Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2003, Blaðsíða 18
34
MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 2003
Sport
DV
Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfuknattleik um helgina:
41 frá Jordan
- „gamli“ maðurinn vaknaði til lífsins þegar Washington vann Indiana í tvíframlengdum leik
Bradley kominn til byggða
Miöherjinn hávaxni, Shawn
Bradley, átti mjög góöan leik með
Dallas Mavericks sem vann auð-
veldan sigur á þreyttum leikmönn-
um Philadelphia 76ers aðfaranótt
sunnudags, 102-83.
Bradley skoraði 10 stig, tók 11 frá-
köst og varði sjö skot og þjálfari
Dallas, Don Nelson, var ánægður
með hann eftir leikinn.
„Bradley var einn af lélegustu
leikmönnum liðsins í fyrra en hefur
bætt sig svo mikið að hann er einn
af bestu leikmönnum liðsins í ár,“
sagði Nelson og stjama liðsins, Dirk
Nowitzki, tók 1 sama streng.
„Bradley er að spila frábærlega
og hann verður að halda áfram sínu
striki því að hann verður mikilvæg-
ur í úrslitakeppninni," sagði
Nowitzki eftir leikinn.
Larry Brown, þjálfari Phila-
delphia, var fljótur að greina vanda-
mál manna sinna eftir leikinn gegn
Dallas.
„Það segir sig sjálft að hlutimir
verða ansi erflðir þegar liðið getur
ekki varist og ekki skorað. Þá er
nánast ómögulegt að vinna leiki,“
sagöi Brown.
Michael Jordan sannaði það enn
einu sinni aðfaranótt sunnudags að
hann er ekki venjulegur maður þeg-
ar hann leiddi Washington Wizards
til sigurs, 109-107, gegn Indiana
Pacers eftir tvíframlengdan leik.
Jordan, sem verður fertugur í
næsta mánuði, skoraði 41 stig og tók
12 fráköst á þeim 53 mínútum sem
hann spilaði. Hann skoraði 20 stig í
síðasta leikhluta og framlengingun-
um tveimur og sagði eftir leikinn að
hann vonaði að þetta væri byrjunin
á einhverju stóm.
Andinn kom yfir mig
„Ég hef verið að bíða eftir þessu
andartaki. Ég hef verið nálægt því
en í kvöld, þegar allt var undir,
kom andinn yfir mig. Mér tókst að
hafa mikil áhrif á gang leiksins og
vonandi er þetta byrjunin á ein-
hverju stóru," sagði Jordan eftir
leikinn.
Doug Collins, þjálfari Wash-
ington, var ánægður með sigurinn
og frammistöðu Jordans en lýsti þó
yfir áhyggjum sínum vegna þess
hversu mikið hann hefði spUað i
leiknum.
„Ég verð áhyggjufuUur þegar ég
lít á tölfræðina úr leiknum og sé að
Jordan spUaði í 53 mínútur. Ég held
þó að ég hefði verið rekinn ef ég
hefði tekið hann út af í kvöld,“ sagði
CoUins, sem hefur ekki vUjað láta
Jordan spUa meira en 30 mínútur í
leik það sem af er tímabUi.
leg frammistaða," sagði PhU
Jackson eftir leikinn.
Níu sigrar í röö
New Jersey Nets er mest
áberandi liðið í NBA-deUdinni um
þessar mundir og vann níunda sig-
ur sinn í röð aðfaranótt sunnudags
þegar liðið lagði Orlando Magic,
88-83, á útiveUi.
Byron Scott, þjálfari New Jersey,
hrósaði sínum mönnum eftir leik-
inn og sagði að sjálfstraust leik-
manna hefði mikU áhrif.
„Mínir menn spUa með réttu hug-
arfari og hafa mikið sjálfstraust.
Þeir hafa trú á því að þeir geti unn-
ið öU liö hvar sem er og það er að
skUa þeim þessum sigrum," sagði
Scott en New Jersey er nú aðeins
tveimur sigrum frá því að jafna fé-
lagsmetið yfir flesta sigurleiki í röð.
Lengi lifir I gömlum glæðum
Hafi einhver haldið að lið Utah
Jazz væri komið fram yfir síðasta
söludag þá skal sá hinn sami hugsa
sig tvisvar um.
Aðfaranótt sunnudags mætti
Utah Jazz Minnesota Timberwolves
og bar sigur úr býtum, 105-97, á úti-
veUi.
Þrír leikmenn, sem eru samtals
116 ára, eða 38,7 ára aö meðaltali,
drógu vagninn fyrir liðið í leiknum
og lögðu grunninn að fjórða sigur-
leik liðsins í röð.
Framherjinn frábæri, Karl
Malone, sem er 39 ára, skoraði 33
stig og tók níu fráköst og leikstjóm-
endumir John Stockton og Mark
Jackson gáfu 21 stoðsendingu og
töpuðu boltanum aldrei. Stockton,
sem verður 41 árs í mars, skoraði 8
stig, gaf 13 stoðsendingar og tók 5
fráköst en „unglambið" í þríeykinu,
Mark Jackson, gaf 8 stoðsendingar
og tók 4 fráköst í leiknum. -ósk
Lakers í ruglinu
Það gengur nákvæmlega ekki
neitt hjá meisturum Los Angeles
Lakers þessa dagana og liðið kúldr-
ast nú í kjaUara KyrrahafsriðUsins
ásamt grönnum sínum í Clippers.
Liðið tapaði aðfaranótt sunnu-
dags fyrir Phoenix Suns, 107-93, og
hefur nú tapað 20 af 33 leikjum sín-
um í deUdinni.
Kobe Bryant og ShaquiUe O’Neal
skoruðu 62 af 93 stigum liðsins en
venju samkvæmt voru aðrir leik-
menn liðsins nánast áhorfendur.
PhU Jackson, þjálfari Lakers,
sagði eftir leikinn að hann ætti
erfitt með að útskýra spUamennsku
liösins.
„Ég get ekki útskýrt þetta en það
virðist vera sem nokkrir leikmanna
liðsins séu orðnir saddir og hafi
ekki lengur baráttuvUjann sem þarf
tU að vinna leiki. Við komumst
þrisvar inn í leikinn en fórum aUtaf
aftur í sama fariö. Það segir meira
en mörg orð. Við hittum Ula og þeg-
ar á heUdina er litið var þetta ömur-
Allen Iverson hjó Philadelphia 76ers reynir hér aö komast fram hjá Raja Bell, leikmanni Dallas Mavericks, í leik
liðanna aðfaranótt sunnudags þar sem Dallas vann öruggan sigur. Reuters
KÓRFUBOLTI J
GO B &
Úrsllt á fimmtudag
Chicago-Washington.......82-107
Rose 26, Fizer 12 (8 frák.) -
Stackhouse 28, K. Brown 20 (12 frák.),
Lue 14, Hughes 11, Jordan 10.
Dallas-LA Clippers.......102-92
Nash 24, Nowitzki 20 (10 frák.), Finley
20, S. Bradley 13 - Odom 20 (9 frák.),
Maggette 17 (8 frák.), Q. Richardson
14, Brand 13 (13 frák.), A. Miller 10.
Phoenix-Philadelphia......96-78
Marion 24, A. Stoudamire 20 (11
frák.), A. Hardaway 17, Marbury 12
(10 stoðs.) - K. Thomas 20, McKie 13,
Iverson 12, Buckner 12.
Úrslit á fostudag:
Toronto-Cleveland.........80-81
A. WiUiams 25, A. Davis 14 (8 frák.),
McCoy 13, Jefferies 11 - R. Davis 29,
Ilgauskas 16 (8 frák.).
Boston-Portland.........103-108
Walker 31 (10 frák.), Pierce 25, E.
WUliams 14, S. WUliams 14 - Wells 19,
Pippen 17 (8 frák.), Patterson 15,
Randolph 12 (9 frák.), R. WaUace 10 (8
frák.).
New York-Indiana..........98-96
SpreweU 25, Eisley 17, Doleac 12,
Harrington 11 (9 frák.), Houston 10 -
J. O’Neal 24 (12 frák.), B. MUler 20 (12
frák.), R. MUler 11, Tinsley 10 (8
stoðs.).
Miami-New Jersey........80-100
R. BuUer 12, C. BuUer 11 - Jefferson
26 (8 frák.), Harris 16, Kidd 13 (13
stoðs.), Martin 12 (10 frák.).
Memphis-LA Clippers . . . 116-111
Giricek 31, J. WUliams 17 (13 stoðs.),
Gasol 16 (13 frák.), Wright 15 (13
frák.), Gooden 12 - Maggette 34,
Brand 25 (14 frák.), Odom 21 (8 frák.),
A. MUler 11 (8 stoðs.).
New Orleans-Orlando .... 100-89
Mashbum 29 (9 stoðs.), PJ Brown 18,
Alexander 14, CampbeU 13 - McGrady
40, M. MiUer 13, Armstrong 11.
MUwaukee-Utah...........115-118
R. AUen 29, CasseU 23 (8 stoðs.), T.
Thomas 22, Redd 21 - KirUenko 21,
Stockton 20 (8 stoðs.), Harpring 20,
Malone 19, Cheaney 13.
San Antonio-Golden State . 98-95
Duncan 37 (9 frák.), Parker 22 -
Jamison 37.
Seattle-Denver............82-94
Payton 25 (14 frák.), D. Mason 21, R.
Lewis 13, Drobnjak 13 - Howard 20, R.
White 19, HUario 17 (13 frák.), D.
Harvey 17 (9 frák.).
Úrslit á laugardag:
Dallas-Philadelphia ....102-83
Nowitzki 29 (8 frák.), Finley 18, Nash
16 (8 stoös.), Van Exel 11, Bradley 10
(11 frák.) - Iverson 25, Buckner 14.
Washington-Indiana .... 107-104
Jordan 41 (12 frák.), Hughes 23,
Stackhouse 20 - A. Harrington 33, J.
O’Neal 26 (13 frák.), R. MiUer 11, E.
Strickland 11.
Orlando-New Jersey.......83-88
McGrady 30 (11 frák.), Armstrong 14,
M. MUler 11, Garrity 10 - Martin 19
(12 frák.), Kidd 15 (12 stoðs., 8 frák.),
Harris 14, Jefferson 13, A. WiUiams
10.
Atlanta-Detroit ..........86-90
G. Robinson 24, Abdur-Rahim 20 (10
frák.), J. Terry 15 (12 stoðs.), Ratliff 10
(11 frák.) - BUIups 23, HamUton 18, C.
Robinson 15, WUliamson 10.
Minnesota-Utah...........97-105
Gamett 26 (14 frák.), Hudson 17,
Nesterovic 15 - Malone 33 (9 frák.),
Harpring 17, KirUenko 15,
Massenburg 12.
Chicago-Cleveland.........85-79
Rose 19 (8 stoðs.), Chandler 16,
HasseU 14, MarshaU 13 - Ugauskas 27
(10 frák.), R. Davis 17, Wagner 12.
Houston-Golden State .... 84-86
Mobley 27, Francis 15, Ming 11 (17
frák.), Taylor 10 - Murphy 23 (10
frák.), Boykins 12, Arenas 11 (8
stoös.), Dampier 11.
Denver-Sacramento.........76-87
Howard 20 (15 frák.), White 18,
HUario 15 - Bibby 24, Stojakovic 14
(10 frák.), Christie 12 (7 stolnir), Clark
10 (5 varin).
Phoenix-LA Lakers........107-93
Marion 23, Marbury 17 (10 stoðs., 8
frák.), A. Stoudamire 17, Outlaw 12,
A. Hardaway 11 - Bryant 37 (7 stoðs.,
7 frák.), S. O’Neal 25 (9 frák., 4 varin
skot). -ósk