Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2003, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2003, Side 8
24 MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 2003 DV Víkingur-Grótta/KR 27-22 0-1, 1-2, 8-2, 10-€, 12-8 (16-10), 17-10, 20-13, 21-17, 26-18, 27-22. Vikineur: Mörk/viti (skot/víti): Gerður Beta Jóhanns- dóttir 9/4 (13/4), Guðbjörg Guðmannsdóttir 7 (10), Guörún Hólmgeirsdóttir 5 (8), Guömunda Ósk Kristjánsdóttir 4 (5), Steinunn Þorsteins- dóttir 1 (1), Anna Ámadóttir 1 (1), Margrét Eg- ilsdóttir (1), Sigrún Brynjólfsdóttir (1/1), Helga Brynjólfsdóttir (2). Mörk úr hradaupphlaupum: 10 (Guöbjörg 5, Guðrún 4 og Guðmunda 1). Vítanýting: Skorað úr 4 af 5. Fiskuö viti: (Anna 3, Helga og Sigrún). Varin skot/viti (skot á sig): Helga Torfadóttir 12 (30/3, hélt 5,40 %, eitt víti í stöng), Erla Sigurþórsdóttir 0 (4/1, 0%). Brottvisanir: 12 mínútur. Dómarar (1-10): Brynjar Einarsson og Vilbergur Sverr- isson 5. Gœöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 70. Ma6ur leiksins: Guöbjörg Guömannsd., Víkingi Grótta/KR: Mörk/víti (skot/viti): Aiga Stefanie 9/3 (18/4), Eva Björk Hlöðversdóttir 3 (4), Ragna Karen Siguröardóttir 3 (6), Þórdís Brynjólfs- dóttir 2/1 (2/1), Eva Kristinsdóttir 2 (4), Am- dís Erlingsdóttir 1 (1), Anna Guömundsdóttir 1 (2), Kristín Þóröardóttir 1 (3). Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Kristín og Amdís). Vitanýting: Skorað úr 4 af 5. Fiskuö víti: (Anna 2, Eva Björk, Ragna og Aiga). Varin skot/víti (skot á sig): Hildur Gísla- dóttir 9 (36/4, hélt 4, 25%, eitt víti í stöng) Brottvísanir: 20 mínútur. Staöan í deildinni: ÍBV 14 13 1 0 401-280 27 Haukar 15 11 1 3 406-328 23 Stjaman 14 9 3 2 343-290 23 Víkingur 15 8 3 4 319-283 19 Valur 15 8 1 6 308-324 17 Grótta/KR 15 7 1 7 307-314 15 FH 14 5 2 7 323-317 12 KA/Þór 15 3 0 12 314-353 6 Fylkir/ÍR 15 2 0 13 278-389 4 Fram 15 1 0 14 29(M16 2 Næstu leikir: Fram-Stjaman .........tos. 10. jan. Haukar-Víkingur ......fos. 10. jan. FH-Fylkir/ÍR...............fbs. 10. jan. KA/Þór-Valur...............fbs. 10. jan. Grótta KR-lBV .........fbs. 10. jan. KA/Þór-lBV.................lau. 11. jan. Stjaman-Valur ........fbs. 24. jan. Fram-Fylkir/ÍR.............fós. 24. jan. FH-Haukar..................fbs. 24. jan. KA/Þór-Grótta/KR .... fos. 24. jan. ÍBV-Víkingur .........fos. 24. jan. Fram-FH ..............sun. 26. jan. Haukar-lBV............sun. 26. jan. Grótta/KR-Stjaman . . . sun. 26. jan. Valur-Fylkir/ÍR.......sun. 26. jan. Víkingur-KA/Þór.......sun. 26. jan. Markahæstar: Hanna G. Stefánsd., Haukum 125/38 Jóna M. Ragnarsdóttir, Stjörn. 121/56 Alla Gokorian, ÍBV.........102/36 Inga Dís Sigurðard., KA/Þór . . 98/51 Dröfh Sæmundsdóttir, FH . . . . 81/20 Harpa Dögg Vífilsdóttir, FH . . 80/33 Harpa Melsted, Haukum........75/1 Hekla Daðadóttir, Fylki/ÍR . . . 75/22 Þórdís Brynjólfsd., Gróttu/KR . 71/36 Anna Yakova, ÍBV.............70/3 Drífa Skúladóttir, Val......68/27 Ásdís Sigurðardóttir, KA/Þór ... 66 Guðrún Hólmgeirsdóttir, Vík. .. 65/4 lngibjörg Jónsdóttir, ÍBV....63/3 Sylvia Strass, ÍBV ..........59/5 Gerður Beta Jóhannsd., Vík. . . 57/18 Kolbrún Franklín, Val ......56/39 Sigurbima Guðjónsd., Fylki/lR . . 54 Björk Ægisdóttir, FH.........54/6 Helga Bima Brynjólfsd., Vík. . 54/25 Eva Björk Hlöðversd., Gró./KR . . 51 Sport Hraðaupphlaupin gerðu gæftimuninn - þegar Víkingur bar sigurorð af Gróttu/KR, 27-22, i Vikinni Greinilegt var á öllu í Víkinni þegar Víkingur og Grótta/KR mætt- ust í Essodeild kvenna í gærkvöld aö heimastúlkur komu betur út úr jólafríinu. Sigur þeirra, 27-22, var nokkuð öruggur því þær leiddu mestallan leikinn meö umtalsverð- um mun. Aðalmunurinn lá í vamarleikn- um og hraðaupphlaupum því Vík- ingsstúlkumar skoruðu úr tíu slík- um en Grótta/KR skoraði einungis úr tveim. Það voru gestimir úr vesturbæn- um sem byrjuðu betur og skoruðu fyrsta markið en eftir það var ekki aftur snúið því Qjótlega skoruðu Víkingamir sjö mörk í röð. Gestunum tókst ekki að vinna niður þann mikla mun. Sterkur framliggjandi vamarleik- ur Víkinga, með Guðbjörgu Guð- mannsdóttur í broddi fylkingar, setti sóknarleik andstæðinganna út af laginu. Hvert hraðaupphlaupsmarkið á fætur öðru og agaður sóknarleikur skilaði því að í hálfleik var sex marka munur. í síðari hálfleik var jafnt á með liðunum lengi vel en um miðjan hálfleikinn náði Grótta/KR að minnka muninn í fjögur mörk. Fram að því var varnarleikur þeirra, sem þær breyttu í hálfleik, mjög góður. Heimastúlkum gekk erfiðlega að finna rétta leið í gegn- um vörnina. Þessi vamarleikur fór að taka sinn toll því að dómarar leiksins fóru að vísa þeim af leik- velli, oft fyrir eitthvað er virtust litl- ar sakir. Að vísu fengu Víkings- stúlkur einnig reisupassann oft í síðari hálfleik fyrir litlar sakir. Við þetta virtust heimastúlkumar hins vegar vakna til lífsins og náðu aftur þægilegu forskoti sem síðan minnk- aði eitthvað undir lok leiks þegar varamenn beggja liða voru komnir inn á og úrslit leiksins ráðin. Hjá Víkingum var áðurnefnd Guðbjörg góð, bæði í vörn og sókn. Einnig átti Gerður Beta Jóhanns- dóttir góðan dag. Helga Torfadóttir í markinu stóð fyrir sínu. Hjá Gróttu/KR bar mest á Aigu Stefante í sókninni. Ragna Karen Sigurðardóttir barðist vel í vöm- inni og einnig átti Gerður Einars- dóttir góða innkomu í vöm. Ekki verður skilið við þennan leik án þess að minnast á talningu marka í þessum leik. Blaðamaður taldi skilmerkilega 22 mörk hjá gestunum í leiknum eins og ritara- borðið en annar dómarinn var á annarri skoðun og hélt því fram eft- ir að áhorfendur í stúkunni höfðu komið því að með vasklegum hætti að Grótta/KR hefði skorað einu marki meira. Einn áhorfandi á unga aldri gekk jafnvel svo langt að koma að ritara- borðinu og rífast í starfsmönnum þess. Það er engum greiði gerður með slíkri framkomu og hreinlega leiðinlegt að sjá slíkt rétt undir lok leiks þar sem úrslit leiksins hanga ekki á þessu eina marki. -MOS 0-2, 2-3, 2-8, 3-14, 5-14 (5-15), 5-16, 7-16, 7-20, 10-22, 13-25, 17-25, 10-28, 22-29. Fvlkir/ÍR: Mörk/víti (skot/viti): Hekla Daöadóttir 10 (25/2), Lára Hannesdóttir 5/4 (8/4), Sigurbima Guöjónsdóttir 2 (6), Tinna Jökulsdóttir 2 (9/1), Berglind Hermannsdóttir 1 (1), Hulda Karen Guömundsdóttir 1 (2), Andrea Olsen 1 (2), Fylkir/IR-Haukar 22-29 Afgreitt eftir 20 mínútur Bjamey Sonja Ólafsdóttir (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Hulda, Andrea). Vitanýting: Skoraö úr 4 af 7. Fiskuö viti: Hulda 5, Sigurbima 1, Tinna 1. Varin skot/víti (skot á sig): Ásdís Benediktsdóttir 13 (42/2, 8 haldiö, 31%). Brottvisanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Ingi Már Gunnars- son og Þorsteinn Guðnason (8). Gœöi leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 30. Maöur leiksins: Lukresija Bokan, Haukum lauflétt hjá Haukum gegn Fylki/IR í Arbænum Það tók Haukana ekki langan tima að afgreiða leikinn gegn Fylki/ÍR í Árbænum i gær. Lokatölur urðu 22-29 eftir að munurinn hafði orðið mestur 13 mörk en Haukar slökuðu verulega á eftir að hafa náð þægilegu forskoti upp úr miðjum fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikur var hraður og bauð um leið upp á mikið af mistök- um, ekkert síður hjá Haukum sem höfðu þó talsverða yflrburði. 73 sóknir í fyrri hálfleik Haukar höfðu náð 11 marka for- skoti eftir 22 mínútur sem byggðist fyrst og fremst á mjög öflugum vamarleik og markvörslu. í sókn- inni átti liðið í litlum erflðleikum með vöm Fylkis/ÍR en einbeitingin var fyrir hendi. Liðin fengu til samans 73 sóknir í fyrri hálfleik en skiluðu sér aðeins í ' 20 mörkum. Algjört áhugaleysi einkenndi Haukaliðiö í seinni hálfleik. Níu mörk frá Heklu Fylkir/ÍR skoraði þá 17 mörk, þar af komu 9 frá Heklu Daöadóttur. Fylkir/ÍR fær hrós fyrir leikgleöina og fyrir að hafa haldið stemning- unni í liðinu til loka. -HRM Haukar: Mörk/viti (skot/viti): Harpa Melsteð 7 (9), Hanna G. Stefánsdóttir 6/2 (8/2), Sonja Jónsdóttir 4 (4), Ragnhildur Guömundsdóttir 4 (10), Elísa B. Þorsteinsdóttir 3 (3), Tinna Halldórsdóttir 3 (5), Sandra Anulyte 1 (1), Erna Þráinsdóttir 1 (4), Inga Fríöa Tryggvadóttir (1), Björk Tómasdóttir (1), Erna Halldórsdóttir (1), Lukresija Bokan (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 5 (Hanna 3, Sopja 1, Elísa 1). Vitanýting: Skoraö úr 2 af 2. Fiskuö viti: Inga Fríöa 1, Harpa 1. Varin skot/viti (skot á sig): Lukresija Bokan 17/2 (22/2, 15 haldið, 77%, 1 víti framhjá), Bryndís Jónsdóttir 6 (23/4, 5 haldiö, 26%). Brottvisanir: 10 mínútur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.