Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2003, Blaðsíða 22
22
FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003
M.
agasm
DV
Veibiþáttur í DV-Magasíni:
Varbstu
var?
Bleikjan var
tennt eins
og hundur
DV-Magasín hleypir nú af
stokkum veiðiþætti sem framveg-
is verður fastur liður í blaöinu.
Gríðarlegur áhugi er á veiðiskap
hvers konar hér á landi og nú
geta fjölmargir áhugamenn og
konur um veiði gengið að efni við
sitt hæfi vikulega í DV-Magasíni.
í þættinum munum við fjalla
um stangaveiði og skotveiði, segja
veiðisögur, veiðifréttir, skrifa um
veiðibúnað og margt fleira. Þeir
sem hafa frá einhverju skemmti-
legu að segja að vUja benda okkur
á skemmtUegt efni eru beðnir um
að hafa samband en netfang þátt-
arins er sk@magasin.is.
Festist á tönnunum
Við fréttum af gríðarlega
vænni bleikju sem veiddist í heið-
arvatni á Vesturlandi sl. sumar.
Ekki höfðu heimamenn af því
nokkrar fréttir að veiðst hefði
fiskur í vatninu þar sem þeir æU-
uðu að leggja net sitt næsta dag.
Ekki voru heldur tU um það sög-
ur að menn hefðu yfirleitt reynt
að veiða í vatninu. Hér var því
um spennandi verkefni að ræða.
Um hádegisbU voru veiðimenn
mættir við vatniö. Netið var sett á
sinn stað og gengið frá gúmmí-
tuörunni að því loknu. Um kvöld-
ið var vitjað um.
Fljótlega eftir að lagt var af
stað út á vatnið mátti sjá að eitt-
hvað var í netinu. Netið var
smáriðiö, ætlaö tU að fanga 2-4
punda fiska. Þegar komið var að
miöju netinu brá mönnum heldur
en ekki í brún. Gríðarlega væn
bleikja var föst í netinu og hún
var lifandi. Hún hafði fest risa-
vaxnar tennur sinar í netinu og
hékk hreinlega á neðra skoltinu í
netinu. GreinUega var um ein-
hvers konar ránbleikju að ræða.
Neðra skoltið mun lengra en það
efra og fiskurinn tenntur eins og
hundur.
Þegar búið var að koma ferlík-
inu um borö í bátinn var vigtin
tekin fram og reyndist bleikjan
góð 8 pund að þyngd. Þarf ekki að
spyrja að því aö umræddir veiði-
menn hyggjast reyna frekar fyrir
sér í vatninu í sumar og þá verða
stangir með í fór.
Menn orðnir uggandi
vegna tíðarfarsins
Menn eru heldur betur famir
að huga að næsta veiðisumri.
Margir veiðimenn hafa þegar
pantað sér leyfi en samkvæmt
okkar heimUdum er mikiö um
það nú að veiðimenn hyggist fara
á nýjar slóðir. Við höfum frétt af
mörgum veiðimönnum sem ætla
að prófa ár sem þeir hafa ekki
kynnst áður og láta af veiði-
mennsku þar sem þeir hafa hald-
ið sig mörg undanfarin sumur.
Ljóst er að ámar hér á landi
verða ekki vatnsmiklar í sumar ef
veturinn gerir ekki vart við sig
með tilheyrandi snjókomu á há-
iendinu. Með hverri vikunni sem
líður minnka líkurnar á miklum
snjó í fjöUum og uppi tU heiða og
hreint ekki útlit fyrir lát á þeirri
sumarblíðu sem ríkt hefur hér á
landi undanfarið. Líklegt er, ef
ekki snjóar töluvert á hálendinu á
næstu vikum og mánuðum, að
margur veiðimaðurinn fari var-
lega í veiðUeyfakaup fyrir sumar-
ið.
Þurrfluguveiði og
Portlandbragáið í bleikju
í næsta þætti munum við með-
al annars fjalla um þurrfluguveiöi
í bleikju og einnig hvernig má
skemmta sér konunglega þegar
Portlandbragðinu er beitt í
bleikjuveiðinni. -SK
8 punda ránbleikja
Blelkjan óguriega sem kom í net veiólmannslns sl. sumar. Hún vó 8
pund og var hrelnt ekkl fögur að sjá.
- nýr þáttur meá Snorra Má og Þorsteini Joö þar sem
knattspyrnan og allt henni tengt verður krufiá til mergjar
Flestir Islendingar ættu að vera
farnir að kannast viö sjónvarps-
mennina Þorstein Joð Vilhjálmsson
og Snorra Má Skúlason en báðir
hafa þeir verið dagskrárgerðar-
menn á Stöð 2 í alllangan tíma.
Snorri er eflaust þekktastur fyrir að
vera einn þáttastjórnenda morgun-
sjónvarpsins en Þorstein þekkja
landsmenn úr þættinum VUtu
vinna mUljón. Nú hafa þessir tveir
tekið höndum saman og munu þeir
stjóma nýjum þætti sem er að hefj-
ast á Stöð 2 og kaUast 4-4-2, fótbolta-
þáttur með óhefðbundnu sniði þar
sem lögð verður áhersla á enska
boltann, spænska boltann og meist-
aradeUdina, en það er ekki aUt.
Hringt út í bæ í beinni
„í sumar á meðan heimsmeistara-
mótið í fótbolta stóð yfir vorum við
með fótboltaþáttinn Magasín. Þessi
fótboltaþáttur var þó með óhefð-
bundnu sniði þar sem ekki var ein-
ungis rætt um fótbolta. Við spáðum
einnig í búninga liðanna, skóna
þeirra, hárgreiðslur leikmannanna
og annað sem iðulega er ekki gert í
fótboltaþáttum. Fólk tók þessum
nýjungum mjög vel og þess vegna
fannst okkur fufl ástæða tU að end-
urtaka þá stemningu sem myndað-
ist og var því ákveðið að hefja fram-
leiðslu á þætti sem slíkum á ný,“
segir Snorri Már. „Við munum að
sjálfsögðu fara yfir helstu fótboltaf-
réttir vikunnar en munum einnig
fara dýpra í málin en yfirleitt er
gert. Viö munum fá þjóðþekkt fólk
tU okkar, fagmenn jafnt sem áhuga-
menn tU að velta þvi fyrir sér, með
okkur, hvort t.d. dómarinn hefði átt
að dæma víti í ákveðnu tilfeUi,
hvort um hendi hafi verið að ræða
eða hvað sé að gerast hjá ákveðnum
fótboltafélögum eða leikmönnum,"
segir Þorsteinn. Þá verða birt viðtöl
við fótboltastjörnurnar, dómarana
og framkvæmdastjóra stóru fót-
boltafélaganna en Þorsteinn segir
einnig að hringt verði út í bæ, í
beinni útsendingu, og álit hinna og
þessa fengið á ákveðnum málum
tengdum fótbolta.
Bá&ir Framarar
Snorri Már og Þorsteinn Joð eru
aldeUis ekki nýgræðingar í boltan-
um en báðir æfðu þeir með fótbolta-
félaginu Fram á sínum yngri árum
með ágætum árangri. Snorri Már er
gamaU sókndjarfur leikmaður en
Þorsteinn hélt sig meira í vöminni.
„Við erum sæmUegir fótboltamenn
en erum sennUega betri í að fjaUa
bara um boltann," segir Þorsteinn.
Þá vUja þeir félagar að það komi
mjög skýrt fram að þátturinn sé aUs
ekki einungis ætlaður þeim sem
hafa brennandi áhuga á fótbolta.
„Þátturinn er fyrir aUa. Þetta er
þáttur á léttum nótum sem aUir
ættu að geta haft gaman af, þó þeir
séu ekki hard-core fótboltaunnend-
ur,“ segir Þorsteinn.
Á föstudögum og
laugardögum
„Þátturinn verður sýndur á Sýn á
fostudagskvöldum klukkan átta og
endursýndur á sömu stöð um mið-
nætti það kvöld. Þá verður þáttur-
inn einnig endursýndur á laugar-
dögum klukkan tvö og ættu því aU-
ir sem vUja að hafa tækifæri á að
sjá þáttinn," segir Þorsteinn.
Þá skal það tekið fram að Þor-
steinn mun þó halda áfram að vera
stjórnandi þáttarins VUtu vinna
miUjón?
-ss
JAZZBALLETT
JAZZBALLETT
• Spennandi jazzballett-og freestyle-námskeið fyrir
• 6-7 ára
• 8-9 ára
• 10-12 ára
• 13-15 ára
• 16-18 ára
*Krefjandi og skemmtilegt jazzballettnámskeið
fyrir eldri og lengra komna.
Kennsla hefst 13. janúar.
(Leið 4 stoppar stutt frá)
Innritun í síma
553 0786
eftir ki. 14.00.
s ó LV E i a
Dugguvogi 12