Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2003, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003 11 DV M agasm mor&hótanir Kolumbíska söngstjarnan segir talsmaður söngkonunnar. Shakira lifir í miklum ótta þessa Sjálf býr Shakira í Miami í dagana. Þessi unga söngkona hef- Bandaríkjunum en obbi ur fengið að kynnast fylgifiskum fjölskyldu hennar býr í Kólombíu. frægðarinnar en und- anfarna daga hafa henni borist margar morðhótanir. Flestar hafa þessar hótanir komið frá heimalandi hennar Kólombíu. Þangað þor- ir hún ekki í dag fyrir sitt litla líf og hefur brugðið á það ráð að ráða heilan her örygg- isvarða. Þessir lífverðir elta söngkonuna á röndum allan sólar- hringinn enda herma fréttir að söngkonan sé mjög óttasleginn. Shakira er ein vin- sælasta söngkona heims um þessar mundir meðal yngri kynslóðarinnar. Hún áætlar að halda marga tónleika í Bretlandi i næstu viku. Enn hefur þeirri áætlun hennar ekki verið breytt. „Shakira er eitt stærsta nafnið í poppbransan- um í dag og þessar morðhótanir endur- spegla það dapurlega ástand sem ríkir í hennar heimalandi," Her lífvarða gætir söngkonunnar Shakiru dag og nótt enda stjarnan mjög skelkuð. GALLERy VERA Laugavegi 100, sími 565-9559, fax 544-8808 VornámskeiS fyrir byrjendur og lengra komna myndlistarnemendur Landslagsmálun fyrir byrjendur, 20 klst. (5 skipti), hefst 21. jan. kl. 17.30-21.30. Hægt er aS mæta eitt og eitt kvöld og fá viSur- kenningu þegar 5 skiptum er lokiS, eöa mæta þrisvar í viku og klára námskeiSiS á 15 dögum. MálaS er á striga, stærS 9x12 tommur. Nemendur munu mála 5 myndir. VerS 1 8.000. Allt efni innifaliS. Kennari: Vera Sörensen KennslustaSur: Laugavegur 100 Landslagsmálun fyrir lengra komna, 20 klst. (5 skipti), hefst 22. jan. kl. 17.30—21.30. MálaS er á striga, 12x16 tommur. Nemendur munu mála 5 myndir. VerS kr. 1 9.000. Ailt efni innifaliS. Kennari: Vera Sörensen KennslustaSur: Laugavegur 100 Andlitsmálun (portrait) hefst 25. ian. kl. 11-17. Tveggja aaga námskeiS. VerS 20.000. Allt efni innifaliS. Kennari: Roezanne KennslustaSur: Laugavegur 100 Blómamálun sunnudagur 12. jan. kl. 11-17. MálaS er á striga, stærS 1 2x16 tommur. VerS 4.900. Kennari: Sólrún Björk Ben. KennslustaSur: Laugavegur 100 Allt efni innifaliS í verSi. Kaffi og smákökur á námskeiöum innifaliö. Ath. Nemendur sem klára 3 annir munu fá tækifæri til að sýna og selja myndir sínar í Gallery Veru Skáning í síma 565 9559 eða 897-4541 e.mail: vera@simnet.is www.artvera.com Eitt mesta úrval landsins af tölvunámskeiöum • Þekking Tölvunóm 200 S þína þágu frá 1986 \|VJÉ, Linux kerfisstjórnun Þetta námskeið er miðað við þarfir reyndra notenda fyrir yfirgripsmikla þekkingu á Linux stýrikerfinu. Um er að ræða efni þriggja námskeiða sem taka mið af prófkröfum vegna Linux Professional Institute Certification (LPIC) prófa: • Námskeið 77 807: Linux Professional: System Administration • Námskeið 77 806: Linux Professional: Network Administration • Námskeið 77 805: Linux Professional: Enterprise Administration Námið skilar þátttakendum mikilli þekkingu Lengd: 148 stundir/99 klst 2x í viku Kerfisfræði TV Mjög vandað tveggja anna diplómnám sniðið að þeim kröfum sem gerðar eru til þeirra sem eiga að sjá um rekstur og viðhald upplýsingakerfa, þjónustu við notendur, kerfisgreiningu, innkaup tölvu- kerfa og hugbúnaðargerð. Helstu kennslugreinar: • Umsjón og rekstur Windows • Kerfisgreining og hönnun, Access, Visual Basic og VBA forritun • Uppsetning og rekstur Windows 2000 tölvuneta og Internetþjóna • Office forritin, vefsmíði og val á búnaði og innkaup • Lokaverkefni, metið til einkunnar Prófað er í öllum greinum. Lengd: 450 stundir/300 klst. Forritun Visual Basic Hnitmiðað og yfirgripsmikið nám ætlað þeim sem vilja læra forritun með þessu vinsæla forritunarmáli. Krafist er góðrar þekkingar á tölvum til þess að þátttakandinn nái árangri. Góður grunnur að frekara námi í forritun. Helstu kennslugreinar: • Hlutbundin og atburðatengd forritun • Gagnagrunnstengingar og Windows tengingar (API) • VBA forritun og Access Lengd: 120 stundir/81 klst. 2svar í viku. Tölvuumsjón alhliða tölvunám Eitt vinsælasta nám okkar frá upphafi, sniðið að þörfum þeirra sem vilja fá mikla þekkingu og yfirsýn yfir möguleika tölva í rekstri og hagnýtingu nýjustu tækni. Helstu kennslugreinar: • Windows stýrikerfið og tölvunet • Office forritin, Word, Excel, Access, PowerPoint, og Outlook • Vefsíðugerð með FrontPage Lengd: 148 stundir/99 klst. 2x í viku Netumsjón MCP Þetta geysivinsæla námskeið er sniðið að þörfum þeirra sem vilja sjá um netrekstur í fyrirtækjum eða skapa sér ný tækifæri á vinnumarkaði. Helstu kennslugreinar: • Netfræði, TCP/IP ofl. • Windows XP Pro (MCP próf 70-210) • Windows 2000 Server (MCPprtf70-215) Eitt MCP próf er innifalið í þátttökugjaldinu. Lengd: 120 stundir/81 klst. Netumsjón MCP II Nýtt námskeið sem ætlað er þeim sem viija bæta við sig mikilvægri þekkingu um rekstur Windows netkerfa. Helstu kennslugreinar: • Managing a Windows 2000 Network environment (MCP próf 70-218) • Windows 2000 Network Infrastruct- ure administration (MCP próf 70-216) Tvö MCP próf eru innifalin í þátttökugjaldinu. Lengd: 103 stundir/69 klst. MCSA netstjórnun • MCSA (Microsoft Certified Systems Administrator) gráðan er mjög eftirsótt og er þetta námskeið ætlað þeim sem vilja undirbúa sig undir hana. Námsefni er það sama og kennt er á Netumsjón MCP I og II. 3 MCP próf eru innifalin í þátttökugjaldinu. Lengd: 225 stundir/150 klst. Tölvuþekking fyrir konur Námskeið sem hefur slegið í gegn, ætlað konum sem vilja ná færni í notkun tölva við margvísleg verkefni. Námskeiðið hentar jafnt þeim sem þegar hafa stigið sín fyrstu skref og hinum sem ekki hafa komið nálægt tölvu áður. Helstu kennslugreinar • Tölvugrunnur og Windows • Ritvinnsla Word, töflureiknir Excel • Internetið og tölvupóstur Lengd: 60 stundir/40 klst. 2x í viku Vefsmíði og vefhönnun Mjög skemmtilegt nám fyrir þá sem vilja ná þeirri færni sem þarf til þess að vinna við vefsíðugerð og hönnun vefja. Námið er góður grunnur undir frekara nám og þekkingaröflun á þessu sviði. Helstu kennslugreinar: • Vefsíðugerð með FrontPage • ASP og Html forritun vefja • Tenging vefja við gagnagrunna • Notkun JavaScript eininga • Photoshop, grafík og Ijósmyndir Lokaverkefni unnið samhliða námi. Lengd: 126 stundir/84 klst. 2x í viku Stjórnun tölvumála Hagnýtt nám sem ætlað er þeim sem bera ábyrgð á tölvumálum fyrirtækja. Námið er í formi fyrirlestra og æfinga: • Öryggismál, kostnaður (TCO), öflun aðfanga, mismunandi rekstrarform, samningar, verkefnastjórnun, fjarskiptamál og margt fleira Ekki er gerð krafa um tækniþekkingu þátttakenda Lengd: 60 stundir/40 klst. lx í viku. Skrifstofu- og rekstrarnám Hnitmiðað og yfirgripsmikið diplómnám ætlað þeim sem vilja öðlast góða þekkingu á skrifstofustörfum og notkun nýjustu tölvu-og skrifstofutækni. Helstu kennslugreinar: • Tölvunotkun við öll skrifstofustörf • Bókhald, fjármál, rafræn viðskipti • Sala, markaðsmál, auglýsingar • Bæklingar, fundir, skýrslur og tækni • Áætlanagerð og tímastjórnun Lengd: 450 stundir/300 klst. Vefsíðugerð grunnur Vandað námskeið fyrir þá sem vilja ná góðum tökum á vefsíðugerð sér til gagns og gamans. Helstu kennslugreinar: • Vefsíðugerð með FrontPage • Tenging vefja við gagnagrunna • (Photoshop, grafík og Ijósmyndir) Lengd: 57 stundir/39 klst. (án Photoshop) 79 stundir/54 klst. (með Photoshop) Almennt tölvunám Frábært námskeið fyrir þá sem hafa litla reynslu af tölvunotkun en vilja fá gott og ítarlegt námskeið um allt það helsta sem gert er með tölvum. Helstu kennslugreinar: • Windows stýrikerfið • Office forritin, Word I, Excel I, PowerPoint I, og Outlook. • Internetið frá A-Ö Lengd: 84 stundir/57 klst. Meira en 70 námskeið í boði • Leitið nánari upplýsinga pöntunarsími 5209000 '^szm xoet er rn) munar Raðgmiðslulán til allt að 36 mánaða. Hagstæð námsJán til 5 ára hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar. • •• Tölvuskóli Halldórs Kristjánssonar • Grensásvegi 16 • sími: 520 9000 • www.tv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.