everton
Shrewsbury, sem leikur i ensku
3. deildinni, kom liða mest á óvart í
3. umferð bikarkeppninnar um helg-
ina. Liðið, sem er í átjánda sæti
deildarinnar, gerði sér lítið fyrir og
sló út úrvalsdeildarlið Everton á
sínum heimavelli á sanngjaman
hátt.
Hetja liðsins var hinn 32 ára
gamli framherji, Nigel Jemson.
Hann skoraði bæði mörk liðsins í
2-1 sigri, það siðara aðeins mínútu
fyrir leikslok.
Kevin Ratcliffe, knattspymustjóri
Shrewsbury, var fyrirliði Everton á
gullaldarárum liðsins á níunda ára-
tugnum og hann var að vonum
ánægður með sigurinn.
Ellefu hetjur
„Við áttum þetta skUið. Stundum
þurfa lið heppni tU að komast áfram
í bikamum en mér fannst við eiga
sigurinn skUið miðað við hvemig
við spUuðum. Það vom eUefu hetjur
inni á veUinum í dag og ef við spU-
um svona áfram verðum við fljótir
að koma okkur úr deUdinni,“ sagði
Ratcliffe.
David Moyes, knattspymustjóri
Everton, sagði eftir leikinn að þetta
væri mesta áfaU sem liðið hefði orð-
ið fyrir undir hans stjóm.
„Þetta var mikið áfaU en við átt-
um ekkert betra skUið. Okkur hefur
verið hrósað mikið í vetur en nú
eigum við skUið að fá skammir.
Leikmenn Shrewsbury voru miklu
betri og verðskulduðu sigurinn."
Starfinu bjargað í bili
Framherjinn ungi hjá West Ham,
Jermain Defoe, bjargaði starfi
knattspyrnustjóra síns, Glenns
Roeders, um stundarsakir að
minnsta kosti, þegar hann skoraði
tvívegis í 3-2 sigri liösins á Notting-
ham Forest og tryggði liðinu jafn-
framt fyrsta sigurinn á heimaveUi á
tímbUinu.
Glenn Roeder, knattspymustjóri
West Ham, hrósaði sérstaklega hin-
um ungu Jermain Defoe, Joe Cole
og Michael Carrick og sagðist vera
tUbúinn að mæta hverjum sem væri
með þessa þrjá leikmenn sér viö
hlið.
„Þetta eru vandaðir ungir dreng-
ir með mikinn metnað og þeir
brugðust okkur ekki í dag,“ sagði
Roeder sem þurfti svo sannarlega á
þessum sigri að halda.
Tveir sigrar í röð
Tottenham hlýtur að vera búið að
fá nóg af því að mæta Southampton
eftir tvo tapleiki á heimaveUi South-
ampton á fjórum dögum.
Liðið tapaði, 1-0, í úrvalsdeUd-
inni á nýársdag en á laugardaginn
steinlá Tottenham, 4-0, í bikar-
keppninni.
Gordon Strachan, knattspymu-
stjóri Southampton, var meira en
lítið ánægður með menn sína eftir
leikinn.
„Þeir sýndu ótrúlegan styrk og
hættu í raun aldrei að koma mér á
óvart. Ég bað þá um að sýna meira
heldur en þeir gerðu í sigurleiknum
gegn Tottenham á miðvikudaginn
og þá komu þeir með þessa flugelda-
sýningu. Viö erum með fjórtán leik-
menn sem hafa spUað nánast aUa
leikina og viljastyrkurinn hjá þeim
er ótrúlegur. Ég get ekki leyft mér
að hvUa mina menn eins og stórlið-
in því að þá gæti ég einfaldlega ekki
stiUt upp Uði,“ sagði Strachan eftir
leikinn.
Bikarinn er frabær
Manchester United vann örugg-
an sigur á efsta liði 1. deUdar,
Portsmouth, á Old Trafford og und-
irstrikaði muninn á toppliðum í
ensku úrvalsdeUdinni og toppliðum
í 1. deUdinni.
Strax frá byrjun héldu leUunenn
Manchester United uppi stórskota-
hríð að marki Portsmouth og voru
komnir í 2-0 eftir sautján mínútna
leik. Eftir það róaðist leikurinn.
Leikmenn Portsmouth komust
meira inn i hann og Steve Stone
minnkaði muninn fyrir gestina. í
lokin skoruðu síðan leikmenn
United tvö mörk og guUtryggðu sér
sigurinn.
HoUendingurinn Ruud Van
Nistelrooy, sem skoraði tvö mörk
fyrir Manchester United, var
ánægður eftir leikinn.
„Það er aUt öðruvísi að spUa bik-
arleiki í Englandi. Andrúmsloftið er
magnað og ég skemmti mér konung-
lega. Ég vona bara að við förum aUa
leið því að mig hefur aUtaf dreymt
um að spUa úrslitaleikinn," sagði
Van Nistelrooy. -ósk
Okkar menn
Lárus Orri Sigurösson spilaöi allan
leikinn 1 vöm West Brom sem vann
mjög öruggan sigur á 1. deildar liðinu
Bradford í bikarkeppninni á laugar-
daginn.
Eiöur Smári Guöjohnsen var 1 byrj-
unarliði Chelsea sem bar sigurorð af
Middlesbrough í bikarkeppninni á
laugardaginn. Eiður Smári fór af veUi
á 66. mlnútu í stað hollenska mark-
varðarins Ed de Goey þegar Carlo
Cudicini, markvörður Chelsea, var
-——----------------------—r
rekinn af velli.
Guöni Bergsson var ekki 1 leikmanna
hópi Bolton sem gerði jafn-
tefli gegn Sunderland á
heimavelli í enska bikarn-
um.
Brynjar Gunnarsson spil-
aði allan leikinn fyrir Stoke
sem vann léttan sigur á 2.
deildar liðinu Wigan í bikar-
keppninni á laugardaginn.
Bjarni Guöjónsson var í
byrjunarliði Stoke í sama
leik en var skipt út af á síðustu mlnútu
leiksins.
Heiðar Helguson,
Pétur Marteinsson sat á varamanna-
bekk Stoke í umræddum leik gegn Wig-
an og kom ekki við sögu í leiknum.
Heiöar Helguson spilaði all-
an leikinn fyrir Watford og
skoraði eitt tveggja marka
liösins 1 sigurleik gegn 3.
deildar liðinu Macclesfield á
útivelli í bikamum á laugar-
daginn.
Hermann Hreiöarsson spil-
aði allan leikinn fyrir Ipswich
sem vann öruggan sigur, 4-0,
á utandeildarliðinu More-
cambe á Portman Road á laugardaginn.
—
ívar Ingimarsson var ekki í leik-
mannahópi 1. deildar liðsins Wolves
þegar liðiö mætti Newcastle i þriðju
umferð ensku bikarkeppninnar á
Moulinex-leikvanginum í Wolver-
hampton i gær. Wolves bar sigur úr
býtum 1 leiknum.
Helgi Valur Danielsson var i leik-
mannahópi Peterborough sem gerði
markalaust jafntefli gegn Oldham á úti-
velli í ensku 2. deildinni á laugardag-
inn.
Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki 1
leikmannahópi Real Betis sem steinlá
gegn Real Valladolid í spænsku 1.
deildinni á laugardaginn. -ósk